Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1974, Blaðsíða 1
Auglýsmgadeild TÍMANS Aðaístræti 7 J r DÖMUR UM LAND ALLT! DRESSFORM NÝR! spennandi 32. bls. póstverzlunarbæklingur með tízkufatnaði fyrir dömuna sem fylgist með. Pantið bækling strax. Einka-söluumboð — Póstverzlunin Heimaval/ Kópavogi. - Hver verður afstaða Sjólfstæðisflokksins er Haag-dómurinn fellur 10. júlí? Stórhættuleg staða komin upp í landhelgismólinu ef Sjólfstæðisflokkurinn ræðúr ferðinni eftir 10. júlí Steingrfmur Steinþórsson, for- sætisráðherra 1950—1953 — færði landhelgin úr 3 milum I 41952. TK.-Rvik. — Það er komin ný og örlagarik og stórhættuleg staða upp I landhelgismálinu. Haag- dómstóllin mun kveða upp dóm um lögmæti útfærslu okkar f 50 sjómflur 10. júli n.k. á grundvelli „viðreisnarsamninganna” við Breta og Vestur-Þjóðverja frá 1961. Rikisstjórn Ólafs Jóhannes- sonar hefur sagt þessum samn- ingum upp og Alþingi hefur lýst — ef þið verðið fjarri Timinn minnir þá stuðnings- menn Framsóknarflokksins, sem ekki verða á kjörstað á kjördegi, á að kjósa hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta, áð- ur en lagt er upp i ferðalög. t Reykjavik er kosið I Hafnarbúð- Hermann Jónasson, forsætisráö- herra 1956-1958 — færði landhelg- ina úr 4 milum i 12 1958. yfir, að þeir séu ekki lengur bind- andi fyrir tslendinga. Rfkisstjórn Ólafs Jóhannessonar hefur lýst þvi yfir, að hún muni hafa úr- skurði Haag-dómstólsins að engu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur hfns vegar haft fyrirvara i land- helgismálinu og haldið uppi al- gerri undanhalds- og aðgeröar- leysiisstefnu, og Mbl. var bæði 1958 og 1972-1973 bezti málsvari kjörstað á morgun um. Þar má greiða atkvæði i dag kl. 10-12, 14-18 og loks kl. 20-22 i kvöld. Simanúmerið er 27719. Skrifstofa Framsóknarflokks- ins f Reykjavik vegna utankjör- staðarkosningar er að Hringbraut 30, sfmar 24480 og 28161. Ólafur Jóhannesson, forsætisráö- herra frá 1971 — færði landhelg- ina úr 12 milum i 50 1972. brezkra hagsmuna gegn islenzk- um. Sjálfstæðisflokkurinn hafði skýran fyrirvara á um uppsögn samninganna frá 1961. Hann vildi að við sendum málafærslumenn til Haag og værum þar með sið- ferðilega skuldbundin til að hlita dómi Haag-dómstólsins, sem kveðinn verður upp 10. næsta mánaöar. Gunnar Thoroddsen lýsti þvi yfir að úrskurðir Haag- Mjög mikilvægt er, að menn láti ekki hjá liða að kjósa sjálfir, og eins hitt, að þeir láti skrifstofu flokksins vita um þá, sem verða ekki i bænum á kjördegi og menn utan af landi, sem staddir eru i Reykjavik. dómstólsins væru bindandi fyrir okkur og þeim yrði ekki áfryjað. Gengið hefur veriö fast á Geir Hallgrimsson, formann Sjálf- stæðisflokksins, I ræðu og riti, og m.a. nú sl. miðvikudagskvöld I sjónvarpi, hvort Sjálfstæðisflokk- urinn myndi hlita Haag-dóminum gengi hann á móti okkur. Hann fór undan i flæmingi og sagði, að dómurinn myndi ekki fjalla um máliö úr þvi sem komið væri og þess vegna þyrfti ekki að hafa á- hyggjur af þvi. Sjálfstæðisflokk- urinn væri hins vegar skeleggur útfærsluflokkur og vildi færa út i 200 milur á þessu ári. Hann hafði varla sleppt orðinu þegar tilkynnt var að Haag-dómurinn félli 10. júli. Sjálfstæðisflokkurinn taldi þjóöinni lengi vel trú um að samningarnir frá 1961 væru góðir samningar og þjóðinni hagstæðir. Hann kallaði samningana stærsta stjórnmálasigur, sem íslendingar hefðu unnið. 011 þjóðin veit nú, hvilikt öfugmæli það var og er. Þessir samningar eru nú lang hættulegasta blikan á lofti i sjálf- stæðisbaráttu okkar fyrir mann- sæmandi lifi i landinu með vernd- un og eigin nýtingu auðlinda fiski- miðanna við landið. Viðreisnar- flokkarnir neituðu að standa að útfærslu i 50 milur á þinginu 1970- 71. Utanrikisráðherra viðreisnar- stjórnarinnar kallaði það siðleysi að ætla sér að færa út áöur en nið- urstöður hafréttarráðstefnunnar lægju fyrir. Vegna málflutnings Mbl. og undirlægjuháttar Sjálfstæðis- flokksins við Breta uppskáru for- ingjar flokksins almenna fyrir- litningu þjóðarinnar. Þegar þeir fundu það og kosningar nálguð- ust, þóttust þeir vera horfp.ir frá aögeröarleysis- og undanhalds- stefnunni og væru skeleggastir útfærslumanna. Þeir sögðust vilja 200 milur. Þetta eru allt staðreyndir, sem þjóðin á að þekkja og skilja. Það eru verkin, sem tala i þessu máli. Þau eru i stuttu máli þau, að út- færsla fiskveiðilögsögunnar við Island hefur aðeins átt sér stað þegar Framsóknarflokkurinn hefur veitt rikisstjórn stjórnar- forystu. 1. Steingrimur Steinþórs- son færði út I 4 milur. 2. Hermann Jónasson færði út i 12 milur. 3. 01- afur Jóhannesson færði út i 50 milur. 4. Ólafur Jóhannesson beitti sér fyrir að lögfestar voru 200 milur. island hefur þannig undir stjórnarforystu Olafs Jó- hannessonar, formanns Fram- sóknarflokksins þegar lýst yfir 200 milna efnahagslögsögu Is- lands. Framkvæmd hennar verð- ur ákveðin með útgáfu reglugerð- ar, sem fyrst, en samt á sem heppilegustum tlma með tilliti til hafréttarráðstefnunnar, sem nú stendur yfir. Hverjum treysta kjósendur bezt til að gæta hagsmuna Islands i landhelgismálinu? Janusarandlit Sjálfstæöisflokks- ins I landhelgismálinu — Gunn- ar—Geir. Telja undanhaldssamn- inginn frá 1961 enn i gildi og telja úrskurð Haag-dómstólsins bind- andi og endanlegan og að honum verði ekki áfrýjað. Dómurinn fellur 10. júli. Segjast samt ske- leggari öðrum og bezt trúandi til útfærslu I 200 mflur. Hver trúir þeim? Kjósið tafarlaust Samtökin eru þegar klofin — Karvel og Jón Baldvin ó móti vinstri stjórn I viðtali, sem Tlminn átti við Ólaf Jóhannesson forsætisráð- herra, og birtist hér i blaðinu i gær, lét hann m.a. ummælt á þessa leið: — „Framsóknarflokkurinn á engin umframatkvæði. 011 atkvæði honum greidd koma honum til góða og auka styrk hans, þvi styrkur flokks er ekki siður kominn undir at- kvæöamagni en þingmanna- tölu, enda er augljóst, að lokað yröi fyrir vaxtarmöguleika flokks, ef menn tækju talið um „umframatkvæði” alvarlega. Ég vil sérstaklega vara við þeim áróðri, sem Möðruvell- ingar reka. Þeir segjast vilja vinstri stjórn, en vilja fyrst og fremst reita atkvæði af Fram- sóknarflokknum. En án þess aö Framsóknarflokkurinn sé þungamiðjan og forystuaflið, verður slik stjórn ekki mynd- uð. Möðruvellingar segjast vilja vinstri stjórn, en ganga fram undir merki Karvels Pálma- sonar, sem var einn þeirra þingmanna, sem I raun felldu vinstri stjórn. Af framboösfundum á Vest- fjörðum hafa þær fregnir bor- izt, að Karvel tali þar eins og stjórnarandstæðingur og á það ekki siöur við um meðreiðar- svein hans Jón Baldvin. Þeir, sem kjósa „bræðralag” F-list- ans, vita þvi raunverulega ekkert, hvort þeir eru að kjósa stjórnarsinna eða stjórnar- andstæðinga, auk þess sem ó- vlst er með öllu, hvort þessi ó- samstæði samtiningur fær nokkurs staðar kjördæmakos- inn þingmann. Og þá er aug- ljóst, að öllum þeim atkvæð- um, sem greidd eru F-lista, er stefnt i hættu og þau geta orðið með öllu áhrifalaus um fram- vindu stjórnmála á tslandi næsta kjörtimabil.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.