Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 20. júll 1974. Missið ekki af sýningunni: íslenzk mynd list í 1100 — opin til 15. ágúst Ráðstefna um Norðurlanda- bókmenntir Gsal-Reykjavik — Enda þótt nokkuð sé um liðið, frá þvi Listahátið lauk, er þó enn að finna i Reykjavik ávöxt af þvi starfi, sem Fram- kvæmdastjórn Lista- hátiðar skipulagði á sin- um tima. Hér er átt við hina einstöku sýningu á Kjarvalsstöðum, sem Beira NTB — Skæruliösmenn geröu á föstudaginn, sína stærstu árás hingaö til á hina mikilvægu Tetejárnbraut I norövesturhluta Mosambique og sprengdu járn- brautarlinuna I loft upp meö 74 sprengingum. Tilkynningin um sprengingarnar kom til Beira, aö- eins nokkrum klukkustundum eftir aö yfirmenn járnbrautarinn- ar höföu tilkynnt, aö hún væri nú opin á ný, eftir árásir, sem geröar voru á mánudaginn. Járnbraut- arlfnan, sem er mjög mikilvæg fyrir flutning frá Beira til Cabdra-Bassa-stiflunnar, hefur lengi verið árásarmark fyrir ber heitið íslenzk mynd- list i 1100 ár. Sýningin mun standa yfir til 15. ágúst og núna er því enn tæpur mánuður til stefnu fyrir þá, sem ætla aö sjá þessa sýningu. Og þaö ætti að vera óhætt aö mæla meö henni, og hvetja alla þá, sem tækifæri hafa til aö lita inn á Kjarvalsstaöi, þvi hér er efalltiö á feröinni einhver merkasta sýning, er sett hefur veriö upp á tslandi og jafnframt stærsti og ánægjulegasti þáttur Lista- hátföar 1974, aö hinum dagskrár- skæruliöa, en I seinni tima hafa þær veriö mjög tíöar. Slöan ell- efta júll hafa þrjár skemmdar- verkaárásir veriö gerðar. Fyrstu fréttir af þessari siöustu árás, voru aö járnbrautarllnan heföi verið sprengd á sama staö og hún var sprengd I loft upp á mánudag, eöa milli Necungas eöa Caldas Avier, sem er um þaö bil 460 kíló- metrum noröur af Beira. Skæru- liöarnir eru á móti byggingu stifl- unnar viö Cabora Bassa, en þar sem stlflan sjálf er umkringd jarösprengjum, er árásunum beint aö járnbrautinni, sem flytur birgöir til stlflunnar. ár liöunum öllum ólöstuöum. Þaö er ekki aöeins að efni þess- arar sýningar sé einstakt og fágætt, heldur er og öll uppsetning og vinna viö sýninguna meö sérstökum myndarbrag og til alls vandaö. Fólki skal bent á aö nota frekar virka daga vikunnar til að heimsækja Kjarvalsstaöi, þvi oft er mjög fjölmennt um helgar og þvl verra um vik að njóta sýningarinnar, svo vel sé. t tilefni sýningarinnar er gefin út vönduö sýningarskrá og ritar þar formála Kristján Eldjárn, forseti tslands. Þar kemst Kristján Eldjárn m.a. svo aö oröi um sýninguna: „Margar eru sýningarnar hér á landi, en þó er þessi sýning mikil nýjung, og reyndar einsdæmi vor á meðal. Hér eru t.d. sýnd nokkur gömul og fræg listaverk islenzk , em nú eru I eign er- lendra safna og ekki hafa áöur sézt I sýningarsal hér á landi. Þetta eru ekki lltil tiöindi. Hitt er þó merkilegra um þessa sýningu, aö hún færist I fang aö opna heildarsýn um islenzka myndlist frá upphafi og fram á þennan dag....t úrvali og ágripi speglar hún þátt myndlistarinnar I Is- lenzku llfi, menningarþátt sem aldrei hefur slitnaö. Hún sýnir hinar djúpu rætur og ekki slöur hinn fjölskrúðuga blóma, sem listin hefur borið I nútimanum. Sá þroski sem Islenzk myndlist hefur náö á vorri öld er áreiöanlega eitt hiö skýrasta dæmi þess, hvernig þjóöin hefur brotizt úr viðjum. Þetta er eittaf ævintýrunum, sem vér höfum orðið áhorfendur aö. Um þaö ævintýri á þessi sýning aö vekja hugboð, ekki síður en jarðveginn sem þaö er vaxiö úr.” Sýningin tslenzk myndlist i 1100 ár er sett upp á vegum Lista- hátlðar I Reykjavik, meö stuöningi Þjóöhátlöarnefndar 1974. I sýningarnefnd eiga sæti: Björn Th. Björnsson, Jóhannes Jóhannesson, Steinþór Sigurös- son, sem er framkvæmdastjóri sýningarnefndar, Þorkell Grims- son, og Baldvin Tryggvason. Þátt byggingarlistar annaðist Helgi Hafliðason og hönnuöur sýningarinnar var Stefán Snæbjörnsson. „Það er aö sönnu rétt, aö Is- lenzk myndlist hefst fyrst til vegs um siðustu aldamót og nú á 20. öldinni. En I raun er hún jafn gömul tslandsbyggð. Sönnun þess blasir nú viö á Kjarvalsstööum.” Þannig kemst Baldvin Tryggva- son að oröi, en hann er fram- kvæmdastjóri Listahátiðar, og þaö er vert aö taka undir orö Baldvins, þvl almennt hefur veriö taliö, aö tslenzk myndlist hefjist um síðustu aldamót. Meö þessari sýningu er hins vegar fengin sönnun þess, aö Islenzk myndlist er eldri, heldur en taliö var. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá klukkan 3-10, um helgar frá klukkan 2 - 10. FB—Reykjavlk. — IASS (Inter- national Association for Scand- inavian Studies) efnir til ráö- stefnu hér og hefst hún þriðjudag- inn 23. júli næst komandi og stendur til 27. júli. Þema þessarar ráöstefnu er: Hugmyndir og hug- myndafræöi I Noröurlandabók- menntum siðan viö lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Á ráð- stefnunni verða alls fluttir 17 fyrirlestrar um efni varöandi þema hennar, og verða þeir allir fluttir I'hátiðasal Háskólans. IASS eru samtök háskólakenn- ara, fræðimanna og stúdenta I Noröurlandabókmenntum. Samtök þessi standa að baki timaritinu Scandinavica, sem kemur út I Lundúnum og helgað er norrænum fræöum, einkum bókmenntum. Annaö hvert ár gengst IASS fyrir ráöstefnum um bókmenntir Norðurlanda, og er önnur hver ráöstefna haldin viö einhvern háskóla á Norðurlöndum, en önnur hver utan Norðurlanda viö háskóla þar sem norræn fræði og bókmenntir eru kenndar. Slöasta ráöstefna samtakanna var haldin I Kiel 1972, og þar var ákveöið, að ráöstefnan I ár yröi haldin á ís- landi. Er þetta 10. ráðstefna sam- takanna og I fyrsta sinn, sem þau halda hana á tslandi. Ráðstefnan verður formlega settihátlöasal Háskóla tslands kl. 9 árdegis 23. júll og setur hana há- skólarektor, prófessor Guðlaugur Þorvaldsson. Auk fyrirlestra og umræðna um þá munu tvo daga ráðstefnunnar starfa umræöuhópar um eftirtal- in viöfangsefni: Existentialismi: Umræöustjóri SJ-Reykjavík. — Amnesty Inter- national eru samtök, sem vinna aö þvl að fá látna Iausa fanga, sem eru Ihaldi vegna litarháttar, tungu eða stjórnmálaskoöana. Félagskapur þessi er starfandi í 32 löndum en ekki á islandi og við höfum mikinn áhuga á að koma honum á fót hér. Þessu báöu þau Sigrún Sigur- jónsdóttir og Frank Veeneklaas okkur að koma á framfæri við lesendur. Þau eru bæði nemend- ur, og eiga heima I Rotterdam I Hollandi en eru nú I leyfi hér. Frank kveðst hafa fariö að starfa fyrir Amnesty Inter- national fyrir hálfu öðru ári. Samtökin starfa þannig að hópur fólks tekur ákveðinnfanga upp á slna arma, ef svo rnætti segja. Sendir honum mat og lyf. Hjálpar fjölskyldu hans o.s.frv. Amnesty International að- prófessor Thure Stenström, Upp- sölum. Hugmyndir og hugmynda- fræöi I barnabókum: Um- ræöustjóri prófessor örjan Lind- berger, Stokkhólmi. Umræöa um hlutverk kynjanna I bókmennt- um: Umræðustjóri dósent Karin Westman Berg, Uppsölum. Marxismi: Umræðustjóri dósent Arthur Bethke, Greifwald. Kenningar Freuds: Umræðustjóri prófessor Alex Bolckmans, Gent. Trúarlegar hugmyndir: Umræöustjóri prófessor W. Glyn Jones, New- castle upon Tyne. Meðan á ráðstefnunni stendur munu þátttakendur fara I skemmtiferð um Borgarfjörö og til Þingvalla, þá munu þeir og þiggja boð forseta tslands, menntamálaráöherra, borgar- stjórans I Reykjavík og nokkurra bókaútgefenda. Þátttakendur I ráðstefnunni eru 226, og eru þeir flestir frá Norður- löndum og Vestur-Evrópu, en einnig nokkrir frá Austur- Evrópulöndum og Ameríku. Fyrirlestrar ráðstefnunnar munu væntanlega koma út I bók- arformi á næsta ári. Þaö er rannsóknarstofnun I bókmenntafræöi við Heimspeki- deild Háskólans sem stendur fyrir ráðstefnunni og I undir- búningsnefnd hennar hafa setið: Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, formaöur, og auk hans Óskar Halldórsson prófessor, dr. Alfrún Gunnlaugsdóttir lektor og stúdentarnir Sigurborg Hilmars- dóttir og Þórður Helgason. Ritari nefndarinnar og framkvæmda- stjóri ráöstefnunnar er Rannveig G. Agústsdóttir B.A. stoöar aöeins fanga, sem ekki hafa beitt ofbeldi. Þá berjast þau gegn dauðarefsingu og pynding- um, sem stöðugt breiöast út I heiminum að dómi þeirra. Samtökin berjast fyrir þvi aö mannréttindayfirlýsingin sé virt. Þau starfa undir vernd Sam- einuðu þjóöanna. Aöalstöövar samtakanna eru i Englandi, en þar voru þau stofnuð áriö 1961 af lögfræöingnum Peter Benenson. Starf Amnesty Inter- national hefur eflzt mjög undan- farin fimm ár. Samtökin hafa fengið 5000 manns látna lausa úr fangelsum. Þau Sigrún og Frank hafa áhuga á að efna til fundar meö þeim, sem sinna vilja verkefnum Amnesty International. Hægt er að ná I Sigrúnu Sigur- jónsdóttur og Frank Weeneklaas I slma 11383 og heimilifang þeirra hér er Hverfisgata 99 A. Berjast gegn pyndingum, dauöarefslngu og fangelsisvist vegna stjórnmálaskoöana. Mocambique: Járnbrautarlína sprengd VILJA STOFNA AMNESTY INTER- NATIONAL HÉR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.