Tíminn - 15.10.1975, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. október 1975.
TÍMINN
19
O Kjarval
Lika gengu sögur um,
að sumir menn væri snjallari en
aðrir að hafa myndir út úr
meistaranum fyrir ekkert, og
það i ósmáum skömmtum.
Mest hefur hann þó gefið
Reykjavikurborg, en hann
ánafnaði henni hundruð
smámynda af þvi tagi, sem áður
var lýst og ekki hanga uppi i
bönkum og öðrum stofnunum
atvinnuveganna.
Þessar myndir eru gerðar
með krit, vatnslitum, pennum
penslum og hvaðeinu og sumt er
á vondum pappir eða ónýtum.
Ameriskur sérfræðingur var
fenginn til þess að sortéra
myndirnar og lima þær upp og
er safn þetta nú ómetanlegt.
Fer þvi margt likt fyrir Kjarval
og meistara hans Turner, að
smámunirnir skyggja á allt
þetta stóra, þegar sólin er
gengin hjá og hefur fengið nýtt
hom.
V.
Hverjir þekktu Kjarval? mér
er spurn. Var það hann
Guðbrandur i áfengingu, han n
Ragnar i Smára, eða konan,
sem gaf honum sæng? Vom það
ritgerðahöfundar eðaskáldeins
og Matthfas Jóhannesson, eða
var það kannski bara enginn
eða allir. Innst inni hefur mér
ávallt staðið stuggur af mönn-
um, sem töldu sig hafa „þekkt
Kjarval mjög vel.”
— Þessa mynd gaf hann sjó-
manni heyrði ég einu sinni
Jónas frá Hriflu segja við Ólaf
Thors niður i Listamannaskála
á Kjarvalssýningu og þeir voru
að horfa á stóra gullfallega
mynd frá Reyðarfirði.
Ef undanskilin eru kona hans
og börn, eða ástarsaga þessa
stóra og gáfaða manns, þá held
ég að enginn hafi þekkt hann
neitt. Kannski jú helzt
bilst jórarnir á BSR, þvi að það
er haft fyrir satt að Kjarval hafi
verið nýr á hverjum degi. Sam-
nefnari alls þess er það, sem við
nefnum saga og þá sögu ber
okkur að varðveita. Ekki aðeins
með monúmentölum málverk-
um af landslagi eða skipum.
Lika með smámunum, þvi að
við eigum ekki að gleyma að
hann var skáld, sem gaf út
margar bækur. Um hann gengu
lika sögur. Hann var þjóðsaga
sjálfur og fyrst og fremst. Þessu
þyrfti lika að safna á einn stað,
svo unnt sé að skila Kjarval af
sér öllum til komandi kynslóða.
Jónas Guömundsson.
0 Alþingi
Torfi ólafsson (SFV) og Svava
Jakobsdóttir (Ab).
Allsherjarnefnd: Ellert B.
Schram (S), Páll Pétursson (F),
Ingólfur Jónsson (S), Gunnlaugur
Finnsson (F), Friðjón Þórðarson
(S), Sighvatur Björgvinsson (A)
og Svava Jakobsdóttir (Ab).
Efri deild:
Fjárhags- og viöskiptanefnd:
Albert Guðmundsson (S), Halldór
Asgrimsson (F), Jón G. Sólnes
(S), Jón Helgason (F), Axel Jóns-
son (S), Ragnar Arnalds (Ab) og
Jón Árm. Héðinsson (A).
Samgöngunefnd: Jón Arnason
(S), Jón Helgason (F), Steinþór
Gestsson (S), Halldór Asgrims-
son (F), Jón G. Sólnes (S), Stefán
Jónsson (Ab) og Eggert G. Þor-
steinsson (A).
Landbúnaðarnefnd: Steinþór
Gestsson (S), Asgeir Bjarnason
(F), Jón Árnason (S), Ingi
Tryggvason (F), Axel Jónsson
(S), Helgi Seljan (Ab) og Jón
Arm. Héðinsson (A).
Sjávarútvegsnefnd: Jón Árna-
son (S), Steingrimur Hermanns-
son (F), Oddur Ólafsson (S),
Halldór Asgrimsson (F), Jón G.
Sólnes (S), Stefán Jónsson (Ab)
og Jón Arm. Héðinsson (A).
Iðnaðarnefnd: Þorvaldur G.
Kristjánsson (S), Steingrimur
Hermannsson (F), Jón G. Sólnes
(S), Ingi Tryggvason (F), Albert
Guðmundsson (S), Stefán Jóns-
son (Ab) og Eggert G. Þorsteins-
son (A).
Félagsmáianefnd: Þorvaldur
G. Kristjánsson (S), Steingrimur
Hermannsson (F), Axel Jónsson
(S), Jón Helgason (F'), Steinþór
Gestsson (S), Helgi Seljan (Ab)
og Eggert G Þorsteinsson (A).
11—j
Rangæingar
Aðalfundur Framsóknarfélaganna verður haldinn i félagsheim-
ílinu að Hvoli Hvolsvelli, laugardaginn 18. okt. kl. 14. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa á kjördæmaþing.
Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra mætir á fundinum.
Stjórnin.
Keflavík
Fundur verður haldinn i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna í
Keflavik, fimmtudaginn 16. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Vetrar-
starfið. — Stjórnin.
FUF Hádegisverðarfundur
Félag ungra framsóknarmanna i Reykjavik heldur hádegisverð-
arfund i Klúbbnum laugardaginn 18. október næst komandi kl.
12. Gestir fundarins verða Magnús Ólafsson formaður SUF, Jón
Sigurðsson varaformaður SUF og Guðni Agústsson ritari SUF.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Heilbrigðis- og trygginganefnd:
Oddur Ólafsson (S), Asgeir
Bjarnason (F), Steinþór Gestsson
(S), Haildór Asgrimsson (F),
Albert Guðmundsson (S), Helgi
Seljan (Ab) og Eggert G. Þor-
steinsson (A).
Menntamálanefnd: Þorvaldur
G. Kristjánsson (S), Steingrimur
Hermannsson (F), Axel Jónsson
(S), Ingi Tryggvason (F), Stein-
þór Gestsson (S), Ragnar Arn-
alds (Ab) og Jón Árm. Héðinsson
(A).
Allsherjarnefnd: Oddur Ólafs-
son (S),IngiTryggvason (F), Jón
G. Sólnes (S), Halldór Asgrims-
son (F), Axel Jónsson (S), Geir
Gunnarsson (Ab) og Eggert G.
Þorsteinsson (A).
Ríkis-
starfs-
menn
um 13%
af heildar-
vinnuafli
ÞAU LEIÐU mistök urðu við
birtingu fréttar i gær um
starfsmannaskrá rikisins, að
þess var ekki getið, að fréttin
átti aðeins við um A-hluta þess
rits. Starfsmenn rikisins eru
þvi ekki 6.490, eins og sagt er i
fréttinni, heldur 11.708. Hlutur
rikisstarfsmanna niiðað viö
allt vinnandi fólk á íslandi er
þvl rúmlega 13%.
0 Skeyti
sem töluvert hefur skort á til
þessa. Það er nú fullsannað, að
erlendar þjóðir eiga engan rétt til
veiðaá Islandsmiðum. Meirihluti
þjóða á hafréttarráðstefnunni er
nú fylgjandi þvi, að fiskveiðiland-
helgi verði 200 sjómilur. Tima-
bundin viðskiptavandamál ein-
stakra aðila mega ekki ráða ferð-
inni þegar um lifshagsmuni is-
lenzkrar þjóðar er að ræða. Við
heitum á islenzka rikisstjórn að
standa fast á okkar málstað i
þessu lifshagsmunamáli okkar,
og beita allri þeirri hörku með
landhelgisgæzlu og öðrum þeim
ráðum, sem við höfum tiltæk, til
að gera útlendingum ómögulegt
að stunda veiðar við landið. Við
heitum á alla Islendinga að
standa fast saman um þjóðar-
hag.”
Undir skeytið rita nöfn sin þeir:
Auðun Auðunsson Karlsefni,
Hans Sigurjónsson Vigri, Sigurð-
ur Jóhannsson Harðbakur. Þrá-
inn Kristinsson Narfi, Sverrir
Valdimarsson Kaldbakur, Sigur-
jón Stefánsson Ingólfur Arnarson,
Sigurjón Jóhannsson Ólafur
Bekkur, Kristján' Rögnvaldsson
Dagný, Gunnar Hjálmarsson
Suðurnes, Stefán Aspar Sólbakur,
Ólafur Aöalbjörnsson Rauðanúp,
Steingrimur Aðalsteinsson Siglu-
vik, Sævar Brynjólfsson Hrönn,
Ragnar Franzson Dagstjarnan,
Friðgeir Eyjólfsson Harðbakur
2., Jóhann Sigurgeirsson Skafti,
Aki Stefánsson Sléttbakur, Ólafur
Ólafsson Trausti, Július Skúlason
Mai, Halldór Hallgrímsson Sval-
bakur, Sverrir Erlendsson Þor-
móður Goði, Guðmundur Jónsson
Júni, Guðmundur Sveinsson
Krossvik, Pétur Jóhannsson
Aðalvik, Eðvald Eyjólfsson Jón
Vidalin, Guðmundur Arnason
Drangey, Jóhann Þórðarson
Framtiðin.
*■< ■ V#
ftr
m
v.-u
V,
Borgarbókavörður
Staða borgarbókavarðar er laus til
umsóknar.
Launakjör fara eftir samningum við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
borgarstjóra fyrir 7. nóvember n.k.
&
bS:
h
iír-
m
w
14. október 1975,
Borgarstjórinn i Reykjavik.
Fyrsta fram
sóknarvist
FR í vetur
Fyrsta framsóknarvist vetrarins verður aö Hótel Sögu, I Súlna-
salnum, miðvikudaginn 22. október kl. 20:30. Sverrir Bergmann
læknir flytur ávarp. Stjórnandi verður Baldur Hólmgeirsson.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Þorlákshöfn — Ölfushreppur
Aðalfundur Framsóknarfélags Olfusshrepps verður haldinn i
Barnaskólanum i Þorlákshöfn sunnudaginn 19. október ki. 15.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Starf félagsins á
komandi vetri. 3. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur
flytur ræðu um landhelgis og efnahagsmál. 4. önnur mál.
Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason mæta
á fundinum. Mætið stundvislega. Stjórnin.
UTANLANDSFERÐ
r
Odýr Lundúnaferð
Nú fer hver að verða siðastur að tryggja sér miða i hina ódýr.u
Lundúnaferð Framsóknarfélaganna. Þeir, sem eiga pantaða
farseðlaeru beðnir um að sækja þá, annars er hætt við að þeir
verði seldir öðrum. Skrifstofan Rauðarárstig 18 _ Simi 24480.
Hafnarf jörður — Framsóknarvist
Þriggja kvölda spilakeppni hefst n.k. fimmtudagskvöld, 16.
október, i Iðnaðarmannasalnum, Linnetsstig 3, kl. 20:30.
Kvöldverðlaun. Heildarverðlaun:
Sólarferð með FERÐAMIÐSTÖÐINNI fyrir tvo, n.k. vor.
Framhald spilakvöldanna verður 30. okt. og 13. nóv.
Athugið, að hér er um að ræða frekar litinn sal. Mætið þvi stund-
vislega. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði.
Haustfagnaður FUF í Reykjavík
verður haldinn i Félagsheimili Fóstbræðra laugardaginn 18.
október, og hefst kl. 21. Hálfbræður skemmta.
Ópus leikur fyrir dansi.
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
I
Einar Agústsson ráðherra verður til
10-12 að Rauðarárstig 18.
viðtals n.k. laugardag kl.
' Snæfellingar
Framsóknarvist, fyrsta kvöld þriggja kvölda keppninnar
verður i Grundarfirði laugardaginn 18. okt. og hefst kl. 21.30.
Aðalvinningur er Sunnuferð fyrir tvo til Mallorca. Góð kvöld-
verðlaun.
Halldór E. Sigurðsson ráðherra flytur ávarp.
Hljómsveitin Stykk frá Stykkishólmi leikur fyrir dansi. Fram-
sóknarfélögin.