Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.11.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS HREYFILHITARAR í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR HF HÖRÐVR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 armr fundnir (íébó-Reykjavik.— Peningarnir, sem var stolið á fimmtudaginn á vöruafgreiðslu flugfélagsins Vængja eru allir komnir i leitirnar. Rannsóknarlögreglan handtók tvo unga menn, seint á föstudagskvöld, vegna gruns um aðild að þjófnaðinum. Hafði annar þeirra játað i gærmorgun, en formlegum yfirheyrslum var ekki lokið, þegar blaðið fór i prentun. Peningarnir voru ósnertir, og Búnaðarbankinn á Hólmavik fær þvi þessaeinu og hálfu milljón með skilum. Þarna er haetta n mest Umferðarmálin hafa verið mjög i brennidepli að undanförnu vegna hinna tiðu og geigvænlegu slysa, sem þar hafa orðið á þessu ári. t Reykjavik hafa S rnanns látist i umferðarslysuni, eða af völdum þeirra á árinu. Þess vegna tekur Timinn til meðferðar á baksiðu umferðarþungann i höfuðborginni, á hvaða götum mesta umferðin er, og einnig á hvaða gatnamótum slys eru tiðust. A kortinu hér á forsiðu eru greinilega merkt þau gatna- mót, þar sem 10 umferðaróhöpp og fleiri urðu árið 1974. Um þetta er siðan nánar fjallað á baksíðu. ári. 1 viðtali við Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins, sem birtist á bls i blaðinu, er skýrt fr'á þvi, að af þessari úthlutun, sem um er getið, sé það ljóst, að ekki verði um að ræða nema 200 ibúðir, sem komi byggingariðnaðinum i höfuðborginni að gagni næsta vor og sumar. Er hér um að ræða 147 ibúðir i 3ja hæða blokkarbyggð á Grandasvæðinu og 50 einbýlis- húsalóðir i Breiðholti III. önnur svæði, sem úthlutað verður lóðum á, verði ekki byggingarhæf fyrr en næsta haust, jafnvel þótt allar áætlanir standi, og augljóst virðist að þær komi þvi byggingariðnaðinum ekki að gagni fyrr en á árinu 1977. -------------* 9 BH-Reykjavik. — Sterkar likur benda til þess að um stórfelldan samdrátt i byggingariðnaði verði að ræða hér i höfuðborginni á næsta ári. Þrátt fyrir loforð borgaryfirvalda um úthlutun 750 lóða um næstu áramót, er ljóst, að aðeins verða um 200 íbúðir byggingarhæfar fyrri hluta ársins, og cf til vill er hér um að ræða einu ióðirnar, sem byggingarhæfar verða á næsta REYKJAVIK: Flest bendir til stórfellds sam- dróttar í byggingum á næsta óri Pen- inga- þjóf- i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.