Tíminn - 14.01.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.01.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 14. janúar 1976. (jU Miðvikudagur 14. janúar 1976 I DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 9. jan. til 15. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og uæturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag— fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l.i til 17. Upplýsingar um lækna- ci lyfjabúðaþjónustu eru gefnar simsvara 18888. < Kópavogs. Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema íaugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuvcrndarstö'O Reykja- vikur: Ónæmisaðgerör fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi isima 18230. I Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575, simsvari. Ferðafélag tslands heldur kvöldvöku I Tjarnarbúð mið- vikudaginn 14. janúar kl. 21.00. Husið opnar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur sýnir litskyggnur frá Nýja-Sjálandi og útskýrir þær. 2. Sýnd verð- ur kvikmynd af brúargerðinni á Skeiðarársandi, tekin af kvikmyndagerðinni Kvik s/f Reykjavik. Aðgangur ókeypis, en kaffi selt að loknum sýning- um. Ferðafélag íslands. Tilkynning Baháitrúin. Allir eru velkomnir á kynningu á Bahái-trúnni hvert fimmtu- dagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. Baháiar I Reykjavik. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi, simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Olafsson. Kvcnnadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtudag- inn 15. jan. kl. 20.30. A fundinn mætirfrú Sigriður Björnsdótt- ir myndlistarkennari og talar um list til lækninga. Félags- konur mætið stundvislega og takið með ykkur gesti. Stjórn- in. Minningarkort ' Minninga’rspjöld Bárna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun • JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs--: Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Ápótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. í Bókabúð Olivers Steins. Mlnningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. , A Selfossi, Kaupfélagi Ár-’ nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hverageröi, Blómaskála Páls Michelsen. í, Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. 'Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá( ;Fossi á Siðu eru afgreidd 'i Parisarbúðinni AusturstrætiL 'hjá HÖllu Éiriksöóttur 'Þ’órs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. © SUF-síða ar á íslandsmiðum væri að minnsta kosti tvöfalt stærri, en stærð þess flota, sem æskilegt væri að stundaði veiðar á þessum miðum. Brýna nauðsyn bæri til þess að fækka stórlega fiskiskip- um á miðunum við tsland, og minnka sóknina i fiskstofnana, þannig að þeir fái tækifæri til þess að rétta sig við og geti gefið af sér hámarksafurðir. Til stuðnings fullyrðingum Islendinga um of- veiði á miðunum við ísland, var vitnað i skýrslu Hafrannsóknar- stofnunarinnar (Svörtu-skýrsl- una) um ástand fiskstofnanna við landið. Fulltrúi S.U.F. gerði grein fyrir rannsóknum á stærðardreif- ingu fisks á undanförnum árum og stöðugt minnkandi heildarafla og minnkandi afla i hverri sókn (catch per unit effort). Þá var lýst þeirri skoðun tslendinga, að æskilegast væri að slik mál væru leyst með alþjóðlegri samvinnu, en þvi miður hefði reynslan sýnt, að þegar komi að framkvæmd banna og boða hafi alþjóða- stofnanir reynst vanmegnugar að fylgja þeim eftir. Niðurstaðan hafi þvi orðið sú, að eftirlit með veiðum hafi verið árangursrik- ast, þegar það hafi verið falið þvi riki, sem mestra hagsmuna átti að gæta. Fulltrúi S.U.F. lýsti furðu sinni á hegðun Breta og Þjóðverja á íslandsmiðum og taldi, að þeir litu langt yfir skammt, þar sem Norðursjórinn og Keltneska hafið geti fullkom- lega annað flota beggja þessara þjóða, þvi talið er að framleiðslu- geta þessara tveggja hafsvæða nægi þessum þjóðum báðum, verði rétt að farið. Undirtektir brezku og þýzku fulltrúanna við ummælum fulltrúa S.U.F. voru mjög jákvæðar, og kváðust þeir styðja Islendinga i landhelgis- málinu. Álit þeirra var það, að nauðsynlegt væri að kynna mál- stað íslands mun betur i Bret- landi og Þyzkalandi engerthefði verið. Aðrir fulltrúar lýstu yfir samstöðu með málstað Islands og þá sérstaklega fulltrúi Unge Venstre i Noregi. Þá var vikið að rekstri álverk- smiðjunnar i Straumsvik. Lögð var áherzla á að nauðsy.nlegt væri að hafa mun strangara eftirlit með þvi hvert úrgangur úr verk- smiðjunni færi, og aðhonum væri ekki skolað óyfirvegað i sjóinn. Hvað varðaði járnblendiverk- smiðjuna var hvatt til þess, að vistfræðirannsóknirnar, sem byrjað er á i Hvalfirði, haldi áfram eftir að verksmiðjan er komin i gagnið og haldi þær áfram i að minnsta kosti fimm ár eftir að verksmiðjan hefur hafið full afköst. Fulltrúi S.U.F. benti á að járnblendiverksmiðjan i Hval- firði væri góður prófsteinn á starfrækslu járnblendiverk- smiðja, þarsem svæðið i kringum verksmiðjuna hafi verið svo að segja ómengað. Lögð var áherzla á það að lokum, að brýn þörf væri á samstöðu Evrópuþjóða gegn rhengun fjölþjóða iðnaðarfyrir- tækja, og á þvi að mótuð væri samræmd stefna i náttúru- verndarmálum, sem náttúru- verndarmenn gætu haft sér til trausts og halds. Að loknum umræðum um skýrslur þátttakenda, var efnt til hópvinnu um stjórnmálalegar, félagslegar og tæknilegar hliðar mengunar samfara örum hag- vexti. Niðurstöður hópanna voru i stuttu máli þær að: a) Veita ætti þjóðfélagsþegnunum fleiri tæki- færi til þess að hafa áhrif á þætti sem varða umhverfi þeirra, til dæmis með þvi að efna til kosn- inga eða framkvæmda skoðana- kannanir á afstöðu fólks til tiltek- inna framkvæmda. b) Enginn vafi leikur á þvi, að félagsleg samkenndog þroski einstaklings- ins er bæld af örum hagvexti og lifsgæðakapphlaupi þjóða Vest- ur-Evrópu. c) Núverandi orku- mál Evrópu eru i ólestri, og stjórnleysi á næsta leyti, ef þau mál verða ekki skoðuð gaumgæfi- lega ofan i kjölinn. Nauðsynlegt er að leggja mikla áherzlu á rannsóknir á nýjum orkugjöfum, svo sem sjávarfallaorku og vind- afls. (þess má geta til fróðleiks, að ef Bristolflói yrði virkjaður nægði sú raforka, sem þar feng- izt, handa allri Vestur-Evrópu. Andstaða gegn slikri virkjun staf- ar af hræðslu við atvinnuleysi i orkuiðnaði, þ.e.meðal þeirra sem vinna I kolanámum og við oliu- vinnslu). Óleyst er mengunar- 1) Jóðlaði,- 2) La.- 3) Afslátt,- 4) Fa.- 5) ítalska.- 8) Ála.- 9) Hló,- 13) An,- 14) AA,- Lárétt 1) Meyr.- 6) Slæ.-7) Friður,- 9) Keyr,- 10) Fölur.- 11) Nhm,- 12) Samhljóðar,- 13) Kindina,- 15) Galandi.- Lóðrétt 1) Baðkar,- 2) Mjöður.- 3) Konuna,- 4) Kilómetri.- 5) Fjárhópi.- 8) Stafurinn.- 9) For,- 13) Fisk,- 14) Úttekið.- X Ráðning á gátu nr. 2119 Lárétt 1) Jólafri,- 6) Afa,- 7) ÐÁ,- 9) Ha,- 10) LLLLLLL,- 11) AA,- 12) Ós,- 13) Ata,- 15) Inntaka,- 7~ X * V 5 zp : * * ■ a /0 11 1 1 /4 m ™ w /sr hætta af geislavirkum úrgangi, þannig að frekari fjölgun kjarna- kljúfa er varhugaverð. Efla verð- ur baráttuna gegn fjölþjóða- megunarvöldum (fyrirtæki, oliu- skip o.fl. þ.h.) og herða til muna eftirlit og refsingar við mengun. Stórauknu fjármagni verður að verja til rannsókna á nýtingu lif- ræns Urgangs til orkuframleiðslu og fæðuframleiðslu (þ.e. ræktun þörunga i lifrænni lausn). Þessar voru helztu niðurstöður E.F.L.R.Y.-ráðstefnunnar, sem fór hið bezta fram, og var hin fróðlegasta. Rétt er að geta þess að allt skipulag ráðstefnunnar og undirbúningur var til einskærrar fyrirmyndar. Ráðstefnunni lauk 8. nóvember. Þing W.F.L.R.Y hófst þann 8. nóvember að aflokinni E.F.L.R.Y. ráðstefnunni og var háð á sama stað og ráðstefna E.F.L.R.Y. Mikið var talað á þessu þingi, en litið sagt. Miklir flokkadrættir voru á milli hægri- sinnaðra og vinstri-sinnaðra félaga, og fór mestur timinn i pólitiskt hnútukast. Þarna voru samankomnir allir pólitiskir regnbogalitir, allt frá itölskum konungssinnum til róttækra vinstri manna frá Frakklandi. Þingið hafði það þó af að kjósa ] nýja stjórn sambandsins, og lof- aði nýja stjórnin að stokka upp innan W.F.L.R.Y. og breyta sam- tökunum i þá átt að gera þau starfhæfari. Fjárhagur W.F.L.R.Y. er heldur bágborinn, og er það öndvert við fjárhag E.F.L.R.Y., sem er góður um þessar mundir. Ekki er óliklegt að W.F.L.R.Y. fái hægt andlát innan skamms. Hins vegar vex E.F.L.R.Y. stöðugt fiskur um hrygg og er nú orðið eitt voldug- asta samband pólitiskra félaga ungs fólks i Evrópu, og er öruggt að við fáum að heyra meira frá E.F.L.R.Y. i framtíðinni. sjálflokandi viðgerðarhlekkir fyrir snjókeðjuþverbönd Ef keðjuband slitnar.er sjatllokandi viðgerðarhlekkur settur i staðhins brotna. Hlekkurinn lokast af þunga bilsins og keðju- bandið er þarmeð lagfært. — Nauðsynlegt þeim, sem nota snjókeðjur. — 8 stykki í pakka. — Póstsendum umallt land . ARMULA 7 - SIMI 84450 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 68., 69. og 71. tbl. Lög- birtingablaðsins 1975 á hálfri fasteigninni Vallarhjáleigu i Hvolhreppi, þinglesinni eign Lúðviks Gizurarssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 14. Sýslumaður Rangárvallasýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.