Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN
Laugardagur 17. janiiar 1976.
Örn O. Johnson
forstjóri:
Greinagerð um
starfsemi
Flugleiða h.f.
STOFNUN FLUGLEIÐA KO
TAPREKSTUR 1975 OG SP
FJÁRHÆÐIR í ERLENDUM i
'¦'¦. '•'.:- ¦'.''¦"¦'.¦ ¦    '.": .'- "":*
Flugmálin, og hinir ýmsu þætt-
ir flugrekstrar og flugsam-
gangna, hafa mjög veriö i sviös-
ljósi á ii v liftnu ári, ekki aöeins er-
lendis heldur einnig hér á landi. t
umræfium um þessi mál virðist
sem-erlendis hafi hæst borið hina
erfiðu fjárhagsafkomu inikils
fjölda flugfélaga viða um heim,
enda haft á oröi, að sum þekkt
flugfélög hafi jafnvel riðað til
falls.
Orsakir þeirra erfiðleika, sem
steðjaö hafa aö flugrekstrinum
erusjálfsagtmargþættar, enekki
fer þó milli mála aö meginvanda-
málin hafa verið oliuhækkanirnar
og almennar hækkanir rekstrar-
kostnaðar á flestum sviðum
vegna verðbólgu.
Flugleiðir hafa auðvitað átt við
þessi sömu vandamál að stríða
eins og erlendu flugfélögin, og
raunar I enn rikara mæli, þar sem
verðbólga hefur verið meiri hér á
landi en viðast annars staðar.
Auk þess jók það á erfiðleika
okkar að ýms verstu áföllin á
þessu sviði, svo sem oliukreppan,
skullu yfir skömmu eftir stofnun
Flugleiða, og áður en timi hafði
unnizt til að koma við þeirri
margvislegu hagræðingu, sem
sameining flugfélaganna gerir
mögulega.
Arið 1975 var annað heila árið,
sem Flugleiðir störfuðu. Arið var
nokkur prófsteinn á árangurinn
af sameiningu flugfélaganna þvi
það var fyrsta árið, sem við varð
komið ýmsum þýðingarmiklum
breytingum, sem leiddu til auk-
innar hagræðingar i rekstrinum.
Strax eftir stofnun félagsins,
sumarið 1973, var að visu hafizt
handa um stöðvun þeirrar sóunar
fjármuna, sem leitt hafði af sam-
keppni flugfélaganna tveggja á
Evrópuleiðum, aðallega þó flug-
leiðunum til Norðurlanda. Hins
vegar tók það fram eftir ári 1974
að ákvaröa ýms meginatriði i
skipulagi Flugleiða og árið 1975
var þvl fyrsta árið, sem ýmsir
jákvæðir þættir sameiningarinn-
ar tóku að segja til sln.
Rekstraráætlun
fyrir 1975
Árið 1975 var líka hiö fyrsta,
sem gerð var heildarrekstrar-
áætlun fyrir félögin, bæöi um
flutninga og þá einnig um tekjur,
gjöld og fjárstreymi. Við gerð
þessarar rekstraráætlunar, sem
byrjað var að vinna að um haust-
ið 1974, varð auðvitað að taka tillit
til þess efnahagssamdráttar, sem
fariðvar að gæta bæði hérlendis
og erlendis á árinu 1974, og gera
mátti ráð fyrir að farið gæti vax-
andi. t öllum markaðslöndum
fyrirtækisins hafði verðbólgan
vaxið frá árinu áður. Mest varð
hún á Islandi, 43% að meðaltali,
en minnst i Þýzkalandi, 7%. Þá
mátti einnig gera ráð -fyrir
neikvæðum áhrifum af þeim far-
gjaldahækkunum, sem reynzt
höfðu óhjákvæmilegar vegna
hinna miklu oliuhækkana, sem
byrjuðu haustið 1973, og dundu
yfir með miklum þunga, sérstak-
lega fram eftir ári 1974, en sem
dæmi um þær hækkanir má
nefna, að eldsneytiskostnaður
beggja félaganna varð 130 millj.
krönum hærriijúlimánuði 1974 en
hann hafði verið I sama mánuði
árið áður, og var þó flugáætlun
svipuð báða þessa mánuði.
Þá blöstu þær staðreyndir við
haustið 1974, að farþegum I á-
ætlunarflugi yfir Norður-
Atlantshaf fækkaði allveru-
lega frá árinu áður og fag-
mönnum kom yfirleitt saman um,
að ekki væri bata að vænta á
þeirri flugleið, nema siður væri, á
árinu 1975. (Við lok ársins 1974
kom I ljós að heildar farþega-
flutningar.yfir Norður-Atlantshaf
höfðu minnkað um 10.5% en
flutningar Loftleiða á sömu leið
þó mun minna, eða um 4.2%)
Af þessari ástæðu var strax um
haustið 1974 tekin sú veigamikla
ákvörðun að starfrækja aðeins
þrjár DC-8 flugvélar á Norð-
ur-Atlantshafsleiðinni sumarið
1975,1 stað fjögurra sumarið 1974.
Þessi ákvörðun var öllum ráða-
mönnum Flugleiða þungbær, sér-
staklega þar sem hún hafði I för
með sér uppsögn 16 flugliða, en
hún var nauðsynlega eins og á
stóð, og við teljum nú, þegar horft
er til baka, að réttmæti þessarar
ákvörðunar hafi sannazt á liðnu
ári, enda héldu flutningar á Norð-
ur-Atlantshafi áfram að dragast
saman á árinu.
Loks blasti það við I lok ársins
1974, að komum erlendra ferða-
manna til íslands hafði fækkað
um 5% frá árinu áður og fjölgun
farþega með Fl og LL á Evrópu-
leiðum hafði verið með minnsta
móti, eða aöeins 1.9% frá árínu
áður. Einnig hafði dregið úr
aukningu farþegaflutninga
innanlands 110.0% en þeir höfðu
aukizt um 20.4% áriö áður.
lljósi alls þessa og með tillititil
rekstrarafkomu fyrirtækisins
undanfarandi ár, og erfiðrar fjár-
hagsstöðu, var talin brýn nauðsyn
að gæta fyllstu varúðar við gerð
rekstraráætlunar fyrir árið 1975,
Skipting sölu 1975
TEKJUR V. FARÞEGA,
FARMFLUTNINGA OG
PÓSTS
INNANLANDS OG
UTAN
MEÐT.AIRBAHAMA
NORÐURSVÆÐI
25,0%
Finnland 1,0%
Skotland
Noregur
England
¦¦¦¦¦HBHippBHSHHBpHHMlHi
m.a. með fækkun ferða yfir Norð-
ur-Atlantshaf, svo sem áður er
getið, og með þvi að halda uppi
svipuðum ferðafjölda á Evrópu-
leiðum og árið áður, en að f jölga
þó nokkuð ferðum á innanlands-
leiðum. Jafnframt var i
flutningaspám og tekjuáætlunum
gert ráð fyrir 10% fækkun
farþega á öllum millilandaleið-
um, en 10% fjölgun farþega á
innanlandsleiðum.
Rekstur Flugleiða
árið 1975
Nú er árið 1975 gengið hjá og
þvi nokkur ástæða til að skyggn-
ast eftir hvernig okkur hefur
farnazt, bæði hvað afköst og af-
FLUGLEIÐIR HF
Sætanýting B-727
Evrópuleiðir:
A flugleiðunum milli Evrópu-
landa voru fluttir 119.860 farþeg-
ar, sem er 0.3% fleiri farþegar en
árið áður (119.509). Gert hafði
verið ráð fyrir samdrætti I þess-
um flutningum, en þó hafði ferð-
um verið fjölgað frá fyrra ári
vegna mjög hárrar sætanýtingar
á Norðurlandaleiðum á timabili
sumarið 1974. Sætanýting lækkaði
þvi I 62.9% úr 66.9% árið áður.
Innanlandsflug:
Fluttir voru rúml. 206.700 i
innanlandsflugi og nemur
aukningin um 2.7% en gert hafði
verið ráð fyrir allt að 10% aukn-
ingu. Sætanýting var svo til
óbreytt frá árinu áður,eða 62.7%
(var 62.6%).
Farþegum i leiguflugi milli landa
fjölgaði verulega eða um 23.8% I
32.811 og hleðslunýting I slikum
flugum var 85.3%.
ar aðstæður, þ.e.a.s. samdrátt I
flutningum og mikla hækkun
rekstrarkostnaðar vegna verð-
bólgu. Hefur þá ráðið úrslitum
annars vegar takmörkun á sæta-
framboði, semleiddi til betri
nýtingar flugvélanna og, hins
vegar, margháttuð hagræðing og
sparnaður I rekstri. Um þetta
hvort tveggja hefur svo örugg-
lega betur til tekizt en ella hefði
vegna þess, að félögin höfðu verið
sameinuð. Vegna sameiningar
þeirra var komið i veg fyrir tap-
rekstur þrátt fyrir erfitt árferði,
og vegna hennar hafa sparazt
drjúgar fjárhæðir i erlendum
gjaldeyri, sem miklu máli skiptir
fyrir þjóarbúið.
FLUGLEIÐIR HF
Sætanýting DC-8
1972   1973   1974   1975
komu snertir. Endanlegar tölur
liggja auðvitað ekki fyrir ennþá,
og þá slzt að þvi er varðar
fjárhagsafkomuna, en farþega-
flutningar fyrstu 11 mánuðina
hafa verið gerðir upp og sé
áætluðum flutningum siðasta
mánaðar ársins bætt við þær tölur
hefur árangur orðið sem hér
greinir hvað farþegaflutninga
snertir i áætlunarfiugi:
Norður-Atlantshaf:
Arið 1974 fluttu Loftleiðir
282.146 farþega milli Bandarfkj-
anna og Evrópu, um ísland. Gert
hafði verið ráð fyrir 10% hækkun
þeirra á árinu 1975, en fækkunin
nam hins vegar 7% og farþega-
fjöldinn var 262.200. Vegna
fækkunar ferða batnaði sætanýt-
ing og var 75.4%, en hafði veriö
72.7% árið 1974.
Farþegum  i  Bahamaflugi með
félaginu International Air
Bahama fækkaði um u.þ.b. 10%
og uröu þeir um 72.500.
Alls fluttu flugvélar Flugfélags
Islands, Loftleiða og Internation-
al Air Bahama þvi um 694.000
farþega á árinu, sem er um 2.5%
fækkun frá árinu 1974.
Vöru- og póstflutningar félag-
anna hafa ekki enn verið gerðir
upp, en sýnt er að vöruflutningar
hai'a minnkað nokkuð á milli-
landaleiðum.
Varðandi fjárhagsafkomu
Flugleiða á liönu ári er þvi miður
ekki mikið hægt að segja enn sem
komið er. Þó má gera ráð fyrir að
hagnaður verði af rekstrinum,
þótt ekki verði hann mikill. Reyn-
ist það svo, hygg ég að við getum
sæmilega við unað miðað við all-
Farþegafjöldi innanlands 1975«
ÞÚS.)
FLUGLBÐIR HF
1972    1973   1974   1975
Áætlanir fyrir
nýbyrjað ár
Nú er verið að ljúka við gerð
rekstraráætlunar fyrir árið 1976.
Nokkur óvissa rlkir þó enn um
vissa þætti sumaráætlunar, en
helztu breytingar i millilanda-
flugi frá liðnu sumri verða
væntanlega þær, að f jölgað verði
um eina ferð milli Luxembourg.
og Chicago, þ.e. úr 3 I 4 ferðir
vikulega og i stað 2ja ferða til
Osló og Stokkhólms, sem farnar
voru með DC-8 flugvélum I fyrra,
verða nú 3 ferðir með Boening
727. Þá mun beinum ferðum til
Kaupmannahafnar fjölga Ur 8 i 9
og verða tvær þeirra með DC-8.
Tvær ferðir verða til Þýzkalands
vikulega, hliðstætt þvi sem var
sumarið 1973. Fleiri minniháttar
breytingar kunnaeinnig að verða
gerðar á sumaráætluninni frá þvi
sem var I fyrra, en ekki er gert
Flugfloti
DC-8
B-727
F-27
HAQOOLD 5/1 197«
HEILDARFARÞEGAFÖLDI
7975     206.732
1974     201.375
FJÖLGUN
5.375

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16