Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.02.1976, Blaðsíða 24
24 TÍMINIvr Sunnudagur 1. febrúar BAMIA KÍSKA ('OL'NTKY-ROKK hljómsveitin Katfles, sem er vel þekkt hér á landi, varð fvrir miklu áfalli i fyrra mánuói, er Bernie Lea- don, sem um langt árahil hefur verift einn þekktasti meftlimur hljómsveitarinnar, — saí(fti skilift vift féluga sina. Kokkuilaristinn Joe VValsli, sem lék fyrir nokkrum áruni i hljóm- sveitinni .lames (jaiif', en hefur um þrigt»ja ára bil verift sólóisti, gengur i Kagles i staft I.eadon, og er mi uni þessar mundir i hljómleikaferft meft hljómsveit- inni. en sii ferft er farin um .lapan. Astraliu og Nvja-Sjá- land. Nokkuft hefur borift á þvi, aft Hljómsveitin Sheriff: Ingvi Steinn kom og fór! IILJÓMSVKITIN SHKRIFK, sem kynnt hefur verift hér i Nú-timanunt, liefur Utift látift á sér kræla siftustu vikurnar, enda hafa margir óvæntir at- burftir gerzt inuan hljómsveit- arinnar. Nokkru eftir aft hljómsveitin kom fyrst fram i desemhermánufti, hætti annar gitarleikarinn, Clyde Aútrey, og nú fyrir skemmstu var ráftinn i hljómsveitina Keflavikingurinn Ingvi Steinn, en hann leikur á hljóinborftshljóftfæri og syngur einnlg. Vera Ingva Steins i hljómsveitinni varft þó stutt, þvi aft i vikunni ákváðu þeir félagar i Sheriff aft taka aftur sa man vift Clyde, og Ingvi Steinn var scttur úti kuldann. Vift ætluftum okkur aldrei aft vera fimm i hljómsveitinni, svo að Ingvi Steinn var látinn fara, þegár Clyde bauftst tii að koma aftur, sagfti Kristján Blöndal, gitarleikari Sheriff, i vifttali vift Nú-timann. Sheriff byrjar nú aft koma fram aftur, og verfta fyrstu dansleikir meft hljómsveitinni nú um helgina. ,,Ron Wood getur ekki leikið með tveimur hljómsveitum í einu," segir Rod Stewart . — Small Faces saman á ný? Faces hætt! BREZKI ROKKSÖNGVARINN Rod Stewart hefur sagt skilift við hljómsveitina Faces, og þar meö endanlega kveftið upp dauftadóm yfir hljómsveitinni. Talift er, aft þessi ákvörðun Stewárts hafi byggzt á þvi, að hann hefði viljað veita Ron Wood, gitarleikara Faces, tækifæri til þess að ganga form- lega i Rolling Stones, en Wood hefur leikið með Stones um a 11- langt skeið, og var m.a. um ára- mótin I plötuupptöku með þeim i Svisslandi. — Ég held að Ron Wood geti ekki leikift meft tveimur hljóm- sveitum i einu, er haft eftir Rod Stewart. Ekki alls fyrir löngu var þaft haft eítir Mick Jagger, foringja Rolling Stones, aft hljómsveitin heffti hug á þvi aft bjófta Wood aft gerast aftalgitar- leikari hljómsveitarinnar, en hann hefur frá þvi i byrjun siftasta árs leikið á sólógitar i hljómsveitinni. Rod Stewart er um þessar mundir i Los Angeles i Banda- rikjunum viö hljóftritun á nýrri sólóplötu, en nýlega var þaft haft eftir honum, að hann hygftist stofna nýja hljómsveit, sem myndi i vor taka að sér aft leika á þeim hljómleikum, sem Faces höfftu ákveðið. Rod Stewart er um þessar mundir i Los Angeles i Banda- rikjunum við hljoftritun á nýrri sólóplötu, en nýlega var þaft haft eftir honum, að hann hygftist stofna nýja hljómsveit, sem myndi i vor taka að sér aft leika á þeim hljómleikum, sem Faces höfftu ákveðift. Sú ákvörðun Rod Stewart, að segja sig úr Faces, hefur gert þaft aft verkum, aft nú er jafnvel Gary Thain álitift, aft Small Faces verfti endurvakin, en i þeirri hljóm- sveit voru Ian MacLagen, Kenny Jones og Tetsu — og Steve Marriott, sem yfirgaf hljómsveitina til þess aft stofna Humble Pie. Þrir þeir fyrst- nefndu eru nú á auftum sjó eftir upplaun Faces, og talið er að þeir reyni aft fá Marriott aftur til lifts við sig — og þar meft væri Small Faces aftur kominn á kreik. Væntanlega mun þetta skýrast á næstunni. Rod Stewart 'NYJA IILJÓMSVEITIN hans Ilerherts Guömundssonar — Dinamit — kom fyrst fram opin- berlega i Klúbhnum s.l. þriðju- dagskvöld, og var blaðamönn- um og ýmsum öðrum borið að lilýða á hljómsveitina. Ekki er liægl að segja að Dinamit liafi komið á óvart — hún var hvorki betri né verri en búizt hafði verið við — og áberandi var livað samæfingin er litil, enn sem komið er. Hins vcgar er margt efnilegra hljóðfæraleik- ara i hljómsveitinni, og þvi ber allc ,.LL frá Tull Gary Thain, bassaleikarinn sem stofnaöi Uriah Heep, lézt fyrir nokkru úr heilablóöfalli, að þvi er talið er. Gary Tliain var að- eins 27 ára gamall. , Thain varð fyrst kunnur i poppheiminum, er hann lék á bassa i hljómsveit Keef Hartleys fyrir allmörgum ár- um. Hann var stoínandi Heep, en yfirgaf hljómsveitina snemma á siftasta ári, og kom þá John Wetton i hans stað. Uam mond-Ha mmond Joe VValsh plötugerð, og þá var tilkynnt, að i stað Hammond-IIammonds hefði ungur bandariskur tón- listarmaður, John Glasscock að nafni, verið ráðinn bassaleikari hljómsveitarinnar. Hin nýja plata Tull, sem verift er aft hljóftrita i Sviss, er væntanleg á markaft i mai' og mun innihalda 10-12 ný lög eftir Ian Anderson. Hammond-Hampiond lék meft Ian Anderson, John Evan og Glenn Comick árift 1967 i Black- pool i Englandi, áður en Jethro Tull var stofnuð. Siðla sama árs stofnaði Anderson hljómsveit- ina, en Hammond-Hammond varft þó ekki meölimur hljóm- sveitarinnir fyrr en árift 1971. en kom fyrst fram meft hljóm- sveitinni á Aqualo.ng-albúminu. JEFFRKY IIAMMOND-HAMMOND, bassaleikari brezku hljómsveit- arinnar Jethro Tull, hefur sagt sig úr hljómsveitinni eftir fimm ára starf með henni. Ástæðan fyrir þessari ákvörðun Hammond-IIammond er sögð vera sú, að hann ætli nú aö snúa sér að myndlistarstörfum, en það hefur verið hans annaö aðaláhúgamál i mörg ár. Jethro Tull var um áramótin i Sviss við þessu eina kvöldi Nú-tima- myndina hér að ofantók Gunnar i Klúhhnum af Dinamit, en hljómsveitina skipa eftirtaldir: Svavar Ellertsson trommur, Guðjón Þór Guðjónsson bassi, Sigurður Long saxafónn, Niku- lás Róbertsson hljómborð, Jiíhaiin Þórisson Leadon hættir Gillan stofnar eigin hljómsveit IAN GILLAN, hinn frægi söngvari Deep Purple og stofnandi þeirrar hljómsveitar, hefur stofnað cigin hljómsveit, en eins og Nú-timalesendum er eflaust vel kunnugt, er nokkuð um liðið siðan Gillan fór úr Deep Purple. í hinni nýju hljómsveit Gillans verða cftirtaldir hljóðfæra- leikarar: Johnny Gustafsson á bassa, Mark Nauseef á áslátt- arhljóöfæri, Mike Moran á hljómborðshijóðfæri og Ray Fen- wick á sólógitar. Gustafson, sem hefur m.a. leikið með hljóm- sveitinni Roy Music, mun einnig hjálpa til með sönginn. Hljómsveitin, sem ekki hefur enn hlotið nafn, svo kunnugt sé, hefur þegar hljóðritað sina fyrstu LP-plötu, og mun hún væntanleg i lok marz. Fyrir þá, sem eru búnir að gleyma þvi, skal það upplýst, að-DavidCocerdale tók við söngnum I Deep Purple. Hammond farinn Úrslitin á sunnudag l na'sla þa'lti \ii-timans verfta birt úrslit i viiisa'ldakosningu .þáttarins iim 10 heztú l.l’-pliilur ársins I!l7.‘>, og yerfta plöliirnar. sem höfniiftii i su'tuniim liá <>-10. kynntar i þeim þa'lti, en Aheztu pliilurii- ar i þa'ttinum eftir liálfau iii ániift. I næsta þætti verfta jatn- Irámt birt úrslit i áramótaget- jraun þaltarins. og niiln vinningshala Tæplega 400 alkva'ftaseftlar bárnst vegna vinsaddakosn- ingarinnar en liftlega 2oo i ára - móta getraúninni í EAGLES Joe Walsh kemur í hans stað fréttaskýrendúr i poppinu telji, aft sú ráftstöfun Eagles aft fá Joe Walsh I stað Leadon sé hæpin og óttazt er aft hann falli ekki sér- lega vel inn i hljómsveit- ina. Þá hefur Nú-timinn heyrt á nokkrum islenzkum Éagles-aft- dáendum. aft þeim falli þessi breyting illa, enda sé Walsh öllu meiri rokkari en félagarnir i Eagles. Allt er óvfsst unr plötugerft Eagles á næstunni, og sam- kvæmt Iréttum mun ákvörftun um plötugerft ekki verfta tekin fyrr en fullljóst er, h\ ort Walsh kemur til meft aft samlagast hljómsveitinni sem skyldi. Plötuupptaka var ráðgerft i vor hjá Eagles. látinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.