Tmarit.is
Leita | Tittul | Articles | Um | FAQ |
rita inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tminn

og  
M T M H F L S
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
lat upp nggjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Din browser understtter ikke PDF-filer
Klik her for at se siden som JPG
Tminn

						Þriðjudagur 9. marz 1976
TÍMINN
19
INGUNN SETTI TVO
ÍSLANDSMET....
— og Fridrik Þór setti glæsilegt met í langstökki á
Meistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss
INGUNN EINARSDÓTTIR, hin
sprettharða stúlka úr iR, setti tvö
tslandsmet á Meistaramóti
tslands i frjálsum iþróttum
innanhúss. Ingunn setti met 150 m
grindahlaupi, hljóp vegalengdina
á 7.3 sckúndum og I 50 m hlaupi,
þar sem hún hljóp vegalengdina á
6.4 sekúndum.
Friörik Þór Oskarsson úr 1R
setti glæsilegt met i langstökki —
hann stökk 7.10 m og bætti hann
met KR-ingsins Ólafs Guðmunds-
sonar um 22 sm. Spretthlauparinn
ungi úr Ármanni, Sigurður
Sigurbsson, jafnaði metið I 50 m
hlaupi, þegar hann hljóp vega-
lengdina á 5.8 sekúndum.
Aö undanförnu hefur veriö mik-
iö um félagsskipti hjá frjáls-
iþrdttafólki okkar og hefur
straumurinn legiö yfir i KR. Elias
Sveinsson og Ragnhildur Páls-
dcttir kepptu fyrir KR á
meistaramótinu og tryggðu þau
KR-ingum þrenn meistaraverð-
-laun.
INGUNN—        FRIÐRIK —
— settu met á meistaramótinu.
Úrslit i einstökum greinum á
mótinu, urðu þessi:
Karlar:
800 m hlaup:
Gunnar Þ. Siguröss., FH .. .2:10,2
Kúluvarp:
óskar Jakobsson, 1R........16,29
Langstökk:
Frið. Þór Óskarss., ÍR.......7,10
Þrístökk;
Friðrik Þór Óskarss., 1R ... .14,36
STEINUNN SÆMUNnShÓTTIR...hinstórefnilega 15 ára stúlka frá
Reykjavik, varð sigursæi á punktamótinu á tsafirði.

50 m grindahlaup:
Valbjörn Þorláksson, KR .....6,9
1500 m hlaup:
SigurðurÞ.Siguröss. FH...4:26,4
Hástökk:
Elias Sveinsson, KR.........1.96
Stangarstökk:
Elias Sveinsson KR..........4,30
50 m hlaup:
Sigurður Sigurðss., Arm.......5,8
Konur:
800 m hlaup:
Ragnhildur Pálsd. KR.....2:31,0
50 m hlaup:
IngunnEinarsd.IR...........6,4
Hástökk:
Þórdis Gisladóttir, IR........1,61
50m grindahlaup:
Ingunn Einarsdóttir, 1R.......7,4
Langstökk:
Erna Guðmundsdóttir, KR ... 5,32
Armannsstúlkurnar sigruðu i
boðhlaupi kvenna, en KR-ingar*i
boðhlaupi karla. Kr-ingar og
IR-ingarfenguflesta meistarana,
eða 6 hvor. Armann fékk 3 og FH
2 meistara.
— SOS.
Sfeinunn sýndi
itrókijr mikið öryggi
17 árg
skóla-
stökk
lenqst
— 'og sigraoi í alpatvíkeppni kvenno á Isafirði með
miklum yfirburðum
*  Sigurður Jónsson varð sigurvegari í keppni karla
STEINUNN SÆMUNDSDÓTTIR, skiðastúlkan snjalla frá
öryggi, þegar hún vann yfirburðarsigur í punktamóti í
f ram á isaf irði um helgina. Þessi 15 ára snjalla skíðakona,
á Olympiuleikunum i Innsbruch, hafði mikla yfirburði —si
stórsyigi og þar með alpatvíkeppninni.
Isfirðingurinn ungi Sigurður
Jónssonvar einnig i sviðsljósinu,
en hann sigraði i alpatvikeppni
karla, eftir spennandi keppni við
Arna óðinsson frá Akureyri sem
sigraði i stórsvigi — en Sigurður
varð i öðru sæti. Sigurður sýndi
mikið öryggi i svigkeppninni, þar
sem hann brunaöi i gegnum hliðin
af mikilli leikni. Hann náði mjög
góðum tima og tryggði sér þar
með sigur i alpatvikeppninni.
Arni óðinsson varð annar og
Akureyringurinn Haukur Jó-
hannsson varð i þriðja sæti.
Reykjavík, sýndi mikið
alpatvíkeppni, sem fór
sem vakti mikla athygli
graði hún bæði í svigi og
Eins og fyrr segir, þá sigraði
Steinunn með miklum yfirburð-
um i alpatvikeppni kvenna.
.Iiíiiimi Viggósdóttir frá Reykja-
vik varð önnur, en i þriðja sæti
varð Margrét Baldvinsdóttir frá
Akureyri.              — SOS
— og setti glæsi-
legt heimsmet
í skíðastökki
Hinn stórefnilegi skfðamaður frá
Austurriki, Toni Innauer, sem er
17 ára skólapiltur var heldur
betur i essinu sinu — þegar hann
náði frábærum árangri i stökk-
keppni á skiðum i Obersdorf i V-
Þýzkalandi.
Þessi 17 ára strákur setti tvi-
vegis heimsrtiet. — Hann stökk
fyrst 174 m. Þeirri lengd ná einnig
Falko Weisspflog frá A-Þýzka-
landi. Innauer bætti síðan metið,
þegar hann stökk 176 m. Þess má
geta, að Innauer varð silfurverð-
launahafi á Olympiuleikunum i
Innsbruck.
*
SIGURÐUR JÓNSSON....varð
sigurvegari á alpatvikeppni
karla.
ASGEIR SIGURVINSSON.... hefur fengið  freistandi tilboö frá
stdrum félögum.
Ásgeir skoraði
gullfallegf mark
— þegar Standard Liege lagði Guðgeir
Leifsson og félaga að velli í Charleroi
ÁSGEIR
SIGURVINSSON
skoraði   gullfallegt
mark,  þegar  Standard
Liege sigraði (2:1) Guð-
geir Leifsson og félaga
hans hjá Charleroi. 30
þús. áhorfendur sáu
leikinn sem fór fram í
Charleroi.
Asgeir skoraði markið með
góðu skoti af löngu iæri. og átti
markvörður Charleroi ekki
möguleika á að verja. Asgeír
hefur nú fengið tilboð frá
félögum i Belgiu og einnig er-
lendum félögum. - Hann er
nú að kanna málið. hvort komi
til mála að hann í'ari frá
Standard.
—SOS
					
Hide thumbnails
Sa 1
Sa 1
Sa 2
Sa 2
Sa 3
Sa 3
Sa 4
Sa 4
Sa 5
Sa 5
Sa 6
Sa 6
Sa 7
Sa 7
Sa 8
Sa 8
Sa 9
Sa 9
Sa 10
Sa 10
Sa 11
Sa 11
Sa 12
Sa 12
Sa 13
Sa 13
Sa 14
Sa 14
Sa 15
Sa 15
Sa 16
Sa 16
Sa 17
Sa 17
Sa 18
Sa 18
Sa 19
Sa 19
Sa 20
Sa 20
Sa 21
Sa 21
Sa 22
Sa 22
Sa 23
Sa 23
Sa 24
Sa 24