Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 22.08.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 22. ágúst 1976 TÍMINN 31 ISLENZKA HLJOAASVEITIN LAVA I STOKKHOLAAI Lava t.f.v. Kagnar, Ingvar, Janis, Erlendur og Ingvi Steinn. „Við ætlum að setjast hér að'' 1 BYRJUN júlimánaðar sl. fóru fjórir islenzkir hljóó- færaleikarar og söngkonar Janis Carol til Sviþjóðar og áfonnuðu að stofna þar hljómsveit og skemmta Svi- um. Föstudaginn 13. ágústsl. kom hljómsveitin fyrst fram opinberlega i Stokkhólmi, i „Gladjehuset” við Hollandargatan, og var blaðamaður Nú-timans við- staddur frumraun hljóm- sveitarinnar. Þessi islenzka hljómsveit ber nafnið Lava en það merkir á enskri tungu hraun. t hljómsveitinni eru þeir Ragnar Sigurðsson gft- arleikari, sem áöur var i Dinamit og Paradis, Ingvi Steinn Sigtryggsson hljöm- borðsleikari frá Keflavik, Erlendur Svavarsson trommuleikari, sem áður lék með Pónik, Ingvar Arelius- son bassaleikari og Janis Carol söngkona. „Glá'djehuset” er nokkuð þekktur skemmtistaður i Stokkhólmi og þar var margt manna saman komiö föstu- daginn I3.ágúst, þegar Lava lék þar, m.a. nokkrir íslend- ingar.sem höfðurekið augun i auglýsingu i siödegisblöð- unum um dansleikinn og könnuðust við Janis Carol, en nafn hennar var þaö eina sem hugsanlega gat bent til þess að þarna væru Islend- ingar á ferð, þótt erlent sé. Þegar blm. Nú-timans hugðisthafa upp á Islending- unum i húsinu var honum bent á Svia, sem sagður var vita allt um hljómsveitina. Maður þessi var Anders Jansson, umboðsmaður hljómsveitarinnar og um- boðsmaður fleiri skemmti- krafta i Stokkhólmi. Klukkan var um ellefu, en hljómsveitin átti ekki aö byrja að leika fyrren á mið- nætti, svo mér gafst tækifæri til þess að hitta þau og spjalla litillega við þau. Um tildrög þess að þau héldu ut- an sögðu þau, að þegar Janis heföi verið á ferð i Stokk- hólmi sl. haust heföi hún hitt Anders Jansson og hann heföi hlýtt á segulbandsupp- töku af sjónvarpsþætti, þar sem Janis söng nokkur lög, en þessi þáttur var einn af „Kjallaraþáttunum ”, — Mér fannst þetta brá- bær tónlist, sagði Anders. Eftir að Janis kom heim hélt hún sambándi við And- ers með bréfaskriftum og íredda CTiwr'»ca'gio7iiro?r5iiraii9 P.S. Ball Game awi picnic at Diurganfebnino to KÁRHUSET ■ HOLLÁND ARCa'TAN 31 • T -RÁDMANSGAtAN SVERIGEPREMIAR! En vulkan av superhet popsoul LAVA JANIS CAROL Utbrott 24.00! I diskoteket THOFTE I antikoteket THOMOS LÖNNBÁCK Kassan öppnar kl. 21.00 Min.áld . 20 Ar ❖ KáRHUSETtGbAÐcJEHUSET* om- Hotel att i Het BAR LIVÉ jl LESBIS I succf I I OBS 'ju | Öppei 15 03 SS - (sond. slanglt Auglýsing i stærsta dagblaði Svia, Expressen. fljótlega var stefnt aö þvi, aö fá hana með hljómsveit til Sviþjóðar. — Það var náttúrlega ekki gert i fljótheitum, aö hóa saman hljómsveit til Svi- þjóðarfarar, sagði Ingvar, en það tókst svo að lokum og hingað komum við 11. júli sl. — Það haföi litið frétzt um þessi áform ykkar áður en þtið hélduð utan. —Já, við vildum ekki hafa þetta i hámælum, sagði Erlendur. — Viö vildum ekki láta fólk halda, aðhér væri á ferðinni nýtt Change-ævin- týri. Annars viljum viö litið um þetta tala, spurðu frekar Anders um okkur. Ég spurði þvi Anders hvernig honum litist á hljómsveitina og hvaða framtið hann teldi að hún ætti fyrir sér. — Mér finnst hljómsveitin góð og ef fólki likar þeirra tónlist, þá verða þau þekkt. Fyrst um sinn mun ég ein- beita mér aðþvi að láta þau skemmta á mismunandi stöðum til þess að kanna hvar þau falla bezt i kramið. — Hvað um hljómplötu- gerð? — Það er aö sjálfsögðu ekkert varið I hljómsveit, ef hún gefur ekki út plötur, en það er ekki timabært enn aö ákveða um hljómplötugerö. Ingvi Steinn sagði, að ýmis frumsamin lög væru þegar til reiðu og önnur i fæðingu, en þau heföu ekki verið æfö og það yrði ekki gert i bráð, þvi hljómsveitin þyrfti að leika mjög stíft næstu mán- uði. Anders sagði, að hljóm- sveitin væri fullbókuð næstu tvo mánuði og eitthvað væri búið að ráða hljómsveitina lengra fram i timann. — Hvað ætlið þiö að vera hér lengi? — Við ætlum að setjast hér að, sagði Erlendur, svo fremi aö okkur gangi sæmi- lega vel. Við höfum fengið leigðar tvær Ibúðir i fjölbýl- ishúsum 1 útjaöri Stokk- hólms og erum að ljúka viö að koma okkur fyrir. Þennan mánuö sem við höfum veriö hér höfum við notað til þess að æfa af krafti og eins höf- um við fest kaup á tækjum fyrir u.þ.b. tvær milljönir króna. Lava og Janis Carol leika rokksoul-tónlist, en slik tón- list er vinsæl á diskótekum i Stokkhólmi, en litið leikin af hljómsveitum. Klukkan var nú langt gengin i tólf og hljómsveitin komin meö nokkurn glimu- skjálfta, þótt þau reyndu aö láta litið á þvi bera. — Við Vinsœldalisti LP-plötur Bandaríkin d 03 Aí & > > 03 cn cfí C8 0 4» « A cc 1 1 Peter Frampton — Frainpton Comes Alive......30 2 2 George Benson — Breezin.....................19 3 3 Jefferson Starship—Spitfire..................7 4 4 NeilDiamond — Beautiful Noise ...............8 5 5 FleetwoodMac................................56 6 7 The Beatles — Rock ’N’Roll Music.............9 7 8 Wings At The Speed Of Sound.................20 8 9 Aerosmith — Rocks...........................13 9 10 Beach Boys — ISBigOnes......................6 10 11 Avarage White Band — Soul Searching.........6 11 13 BozScaggs — Slik Degrees ..................23 12 14 Steve MiIIer Band — Fly Like An Eagle......13 13 6 Chicago......................................8 14 23 Lou Rawls —- All Things In Time............12 15 12 GaryWright — The Dreara Weaver.............53 16 17 Jaines Taylor — InThePocket.................8 17 19 Jeff Beck — Wired......................... .9 18 18 Aretha Franklin — Music From The Motion Picture SPARKLE............................10 19 24 WildCherry..................................5 20 22 Starland Vocal Band........................13 Skattstofa Reykjavíkur óskar eftir mönnum til endurskoðunar skattframtala. Umsóknir, sem greina ald- ur, menntun og fyrri störf, skal senda til skattstjóra fyrir 5. sept. nk. Reykjavik 20. ágúst 1976 Skattstjórinn i Reykjavik. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar að sjúkrahúsinu á Selfossi. Hlutavinna kemur einnig til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona sjúkra- hússins i sima 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Laus staða Laus er til umsóknar staða rannsóknar- lögreglumanns við rannsóknarlögregluna í Reykjavik. Upplýsingar um starfið gefur yfirrann- sóknarlögregluþjónn. Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Yfirsakadómarinn. Bændaskólinn á Hvanneyri óskar að ráða starfsstúlku i mötuneyti skólans nú þegar. — Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, simi 93-7000. Skólastjóri. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.