Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.09.1976, Blaðsíða 15
? Miðvikudagur 1. september 1976 TÍMINN 15 „Við erum ákveðnir Belgíumaðurinn van Gool átti stórleik Cruyff kemur ekki.... JOHANN CRUYFF og félagi hans hjá spænska liðinu Barce- lona. Johann Nees- kens, sem hafa verið stjörnur Hollendinga að undanförnu, leika ekki með Hollandi gegn tslandi á Laugardalsvellinum. — þegar Kalnarliðið vann sigur (2:0) yfir Frankfurt í Köln ★ Heynckes hetja „Gladbach" og skoraði „hat-trick" Black- burn kaupir Enska annarrar deild- ar liðið Blackburn Rovers, keypti skömmu fyrir helgi bakvörðinn Glen Kee- ley frá Newcastle fyr- ir 25.000 pund. Keeley hefur verið á söiuUsta hjá Newcastle lengi, og mun hann án efa styrkja veika vörn Blackburn mikið. Ó.O. BELGÍUMAÐURINN Roger van Gool, sem 1. FC Köln kcypti frá FC Brugge fyrir stuttu, var hetja Kalnar-liðsins, þegar það vann góðan sigur (2:0) yfir Frankfurt. Þessi marksækni Belgíumaður skoraði glæsUegt mark fyrir 1. FC Köln, sem hefur nú tekið foryst- una i „Bundesligunni”. 1. FC Köln undir stjórn hins snjalla þjálfara Hennes Weisweiler, fyrrum þjálfara Borussia Mön- chengladbach og Barcelona, hefur ekki byrjað eins vel i „Bundesligunni” i 12 ár, eða frá þvi 1964 — árið sem Kalnarfélagið várð siðast meistari V-Þýzka- lands. Van Gool, sem var keyptur frá FC Brugge fyrir eina milljón v-þýzkra marka, var bezti mað- urinn á veUinum og 51 þús. áhorf- endur sáu hann skora glæsilegt mark á 10. minútu leiksins og sið- an innsiglaði Kösling sigur (2:0) 1. FC Köln rétt fyrir leikslok. JUPP HEYNCKES.... marka- kóngurinn mikli hjá Borussia Mönchengladbach var á skot- skónum, þegar „Gladbach” vann sigur (4:2) yfir Bochum. Þessi marksækni landsliðsmaður skor- aði ,,hat-trick” — þrjú mörk og hefúr hann nú skorað 5 mörk i „Bundesligunni”, eða öll mörk „Gladbach” nema eitt, sem landsliðsmaðurinn Bonhof skor- aði gegn Bochum. BENNT WENDT.... miðvaUar- spilari hjá Tennis-Borussia Berlin var heldur betur i sviðs- ljósinu, þegar Berlinar-liðið vann óvæntan stórsigur (4:2) yfir Dusseldorf i Berlin. Wendt skor- aði öll fjögur mörk Berlinar-Uðs- ins. Úrslit i 3. umferö „Bundeslig- unnar” urðu þessi: Borussia-Bochum...........4:2 Kar lsruher-Dortm und.....2:1 Bayern-Braunschweig.......2:2 Hamburger-Kaisersl........1:0 BENNT WENDT.... skoraði 4 mörk gegn Dusseldorf. Rogers týndur ARMENNINGAR Markverðir: Sigurður Dagsson, Val Árni Stefánsson, Fram Aðrir leikmenn: ölafur Sigurvinsson, Vestm.ey. Marteinn Geirsson, Royale Union Jóhannes Eðvaldsson, Celtic Jón Pétursson, Fram Gisli Torfason, Keflavik Halldór Björnsson, Kr Guðgeir Leifsson, Charleroi Asgeir Sigurvinss., Standard Liege Asgeir Eliasson, Fram Arni Sveinsson, Akranesi Ingi Björn Albertsson, Val Matthias Hallgrimsson, Halmia Teitur Þórðarson, Akra- nesi Guðmundur Þorbjörns- son, Val. Eins og svo oft áður, þá eru ekki allir sammála valinu á landsliðinu. Það vekur t.d. mikla athygli að Trausti Haraldsson, hinn leikni bakvörður úr Fram, er ekki i landsliðshópnum, þar sem hann er okkar allra bezti bakvörður. Eins og málin standa, þá ætlum við okkur ekki að fara að deila um landsliðs- valið — þaö er ekki tima- bært núna, þar sem búið er að velja liöið, sem fær það erfiða verkefni að berjast gegn Belgiumönn- um og Hollendingum. Það er ánægjulegt að sjá, að Gisli Torfason er nú kominn úr kuldanum, en hann hefur illilega verið fjarri góðu gamni að undanförnu. —SOS JÓHANNES EÐVALDSSON... kemur frá Skotiandi aðeins tveimur timum fyrir landsleikinn gegn Belgiumönnum. JUPP HEYNCKES.... skorar I hverjum ieik. Saarbruecken-Bremen........2:0 Duisburg-Hertha............1:1 T.B. Berlin-Dusseldorf.....4:2 1. FC Köln-Frankfurt.......2:0 Schalke 04-Essen...........3:0 Evrópumeistarar Beyern Mun- chen byrja nú illa og eru langt frá sinu bezta. Uli Honess og Duerne- bergskoruðu mörk Bayarn gegn Braynschweis á Olympiuleik- vanginum I Munchen, þar sem aðeins 27 þús. áhorfendur voru. —SOS Þeir hafa hringt og sent skeyti til Banda- rikjanna, en ekkert svar fengið. Það er greinilegt að Rogers er með öllu týndur og þvi óvist hvort hann kemur aftur til Ar- manns. - Við vitum að róðurinn gegn Belgíumönn- um og Hollendingum i HM-keppninni verð- ur mjög erfiður. En við munum maeta ákveðnir til leiks, eins og alltaf og selja okkur dýrt", sagði Ellert B. Schram, for- maður K.S.l'. þegar tilkynnt var í gær, hvaða 16 leikmenn væri búið að veija fyrir átökin gegn Belgíumönnum og Hollendingum á Laugardalsvellinum. — Strákarnir hafa komið skemmtilega á óvart undanfarin ár, og ég efa ekki, að þeir geri það einnig núna. Þeir hafa sýnt það, að þeir eru beztir, þegar mikið liggur við, sagði Ellert. — Við höfum ákveðið að kalla heim hina 5 atvinnu- menn okkar, til að leika leikina, sagði Jens Sumar- liðason, formaður lands- liðsnefndar. Ásgeir Sigur- vinsson, Guðgeir Leifsson og Marteinn Geirsson koma heim frá Belgiu á fimmtudaginn. Þá mun Matthias Hallgrimsson koma heim frá Sviþjóð, en Jóhannes Eðvaldsson kemur frá Skotlandi á sunnudaginn, þar sem hann leikur með Celtic gegn Glasgow Rangers á laugardaginn, sagði Jens. Jens tilkynnti siðan landsliðið, sem er skipað þessum leikmönnum: selja okkur dýrt" — segir Ellert B. Schram, formaður K.S.Í. hafa gert margar itrekaðar tilraunir til að ná sambandi við blökkumanninn Jimmy Rogers, sem lék með 1. deildarliði þeirra i körfuknattleik si. keppnistimabil. l.FC Köln komið á toppinn ÞEIR KOAAA TIL MEÐ AÐ HEFJA LEIKINN Landsliðið sem leikur gegn Belgiumönnum verður sennilega skipað þessum leikmönnum : ÁRNI STEFANSSON verður aö öllum likindum 1 markinu og bakverðir verða þeir JÓN PÉTURSSON, vinstri bakvörður og GISLI TORFASON hægri bakvörður. Þeir JÓHANNES EDVALDSSON og MARTEINN GEIRSSON verða þá miðverðir og HALL- DÓR BJÖRNSSON „vinnuhestur” fyrir framan þá. Miðvallarspilarar veröa sennilega þeir GUÐGEIR LEIFSSON, hægra megin ÁSGEIR SIGURVINSSON, vinstra megin og ASGEIR ELtASSON „puðari” á milli þeirra. TEITUR ÞÓRÐARSON og MATTHIAS HALLGRIMSSON verða að öllum likindum i framlinunni. Tveir varnamenn verða örugg- lega notaðir og fastiega má búast við, að það veröi Valsmennirnir INGI BJÖRN ALBERTSSON og GUÐMUNDUR ÞORBJÖRNSSON sem kom inn á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.