Tíminn - 19.10.1976, Page 8

Tíminn - 19.10.1976, Page 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 19. október 1976 Einar Hákonarson sýnir nú 88 málverk aö Kjarvalsstööum og stend- ur sýningin til 25. október. Þetta er fjóröa einkasýning Einars, en hann hefur tekiö þátt I mörg- úm alþjóölegum sýningum og samsýningum hérlendis, og hlotiö verö- laun erlendis fyrir málverk og graflk. Myndin er af listamanninum viö eitt verkanna á sýningunni aö Kjar- valsstööum. Tlmamynd: Gunnar. Hagi n/f opnar nýja og glæsilega verzlun á Akureyri KS-Akureyri. — Fyrir skömmu efndi fyrirtækiö Hagi h/f á Akur- eyri til kynningar á starfsemi sinni. Tilefni þessarar kynningar var þaö, að nú hefur fyrirtækiö opnaö glæsilega verzlun að Glerárgötu 26, þar sem fram- leiðsluvörur þess eru til sýnis og sölu. I þessari nýju verzlun eru eldhúsinnréttingar, hillusam- stæöur, veggþiljur og fataskápar, og eru skáparnir nýjung hjá Haga. Eldhúsinnréttingar fram- leiöir fyrirtækiö I f jórum flokkum og I hverjum flokki er hægt aö velja frá tveim og upp I sjö liti. Eldhúsinnréttingarnar eru fram- leiddar feiningum, frá 20 cm upp i 1 metra og því getur fólk keypt hluta af eldhúsinnréttingu og slö- ar bætt v iö, ef þvi sýnist svo. Verö er mjög mismunandi eftir gerö- um eöa frá 200 þúsundum og allt aö 450 þúsundum. Ódýrastar eru harðplastinnréttingar en dýrast- ar eru þær, sem smfðaöar eru úr massivu efni. Verzlunarstjóri þessarar nýju verzlunar er óli Þ. Baldvinsson. Hagi h/f rekur verkstæöi aö Ós- eyri 4 á Akureyri. Aö undanförnu hefur fyrirtækiö mjög aukiö vél- væöingu á verkstæöinu, og eru af- köst nú helmingi meiri en þau voru fyrir rúmlega ári. Meöal þeirra nýju véla, sem keyptar hafa veriö, er mjög fullkomin vél, sem limir plastdúk á þiljur, og er hún sú eina þeirrar geröar hérlendis. Þá má einnig nefna landsins fullkomnustu vél, sem notuö er til þess aö ganga frá köntum á innréttingum og þiljum. A verkstæöinu á óseyri vinna nú 18 manns, en voru aðeins 2, þegar fyrirtækiö hóf verkstæöisrekstur. Aöalverkstjóri er Ingimar Friö- finnsson. Nú er á prjónunum hjá Haga h/f aö stækka verkstæöiö, og þá meö hugsanlegan útflutning á vörum slnum fyrir augum. Aö sögn forráöamanna fyrirtækisins hefur gengiö vel aö selja fram- leiösluvörur þess, og á þessu ári er búizt viö, aö salan nemi milli 90 og 100 milljónum króna. Þá er einnigáætlaöaðselja á árinu 1977 fyrir 150-180 milljónir króna. Auk verkstæðisrekstursins tekur fyrirtækiö aö sér steypu- og járnavinnu I sambandi viö hús- byggingar, og vinna aö staðaldri viö þaö um 30 manns, en þaö er töluvert breytilegt eftir árstlm- um. Sigurður Hannesson múrara- meistari stjórnar þeirri grein starfseminnar. Siöastliöið ár greiddi Hagi h/f um 40 milljónir I vinnulaun og á þessu ári er áætl- aö, aö sú upphæö veröi nálægt 60 milljónum. Undanfarin 5 ár hefur fyrirtæk- ið rekið verzlun aö Suöurlands- braut 6 I Reykjavik og er verzlunarstjóri þar Erlingur Friöriksson. 1 stjórn Haga h/f eru: Haukur Arnason, sem jafn- framt er framkvæmdastjóri, Siguröur Hannesson, Óli Þ. Bald- vinsson og Herbert Jónsson. Haukur Arnason framkvæmdastjóri Haga h/f stendur hér hjá svefn- herbergisskápum, sem fyrirtækið hefur nýlega hafiö framleiöslu á. Myndina af Finni Jónssyni viö tvöverka hans á sýningu Listasafnsins tók Guöjón Einarsson. Listasafn íslands: Yfirlitssýning á verk um Finns Jónssonar t Listasafni islands stendur nú yfir yfirlitssýning á verk- um Finns Jónssonar. Finnur Jónsson hélt siná fyrstu einkasýningu I Reykja- vik 1921, en slöan hefur hann haldiö fjölmargar einkasýn- ingar og tekiö þátt I mörgum samsýningum, bæöi hér heima og erlendis, m.a. átti hann verk á sýningu Der Sturm-hópsins 1925, á heims- sýningunni I New York 1940 og á sýningu Evrópuráösins 1970, sem bar heitið, Evrópa 1925, voru valin verk eftir Finn Jónsson. Finnur Jónsson hefur hlotiö margvlslega viöurkenningu fyrir list sina, heiöurspeninga, viðurkenningarskjöl og fjöldi boöa um sýningar. Þá má nefna, aö hann er heiöursfé- lagi í „Academica Internazti- ona” (Tammaso Campanella) i Róm, heiöursfélagi Félags Islenzkra myndlistamanna, hlaut „Förste premia” á Listahátið Noröur-Noregs 1971. Finni hafa verið veitt heiöurslaun frá Alþingi siðan 1973 og hann var sæmdur stór- riddarakrossi hinnar islenzku' fálkaorðu fyrir myndlistar- störf 1976. Að Kjarvalsstöðum stendur nú listsýning, þar sem sýnd eru 77 málverk, kaffi- og blek- teikningar og átta höggmynd- ir eftir Magnús A. Arnason. Elzta málverkiö er frá 1917 en þau nýjustu eru unnin á þessu ári. Sýningin stendur út október- mánuö. Myndina af listamanninum viö verk hans tók Gunnar. ggMiW-A

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.