Tíminn - 04.03.1977, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. marz 19Í7 >
^ <9
aiillin
13
Hdtt sæti. Háir armar, höfuðpúði og
íhvolft bak fyrir góða hvíld.
Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að risa upp úr
djúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvildarstellingu.
Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og
endurhæfingarstofnana hér á landi.
Nafnið gáfum við honum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo
góður stóll sé til á þvi fræga hvíldarsetri.
. ------
SMIDJUVEGI6 SIMl 44544
Árbæjarhjáleiga
í Holtum
Jörðin Árbæjarhjáleiga i Holtahreppi,
Rangárvailasýslu er til sölu.
Á jörðinni er íbúðarhús, nýbyggt fjárhús
og hlaða, hesthús, geymsluhús og fleiri
hús, sem öllum hefir verið vel við haldið.
Tún ca. 75 hektarar að flatarmáli. Veiðifé-
lag hefir verið stofnað um vatnasvæði
Hólsár, Ytri-Rangár, Þverár og Eystri-
Rangár.
Jörðin er laus til ábúðar.
Tilboð i jörðina sendist undirrituðum fyrir
31. marz n.k.
Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaður
Ingólfsstræti 10, Reykjavik, simi 15958
Söluskattur í Kópavogi
Hér með úrskurðast lögtak fyrir van-
greiddum álögðum söluskatti i Kópavogs-
kaupstað vegna október, nóvember og
desembermánaða 1976, svo og vegna við-
bótarálagninga vegna eldri timabila.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu þessarar auglýsingar.
Jafnframt er ákveðin stöðvun atvinnu-
rekstrar hjá sömu skuldurum söluskatts
vegna sömu gjalda þar sem þvi verður við
komið.
Bæjarfógetinn i Kópavogi,
28. febrúar 1977.
Sigurgeir Jónsson.