Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1977, Blaðsíða 1
• Grein um Carter og konu hans — bls. 26-27 í dag birtist i blaöinu viðtal, sem JG átti við Svavar Guðnason listmálara, er nú hefur opnað málverkasýningu i Bogasal. Viðtalinu fyigja fjölmargar myndir af listamanninum og verkum hans. Sjá bls. 12-14 Og aftur birti f lofti á Suðurlandi eftir lftiis háttar sudda, sem margir héldu þó upphafiö aö þvf veöurlagi, er tiöast er I Reykjavik aö vetrarlagi. Og aftur er jafnþægilegt aö ieika sér útioglöngum hefur veriöfvetur. — Timamynd: Róbert. L- Gsal-Reykjavik — Tæplega fertugur Reykvikingur lézt af slysförum seint i fyrrinótt. Maöurinn var aö vinna viö gufuborinn Dofra i Helgadal i Mosfellssveit og var hann ofarlega i bormastrinu viö vinnu sina — þegar hann féll til jaröar, en þaö er rúmlega fjögurra metra fall. Var maöurinn látinn, er komiö var meö hann á sjúkrahús. Ekki er hægt aö birta nafn hins látna fyrr en eftir helgi. Orsök slyssins eru ókunn, en sjónarvottar telja aö maöurinn hafi fallið fram fyrir sig. Slysiö varö kl. 04.40 i fyrrinótt. íkveikja í Gsal-Reykjavik — Klukkan hálff jögur á föstudaginn kom upp eldur i útihúsum Graenu- hliöar viö Nýbýlaveg. Að sögn lögreglunnar i Kópa- vogi er taliö vist að um ikveikju hafi veriö aö ræöa og hafi sjónarvottar veriö aö Kópavogi mannaferðum viö húsin á þessum tlma eru þeir vin- samlegast beönir aö hafa samband viö rannsóknarlög- regluna i Kópavogi. Talsvert tjón varö i brun- anum. .......... Signrjón Rist, vatnamælingamaöur: „Sofandahátturinn er alls- ráðandi í snjóflóðavörnum” — Snjóflóöaaimáll fyrir árin 1972 til 1975 kominn út HV-Reykjavik. — Því miöur er þaö svo, aö ef ekkert al- varlegt hefur hent í sam- bandi við snjóflóö um nokk- urn tima, þá gleyma menn ógnun þeirri, sem af þeim getur stafað og sofna á verö- inum gagnvart henni. Hér á landi verður árlega, eöa þvi sem næst, mikiö tjón, til dæmis á raflinum og sima- linum, en það er eins og þaö þurfi atburði svipaöa þeim sem gerðist á Neskaupstaö til að menn skilji mikilvægi þess, að skrá snjóflóö og snjóflóöastaöi, svo og mikil- vægi þess að staðsetja mannvirki i samræmi viö sllkt og gripa til snjóflóöa- varna, sagöi Sigurjón Rist, vatnamælingamaöur, í viö- tali viö Tímann, fyrir nokkru, en fyrr á þessu ári kom út snjóflóöaannáll fyrir árin 1972 til 1975, sem Sigur- jón hefur tekið saman fyrir Orkustofnun. 1 snjóflóöaannál þessum skráir Sigurjón öll snjóflóö, sem eitthvaö er vitaö um á timabilinu, rekur afleiöingar þeirra og reynir aö grafast fyrir um orsakir. Meö ann- álnum fylgja nokkur snjó- flóöakort, þaö er kort, til dæmis af Mjóafirði, þar sem teiknuö eru inn snjóflóö þau, sem vitaö er um. — Þaö er unnið aö þvi aö gera snjóflóðakortfyrir fleiri staöi á landinu, sagöi Sigur- jón i viðtalinu viö Timann, en þau sem komin eru sýna ó- tvirætt mikilvægi þess aö vinna kort af þessu tagi. Þaö kemur i ljós, bæöi i Mjóa- firði, svo og I önundarfiröi, að um er að ræöa greinileg snjóflóöabelti, þaö er svæði inni I fjörðunum, þar sem snjóflóö falla hvað eftir ann- aö, alltaf á sama staö og svipuö. Það þarf ekki aö orölengja þaö, hvaö felst i þvi að meö gerð þessara korta má sýna hvar óhætt er að reisa mann- virki, hvar óhætt er aö setja niöur rafmagnsstaura og svo framvegis, þannig aö slikt sé ekki i hættu vegna snjóflóöa. Svo undarlegt sem þaö er rikir þó sofandahátturinn svo i þessum efnum, að ekki aöeins hliöra menn sér hjá þvi aö taka tillit til snjóflóöa- t’ rh. á bls. 39 ÆNGIR" Aætlunarstaðír: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur : Súgandaf jörður Sjúkra- og leiauflua ‘Æl.__ um allt land \ Simar: y. 2-60-60 oq 2-60-66 . 78. töiublað—Sunnudagur 3. april—61. árgangur Slqngur — Barkar — Tengi SAAIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Banaslys við borinn Dofra Starfsmaður féU ofarlega úr bormastri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.