Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 14
14 Þri&judagur S. april 1977 krossgáta dagsins 2459 Lárétt 1) Fer i kaf 5) Kassi 7) Bor&a 9) Eins 11) Kaffibætir 13) For 14) Nagla 16) Komast 17) Is- landi 19) Upphæöir. Lóörétt 1) Ofluga 2) Skst. 3) Glöö 4) Plantna 6) Dreifir 8) Verkfæri 10) Amu 12) Skolla 15) Hand- legg 18) Hljóm- Ráöning á gátu No. 2458 1) Puntar 5) Ort 7) Et 9) Ctaf 11) Sár 13) Iöa 14) Tros 16) GG. 17) Laxár 19) Hamita Lóörétt 1) Presta 2) No 3) Trú 4) Atti 6Ófagra8) Tár 10) Aögát 12) Rola 15) Sam 18) XI. CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu Tegund: Arg. Verö i Þús. Datsun disel m/vökvastýri '71 1.100 G.M. Rally Wagon '74 2.700 Opel Rekord 11 '73 1.600 Volvo 144 de luxe '74 2.100 Volvo 144 de luxe '72 1.400 Chevrolet Chevette sjálf sk. '76 2.000 VW Passat L '74 1.475 Toyota Corolla '73 920 Saab99L '74 1.900 Saab96 '71 800 Mazda 929 '74 1.400 Vauxhall Viva de luxe '74 900 Opel Caravan '72 1.250 Chevrolet Blazer '74 2.800 Vauxhall Viva station '72 750 Saab96 '72 950 Chevrolet Blazer '72 1.900 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Renault 5TL '73 750 Chevrolet Novad Concours '77 3.20U Saab96 '74 1.550 Vauxhall Viva de luxe '75 1.150 Scout 11 V8/sjálfsk. ' '74 2.400 Range Rover '73 2.500 Samband Véladeild ARMÚLA 3 SÍMJ 38900 ÁVINNSLUHERFI Ný sending komin af hlekkja-herfum. Staerð 10x7,7 fet — Verð kr. 32 þúsund KaupSélögin UM ALLTLAND SlatalalalalalalatalalalalaSlsIgtstglatg S.imbnnd islenzkra samvinnufelacja VÉLADEILD Ármula 3 Roykjavik simi 3890(1 Innilegt þakklæti til barna minna, tengdabarna, vina og ættingja sem glöddu mig meö heimsóknum, góöum gjöf- um, blómum og skeytum á áttatíu ára afmæli minu, 2. april sl. Guðbjarni Sigmundsson. í dag Priðjudagur 5. apríl Í977 ----------; ______ Heilsugæzla - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjör&ur — Garðabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur veröur þriöjudaginn 5. april n.k. i Sjómanna- skólanum kl. 8.30. Guöbjörg Kristjánsdóttir listfræöingur kemur á fundinn og kynnir list i máli og myndum. — Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik: Spilaö i Hátúni 12 þrt&ju- daginn 5. april kl.8.30 stund- vislega. — Nefndin. ' Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla i Reykjavik vikuna 1. april til 7. april er i Borgar apóteki og Reykjavikur apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og heigidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag ki. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvili&iö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- hifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. -----------... i -------- Bilanatilkynningar - Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. fifmabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 si&degis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagsllf - SIMAR. 11798 oc 19533. Páskaferöir7-ll april kl. 08.00 1. Þórsmörk.Langar og stutt- ar gönguferðir. Fararstj. Gestur Guöfinnsson, Þor- steinn Bjarnar og fl. 2. Landmannalaugar. Gengiö á ski&um frá Sigöldu m/far- angurinn. Fararstj. Kristinn Zophoniasson. 3. öræfasveit — Homafjörö- ur.Sjáiö Skaftafell i vetrarbún- ingi. Gisting á Kirkjubæjar- klaustri og Hrollaugsstööum. Fararstj. Guörún Þóröardótt- ir. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni öldu- götu 3, S. 19533—11798. . Eins- dags feröir alla helgidaga. Feröafélag Islands. Kvenfélag Langholtssafnaöar. Fundur veröur haldinn i Safnaöarheimilinu þriöjudag- inn 5. april kl. 8.30. Til skemmtunar: Tizkusýning Karonsamtökin. Myndasýning o.fl. Páskaferöir: 5 dagar 7.-11. april kl. 08.00.1. Landmanna- laugar: Gengiö á skiöum frá Sigöldu m/farangurinn. 2. Þórsmörk: gönguferöir bæöi langar og stuttar. 3. öræfa- sveit — Hornafjörður: Gist I upphituðum húsum. Nánari uppl. á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Páskar, 5 dagar. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli i gó&u upphituöu húsi, sund- laug, ölkelda. Gönguferðir viö allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. Snæfellsjökull, Helgrind- ur, Búðahraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvik o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. — Utivist. Til Barðstrendinga 60 ára og eldri. Veriö velkomin á hina árlegu skemmtun i félags- heimili Langholtssafnaöar á skírdag kl. 13.30. Kvennadeild Baröstrendingafélagsins. r - Tilkynning • >— 'Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandéndum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traöarkotssundi 6. , Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Heiisuverndarstöö Reýkjavik- ur. öpæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafiö meö ónæmisskirt- eini. Muniö frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.)" Pósthólf 1308 e&a skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. • » Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga ki. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Kvenfélkg Langholtssóknar: I safnaöarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir. aldraöa á þriöjudögum kl.,9- 12. Hársnyrting er .á fimmtu- dögum kl. 13-'-''- Upplýsingar gefur Sigriö^r 1 slma 30994 á mánudögum kl._ 11-13, Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Kvikmynd i MtR-salnum á laugardag Laugardaginn 9. april kl. 14.00 sýnum viö myndina „Maöur með byssu”. — Allir vel- komnir. MÍR Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. « r " . . Söfrt og sýningar ------------------_J Kj arvalsstaöir : Sýningu Baltasar á Kjarvalsstööum lýkur á sunnudagskvöld. ' .....- - • —i Siglingar ,.___________• - . — Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfellfór 30. marz frá Gloucester áleiöis til Reykjavikur. M/s Disarfell lestar i Heröya. M/s Helgafell fer væntanlega á morgun frá Heröya til Akureyrar. M/s Mælifellfór2. þ.m. frá Heröya til Akureyrar. M/s Skaftafell fór i gærkvöldi frá Larvik til Reykjavikur. M/s Hvassafell fer væntanlega i kvöld frá Hull til Reykjavikur. M/s Litlafell fer i nótt frá Hornafirði til Reyöarfjaröar. M/s Vestur- land er i Cork. Fer þaðan væntanlega 7. april til Horna- fjarðar. M/s Susan Silvana losar á Hofsós. M/s Ann Sand- ved er væntanleg til Akureyr- ar 7. þ.m. frá Sousse. M/s Björkesund fer væntanlega i kvöld f rá Svendborg til Horna- fjaröar. / —- ■ — — ■* nj . Blöð og tímarit. ( HEIMA ER BEZT no 2 1977 er komið út. Eftiryfirlit: Ég hef alltaf treyst á tslenska mold... Is- landá söguöld (2. hluti) ....Viö gullnámur I viltu vestri (27. hluti). ... Litla Brúnka og leyndarmáliö... Gosiö I Leir- hnjúk um jólin 1975.... Slátrun við Sandskeið. „Hvenær á þjóöin að hugsa?”..., Tvö ljóö ... Kveðja.... Dægurlaga- þátturinn... Bókahillan.... Mörsugur... Verðlaunakross- gáta. • —1 ■- - ... Minningarkort *- Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, FæöingardeildLand- spltalans, Fæöingarheimili Reykjavikur, Mæörabúöinni, Verzl. Holt, Skóiavör&ustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarspjöld Kvenfélags 'Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé-- garöi og i Reykjavik I verzl. Hof Þingholtsstræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð \ Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúöarkveöjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá innheimt i giró. hljóðvarp Þriðjudagur 5. april 7.00 Morguniitvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.