Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |



Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						Þriöjudagur 5. aprll 1977
21
„Fairolough gerði
út um leikinn"
— sagði Jimmy Armfield, framkvæmdastjóri leeds,
sem tapaði (1:3) fyrir Liverpool á Anfield Road
Ólafur Orrason skrifar frá
London. — David Fairclough,
hinn efnilegi miöherji Liverpool,
var I sviosljósinu á Anfield Road,
þar sem Mersey-Iiöiö iagoi Leeds
aö velli — 3:1. Don Revie, ein-
valdur enska landsliosins, var
mebal hinna 48.791 áhorfenda,
sem sáu leikinn, og fékk hann að
sjá þennan 20 ára leikmann leika
Leeds-libib grátt. Leikurinn fór
fram á laugardagsmorguninn
vegna hinna árlegu Grand
Nationals-veoreiba, sem fara
fram I Liverpool. Lengi vel var
mikib jafnræbi meb libunum, en 2
mörk Liverpool á aöeins tveimur
min. seint i fyrri hálfleiknum
gerbi vonir Leeds um stig ab,
engu. Þab var Fairclough, sem
var maburinn á bak vib bæbi
mörkin.
Fairclough var fyrst á ferbinni
á 36 minútu, þegar hann fékk
knöttinn á eigin vallarhelmingi —
hann tók þá á rás að marki Leeds
og lék á hvern leikmanninn á fæt-
ur öbrum og varð ekki stöbvabur
fyrr en inni i vitateig, þar sem
Paul Mádeley braut illilega  á
DAVID FAIRCLOUGH... sýndi
stórglæsilega spretti á Anfield
Road og lagbi grunninn ab sigri
Liverpool gegn Leeds.
honum, þannig aö dæmd var vita-
spyrna, sem Phil Neal skorabi
örugglega úr. Aöeins tveimur
min. sioar var þessi 20 ára miö-
herji, sem lék fyrir John Toshack,
aftur á feröinni, þegar hann skall-
abi knöttinn glæsilega i netib,
eftir innskot frá Johnny Case.
Case átti einnig heiBurinn af
þribja marki Liverpool, þegar
hann sendi knöttinn fyrir mark
Leeds, þar sem Steve Heighway
skallaöi knöttinn i netio. Rétt
fyrir leikslok skorabi Gordon
McQueen mark fyrir Leeds —
meö skalla.
„Stórhættulegur"
— Fairclough geröi út um leik-
inn  meb  þætti  sinum,  sagbi
Jimmy Armfield, framkvæmda-
stjóriLeeds, eftir leikinn. Gordon
McQueen tók f sama streng og
sagbi: — Þegar Fairclough fer á
skriö, er nær ógjörningur ab
stöbva hann — hann er stórhættu-
legur.
Liöin  voru  þannig skipub  á
Anfield Road:
LIVERPOOL: — Clemence,
Neal, Smith, Hughes, Jones,
Case, McDermott, Kennedy,
Keegan, Fairclough og Heigh-
way.
LEEDS: — Stewart, Stevenson,
Madeley, McQueen, Hampton,
Cherry, Currie, F. Gray, Jordan,
Lorimer og E. Gray. Thomas
kom inn á sem varamabur.

¦¦ ¦
MINN TIMI
ER RUNN
INN UPP"
— sagöi David Fairclough
Oruggt hjá
Celtic
CELTIC-libib vann öruggan sig-
ur (3:0) gegn Hearts I Edinborg
um helgina, á sama tlma og
Dundee United tapabi óvænt á
heimavelli — 0:1 gegn Ayr.
Celtic hefur nú náb 8 stiga for-
skoti i Skotlandi og getur ekkert
nema kraftaverk komib i veg
fyrir ab libib hljóti Skotlands-
meistaratitilinn. Aitken skorabi,
fyrsta mark Celtic eftir abeins
10 min.  og  siban bættu  þeir
¦ sem hefur yfir-
burðarstöðu í
Skotlandi
Graig og Glavin vib mörkum.
Rangers sigrabi Hibs 2:1 I
Glaswow — Parlane og John-
stone skorubu mörk libsins.
önnur úrslit i Skotlandi urbu
þessi:
Kilmarnock—Aberdeen.....1:2
Motherwell—-Patrick .......1:1
David Fairclough átti stór-
glæsilegan leik meb Liverpool
og var hann hetja „Rauba
hersins" gegn Leeds. Eftir
leikinn var hann i sjöunda
himni og sagbi: — „Þetta er
minn timi á árinu — er þab
ekki?" Jú, þar er vfst örugg-
lega rétt hjá honum, árstlmi
hans er runninn upp.
Fairclough var einmitt i
svibsljósinu meb Liverpool á
þessum tima sl. keppnistfma-
bil, en þá skorabi hann 7 mörk
fyrir Liverpool á tlmabilinu
20. marz til 19. aprfl og átti þar
meb mestan heibur af þvf, ab
Liverpool tryggbi sér Eng-
landsmeistaratitilinn. Og þab
var einmitt eitt ár libib nú á
laugardaginn siban hann lék
frábærlega gegn Everton á
Anfield Road — og tryggbi
Liverpool sigur. — „Ég elska
þennan dag", sagbi Fair-
clough og átti hann þá vib
Grand National-daginn, en
þann dag fara vebreibarnar
frægu ávallt fram f Liverpool.
Bæbi Liverpool og Leeds
eiga möguleika á ab komast i
úrslit bikarkeppninnar á
Wembley. — Minn stóri
draumur er ab leika á
Wembley — vib munum vinna
hvaba lib sem er þar og enda
keppnistimabilib á eftirminni-
legan hátt, sagbi hinn raub-
hærbi Liverpool-strákur.
Ó.O.
Blackburn var
auðveld bráð
— f yrir leikmenn Chelsea á Stanf ord Bridge
Ólafur Orrason skrifar frá London. — Blackburn reyndist frekar
aubveld bráb (3:1) fyrir Chelsea, sem siglir nú hröbum skrefum ab 1.'
deildarsæti. 20.769 þús. áhorfendur voru hér á Stanford Bridge og sáu
þeir Chelsea leika undan sterkum vindi I fyrri hálfleik, en þá Iéku leik-
menn Chelsea Blackburn-libib sundur og saman oe nábu þeir tveggja
marka forskoti, sem hefbi hæglega getab orbib stærra, ef þeir hefbu
verib á skotskónum.
Gamla kempan Peter Bonetti,
markvörbur Chelsea, hélt upp á
daginn — en þab voru einmitt
libin 17 ár i dag siban hann varbi
fyrstamarkChelsea. SteveWicks
opnabi leikinn á 15. minútu, þegar
hann skallabi knöttinn örugglega
i netib, eftir hornspyrnu frá Ray
Wilkins —þetta var hans 3. mark
I sl. fjórum leikjum Chelsea.
Finniestonbættisiban öbru marki
vib, eftir ab hann hafbi fengib
stungubolta fram völlinn. — Hann
skorabi meb máttlausu skoti.
Blackburn kom á óvart i sibari
hálfleiknum, meb þvi ab sýna
skemmtilega knattspyrnu. Mabur
inn á bak vib leik libsins var
gamli Úlfa-leikmaburinn David
Wagstaffe. Þab voru ekki libnar
nema 7 min. af hálfleiknum,
þegar   Waddington
minnkabi muninn  (2:1)  fyrir
Blackburn, eftir nokkur varnar-
mistök leikmanna Chelsea, en
leikmenn Lundúnalibsins nábu
aftur tveggja marka forskoti
(3:1) á 60. min. — Þab var Finnie-
ston sem skorabi markib eftir
mikinn barning vib markteig
Blackburn. Bæbi libin fengu
möguleika á ab skora eftir þetta,
en leikmenn nýttu ekki mark-
tækifæri sin.
Eddie McCreadie, fram-
kvæmdastjóri Chelsea, var ekki
staddur á „Brúnni" — hann fór til
Southampton, þar sem hann var
ab „njósna" um Luton-libib, sem
lék gegn Dýrlingunum frá Sout-
hampton á The Dell', Luton, sem
mætir Chelsea á „Brúnni" um
næstu helgi, máttu pola tap (0:4),
á The Dell. Alan Ball batt þar
meb enda á sigurgöngu Luton,
sem hefur ekki tapab 12 sibustu
leikjum sinum. Þetta var fyrsta
mark Ball fyrir Southampton
siban hann var keyptur frá Arse-
nal.
Úlfarnir léku ekki á laugar-
daginn. Nottingham Forest á
stóra möguleika á 1. deildarsæti,
eftir sigurinn (1:0) gegn Burnley.
Bolton á einnig möguleika, eftir
stórsigur (3:0) yfir Oldham.
Stevart Taylor, lék ab nýju meb
Bolton-libinu, eftir tveggja mán-
aba hvild, en hann var skorinn
upp vegna meibsla i hné. Taylor
hefur verib abalmarkaskorari
Bolton og sýndi þab nú, ab hann
er búinn ab ná sér fullkomlega
eftir meibslin, þvi ab þab tók
hann abeins 7 minutur ab skora.
Allardyce og Watmore bætti
siban tveimur mörkum vib.
John Peddelty, sem Plymouth
keypti frá Ipswich á 50 þús, pund .
hélt upp á 22ja ára afmælisdaginn
sinn á laugardaginn mmeb þvi ab
skora gott mark gegn Bristol
Rovers.
A föstudagskvöldib vann Notts
County sigur (3:2) yfir Hereford.
PETER BONETTI....
hélt upp á afmæli á Stan-
ford Bridge.
JÓHANN TORFASON.
Jóhann
skoraði
fyrsta
markið
— i Reykjavikur
mótinu í
knattspyrnu
JÓHANN TORFASON, hinn
marksækni mibherji KR-libsins,
varb fyrstur til ab skora mark f
Reykjavikurmótinu i knatt-
spyrnu. Jóhann skorabi laglegt
mark meb skalla, þegar KR-ingar
sigrubu (2:1) Armann á sunnu-
daginn. Birgir Gubjónsson skor-
abi seinna mark Vesturbæjar-
libsins. ögmundur Kristinsson,
fyrrum markvörbur Armanns,
sem leikur nú sem mibherji, skor-
abi mark Armanns.
Valsmenn og Vfkingar mættust
i mótinu á laugardaginn og lauk
vibureign þeirra meb marklausu
jafntefli (0:0) i afspyrnulélegum
leik.
ÞÓRIR Jónsson leikmabur og
þjálfari FH-libsins, tryggbi libi
sinu sigur gegn Keflvikingum i
Litlu-bikarkeppninni á Kapla-
krikavellinum. Þórir skorabi eina
mark leiksins.
BREIÐABLIKog Haukar gerbu
jafntefli (1:1) i LiUu-bikarkeppn-
inni.
VILHJAMLUR Kjartansson,
bakvörbur úr Val, mun ab öllum
likindum gerast leikmabur meb
sænska 2. deildarlibinu Norrby.
Vilhjálmur er meb tilbob frá fé-
laginu upp á vasann.
Ármann
s*£tur í
1. deild
— i handknattleik
Armenningar endurheimtu 1.
deildarsætib sitt I handknattleik
um helgina, þegar þeir lögbu
Fylki ab velli — 23:13. Armanns-
libib lofar góbu — libib hefur á ab
skipa ungum og skemmtilegum
leikmönnum, sem eiga eflaust
eftir ab gera góba hluti.
Liege
sigraði
Asgeir Sigurvinsson og félagar
hans hjá Standard Liege unnu
sigur (2:1) yfir Charleroi í
belgfsku 1. deildarképpninni f
knattspyrnu um helgina. Gubgeir
Leifsson lék meb Charleroi-libinu
ab þessu sinni.
Royale Union, meb þá Martein
Geirsson og Stefán Halldórsson
innanborbs, gerbi jafntefli i:i
gegn Waterschei um helgina.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24