Tíminn - 16.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1977, Blaðsíða 1
Miðfoik Suðurlands rafmagnslaust vegna skemmdarverka - bls. 2 ÆNG/fí? Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduóc BúðardalUr IFIateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 00 2 40-66 nuimur t5 Slöngur — Barkar — Tengi ( 85. tölublað— Laugardagur 16. apríl—61. árgangur j SM|ÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 , .Fiskverndun- ar samningar eru til g — en eins og ástandi fiskstofna er nú háttað er ekki um fiskveiðiheimildir að ræða MÖ-Reykjavik. — Samningar um fiskverndun geta veriö öll- um til góös, og ég er þvi mjög fylgjandi, að rætt sé viö aörar þjóöir um fiskverndun, sagöi Einar Ágústsson utanríkisráð- herra á Aiþingi i gær. En eins og sakir standa, eru þær aö- stæöur ekki fyrir hendi, aö viö getum gert samninga viö er- lendar þjóöirum gagnkvæmar veiöiheimildir. Ástand fisk- Barn fæðist á Gríms- staða- heiði JH-Reykjavik. — Ég gæti trúlega verið ljósmóöir, ef i þaö færi, sagöi Páll Guðmundsson, lögreglu- þjónn á Húsavik, viö Tim- ann i gær. En barniö var fætt, þegar við komum á vettvang, og auk þess var ljósmóöir, Sigriöur Þórar- insdóttir, með mér i lög- reglubilnum. Tildrögin voru þau, að ung kona i Reykjahliðar- þorpi kenndi sin á fimmtu- daginn, en Brynhildur Bjarnadóttir ljósmóöir var bundin við aðra fæöingu i Mývatnssveit. Var lagt af stað meðkonuna f sjúkrabil til Húsavikur og fylgdi henni hjúkrunarkona. Ekki hafði verið langt farið, er konan ól stúlkubarn, sem hjúkrunarkonantóká móti. Gerðist þetta á Grims- staðaheiði. Talsamband var haft við Húsavik, og lagði þá Páll af stað á lögreglubilnum með ljósmóðurina. Mættu þau sjúkrabilnum ofan við Geitafell, fremsta bæ i Reykjahverfi, og var þá eftir að skilja á milli. — Ég veit ekki annað en báðum heilsist prýðilega, móður og dóttur, sagði Páll. Hann bætti því við, að þetta væri i fyrsta skipti, að slikur atburður gerðist sið- an hann tók við lögreglu- störfum á Húsavík. 'mmáaá stofna hér viö land leyfir þaö ekki. En vonandi koma þeir timar, aö ástand fiskstofn- anna batni þaö, að viö getum gcrt gagnkvæma fiskveiði- samninga, sem veröi okkur hagstæðir, sagöi utanrfkisráö- herra. Utanrikisráðherra flutti skýrslu sina um utanrikismál á Alþingi i gær, en að skýrslu hans lokinni töluðu fulltrúar þingflokkanna. Til máls tóku Gils Guömundsson (Ab), Benedikt Gröndal (A), Magn- ús Torfi Ólafsson (Sfv) og Guðmundur H. Garðarsson (S). Skýrsla utanrikisráð- herra var lögð fram á Alþingi íyrir alllöngu og hefur verið greint frá efni hennar áður. t svarræðu ráðherra við ræðum þingmanna kom einnig fram, að ekki hefði verið tekin ákvörðun um hvort segja ætti upp fiskveiðisamningum við erlendar þjóðir, sem i gildi eru hér við land. En ráðherra sagði, að sin skoðun væri sú, að þessum samningum ætti að segja upp, þannig að þeir rynnu út 28. nóv. nk., um leiö og samningurinn við Vestur- Þjóðverja rennur út. Eðlilegt væri, að allir þessir samning- ar væru lausir á sama tima, jafnvel þótt ástæða þætti til að gera frekari samninga siðar. Islandsmeistari í skák 16 ára: Jón L. son Gsal-Reykjavik — Jón L. Arnason, sextán ára gamall Reykvikingur, tryggöi sér i gær sæmdarheitiö ,,Skák- meistari islands 1977”. Áldrei fyrr hefur jafn ungur skákmaöur oröiö islands- meistari, en bæöi Friörik ólafsson og Guömundur Sig- urjónsson voru 17 ára, þegar þeir uröu islandsmeistarar. Jón L. Arnason náði frá- bærum árangri i landsliðs- flokki, fékk 9 vinninga af 11 mögulegum, sigraði i 7 skák- um og gerði 4 jafntefli, en tapaði engri skák. Er Jón vafalitið einn efnilegasti skákmaður, sem fram hefur komið hér á. landi i mörg ár. Fyrir siðustu umferðina hafði hann hálfu stigi meira en Helgi Ólafsson, sem hann átti aö tefla við i siðustu umferðinni. Lauk þeirri skák með jafntefli i gær og þar með var Jón orðinn tslands- meistari þessa árs. Sterkir litir — glaðir ómar Þessi flokkur var I gær á Hallærisplaninu svonefnda, þar sem Hótel tsland var fyrrum. Ekki fór hann þó meö neinum ófriöi, en lék og söng þeim mun meira. Þetta voru nemendur úr menntaskólanum viö Hamrahliö, er brugöiö höföu á leik, klæözt litsterkum flikum, sem fólk gengur ekki idagsdaglega ogsett á höfuö sér eins konar eftir- likingu af parruki af grófgeröara tagi. Fór hópurinn viöa um miöbæinn með söng og spil og gamanlæti, eftir þvi sem andinn innblés þessu unga fólki. — Timamynd: Gunnar. Rithöfundar með málarapensilinn — bls. 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.