Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1977, Blaðsíða 1
< I 1 5ISTING VIORGUN VERDU R lOtel RAUÐARÁRSTÍG 18 ! 1 MU 5ÍMI 2 8G !a 166 Slöngur — Barkar — Tengi 9BS93S3SS3IQIH SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-60Q nýja skýlís- ins á Hlemmi að hef jast ATH-Reykjavik. Eins og al- menningier kunnugt, þá hefur ■m langa hriö staðið til að fcyggja glæsilegt biöskýli á Hlemmi. Nú hafa viðkomandi yfirvöld veitt samþykki sitt og liggja útboðsgögn frammi. Um er að ræða um það bil 300 fermetra stálgrindahús, kjall- aralaust, og inni i þvi verður tjúnusta af ýmsu tagi. Þegar efur verið hafizt handa við að giröa Hlemm af, og má segja. aö eitt samhangandi skýli verði allt i kringum torgið meðan á framkvæmdum stendur. — Við verðum þarna með farmiðasölu fyrst og fremst, sagði Eirikur Asgeirsson, for- stjóri Strætisvagna Reykja- vikur er Timinn ræddi viö hann i gær, en einnig verður i húsinu snyrting fyrir almenn- ing og þjónustustarfsemi ým- Framhald á bls. 19 Þessa mynd tók >jósmyndari Timans, Gunnar, i Ncuthóls- vikinni. Eins og sjá má er hér upp i fjöru litill seglbáíur og annar lónar úti á víkinni. Siglingar eru heillandi sport fyr- ir aila sem reynt hafa og virðast vera að færast nokkuö I vöxt hér á landi. —KEJ. Samningar undirrit- aðir í dag gébé Reykjavlk — Við leggj- um áherzlu á að þessi sátta- fundur standi þangað til samningum er lokið og þeir verði undirritaðir, sögðu for- ystumenn Alþýðusambands islands i gærkvöldi, viö höfum krafizt þess að undirritun samninganna fari fram, en við vitum ekki hve lengi við sýn- um þolinmæöi. Fundir héldu áfram á mánudagskvöld að Hótel Loftleiðum, en þeir stóðu fram á þriöjudagsmorg- un og hófust að nýju klukkan 13 í gær. Samkomulag hafði ekki tekizt við Samband bygg- ingarmanna, en formaður sambandsins, Helgi Guð- mundsson sagði I gærkvöldi að bilið styttist óðum og að við- ræður væru i fullum gangi. Sama er að segja um hin félögin, sem enn hefur ekki náðst samkomulag við, við- ræður halda sieitulaust áfram og það var auðheyrt á samn- ingsaðilum i gærkvöld, að búizt var við að endanlega yrði gengið frá samningunum i siðasta lagi I dag. í gærdag unnu verkamenn i Reykjavik aðeins til klukkan 17 þrátt fyrir það, að yfir- vinnubanni hafði verið aflýst, vegna óánægju yfir að fá ekki yfirvinnulaun samkvæmt væntanlegum kaupsamning- um. A mánudag tókst hins vegar samkomulag við öll fyrirtæki á Olafsfirði sem gegn þvi að yfir- vinnubanninu yrði aflétt, á- kváðu að greiða laun skv. væntanlegum kjarasamning- um. Sama dag tókst sam- komulag við Slippstöðina á Akureyri. Þá tókst samkomulag við eftirtalin fyrirtæki á Akureyri um sömu atriði og áður er get- iö: Noröurverk hf., Möl&Sandur, Streyngjasteyp- an, Útgerðarfélag Akureyrar, Malar og Steypustöðin hf. og auk þess við hraðfrysti húsin á Dalvik og i Hrisey. 011 þessi fyrirtæki eru aðilar að verka- lýðsfélaginu Einingu á Akur- eyri. Þetta samkomulag tókst einnig viö flest fyrirtæki á Akranesi og mörg i Keflavlk. Fundir héldu áfram á Hótel Loftleiðum þegar blaðið fór i prentun f gærkvöldi og ef mift- að er við það sem forystumenn ASI sögðu i gærkvöldi, er ekki ósennilegt að þetta veröi loka- fundurinn að Hótel Loftleiðum og finnst þá mörgum kominn timi til, en sem kunnugt er var fyrsti samningafundur ASI og atvinnurekenda þann 31. marz s.l. og hafa þeir haldið linnu- litið áfram siðan. Tvær myndir — bls. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.