Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.11.1977, Blaðsíða 11
11 2. hluti Olia: Nýtt pólitiskt vopn Þaö leiöþó ekki á löngu þar til olian tók aö streyma til Banda- rikjanna á ný, en þá höföu Saudi-Arabar ferfaldað veröiö og áttu innan fárra mánaöa digrustu gjaldeyrissjóöi heims- ins. Jafnframt voru leiötogar olluútflutningsrikjanna, OPEC, á stöðugum fundum og ræddu hvort gengið hefði veriö nægi- lega til móts viö kröfu Araba um aðgeröir gegn Israel. Jafnframt var kannaö hvort á- stæöa væri til aö gripa til frek- ara ollubanns. Ekki var um að ræöa aö Bandarikin veldu milli Araba og ísraels. Stórveldið var háö olíu frá Saudi-Arabiu en varö jafnframt aö gæta þess aö setja ekki ofan fyrir augliti al- heimsins. Pentagon hefur um áratuga- skeið talið oliuna frá Saudi ómetanlegan varasjóð. NU eru fluttar milljón tunnur oliu dag- lega frá Saudi til Ameriku eftir aö oliubanninu var aflétt. En bandarisku oliufélögin hafa neyözt til aö flytja burt starf- semisina frá Persaflóa. Banda- rikin hafa misst áhrifavald sitt að mestu I Arabalöndunum. En þó er annaö atriði, sem vegur þyngra. Bandarikin eru kjarn- orkuveldi og þaö kemur aldrei til greina aö þau sætti sig viö aö vera hernaöarlega háö oliulind- um viö tUnfót Sovétmanna. Bandarikjamenn veröa aö finna olluna á heimaslóö þó svo þeir neyðist til aö verja til þess gifurlegum fjárhæöum. Banda- rikin geta þó ekki snUið baki við Miðausturlöndum og svarta- gulli þeirra. Bandamenn Ameriku njóta góös af þessum lindum, jafnt i Evrópu og Jap- an. Hvort sem olian fæst úr Mexicoflóa ellegar Austur eöa Vestur-Evrópu verður olian aldrei framar jafn ódýr orku- gjafiogáöur var. Veldi oliunnar er senn á enda og mannkynið allt verður aö snúa sér af kappi aö leit aö nýjum orkulindum. HGBL Kissinger utanrlkisráöherra: Mikiö mæddi á honum þessa daga og hvorki RUssar, tsraelsmenn né Nixon forseti hliföu honum. SINPÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS A 2. tónleikum Sinfónluhljóm- sveitarinnar I haust var efnis- skráin þannig: W.A.Mozart: Sinfónla nr. 38 ID- dúr K. 504. AntonDvorak: AriaUr óperunni Rusalka. C.M.von Weber: Aria úr óper- unni Der Freischutz AlbanBerg: Siemen fruheLider P.I.Tsjækovsky: Capriccio Italien óp. 45 Karsten Andersen stjómaöi, Sieglinde Kahman söng. Sin- fónluhljómsveit tslands tekst afar sjaldan aö gera Mózart viö- unanleg skil, enda ekki heiglum hent. 1 þetta sinn tókst 38. sin- fónlan sæmilega, og ég er raunar viss um aö miklu betur heði tekizt, ef Andersen heföi nennt aö leggjasig fram eins og til þarf. Mózart samdi þessa sinfóniu I árslok 1786, til aö flytja á tónleikum I Prag I janúar ’87, en þangað var hann boöinn i tilefni af dæmafáum viötökum sem Brúökaup Ffgarós fékk. t bréfi frá Prag segir hann: „Kl. 6 ók ég meö Canal greifa á dansleik sem kenndurer viö Bretfeld, en þar safnast saman rjóminn af feg- uröardlsum Prag. Þar heföir þú átt að vera, kunningi! Ég get rétt imyndaö mér þig hlaup- andi, eöa öllu heldur haltrandi, á eftir öllum þessum fögru kon- um, giftum og ógiftum! ,Ég dansaöi hvorki né daðraði viö neina þeirra, hiö fyrra vegna þreytu, hiö siöara vegna meö- fæddrar feimni. En ég fylgdist af mikilli gleöi meö öllu þessu fólki svifandi um hugfangið af tónlistinni minni Ur Figaró, sem hefur veriö umskrifuö sem qua- drillur og valsar. Þvi hér talar enginn um neitt annaö en Figaró. Ekkert er spilaö, sungiö eöa bllstraö nema Figaró. Eng- in ópera trekkir eins og Fígaró. Ekkert, ekkert, nema Fígaró. Sannarlega mikill heiöur fyrir mig* Næsta ópera Mózarts var Don Giovanni K. 527, og margir þykjast heyra óminn af henni i 38. sinfóníunni. Meginréttirnir Sieglinde Kahman fluttist ný- lega til tslands ásamt manni sinum Sigurði Björnssyni óperusöngvara og fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitarinnar. Þau hjón feröuö- ust meö hljómsveitinni kringum landiöíhaustogsungu á I3stöö- Sieglinde Kahman um, og si'ðar á tónleikum i Garðabæ, en þetta var „debut” þessarar söngkonu okkar á fjölum Háskólabló. Hápunktur tónleikanna var flutningur hennar á 7 ljóðum Alban Berg (1885-1935), bæði tónlistin og flutningurinn voru meö ágæt- um. Tónskráin segir aö skáldiö hafi samiö söngva þessa fyrir rödd og pianó á árunum 1905- 1908, en slöan umsamiö þá fyrir hljómsveit og rödd áriö 1928. tonlist Þannig njóta þeir sln afar vel. Sieglinde Kahman er tæplega nægilega dramatlsk söngkona til aö gera Der Fruhschutz full skil, en Weber (1786-1826) er tal- inn marka upphaf hinnar rómantisku þýzku óperu meö þessu verki (1821). Enda segir tónskráin, aö arian úr Der Freischutz sem þarna var sungin væri ein hin fegursta, en jafnframt hin erfiðasta, i allri þýzkri óperu. Þá söng Sieglinde Kahman ariuna Ur Rúsölku ágætlega, og mönnum til mikillar gleöi. Eftirrétturinn Slöast flutti hljómsveitin sl- vinsælt verk Tsjækovskýs, Capricco Italien, sem hefst með glæstum trompetblæstri, og síöan fylgir hvert lagiö öðru skemmtilegra þrungiö suöræn- um funa og kæti. 30.10 Siguröur Steinþórsson Kristinn Björnsson: Enn um lág laun á íslandi Ég þakka Ama Benedikts- syni, framkvæmdastjóra, glögga og fróölega grein I Tim- ann 12. sept. s.l. um vinnumál, en hún var skrifuð I tilefni af grein minni nokkru fyrr „Hvers vegna eru laun lág á Islandi”. Tilgangur minn meö þeirri grein var að vekja faglega um- ræöu um launamál og leita skýringa á þvi aö laun hér virö- ast lægri en i grannlöndum. Þessi mál viröast lltiö rann- siScuö og eru sjaldan rædd af raunsæi I fjölmiölum, en mikiö er um slagorö og fullyrðingar bæöi frá launþegum og vinnu- veitendum. Tvennt sýndist mér hin ágæta grein Ama leiöa vel I ljós. Hann skýrir þaö, aö launakostnaöur er mun meiri en greidd laun og gerir töluverðan samanburð á vinnuafköstum eöa framleiðni hér og erlendis. Ég vil ræða þessi atriöi aöeins nánar. Eflaust gera ekki allir sér ljóst, hvað mörg launatengd gjöld vinnuveitendur greiða og þaö eykur launakostnað um- fram greidd laun til starfs- mannsins. Þá vakna tvær spurningar: Væri ekki heppi- legra, aö launþegi fengi sem mest greitt sjálfur en yröi svo aö greiða launaskatt, trygg- ingagjöld o.fl. sjálfur? Hann vissi þá, hvaö hann fær og i hvaö það fer. 1 ööru lagi er ekki svipaö fyrirkomulag á Norður- löndum, þannig aö launakostn- aöur veröi þar lika meiri en út- borguö laun? Varöandi vinnuafköst og álag vil ég taka undir orö Áma og þekki þau fyrirbæri, er hann bendir á, þo aö ég hafi ekki séö þau svo vel og skipulega sett fram fyrr. Frekari umræöa um þennan þátt vinnumála væri æskileg. Má t.d. Ihuga hvort hærri greiöslur fyrir eftirvinnu séuekkimjög óæskilegar, þegar hún rýrir svo afköst. Þaö er athyglisvert, að hann áætlar af- kösthér „ekki langt umfram 2/3 af norskum meðalafköstum”. Flest fólk, sem ég veit deili á hérlendis, vinnur um þriðjungi lengri tima en umsamda dag- vinnu, jafnvel helmingi lengri, ef þeir eru aö „byggja”. Þessi vinnutlmi hlýtur aö valda of- þreytu og draga úr eölilegum áhuga og árangri hjá flestum. Þaö væri þvi þörf á aö draga úr eftirvinnu, en leggja áherzlu á skipulag og afköst I dagvinnu. Ég vil svo endurtaka hvatn- ingu mlna um aö vinnu- og launamál yröu tekin fastari tök- um, áfram veröi haldiö aö kanna, hvort launþegar hér geti ekki búiö viö sömu kjör og ná- grannar okkar og almenningi þá gert ljóst hvernig á þessu standi, ef þaö tekst ekki. Ég veit, aö hér koma mörg sviö þjóölifsins og hagkerfis til greina. Ég vildi óska aö viö fengjum fáein erindi og viö- ræöuþætti I útvarpi og sjónvarpi um þessi mál, þar sem fram kæmu rekstrarhagfræðingar og aðrir fagmenn, er kannaö hafa þessi mál og gætu skýrt fyrir al- menningi hver aðstaða okkar er. Þetta er ekki verra eða ó- nauðsynlegra efni en margt af þvi sem við nú fáum aö heyra I fjölmiðlum. Loks vil ég þakka Halldóri Kristjánssyni fyrir stutta at- hugasemd iTimanum 14. ág. s.l. I tilefni af grein minni, þar sem hann nefnir óheilllavænleg áhrif veröbólgu og hárra vaxta, er valdi fyrirtækjum erfiöleikum. Þetta er mér ljóst og vil taka undir, þó aö ég nefni það ekki. Aöur hef ég skrifaö um verö- bólgu. Þaö er stjórnunaratriöi aö stööva hana. Ef þaö tekst ekki, má meö verötryggingu lána og sparifjár koma 1 veg fyrir áhrif hennar á eignar- myndun og tekjuskiptingu. Þaö mundi a.m.k. hindra mesta óréttlætiö, sem veröbólga veld- ur. Því miöur er allt of lltill vilji fyrir hendi hjá valdhöfum og forráöamönnum bankamála til aö halda verölagi stööugu og tryggja varanlegt gildi gjald- miöils. Þetta er þó eitthvert mesta réttlætismál I þjóöfélagi okkar eins og sakir standa, þvi að slfelld veröbólga og gengis- sig rýrir stöðugt hlut launþega, en færir þeim fyrirhafnarlitiö eignir, sem skuldum geta safn- aö. Jógi úr Ananda Marga á íslandi Indverskur jógi úr hinum póli- tiska armi hreyfingarinnar An- anda Marga er kominn hingað til lands, og hefur hann þegar flutt erindi i Reykjavík. Hann mun einnig fara til Akureyrar, þar sem hann flytur erindi á miöviku- dags- og fimmtudagskvöld aö Þingholtsstræti 14 og Egilsstaöa, þar sem hann flytur erindi I Vegaveitingum aö Hlöðum á föstudagskvöldið. Jógi þessi sat fyrir skemmstu i fangelsi i Indlandi, en var sleppt nýlega. Kom hann hingað frá Svi- þjóö, og er i för meö honum Is- lendingur, sem kynntist honum á Indlandi. Hann mun dveljast hér á landi sjö til tlu daga. Jóhann Helgason rakarameistari hefur opnað rakarastofu I Glæsibæ. Hann er nýkominn frá Gautaborg, þar sem hann kynnti sér nýjungar I klippingum, sérstaklega barnaklippingar. Hann hefur á boöstólum úrval herrasnyrtivara. Stofan er opin alla daga frá 9-6, en til 10 á föstudagskvöldum. Hann tekur á móti pöntunum I sima á föstudögum frá 6-10. A myndinni er Jóhann Helgason á rakarastofu sinni 1 Giæsibæ. (Timamynd Róbert.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.