Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.06.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. júni 1978 13 Snapir Hestamannafélögin eru nú hvert af öftru aft velja gæftinga til þátttöku i landsmótinu, enda rennur frestur til aft tilkynna mótstjórninni valift út 5. júni. Sum félaganna munu þó hafa fengift frest, þ.á.m. mörg félag- anna á Norðurlandi. önnur munu svo illa á vegi stödd meft gæftinga sem uppfylla óskir mótstjórnar aft ekki er búizt við þátttöku þeirra. Viö höfum haft spurnir af nokkrum félögum, sem hafa valið sina gæftinga, þau eru: MÁNI A-flokkur 1. Fifill, Steins Jónssonar, Garöi. Einkunn: 8,20. 2. örvar, Einars Þorsteins- sonar, Keflavik. Einkunn: 7,83. B-flokkur 1. Brúnn, Ingvars Hallgrims- sonar, Keflavlk. Einkunn: 7,97. 2. Bjarmi, Maju Loebell, Keflavik. Einkunn: 7,83. FAXI A-flokkur 1. Penni Reynis Aftalsteinssonar á Sigmundarstööum, Eink- unn: 8,43 2. Sikill Sigurborgar Jónsdóttur á Bárustöftum. Einkunn: 8,20. 3. Traustri Aftalsteins Reynis- sonar á Sigmundarstöftum. Einkunn 7.97. B-flokkur 1. Lýsingur Hrefnu HaUdórs- dóttur, Bjarnastöftum. Eink- unn 8,63. 2. Krummi Kolbrúnar Ragnars- dóttur, Oddsstöftum. Eink- unn: 8,53. 3. Tigull Leopolds Jóhannes- sonar I Hreöavatnsskála. Einkunn: 8,30. SNÆFELLINGUR A-flokkur 1. Glófaxi, eig.: Hansa Jóns- dóttir, Stykkishólmi. Eink- unn: 8,20. 2. Gustur, eig.: Högni Bær- ingsson, Stykkishólmi. Eink- unn: 8,10. B-flokkur 1. Gösli, eig.: Guftmundur Eifts- son, Stykkishólmi. Einkunn: 8,48. 2. 'Blakkur, eig.: Ingveldur Kristjánsdóttir, Stykkis- hólmi. Einkunn: 8,26. SLEIPNIR A-flokkur 1. Hamrajarpur Þorvaldar Arnasonar, Eyrarbakka. Einkunn: 8,24. 2. Frami Skúla Steinssonar. Einkunn: 8,16. 3. Krummi Magnúsar Hákonar- sonar, Selfossi. Einkunn: 8,16. B-flokkur 1. Hrin»nir Jóhanns B. Guö- mundssonar, Selfossi. Eink- unn: 8,32. 2. Steinunn Skúla Steinssonar. Einkunn: 8,28. 3. Erpur Skúla Steinssonar. Einkunn: 8,00. DREYRI A-flokkur 1. Aron Jóns Valdimarssonar, Akranesi. Einkunn 8,47. 2. Ljúfur Jóns S. Sigurössonar. Skipanesi. Einkunn: 8,17. B-flokkur 1. Gustur Jóns Guftmundssonar, Akranesi. Einkunn: 8,63. 2. Hrafn Jóns Amasonar, Akra- nesi. Einkunn: 8,33. Firmakeppni Dreyra var háft sunnudaginn 28. mai meft þátt- töku 126 fyrirtækja. Dreyra- mennhafa þannhátt á aöþegar keppni er lokift, draga þrir efstu keppendurnir út nöfn þess fyrir- tækis, semþeir hafa'keppt fyrir. Núna fékk Þvotta- og efnalaug Akraness fyrsta sætið, fyrir hana keppti Jón Guftmundsson á Bókin um Erró íslenzka útgáf- an uppseld nú FI — Bók um listamanninn Erró kom út I gær, og hefur hún aö geyma 59 litmyndir af verkum Errós auk texta þeirra Matthfasar Johannessen og Braga Asgeirssonar. Frum- kvöðull að gerð þessarar lista- verkabókar er Iceland Reviev^ og var I fyrstu áætlaö að gefa bókina aðeins út á ensku. Þegar séð var hins vegar hversu viða- mikil sýning Errós yrði á Lista- hátfð, þótti rétt að gefa bókina einnig út á Islenzku, og keypti Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins þann útgáfurétt. ts- lenzku eintökin, 4500 að tölu, hafa nú þegar selzt upp, en eru ókomin til landsins, og segir það nokkuð um vinsældir bókarinn- ar. Enska útgáfan verður fáan- leg hér í verziunum og á sýningu Errós, og kostar hver bók 5.940 krónur. Erró var mættur á blaöa- mannafundi I gær ásamt helztu aftstandendum bókarinnar og kvaftst hann sérstaklega ánægft- ur meö hönnun og prentun lista- verkabókarinnar, en um hönn- unina sá Edda Sigurftardóttir hjá Auglýsingastofunni h/fyog prentun fór fram hjá Grafica Gutenberg i Bergamó á Italíu. Fylgdist Erró náift meft vinnsl- unni I prentsmiftjunni og sá um aft litir allir væru i lagi og vand- sú enska á boðstólnum aftir. Litmyndirnar valdi Erró sjálfur og spanna þær tæplega tuttugu ára timabil eöa frá 1959 og til dagsins i dag. Þetta mun vera þriftja bókin um Erró. Hinar tvær voru gefn- ar út á ítallu og I Frakklandi. Stærst er ítalska bókin, en þessi nýja frá Iceland Review liefur aft geyma flestar litmyndir og þykir mjög vönduft.. Bókin um Erró kynnt. Listamaðurinn situr fyrir miðju og við hlið hans Bragi Ásgeirsson og Edda Sigurðardóttir. Hinir eru t.f.v. Haraldur J. Hamar ritstjóri Iceland Review, Brynjólfur Bjarnason frkvstj. Almenna bókafélagsins, Matthias Johannessen ritstjóri og Gfsli B. Björnsson á Auglýsinga- stofunni hf. Ljósmynd Timinn Tryggvi. Gusti. Annaft sætift hlaut Verzl- unin Drangey, keppandi var Guömundur Bjarnason á Grána og I þriftja sæti varft Hjólbarfta- viftgerftin h.f., fyrir hana keppti Jón Ingi Baldursson á stóöhesti sinum Hrafnkeli 858. HÖRÐUR Hörftur sendir engan gæöing til keppni i A-flokki á landsmót- inu, en I B-flokki keppa: 1. Seifur Sigurveigar Stefáns- dóttur, Mosfellssveit. 2. Loftur Kristjáns Þorgeirs- sonar, Mosfelíssveit. I f irmakeppni Harftar voru 60 þátttakendur og þeirra hlut- skarpastur varft Morgunblaftift, sem Kolfinna Eliasar Kristjáns- sonar keppti fyrir, knapi var Aftalsteinn Aftalsteinsson. 1 öftru sæti varft Bifreiftaverkstæfti og varahlutaverzlun, Hamratúni 1, keppandi Seifur Sigurveigar Stefánsdóttur. Þriftja sætift fékk Fuglabúift Móum, fyrir það keppti Vopni Lárusar Sveins- sonar, knapi Páll Kristjánsson. Nýtokiö er námskeifti i reiðlist, fyrir fullorftna á vegum Harftar. Keiinari var Eyjólfur ísólfsson og nemendur voru rúmlega 30. Unglinganámskeift er um þaft bil aft hefjast. Morris Redman Morris Redman Spivack, hinn kunni amerfski listamaður og tslandsvinur, heldur málverka- sýningu að Ránargötu 12, i Gistiheimilinu Vfkingi, dagana .3.-17. júni n.k. Sýnir hann þar 25 listaverk f sinum eigin stll, sem hann kallar „The cubism of ideas”. öll málverkin hefur hann gert, þegar hann dvaldist hérlendis nú I vetur og vor. Sýningin stendur frá kl. 4-6 e.h. alia daga. Meðfylgjandi mynd er sjálfsmynd af lista- manninum. Tímlnner penlngar j AuglýsidT l iTtmanum | Mjólkursamsalan í Reykjavík Þess vegna er bæði þykkari og ávaxtaríkari en áður Taktu jógúrt til breytingin er vel þess Nýjung: Enn ein breyting fyrir bragðið. Nú býðst kaffljógúrt, og ekki seinna vænna, því hún hefur Iengi verið ein vinsælasta jógúrttegundin í Evrópu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.