Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.08.1978, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 13. ágúst 1978 „Sá sem sáir vindi upp Atburðirnir i Tékkóslóvakíu vorið og sumarið 1968 Tékkósóvakla var oft nefnd sem dæmi um, aö sósialismi gæti komist á i landi án byltingar minnihluta. 1 þingkosningum, sem þar fóru fram árift 1948, fékk Alþýöubandalagiö svonefnda 86,6 af hundraöi greiddra atkvæöa, og kommilnistar, sem stóöu aö bandalaginu ásamt nokkrum öör- um vinstri- og miöflokkum náöi tveimur þriöju hlutum þingsæta. Samþykkt var ný stjórnarskrá, sem Benes forseti neitaöi aö undirskrifa. Hann varö þvi aö vikja Ur embætti foseta og viö tók Klement Gottwald, foringi kommúnista. Um áramótin 1948-49 hófst framkvæmd fimm ára áætlunar aö sovéskri fyrir- mynd. Megináhersla var lögö á hunuaiönaö og samyrkjubúskap i landbúnaöi 70.000 flúöu úr landi á fyrstu mánuöum hinnar nýju stjórnar, sem þegar i staö var algerlega i höndum Moskvu- trúrra kommúnista. Landinu var þá lokaö og stjórnarandstaöa barin niöur. Sá, sem mestan þátt átti i hin- um harkalegu aöferöum, sem beitt var i baráttunni gegn allri andspyrnu, og fyrir þvi aö koma á sovésku hag- og stjórnkerfi, var Rudolf Slansky, sem var í senn innanrtkisráöherra og formaöur kommúnistaflokksins. Hann var rekinn frá völdum 1951 og ári siö- ar hófust yfir honum og nokkrum öörum sýndarréttarhöld, sem lauk meö þvi aö hann var tekinn af lifi. Klement Gottwald liföi skamma hriö eftir þetta, en engin breyting varö á stjórnarfarinu og uppljóstranir Krústjovs á 20. flokksþingi sovéska kommúnista- flokksins 1956, þar sem ógnar- stjórn Stalins var fordæmd, haföi litil sem engin áhrif i Tékkóslóvakiu. Haldiö var áfram aö gera fimm-ára áætlanir, en 1961 var svo komið, aö framleiösl- an var svo langt á eftir áætlun, aö stokka varö spilin upp á nýtt. Framleiðslan minnkaði stöðugt Nokkrir tékkneskir stúdentar bundust sanitökum um aö brenna sig til bana til aö mótmæla innrás Varsjárbandalagsrikjanna inn I Tékkóslóvakiu. Hinn fyrsti, sem brenndi sjálfan sig til bana var Jan Palach.Hann varö tákn um andspyrnu Tékka. Myndin sýnir staöinn, þar sem hann fyrirfór sér á aöaltorgi Prag. Mynd af Palach er umkringd kertum og blómum. 1962 jókst iönaöarframleiöslan um aöeins 2 af hundraöi i staö 9 af hundraöi eins og áætiaö var. Framleiösla á landbúnaöarvör- um minnkaöi um rúmlega 7 af hundraði. Ariö eftir fór iönaöar- framleiöslan lika aö minnka. Efnahagskreppa var skollin á i Tékkóslóvakiu. Astæöurnar voru margar. Meöal annars hefur ver- iöbent á, aö landiö var nær alger- lega háö öörum COMECON-lönd- um um öll viöskipti. Minnkandi búvöruframleiösla neyddi Tékka til aö flytja inn matvöru i stórum stil, og gátu þeir þvi ekki variö eins miklu fé og nauösynlegt var til aöendurnýja vélakost i iönaöi. Þeir áttu inni stórfé hjá Sovét- mönnum og öörum rfkjum i Aust- ur-Evrópu. Málmur sá, sem Tékkar fengu frá Sovétrikjunum og var undirstaöa þungaiönaöar- ins, var lélegur. Aætlunarhag- kerfi þaö, sem Stalin haföi byggt upp iSovétrikjunum, hentaöiilla I landi eins og Tékkóslóvakiu þar, sem iönaöarframleiösla haföi alla tiö veriö svo margbreytileg og fyrst og fremst miöuö viö þarfir einstaklinga. Þessi efnahags- vandi varö til þess, aö Tékkar fóru aöhuga aö hvaö helstyröi til úrbóta. Einkum voru óánægju- raddirnar háværar i Slóvakiu, þar sem viö bættist megn óánægja meö hve öll völd söfnuö- ust til Prag. Dubcek tók við af Novotny Alexander Dubcek — leiðtogi á tímum vongleði og vonleysis Ariö 1963 varö Alexander Dubcek formaöur Kommúnista- flokks Slóvakiu. Sama ár varö Cestmir Cisar kennslu- og menntamálaráöherra, en hann varö ásamt hagfræöingnum Ota Sik einn helsti samstarfsmaöur Dubceks siöar, og áttu þeir þátt i aömóta þá stefnu, sem einkenndi vorhlákuna í Prag 1968. Antonin Novotny, sem um langt skeiö haföi veriö leiötogi landsins og tryggur stalinisti og stuönings- maöur Sovétrikjanna en haföi smám saman oröiö aö láta undan þrýstingi frá þeim öflum, sem kröföust frekara frelsis i menn- ingar- og efnahagsmálum, vék fyrir Dubcek I ársbyrjun 1968. Þá var fariöaö vinna aö nýrristefnu- mörkun, bæöi i menningarmál- um og efnahagsmálum. Hagkerf- inu var breytt þannig, aö meira tillit en áöur var tekiö til markaö- arins, einkaframtak átti aö njóta sin aö vissu marki, og stefnt var aö þvi aö aöhæfa framleiðslu Tékka heimsmarkaöi. Draga átti úr miöstýringu efnahagslifsins og sóslalisma. Margt af þessu haföi smám saman veriö aö gerast á árunum frá 1963,ennúátti aö losa um mörg af þeim böndum, sem Ungur Tékki aö brenna fána Sovétrikj anna á götu i Prag Alexander Dubcek var meö öllu óþekktur utan Tekkósló- vakiu er hann var kjörinn for- maöur tékkneska kommún- istaflokksins 5. janúar 1968. Hann haföi þó um hriö veriö starfsmaöur flokksins og kominn I fremstu röö nokkrum árum áöur. Dubcek fæddist 1922, nokkr- um mánuðum eftir aö fjöl- skylda hans fluttist frá Bandarikjunum til Tekkósló- vakiu. Faöir hans var tré- smiður frá Slóvakiu og haföi flutst vestur um haf nokkru áöur en heimsstyrjöldin fyrri skall á. Þegar lýöveldi var stofnað i Tekkóslóvakiu eftir styrjöldina fluttist hann heim. Hann var ákafur kommúnisti og 1925 þegar Alexander var þriggja ára, fluttist hann til Sovétrikjanna, þar eö hann vildi taka þátt I uppbygging- unni i þessu mikla móöurlandi sósialism ans. Fjölskyldan settist aö skammt frá kin- versku landamærunum. Þeg- ar Alexander var 17 ára var fööur hans visaö úr landi i So- vétrikjunum. Sú útvisun var tengd hreinsunum þeim, sem Stalfn stóö fyrir á árunum fyr- ir heimsstyrjöldina siöari. Margir þeir Tékkar, sem flutst höföu til Sovétrlkjanna voru drepnir um þetta leyti, svo Dubcek-fjölskyldan mátti teljast heppin. A styrjaldarárunum gekk Alexander Dubcek f and- spyrnuhreyfinguna og tók þátt I þjóöaruppreisn Sovaka áriö 1944. i þeim átökum féll Július bróöir hans, en sjálfur særöist hann. Þátttaka hans I þessari uppf-eisn haföi mikiö áhrif siö- ar, og hafa veröur I huga, aö I kennsluhókum stalfnista var hún kölluö ..þjóöleg-borgara- leg uppreisn” og algerlega hafnaö. Alexander Dubcek hóf ung- ur þátttöku I samtökum kommúnista en kom ekkert viö sögu þegar kommúnistar náöu völdum I landinu 1948. Hann geröist starfsmaöur flokksins I Slóvaklu, og á ár- Dubcek, Cernik, forsætisráöherra og Svoboda forseti meöan þvi var trúaö, aö Sovétmenn létu sitja viö aö vara Tékka viö öllum til- raunum tilaökomaá „manneskjulegum sósialisma” f landinu. samgangur hans viö ýmsa frjálslynda aöila þar réöi miklu um þá stefnu sem hann siöar fylgdi. Dubcek fór smám saman aö gagnrýna Novotny formann flokksins og stjórn hans á landinu. Þegar Dubcek var svo val- inn eftirmaöur Novotnys á þingi kommúnistaflokksis i ársbyrjun 1968 var hann vafa- laust málamiölunarmaöur, maöur, sem flestir gátu sætt sig viö, vegna þess aö hann haföi ekki skaraö fram úr á legs- og menningarlegs frels- is. Saga Dubceks er hins vegar saga um mann, sem fær til meöferöar verkefni, sem krefst ofurmannlegrar orku, hann kiknaöi ekki, en hann gat ekki heldur staöist ofurefliö. Á honum sannaöist þaö, sem sagt veröur af þul I einni af hinum mörgu leyniútvarps- stöövum þegar veriö var aö berja niöur frelsisstarf tékk- nesku þjóöarinnar meö so- vésku hervaldi: ,,Sá, sem sáir vindi, uppsker storm”. unum 1955-58 var hann I Moskvu til aö öölast pólitiska þjálfun. 1962 varö hann meö- limur flokksstjórnarinnar, og skömmu slöar varö hann flokksforingi i deild kommún- istaflokksins I Slóvakiu. 1 höf- uöstaö Slóvakfu, Bratislava, haföi Dubcek mikiA áhrif, og neinn hátt og enginn bjóst viö, aö sýndi neina sérstaka hörku, hvorki tilaöafnema galla þess kerfis, sem stalinistar höföu byggt upp eöa til aö viöhalda þvi. Hann virtist vera trygg- ing fyrir þvf, aö Tékkósló- vakia þokaöist hægt og sigandi iátttil frekara stjórnmála- Innrásin - Hvað olli þvi, að Sovétrikin gripu til þess ráös aö knýja Tékka til hlýöni meö þvi aö gera innrás i landiö? Var þetta örþrifaráö, eöa vandlega undirbúiö og yfirvegaö bragö til aö halda frumkvæöi og völdum i Austur-Evrópu? Fyrstu viöbrögð viö innrásinni voru Sovétrikjunum ákaflega nei- kvæö. Kommúnistaflokkar Evrópu snérust nær allir gegn Sovétrikjunum, þeirra á meöal hinir stærstu i Vestur-Evrópu, hinn italski og hinn framski. Vinstri menn hvarvetna i heimin- um voru furöu slegnir, og fjöl- margir, sem sannleikurinn um Stalintimann i Sovétrikjunum, innrásin i Ungverjaland áriö 1956 og fleiri dæmi um harkalega valdniöslu Sovétrikjanna, haföi haft litil áhrif á, uröu nú aö viöur- kenna, aö eitthvaö væri rotiö pustan viö járntjaldiö ekki siöur en um álfuna vestanhallt. En al- menningsálit hefur aldrei staöiö stórveldum fyrir þrifum. Pólitik þeirra byggist á allt ööru en aö þóknast sem flestum sem viöast. Almenningsálitið innanlands er langtum meira vert. Þaö sann- aöisti Bandariljunum þegar Viet- namstriöiö stóð. Almenningsálitit úti um viða veröld skipti Banda- rikjamenn litlu, en þegar hugur heimamanna snérist gegn styrjöldinni var stutt til þess aö rikisstjórnin yröi aö breyta stefnu sinni. Sama máli gegnir um Sovétrikin. Þar skiptir mestu hvað sovétþjóðirnar álita, og hvernig áróöur rikisins nær til þeirra. Hvaö erlendir menn álita skiptir litlu sem engu máli. Andóf heima fyrir er hættulegt vegna þess, aö þaö ber þvi vitni aö ekki séu allir ánægöir, og þar af leiö- andi verður aö hreinsa burt hiö illa og hættulega. Heima I Sovét- rikjunum er Solsenitsyn hættu- legur, erlendis skiptir engu máli hvaö hann segir, — úr þvi að rikisvaldið getur ráöiö þvi hvaö fólk fær aö heyra og hvað ekki. Smithættan réði mestu Meginástæöan fyrir þvi, aö Sovétrikin réöust inn i Tékkóslóvakiu var sú, aö ráö- menn i Kreml töldu, aö þær breytingar i menningarlifi og i efnahagsmálum sem stefnt var aö i Tékkóslóvakiu gætu haft áhrif I grannlöndunum, Ungverjalandi, Póllandi,- og jafnvel i Austur-Þýskalandi. Aö- hæfing Tékka aö heimsmarkaði Götumynd frá innrásinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.