Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.09.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign HÚ£Ci I 1« TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 - SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag % Fimmtudagur 7. september 1978 195. tölublað — 62. árgangur simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Ályktanir Sambands fsl. sveitarfélaga: Staðgreiðslukerfi skatta verði tekið upp SS — A landsþingi Sambands isl. sveitar- félaga, sem lauk i gær, var ályktað um tvö meiri háttar mál, verk- efnaskiptingu rikis og sveitarfélaga annars vegar og staðgreiðslu- kerfi skatta hins vegar. 1 ályktuninni um staö- greiöslukerfiö segir m.a.: „XI. landsþing Sambands islenskra sveitarfélaga itrekar fyrri af- stööu sambandsins til staö- greiöslu opinberra gjalda og er fylgjandi þvi, aö slikt inn- heimtukerfi komist á sem fyrst. Verötrygging helstu tekjustofna sveitarfélaga hefur augljósa kosti fyrir þau og um leiö ibúa þeirra aö þvi tilskyldu, aö staö- greiöslukerfiö reynist fram- kvæmanlegt og virkt. Lands- þingiötelur þvi út af fyrir sig já- kvætt, aö lagt hefur veriö fram á Alþingi frumvarp til laga um staögreiöslu opinberra gjalda en hefur ekki aöstööu til aö meta, hvort ákvæöi frumvarps- ins tryggi framkvæmd þess, veröi þaö lögfest. 1 þessu sam- bandi er bent á, aö öll stjórnun og framkvæmd staögreiösluinn- heimtunnar veröur samkvæmt ákvæöum frumvarpsins I hönd- um embættismanna rikisins. Er þvi eölilegt, aö rikisvaldiö ábyrgist og tryggi sveitarfélög- um skil á hlutfallslegum greiöslum samkvæmt fjárhags- áætlunum þeirra, 'svo sem lögö var áhersla á i umsögn sam- bandsins haustiö 1968”. Varöandi verkefnaskiptingu rikis og sveitarfélaga ályktaöi þingiö.m.a.: „Þingiö bendir á, aö auknum verkefnum sveitar- félaga veröur aö mæta meö auknum tekjustofnum. — athuguð verði stækkun sveitar- félaga Landsþingiö telur aö forsenda | þess.aöunnt sé aö koma ifram- | kvæmd tillögum verkefnaskipt- ■ inganefndar rikis og sveitar- | félaga um verkaskiptingu, sé aö - stjórnsýslukerfinu veröi komiö i I þaö horf, aö undirstaöan veröi 1 starfhæfar einingar, sem geti j tekiö viö nýjum verkefnum og • leyst þau, þannig aö fullnægj- I andi sé. Þingiö bendir i þvi sambandi ■ á þann möguleika aö vandlega | veröi athuguö stækkun sveitar- . félaga og stofnun stærri um- I dæma, sem komiö geti fram á jafnréttisgrundvelli gagnvart I rikisvaldinu”. Landsþingi Sambands íslenskra s veitarfélaga — lauk að Hótel Sögu í gær SS — 1 gær lauk 11. landsþingi Sambands Islenskra sveitarfélaga. A þinginu var fjallaö um ýmis hagsmunamál sveitarfélaga og geröar ályktanir. A myndinni hér aö ofan er Páll Lindal, fráfarandi formaöur sambandsins,aöóska eftirmanni slnum, Jóni G. Tómassyni skrifstofu- stjóra, alls velfarnaðar i umfangsmiklu starfi. Hinn eigulega fundar- hamar, sem Pállheldur á, gáfu finnskir boösgestir sambandinu. — Sjá viötöl við Pál Lindal og Alexander Stefánsson um þingiö á bls. 13. — u 1 É 1 , {'yir ~ J Nú byrja þeir aftur í gær tóku skólarnir aft- ur til starfa og þúsundir skólabarna settust á skólabekk að nýju og sum i fyrsta sinn. Þessa mynd tók Tryggvi ljós- myndari Timans i Fella- skóla i gær þar sem nokkur börn af þessum þúsundum voru mætt á staðinn. Fækkar á atvinnu- leysisskrám í Eyjum og á Suðumesjum MÖL — Heldur hefur dregiö úr fjölda atvinnulausra á Suöur- nesjum og i Eyjum miöaö viö þaö sem var i siöasta mánuöi, þegar allflest frystihús á þess- um stööum höföu stöövaö rekstur sinn. Samkvæmt upplýsingum sem Timinn aflaöi sér I gær, eru 287 manns á atvinnuleysisskrám á helstu stöðum á Suðurnesjum og i Eyjum, en voru hátt á fjóröa hundraö um og upp úr miöjum siöasta mánuöi. Viöbúiö er aö þessi tala eigi enn eftir aö lækka á næstunni þvi eins og fram kemur hér annars staöar i blaö- inu hafa frystihús I Eyjum ákveöiö aö hefja framleiöslu aö nýju og einhverjar hreyfingar eru á þeim málum á Suöumesj- um. Mannslátíð í Önundarfirði: 19 ára Reyk- víkíngur viöurkennir — að hafa orðið stúlkunni að bana ATA — Nitján ára piltur frá Reykjavik hefur viðurkennt að hafa orðið vinstúlku sinni að bana í verbúð á Flateyri við önundarfjörð. Eins og Timinn skýröi frá i gær, fannst lfk ungrar stúlku á Flat- eyri i Onundarfirði á þriöjudag. Menn frá Rannsóknarlögreglu rikisins fóru þegar vestur til aö rannsaka málsatvik öll. Timinn haföi samband viö Hall- varö Einvarösson rannsóknarlög- reglustjóra i gær. Hallvaröur haföi þetta um máliö aö segja: — Nokkru fyrir hádegi þriöju- daginn 5. þessa mánaöar, gaf 19 ára Reykvikingur sig fram viö hreppstjórann á Flateyri viö On- undarfjörö og kvaöst hafa þá skömmu áöur oröiö vinstúlku sinni 18 ára.einnig úr Reykjavik, aö bana. Rannsóknarlögregla rikisins hóf þegar rannsókn þessa máls og hefur pilturinn viðurkennt viö yfirheyrslur hjá Rannsóknarlög- reglunni og Sakadómi Isaf jaröar- sýslu aö hafa orðið stúlkunni aö banaumræddan morgun i verbúö á Flateyri eftir deilur þeirra i milli og einhver átök. Rannsókn þessa máls er á frumstigi og hefúr piltinum veriö gert aö sæta varöhaldi I þágu rannsóknar málsins i allt aö 90 daga auk þesssem honum er gert aö sæta rannsókn á geðheilbrigði sinu og sakhæfi. Hallvaröur vildi ekki staöfesta þær fréttir nokkurra blaöa, þar sem sagt er aö stúlkan hafi veriö hengd eöa kyrkt. — Rannsókn þessa máls er eins og ég sagöi áöur á frumstigi og þess vegna er ekkert meira hægt aö segja hvorki um það hvernig stúlkan dó eöa ástæöur verknaöarins. í samræmi viö stefnu Timans varöandi nafnbirtingar i saka- málum hefur beinni tilvitnun i orö Hallvarös veriö breytt litillega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.