Tíminn - 30.09.1978, Side 15

Tíminn - 30.09.1978, Side 15
Laugardagur 30. september 1978 15 Landsliðið gegn A-Þjóðverjum valið Enn kemur landsliðs- nefndin á óvart — Stefán Örn Sigurðsson í landsliðshópnum - aðeins 14 leikmenn fara til A-Þýskalands Stefán Örn Sigurðsson er eini nýliðinn i lands- liðshópnum, sem leikur gegn A-Þjóðverjum i næstu viku. Landsliðs- nefndin tilkynnti vai sitt i gærdag og verða eftir- taldir leikmenn i liðinu: Markveröir: Þorsteinn Bjarnason IBK, Arni Stefánsson Jönköbing. Aörir leikmenn veröa: Janus Guölaugsson FH, Arni Sveinsson ÍA, Karl Þóröarson tA, Pétur Pétursson tA, Atli Eövaldsson Val, Dýri Guömundsson Val, Guömundur Þorbjörnsson Val, Ingi Björn Albertsson Val, Jón Pétursson Jönköbing, Siguröur Björgvins- son B-1901, Teitur Þóröarsson öster og Stefán örn Sigurösson Holbæk. Vissulega er þetta landsliö um- hugsinarefni og margar spurn- ingar vakna i sambandi viö val þess. Þaö vekur furöu aö enn er Arni Stefánsson valinn i lands- liöshópinn. Af hverju i ósköp- unum er ekki t.d. Siguröur Haraldsson valinn, eöa þá t.d. Guömundur Baldursson Fram? Þaöyröi leikmönnum eins og t.d. Guömundi ómetanleg reynsla aö fara meö landsliöinu þó svo aö hann léki ekki meö I sjálfum leiknum. Val Stefáns Arnar er algerlega út i hött og viö eigum nóg af leik- mönnum, sem standa honum framar. T.d. má nefna Albert Guömundsson Val, sem ekki fær náö fyrir augum landsliös- nefndar, Sigurlás Þorleifsson IBV hefur ekki heldur fengiö tækifæri meö landsliöinu og sömu sögu er aö segja um Orn Óskarsson ÍBV. Þessir menn hafa allir sýnt mjög góöa leiki í allt sumar, en þeir eru sniögengnir si og æ. Höröur Hilmarsson var skyndilega settur út úr hópnum gegn Hollandi og var engin skýringgefin á. Höröur er enn ,,úti ikuldanum” ogviröist ekki ætla aö eiga afturkvæmt i Teitur Þóröarson, sem leikur nú meö öster mun veröa meö landsliöinu gegn A-Þjóöverjum ekki veitir af. landsliöshópinn, en Höröur á tvi- mælalaust heim þar. Menn biöa þvi bara spenntir eftir þvi hvort Eirikur Þorsteinsson veröi ekki valinn í landsliöiö næst. Eirikur leikur, sem kunnugt er meö Grimsaas, 3. deildarliöi i Sviþjóö. Þaö viröist einungis vera nóg, aö leikmenn haldi utan og leiki meö einhverju liöi erlendis. Þetta er hreint fáránlegt og hneyksli aö menn séu valdir þegar nóg er til aö betrimönnum hér heima. Þaö veröur þvi æriö fróölegt aö fylgjast meö árangri landsliösins i A-Þýskalandi. Aöeins fimm leik- menn fara héöan frá Islandi, en hinir 9 koma frá Spáni, Sviþjóö og Danmörku. Ef þetta á aö heita undirbúningur fyrir landsleik þá er vægast sagt undarlega aö honum staöiö og náist umtals- veröur árangur i Þýskalandi er þaö einhverju ööru aö þakka. _SSv — 14 LEKMENN 06 5 FARARSTJÓRAR Eitt er þaö atriöi, sem vekur^ furöu, og er þaö, aö meö lands- iiöinu i knattspyrnu fara hvorki meira né minna en 5 fararstjórar, en leikmennirnir eru aöeins 14. Venjan hefur veriö, aö i slikar feröir fari 18 manna hópur leik- manna, en upp á siökastiö hefúr KSÍ gripiö til vafasamra sparn- aöarráöstafana. Leikmönnum er markvisst fækkaö, en engu aö siöur helst tala fararstjóranna alveg óbreytt. í feröinni til Hollandsá dögunum voru aöeins 15 ieikmenn meö i förinni, en 5 fararstjórar. NU eru leikmenn- irnir orönir 14 og fararstjórarnir enn 5. Hvaöa tilgangi þjónar þessi fjöldi fararstjóra? Þaö hlýtur aöveranógaö hafa 3 menn meö liöinu. Eöa er KSI e.t.v. aö reyna aö halda mönnum góöum meö þvi aö bjóöa þeim i stuttar skemmtiferöir meö landsliöinu? Svo mikiöer vist, aöleikmenn eru ekki allt of hrifnir af þessu og sú ráöstöfun aöfækka leikmönnum niöur i' 14 af ástæöulausu hlýtur einungis aö leiöa til þess aö illt blóö hleypur I mannskapinn. Þegar , ,móralska” hliöin er farin i rúst er litiö efiir. KSI ætti þvf aö sjá sóma sinn i aö fækka þessum fararstjórum örlitiö og láta leik- mennina ganga fyrir, þvi þaö eru þeir sem keppa. -SSv - Eyjamenn fengu pólskt lið - Brynjar varði 3 vítí í rðð — og ísland vann Færeyjar 24:17 Eyjamenn duttu ekki beint i lukkupottinn i gær þegar dregið var í E vr ópuk eppnunum þremur. Eyjamenn fá það hlutskipti að leika við pólska liðið Slask Wroclaw. Eyjamenn eiga heimaleikinn fyrst, en hvar hann verður leikinn er hulin ráðgáta. Köln fékk Lokomotiv frá Sofiu IFC Köln, sem lék hér viö Skagamenn i vikunni ætti aö sleppa auöveldlega i næstu um- ferö keppninnar. Þeir drógust gegn Lokomotiv frá Sofiu og Búl- gararnir eiga ekkert sérstök fé- lagsliö, þannig aö róöurinn hjá Köln ætti ekki aö veröa þungur. Ensku meistararnir, Nottingham Forest, sem lögöu Liverpool i vik- unni, fengu griska liöiö AEK og ættiForestaö vera öruggt i næstu umferö. Rangers fær PSV frá Hollandi og ætti þaö aö verða hörku viöureign. Aörir leikir eru: Real Madrid gegn Grasshoppers frá Sviss, Dinamo Kiev gegn Malmö, Bohemians Irlandi gegn Dinamo Dresden, Brno gegn Wisla Krakow og Austria Vin leikur við Lilleström. Ipswich gegn Innsbruck Ipswich Town, ensku bikar- meistararnir, fengu frekar auð- velt lið, Innsbruck, og ætti þeim ekki að verða skotaskuld úr þvi að tryggja sér réttinn i næstu um- ferð. Stærsti leikurinn verður þó tvimælalaust á milli Barcelona og Anderlecht. Inter Mflan fær Bodö Glimt frá Noregi og má búast viö stórum tölum þar. Befern frá Belgiu fékk Tijeka, liöiö sem sló Wrexham út. Magdeburg, mótherjar Valsmanna, fengu Ungverjana Ferencvaros. Aberdeen fékk Fortuna Dussel- dorf og verður það vafalitiö skemmtileg viöureign. Servetta frá Sviss dróst gegn Nancy og Banik Ostrava fékk Shamrock Rovers frá Irlandi. drógust gegn Slask Wroclaw Forest fékk AEK Aþenu Man. City og Standard Manchester City og Standard Liege, liö Asgeirs Sigurvinssonar drógust saman og verður það skemmtileg viöureign, en liklegt má þó telja, aö Standard detti út úr képpninni. Aðrir helstu leikir i UEFA Cup eru þessir: Ajax gegn Lausanne Sviss, Benefica gegn Borussia, Everton gegn Dukla Prag, Sporting Braga frá Portú- gal leikur gegn WBA, Strasbourg fékk Hibernian frá Skotlandi, Sporting Gijon leikur á móti Red Star frá Belgrad, Hajduk Split og Arsenal ogLevski leikur gegn AC Milanó. Þaö verður þvi áreiöanlega hart barist I keppnunum og verö- ur fróðlegt að fylgjast meö liöum s.s. Forest, Köln og Magdeburg. -ssv- „Tilraunalandsiið” Jóhanns Inga, sem svo margir hafa nefnt það vann öruggan sigur á Fær- eyingum i handknattieik, I lands- leik, sem fram fór i Þórshöfn i gærkvöldi. Lokatölur urðu 24:17 islandi i hag eftir að staðan haföi verið 13:9 i hálfleik. —Leikurinn var tiltölulega jafn i byrjun sagöi Jóhann Ingi lands- liðsþjálfari og einvaldur, er Timinn haföi samband viö hann i gærkvöldi. —En siöan tókum viö aö siga fram úr og náöum fljótt þriggja marka forystu og héldum henni út hálfleikinn og bættum reyndar einu marki við, þannig aö forystan var fjögur mörk i hálfleik. Jens Einarsson stóö i markinu i fyrri hálfleiknum, en var óheppinn og náði sér aldrei nógu vel á strik. —Viggó Sigurðsson átti algeran stjörnuleik i fyrri hálfleiknum og geröi 7 mörk úr 9 skottilraunum. Flestmarka Færeyinganna komu i gegnum miöjuna hjá okkur og i siðari hálfleik breytti ég til og spilaöi afbrigöi af svonefndri þrlhyrningsvörn. Hún hreif nokkuö vel, þvi viö gátum lokaö vörninni nokkuö vel á miöjunni. —Brynjar Kvaran tók viö af Jens i markinu og stóö sig vel, varöi t.d. 3 viti i röö og Islénd- ingar náðu 9 marka forystu. Jóhann tók þá þaö til bragös aö reyna ýmsar leflcfléttur og tókust þær ótrúlega vel, aö hans sögn. —Ég er mjög ánægöur meö liöiö sagði Jóhann Ingi og leikmenn skfluöu allir þvi, sem fyrir þá var lagt. —An þess aö ég sé aö gera upp á milli leikmanna er þaö ekkert launungarmál aö Viggó Sigurðsson átti stórleik og gerði alls 8 mörk, þar af 7 i fyrri hálf- leiknum. —Steindór Gunnarsson kom einnig mjög vel út úr leiknum og gerði 5 mörk, sem er mjög gott hjá linumanni, en Steindór var mjög hreyfanlegur á linunni. —Færeyingarnir hafa kallaö sina „útlendinga” heim fyrir leikinn á morgun og auk þess veröur annar markvöröur i markinu, þannig aö ég tel aö viö munum eiga mun þyngri róöur fyrir höndum á morgun. —Mörk Islands i leiknum geröu: Viggó Sigurösson 8, Steindór Gunnars- son5, Páll Björgvinsson 3, Simon Unndórsson 2, Þorbjörn Jensson 2, Ingimar Haraldsson 2, Ólafur Jónsson 1 og Stefán Gunnarsson 1. —SSv —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.