Tíminn - 19.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.12.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 19. desember 1978 283. tölublað — 62. árgangur Bókmenntir, leiklist og tónlist á 5 síðum í dag Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tveir flugmenn I Álafoss tók hafa gefist upp I niðri f - Lítil flugvél, sem ferja átti til Evrópu, hefur verið hér síðan i október ATA — i flugskýli á Reykja- vfkurflugvelli er eins hreyfils flugvél, sem hefur staöiö þar slðan i október. Ferjuflug- maður flaug henni frá Bandarikjunum, ætlaöi til meginlands Evrópu, en lenti i erfiöleikum og hrakningum viö island og skildi hana eftir hér. Þaö var i október, aö lltil flugvél sendi frá sér neyöar- kall þar sem hiin var stödd viö Grænland. Flugmaöurinn haföi lent I vondu veöri og haföi ekki hugmynd um hvar hann var staddur. Eftir nokkuö langa leit fann flugvél Flugmálastjórna rinn- ar vélina og hugöist fylgja henni til Reykjavlkur. Er þær höföu veriö rúma minvltu I samfloti, fór hreyfill litlu flug- vélarinnar aö hökta og allt útlit var fyrir aö hún yröi aö nauölenda á sjónum. Fyrir einhverja mildi gaf hreyfillinn sig ekki alveg og komst flugvélin viö illan leik til Keflavöoir. Þaö stóöst á endum, aö þegar flugvélin lenti I Keflavik, gafst hreyfill- inn endanlega upp og fékk hægt andlát á flugbrautinni. Flugmaöurinn var nú búinn aö fá sig fullsaddan af flugvél- inni og íslandi og fór úr landi, meö áætlunarflugi. A meöan var skipt um hreyfil og nýr flugmaöur feng- inn til landsins til aö ferja flugvéiina til meginlandsins, eins og upphaflega var ákveö- ið. Hann lagöi upp I nokkuö miklum vindiog er hann haföi flogiö hálftima fiug frá Reykjavi'k, sumir segja klukkuttaa, var hann ekki kominn lengra en aö Sand- skeiöi. Sá hann þá sitt óvænna og sneri I bæinn og tók það f lug fimm mlnútur. Þessi flugmaöur fór einnig úr landi og litla eins hreyfils flugyélin er hér enn inni I flug- skýli og bföur eftir flugmanni, sem vill ferja hana til meginlandsins. Hornafirði — Verður höfninni lokað fyrir stærri skipum? ATA — Aðfaranótt laugardags tók Alafoss Helio Super Courer, flugvélin. Timamynd: — Róbert niðri i Hornafjarðarhöfn og hefur setið þar fastur siðan. Alafoss var á leiöinni út I renn- una þegar skipiö tók niöri og festist I sandi og aur. I gærkvöldi átti aö reyna aö ná skipinu út á flóöinu, meö hjálp dráttarskips- ins Goöans. Er biaöiö fór I prent- un, var enn ekki búiö aö ná upp skipinu, en tilraunum var haldiö áfram. Skipiö er óskemmt. Þetta er í annaö skipti á rúmri viku sem skip tekur niöri I renn- unni i höfninni. I slöustu viku tók Múlafoss þar niöri og festist. Lóniö hefur grynnkaö mikiö undanfarna mánuöi og aöallega undanfarnar þrjár vikur. Ef svo fer sem horfir, er hætta á aö loka veröi höfninni fyrir stærri skip- um. Stj órnarf orma ður Haf- skips í gæsluvarðhaldi — vegna meints fjármálamisferlis Fagráð- herrarnir ábyrgir — fyrir niðurskurði og sparnaði i þeirra málaf lokkum Kás — „Varöandi niöurskurö og sparnaöl rfldsrekstrinum, þá ætl- ast ég til þess aö einstakir fag- ráöherrar beri ábyrgö á þeim ákvöröunum sem teknar veröa I þeim efnum, hvaö þeirra mála- flokka varöar”, sagöi Tómas Arnason, fjármálaráöherra, i samtali viö Timann. Er Tómas var inntur eftir þvf, hvortaörarreglur heföu ekki gilt, a.m.k. oft á tföum, I fyrrverandi rlkisstjórnum, sagöi hann þaö gæti svo sem vel veriö. ,,En þaö þýöir ekkert aö hlaupa til mln”, sagöi Tómas. ,,Ég borga ekki annaö en þaö sem heimild er fyrir. Þaö á aö vera hörö aöhalds- stefna í rlkisfjármálunum, og fari fagráðherrarnir út fyrir sinn fyrirfram ákveöna ramma, þá veröa þeir aö leysa þaö vandamál sjálfir”, sagöi Tómas. ATA — Stjórnar- formaður Hafskips hef- ur verið úrskurðaður í allt að mánaðar gæslu- varðhald vegna meints fjármálamisferlis. Aö sögn Hallvarös Einvarös- sonar, rannsóknarlögreglustjóra, barst kæra á föstudaginn frá stjórn Hafskips til rannsóknar- lögreglunnar. Framkvæmda- stjórn Hafskips haföi látiö gera úttekt á bókhalds- og rekstrar- þáttum félagsins. Taldi stjórnin, aö viö þaö heföi komiö I ljós fjármálamisferli og skjalafals stjó rnar fo rm anns ins. Rannsóknarlögreglan hóf rannsókn málsins á laugardaginn og nú hefur stjórnarformannin- um, Magnúsi Magnússyni, veriö gertaö sætagæsluvaröhaldi til 17. janúar. — Núerunniöaö yfirheyrslum, en rannsóknin er á frumstigi sagöi Hallvaröur Einvarösson. — Ekki er unnt aö tilgreina neinar tölur, en samkvæmt kæruskjali stjórnar Hafskips, er okkur faliö aö rannsaka allmikiö fjármála- misferli á vissu ttaabili, aöallega á árunum ’77-’78. Magnús hefur sent frá sér út- drátt úr fundargeröarbók félags- ins frá 16. október, en á þeim fundi óskaöi hann eftir aö bókhald félagsins yröi endurskoöaö frá og meö árinu ’72. 1 fundargeröarbókinni kemur fram, aö Magnús fór þá fram á, aö reikningar félagsins árin ’72og ’73 yröu kannaöir og rannsakaö, hvort þeir heföu veriö I fullu sam- ræmi viö raunverulegar eignir og skuldir félagsins. Þaö er þvl ekki ósennilegt, aö rannsókn þessa máls komi til meö aö ná lengra aftur i timann. Aftur féru 9 Danir létt með íslendinga Sjá bls. 14 Alþýðuflokkurinn og fjárlögin: VEITTI STUÐNING Fjárlögin voru sam- þykkt til þriðju um- ræðu i upphafi fundar Alþingis i gærdag. Þaö vakti athygli i ljósi um- ræöna hinna siöustu daga aö Alþýöuflokkurinn veitti frum- varpinu stuöning. Nokkrir af þingmönnum flokksins sátu þó hjá viö afgreiösiu um ýmsar greinar frumvarpsins, svo sem Jóhanna Sigurðardóttir, Bragi Jósefsson, Agúst Einarsson, Vilmundur Gylfason og Sighvatur Björgvinsson. Var þaö á vixlhver sat hjá viö hvaöa grein. Ekki vakti það minni athygli aö Alþýöuflokksmenn greiddu ekki atkvæöi gegn þeim grein- um fjárlagafrumvarpsins sem þeir hafa einkum talaö og ritaö I gegn aö undan f örnu, en þar ber helst aö nefna framkvæmdamál og landbúnaöarmál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.