Tíminn - 02.02.1979, Side 11

Tíminn - 02.02.1979, Side 11
ii ;i :l;i !iJ. ;i f Föstudagur 2. febrúar 1979 11 oooooooo Stórleikur Smock í fyrri hálfleik dugði ekki til ÍS sprakk á limminu i seinni hálfleik og Njarðvik sigraði örugglega 101:87 Lengi vel veitti ÍS Njarð- vikingum harða keppni, en þar kom að þvi að þreyta gerði vart við sig hjá Stúdentum og þá var ekki að sökum að spyrja — Njarð- vik stakk þá af. Fram undir miðj- an seinni hálfleikinn var leikurinn mjög jafn og spennandi og t.d. hafði IS forystu 66:65 eftir 7 min. af seinni hálfleik. Þá var hins vegar eins og allt brysti og næstu 10 stig komu frá Njarðvik, sem Wrexham vann Eftir 11 tilraunir til að koma leik Wrexham og Stockport á i 3. um- ferð enska bikarsins tökst loksins aö leika i gærkvöldi og þá var ekki aö sökum að spyrja. Wrex- ham vann 6:2 og leikur næst við Tottenham I 4. umferð. bættu siðan við forystuna og unnu 101:87 eftir að hafa leitt 46:43 i hálfleik. Trent Smock lék sinn fyrsta leik með tS og ekki verður annað sagt, en hann hafi staðið sig vel því hann skoraði 29 stig I leiknum, þar af 20 i fyrri hálfleik. Aftur á móti var mjög af honum dregið i seinni hálfleik, enda er hann ekki Imikilliæfingu. Með meiri æfingu er þetta öruggur 30 stiga maður. Njarðvikingar vissu vart hvaðan á þá stóð veðrið, er ÍS hóf leikinn af fitonskrafti og leiddi alla jafna og komst i 8:4, 16:13 og siðan 29:22 eftir 10 min. Þá skoraöi UMFN 10 stig I röð og komst yfir i fyrsta sinn. Menn bjuggust nú við kafsiglingu en svo varð ekki raunin. 1S stóö I þeim og með Gisla Gislason, fyrrum KR-ing, sem driffjöður héldu þeir KKÍ leitar að landsliðsþjálfara — Jú, það er rétt, að við höfum verið að leita að landsliðsþjálfara að undanförnu, sagði Kristinn Stefánsson er við höfðum samband við hann i gærkvöldi, en það er ekkert búið að ákveða enn hver það veröur. — Við höfum þegar talaö við Paul Stewart og eigum eftir að tala við fleiri. — Þaö er dálitið vandamál með Stewart, þvi Skotar vilja fá hann til að leika með sér i þvi móti, sem viö keppum i I aprfl, og það er ekki nógu hagstætt að hafa leikmann I öðru landsliöi sem landsliðsþjálfara okkar, sagði Kristinn i lokin. —SSv— I við Njarövík fram að hálfleik og munaði þá aöeins 3 stigum. GIslivvarð að yfirgefa leikvöll- inn með 5 villur eftir aöeins 3 min. af seinni hálfleik og skömmu sið- ar fékk Smock sina 4. villu. Þrátt fyrir þetta böröust Stúdentar grimmilega og tókst að komast yfir 66:65. Siöan ekki söguna meir. Njarðvik með sina miklu breidd hafði litið fyrir að tryggja sér sigurinn I lokin. Stig UMFN: Bee 30, Gunnar 14, Geir 14, Arni 13, Guðsteinn 10, Guðjón 8, Stefán 8, Július 2 og Jónas 1. Stig 1S: Smock 29, Bjarni Gunnar 22, Jón 16, GIsli 14, Ingi 4 og Jón Oddsson 2. Maður leiksins Ted Bee, UMFN. —SSv— Albert rek- inn út af Það var ljótt að sjá aðfarir Alberts Guðmundssonar, leik- manns með IS, I gærkvöldi gegn UMFN. Auk þess að vera einn allra grófasti körfuknattleiks- maður úrvalsdeildarinnar, sýndi Albert ákaflega óiþróttamanns- lega framkomu í leiknum. Fyrst steig hann viljandi ofan á fót Arna Lárussonar og datt um koll og siðar hrækti hann á Ted Bee og var að sjálfsögðu vikiö af leikvelli. Slik tilþrif eiga ekki heima I Iþróttum og ætti Albert að snúa sér að einhverju öðru. Trent Smock er löglegur — lék sinn fyrsta leik með stúdentum i gærkvöldi Mál Trent Smock var tekið fyrir hjá stjórn KKt I fyrrakvöld og komst stjórnin aö þeirri niður- stöðu að hann væri iöglegur, sem leikmaður með tS út keppnis- timabilið. Úrskurður KKt var á þessa leið: „Stjórn KKl litur svo á að keppnisleyfi það, sem veitt var fyrir erlendan leikmann IS fyrir 15. október, gildi áfram fyrir Trent Smock, f. 28.8. 1954, enda sendi 1S læknisvottorö um, að Ilirk Dunbar sé ófær um aö leika áfram, fyrir 7. febrúar”. Vitað var að nokkur félög hugð- ust kæra 1S ef Smock léki með þeim, en eftir þessum úrskurði að dæma mun það litla þýðingu hafa. Smock lék sinn fyrsta leik með IS I gærkvöldi og stóð sig vel, en þess ber að gæta, að hann hefur lltiö æft að undanförnu og mun þvi vafalitið eiga eftir aö veröa enn sterkari leikmaður þá liöa tekur á keppnistimabilið. LIÐ VIKUNNAR Val liðs vikunnar hefur mælst vel fyrir og nú er valið i 8. sinn. Undanfarin skipti hafa ætiö verið 5nýliðar i hópnum, þó þaö sé eng- in regla hér að velja endilega ákveðinn fjölda nýliða, og svo er einnig nú. Geir Hallsteinsson hefur nú oftast verið valinn, eða 5 sinnum alls, og undirstrikar það enn frekar hversu mikill snill- Stefán Halidórsson, HK (2) ingur Geir er, þrátt fyrir að hann sé kominn yfir toppinn. Varamenn: Gunnlaugur Gunn- laugsson,' Haukum (3) Theodor Guðfinnsson , Fram (l),Siguröur Sfmonarson, Fylki (1) y Ingimar Iiaraldsson, Haukum (1) Guðjón Marteinsson, 1R (1) / / isson, F ; I Hilmar Sigurgislason, HK (3) Geir Hallsteinsson, FH (5) \ Jón Hauksson, Haukum (1) Gissur Agústsson, Fram (1) \ Þessir kappar voru að vlsu ekki I sviðsljósinu I gærkvöldi, en þeir mætast á morgun, þegar KR og IR leiða saman hesta sfna. Timamynd Tryggvi Allir í Gróttu! Grótta, litla félagið á Seltjarnarnesinu, hefur veriö þekkt fyrir flest annað en gott knattspyrnulið. Knattspyrnulið Gróttu hefur undanfarin ár verið I 3. deild og ekki virst neitt farar- snið á þeim þaðan. Nú fyrir skemmstu réðu þeir KR-inginn Árna Guðmundsson sem þjáifara sinn, en Arni er góður knatt- Mick Channon Channon til QPR? Allt bendir nú til þess að Mick Channon, Manchester City, muni fljótlega skipta um félag eftir til- tölulega stutta dvöl hjá City. Channon var keyptur frá South- ampton 1977 fyrir 300.000 sterlingspund, en nú vill City fá 250.000 pund fyrir kappann, sem stendur á þritugu. Mörg félög hafa sýnt honum áhuga en liklegast veröur aö telja að hann fari til Queen’s Park Rangers, þvi Channon hefur lýst þvi yfir að hann vilji helst fara til Lundúnaliðs.Fleiri liö, þ.á.m. Aston Villa og Norwich, hafa ver- iö á höttúm á eftir kappanum, en þau eru ekki talin eiga eins mikla möguleika á að krækja i hann. Channon hefur ekki orðið sú stjarna hjáCity sem vænst var og vilja þeir nú selja hann. spyrnumaöur þrátt fyrir að hann hafi lagt aðaláherslu á körfu- knattleikinn. Sólmundur Kristjánsson, lið- tækur miövallarspilari, gekk i vetur úr Gróttu yfir I Leikni og mun leika meö þeim I 3. deildinni ef að likum lætur. En það eru fleiri en Arni, sem fara yfir I Gróttu. Einar Arnason, fyrrum unglingalandsliösmaöur úr KR, sem lék fjölmarga leiki með meistaraflokki KR áður en hann hélt til náms erlendis mun einnig ganga I Gróttu svo og Gunnar Ingimundarson ásamt Sverri Asmundssyni markverði en þeir eru báðir úr KR. Ekki er að efa að þessir leikmenn munu styrkja Gróttu mjög I sumar og verður gaman að fylgjast með þeim I 3. deildinni. Maraþon- handbolti HK Þriðji flokkur HK I handbolt- anum fer af stað meö mara- þonhandknattleikskeppni og hefst hún kl. 19 I Iþróttahúsi Kársnesskóla.Strákarnir hafa safnað áheitum og hafa 600 manns þegar skrifað sig á áheitalista. Þjálfari 3. flokks er Stefán Halldórsson, leik- maður meistaraflokks HK. Firmakeppni Breiðabliks Breiðablik efnir til firma- keppni I handknattleik, sem verður haldin i iþróttahúsinu Asgarði I Garðabæ og hefst 18. febr. n.k. Leikið veröur i riðl- um og siðan h ldið úrslitamót. Leikið verður í milli kl. 15 og 21 á sunnudögum. Góð aðstaða veröur fyrir áhangendur þátt- tökuliöanna. Þátttöku skal tilkynna i sið- asta lagi 10. febr. n.k. til Bööv- ars Benjaminssonar I sima 44461, eða Helgu Jóhannsdótt- ur I sima 44161 eftir kl. 17 á daginn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.