Tíminn - 09.02.1979, Síða 11

Tíminn - 09.02.1979, Síða 11
Föstudagur 9. febrúar 1979 Mllilíii'1 11 rOOOOOQOQi Tim Dwyer ráðinn landsliðsþjálfari 18 manna hópur valinn fyrir landsleiki i körfu Tim Dwyer er hinn nýi þjálfari körfukn attíe iks landsliö sins. Þessi ákvöröun var tilkynnt á blaðamannafundi hjá KKl i gær- dag og jafnframt var tilkynntur 18 manna hópur, sem mun æfa fyrir komandi landsleiki i Skot- landi og Danmörku i april. Landsliöshópurinn, sem valinn hefur verið er þannig skipaöur: Jón Jörundsson, 1R Kristinn Jörundsson, tR Kolbeinn Kristinsson, tR Atli Arason, Armanni Jón Héðinsson, tS Jón Sigurðsson, KR Birgir Guöbjörnsson, KR Eiríkur Jóhannesson, KR Aö mati undirritaðs ætti nafni Eiriks, Eirikur Sigurösson ór Þór, miklu fremur heima i þess- um hóp. Þá mætti allt eins velja Gisía Gislason úr tS i staö annaö hvort Flosa eöa Þorvaldar. Gisli hefur ekki leikiö nema nokkra leiki meö Stúdentum, en strax sannað þaö, aö hann er ÍS ómet- anlegur,sem driffjööur liðsins. ÍS vantaði nauösynlega slikan mann eftir aö Dunbar meiddist og ekki verður annaö sagt, en Gisli skili sinu hlutverki meö prýði. Aö sögn landsliösnefndarmanna er þetta þó ekki endanlegur hópur og gæti þvi breytst eitthvað áður en hald- ið veröur út. Aö sögn koma þeir Garðar Jóhannsson úr KR og Þórir Magnússon sterklega til greina i hópinn, en allt veltur á frammistöðu manna i lokaspretti mótsins. Þá mun Pétur Guö- mundsson, sem dvelur i Banda- rikjunum, hugsanlega taka þátt i undirbúningi liðsins. Tim Dwyer sagöi i gær: — Ég tel aö þetta sé sterkasti hópur manna, sem völ er á, og þaö verð- ur mjög erfitt aö skilja 6-7 leik- menn eftir, enaöeins 10 leikmenn fara út. — Fáum viö Pétur meö okkur mun þaö styrkja okkur verulega, sagöi Dwyer. Torfi Magnússon, Val Kristján Agústsson, Val Þorvaldur Geirsson, Fram Ftosi Sigurðsson, Fram Guðsteinu Ingimarsson, UMFN Gunnar Þorvarðarson, UMFN Geir Þorsteinsson, UMFN Jónas Jóhannesson, UMFN Pétur Guðmundsson, Þaö verður aö segjast alveg eins og er hér og nú, aö val nokk- urra manna i þennan hóp kom talsvertá óvart. Landsliösnefad, sem er skipuð þeim Einari Mathiesen, Kristni Stefánssyni og Sigurði Jónssyni, hefur af ein- hverjum óskiljanlegum ástæöum valið Eirik Jóhannesson úr KR i þennan hóp. Vissulega gefur frammistaða Eiriks ekki tilefni til sætis i þessum hópi. Þá vekur talsverðaathygli val þeirra Flosa Sigurössonar og Þorvaldar Geirs- sonar. 67. Skjald-j arglima Timinn haföi spurnir af þvl i gær aö Þorbirni Guðmundssyni, landsliðsmanni úr Val, heföi borist tilboð frá þekktu 1. deild- arliði 1 Sviþjóö. Viö snerum okk- ur þvi til Þorbjarnar og spurö- um hann um þetta. — Jú það er rétt, aö ég hef fengið tilboö frá Sviþjóö, en ég vil ekkert segja hvaöan þaö kom né hvort ég kem til meö aö taka þessu tilboöi. — Þaö hefur ekk- ert verið ákveöiö I þessu sam- bandi ennþá, en væntanlega skýrist þetta á næstu vikum. Ekki er að efa aö þaö yröi Val mikil blóötaka aö missa Þor- björn, en hann hefur verið fastamaður I landsliðunum und- anfarin ár og hefur aö baki um 35 landsleiki meö A-landsliöi ts- lands. Fer Þorbjöm til Svíþjóðar? \ j i* 1 \ - f 1 v ff 1 * W v '* f \ f Nýi landsliösþjálfarinn, Tim Dwyer, I leik gegn Fram.. Armanns Veröur haldin I Fellaskólan- um 1 Breiöholti sunnudaginn þann 11. febrúar kl. 3. Þetta veröur afmælismót i tilefni nýliöins 90 ára afmælis Glimu- félagsins Armanns. Kepp- endur eru þeir sterkustu úr Reykjavik sem mætast þar til leiks. Þar má nefna Hjálm Sigurðsson skjaldarhafa og fyrrverandi skjaldarhafa Guömund Frey Halldórsson, öllum börnum og unglingum undir 16 ára er boöið ókeypis inn á mótiö vegna kynningar á þessari fornu Iþrótt. Vilhelm til Eyja? Margt bendir nú til þess, aö Eyjamönnum berist góöur liös- auki I knattspyrnunni. Eyjamenn misstu, sem kunnugt er, Karl Sveinsson til Svlþjóðar en unn- usta Karls stundar þar nám. Nú hefur þaö hins vegar frétst aö KR-ingurinn Vilhelm Frederiksen, sem er fastamaöur I sigurliöi KR I 2. deildinni i fyrra, hafi mikinn áhuga á aö ganga i raöir Eyjamanna og ráöi þar mestu um persónuhagir hans. Veröi af félagaskiptunum er ekki aö efa aö Vilhelm mun styrkja Eyjaliöiö mikiö. Valsmenn unnu afmælismót KR Valsmenn unnu afmælismót KR i innanhússknattspyrnu, er þeir sigruöu Þróttara i skemmtilegum og vel leiknum úrslitaleik. Lokatölur uröu 2:0 eftir aö Valur haföi leitt 1:0 i hálfleik. Guömundur Þor- björnsson skoraöi bæöi mörk Vals. I undanúrslitum unnu Þrótt- arar, gestgjafana, KR meö 7:6 i æsispennandi leik. í hinum úrslitaleiknum var einnig mjög hart barist, en þar áttust viö Vikingur og Valur. Valur leiddi 3:0 i hálfleik og komst siöan I 4:0 snemma I seinni hálfleik. Haföi Vikingum þá mistekist að skora úr þremur vitaspyrnum auk þess sem varnarmenn Vals vöröu ótal skot á linunni. Vikingar jöfn- uöu metin siöan 4:4 en Atli tryggöi Val sigurinn meö fallegu marki 20 sek. fyrir leikslok. Valsmenn héldu siöan áfram i úrslitin og unnu fallegan bikar. Bjarni Björnsson vann besta afrek mótsins Bjarni með besta afrekið á sundmóti Ármanns Sundmót Armanns fór fram á miðvikudagskvöldiö I Sundhöll Reykjavíkur og var árangur þokkalegur. Tvö met voru sett. Hugi Haröarson setti drengjamet I 100 m baksundi — synti á 1:06,0 min., en tslandsmet I þeirri grein er 1:04,7 min. Þá setti Eövarö Eðvarðsson úr Keflavik nýtt sveinamet 12 ára og yngri i sama sundi — synti á 1:19,3 min. Bjarni Björnsson hlaut afreksbikar mótsins fyrir 100 m. skriösund, sem hann synti á 56 sek. sléttum. 200 m flugsund BrynjólfurBjörnssonA ... .2:19,4 Bjarni Björnsson, Æ ....... 2:20,4 Jón Sigurösson, A........2:26,5 100 m baksund kv. Þórunn Alfreösdóttir, Æ ...1:14,0 Sonja Hreiöarsdóttir.Æ ... .1:14,4 Þóranna Héöinsdóttir.Æ... 1:17,6 100 m skriðsund Bjárni Björnsson, Æ......0:56,0 IngiÞór Jónsson,ÍA.......0:57,1 Halldór Kristiansen, A...0:57,9 100 m bringusund kv Sonja Hreiöarsdóttir.Æ... .1:21,0 Margrét Sigurðardóttir, UBK......................1:23,8 100 m bringusund Ingólfur Gissurarson, IA... 1:13,1 Sigmar Björnsson IBK.....1:13,4 MagniRagnarsson, IA......1:16,4 100 m skriðsund kv. Þórunn Alfreðsdóttir Æ .... 1:04,2 MargrétSiguröard. UBK ..1:05,9 Anna Gunnarsdóttir, Æ .... 1:08,0 200 m fjórsund BjarniBjörnsson, Æ........2:22,5 Hugi Harðarson, Self .....2:23,8 Brynjólfur Björnsson A .... 2:26,0 100 m flugsund kv. Þórunn Alfreösdóttir, Æ ... 1:12,3 Margrét Siguröard. UBK.......................1:14,4 100 m baksund HugiHaröarsonSelf.........1:06,0 IngiÞór Jónsson, IA.......1:06,6 4x100 m fjórsund kv. B-sveit Ægis..............5:17,8 UBK.......................5:21,9 IA........................5:59,0 —SSv—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.