Tíminn - 01.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.05.1970, Blaðsíða 1
IGNIS HEimillSTfEKI Samninganefnd Dagsbrúnar á fundi með Vinnuveitend um í gaer. (Tímamyndir: Gunnar) Mikið um kröfu- göngur og fundi KONUR MÓTMÆLA í DAG! EJ-Reykjavík, fimmtudag. Verkalýðsfélögin minnast 1. maí á morgun með kröfugöngu að venjo. Hér í Reykjavík verða þó fleiri með kröfugöngur, að því er virðist, bæði Rauðsokkur, sem frá segir á öðrum stað í blaðinu, og Stúdentafélagið Verðandi, en eftir útifund verkalýðsfélaganna halda Hagsmunasamtök skólafólks úti- fund við Miðbæjarskólann og „stéttvísir _ launamenn“ liaida fund í Sigtúni. Daginn fytrir kröfugönguna, eða í dag, afhenti Dagsbrún síðan at- vinnurekendum kröfur sína-r í vænt anlegum k.iarasamningum, og voru myndirnar hér á síðunni teknar vúfð það tækifæri. Háííðahöldin hér í Reykjavík hefjast kl. 3.45 á Hlemmtorgi, en kl. 2.15 hefst kröfuganga verka- lýðsféíaganna. Verðandi efnir til kröfugöngu frá Háskólanum kl. 13, og er ætlum stúdentanna að verða komnir á IBLeirim áður en aðaS kröfugangan hefst og taka þáti í henni. Gengið vesrður frá Hlemmi n.ður Laugaveg og Bar-kastræti að Lækj artorgi, og þar haldinm útifundur a‘ venju. Ræðumemn veiiða Sigur- jór Pétursson, trésmiður, Jóm Sig- uiðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Sverrir Hermanns- .-.om, formaður LÍV, og Sigurður Magnússon, rafvélavirki. Óskar Hallgrímsson verður fumdarstjóri. Á útifumdi Hagsmunasamtaka sbólafólks, sem verður að loknum útifumdinum við Læbjaxtorg, tala þeir Sveinm R. Hauksson, Þröstur Ólafsson, Magmús Sigurðsson og Örn Elíasson, memntaskólanemi. Að Joknum útifundinum verður SÍNE lofar „heitu sumri" Stjórn SlNE hefur scnt frá sér! tilkynningu þar sem vísað er á j bug þeim ummælum menntamála- J ráðherra ®ð kröfur samhandsins! um aukna aðstoð við námsmcnn í hafi borizt of seint þegar félög-1 in voru afgreidd fyrir yfirstand- andi ár. Ni&urlag tilkynningar- innar, sem er alllöng, fjallar um aðgerðir sem framundan eru verði ekki bragðið skjótt við og gengið að kröfum námsmanna. Þar segir: „Atburðirnir við sendiráðin erlendis og ýmsar s-am tíma aðgerðir hér heima ættu að opna augu ráðamanna fyrir þeirri staðreynd, að nánvsfólk er ekki lengur reiðubúið til áð bíða og sjá hvað setur. Þeir tímar eru liðnir. Búið er að gef-a menr.t.a- málaráðherra mörg tækifæri til að gerast farvegur og frumkvöð- ull fyrir réttmætum kröfum náms manna, en hann hefur þverskall- ast við. Námsfólk á hagsmunalega flest sitt undir afstöðu þessa manns og því beinir það skeytum sínum fyrst og fremst að honum. Ráð- herra hefur sýnt álgert sinnuleysi í kjaramálum námsfóíks. Stbð-nun- Framhaid á li. síðu haldinn opinn fundur í Sigtúni um kjarabaráttuna í vor, og verða þar frjálsar umræður. Fundurinn er haldinn í nafni „Stéttvisra launa- manna“, eins og það er orðað. OÓ-Reybjavik, firomtudag. Launþegum í Reykjavík berst á morgnn óvæntur li'ffs- auki x kröf.'.göngu sína á morg un, 1. maí. Konur sem krefj- ast jafnréttLs kynjanna ætla aff reka lestina í kröfugöng- Unni og ganga þær allar í rauff um sokkum. Þá munu þær bera rauðan borffa, eins og nýkrýndar fegurffardrottn- ingar, aff því ur.danskildu aff á borffunum stendur ekki Miss þetta eða hitt, heldur VENUS EKKI SÖLUVARNINGUR. Að sjálfsögðu bera rauðsokk urnar einnig kröfuspjöld þar sem lögð veriður áherzla á jafn rétti karla og kvenna. Auk kvennanna niun skreyta göng- una líkneski, sem stóð á sviffi Háskólaibíós, er menntaskóla- Framhald á 11. síðu LOFTLEIÐAVÉL SKEMMDIST I LENDINGU I NEW YORK SB-Reykjavík, fimmtudag. LofÚeiffaflugvélinr.i Bjarna Herjólfssyni, hlebktist á í lend- ingu í dag. Vélin var aff koma frá Keflar. k með 189 farþega. Engin slys urffu á mönnum, en flugvélin mun vera talsvert skemmd. Það var kl. 12.07, aff ísl. tíma, sem Bjarni Herjólfsson lenti á Kennedyflugvelli. Eftir, að lend- ingarhjólum vélarinnar hafðj ver- ið hleypt niður, gáfu tæki í mæla- borði vélarinnar til fcynna, áð ekki væri allt í lagi með læsing- arútbúnaðinn á vinstra hjólastelli. Þegar þessu varð ebki stráx komið í lag, ábvað flugstjórinn, Daníel Pálsson, að lenda, eftir að hafa gert nauðsynlegar varúðar- ráðstafanir. Sjálf lendingin gekk vel, en þegar ílugvélin hafði runnið nokk uð eftir brautinni og hraðinn far inn að minnka að mun, gaf læs- in sig, með þeim afleiðingum, að flugvélin sveigðist til vinstri og vængurinn rakst í jörð. Vélin lenti við þetta hálf út af braut- inni. Slökkvilið flugvallarins kom strax á vettvang, en ekki kom þó til kasta þess. Farþegarnir voru rólegir og yfirgáfu vélina undir stjórn áhafnarinnar. Eftir að búið var að Ijósmynda | allar áðstæður vandlega, fékkst leyfi til að fjarlægja flugvélina af brautinni, þar sem hún var orðin fyirir annarri umferð. Hún er nú inni í skýli, þar sem skemmdirn- ar verða rannsakaðar. Þeir Sig- urður Jónsson, framkvæmdastjóri loftferðaeftiriitsins og Grétar Hreinn Óskarsson, verkfræðingur fara vestur um haf í fyrramálið til að kynna sér málið. Engar breytingar verða á flug- ferðum Loftleiða, méðan viðgerð fer fram á Bjarna Herjólfssyni, því fengnar verða leigufilugvélar í staðinn. Bjarni Herjólfsson, er af gerð- inni Rolls-Royce og hefur ein- kennisstafina TF-LLI. Vélin var nýkomin úr gagngerðri skoðun. EðvarS Sigurðsson ræðir við Björg- vin Sigurðsson, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsjns. STROKUFANGINN STAL BlL OG FRAMDI 10 INNBROT! OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Sti'okufanginn, sem slapp úr Hegningarhúsinu s. 1. þriff judag, var handtekinn í húsi í Reykja- vík í morgun kl. 10. Veitti hann eiiga mótspyrnu. Þetta er 19 ára gamall piltur og var haiin nýbyrjaður aff afplána 12 mán. refsivist þegar hann labbaSi sér lit. En nokkuð hafffi honum tekizt aff afreka frá þvi hann strauk og þar til fangelsisdyrn- ar lokuffust að baki hans aftur. I blaðinu í gær var sagt frá miklum innbrotafaraldri og var brotizt inn á ekki færri en 10 stöffum í Reykjavík og Kópa- vogi. I ljós er komið að stroku- fanginn átti þátt í öilum þess- um innbrotum ásamt kunningja sínum. Spörkuðu þeir félagar upp hurðir í fjölda íyrirtækja og ulllu miklum spjöllum. Feng- urinn var um 7 þús. kr. og mikið af sígareltum og öðrum vanningi sem þeir stálu í Kópa vogi. Þegar pilturinn var laus úr prísundinni á þriðjudag fór hann heim tii kunningja áns og var þar fram á kvöld. Kunn inginn segist hafa beðið hinn að gefa sig fram og fara í Hegning arhúsið aftur, en við það var ekki komandi og varð það úr að þeir fóru út um kvöldið. Byrjuðu þeir að stela bíil á verk stæði Fals og notuðu hainn til að komast milii' innbrotsstaða. voru þeir að fram á morgun og komust yfir að fremja mörg innbrot, þótt fengurimn væri ekki mikill. Þegar lögreglan handtók strokufangann í morgun var hann á heimili þar sem hann þekkti tii, en þó ekki hjá þeim kunningja sínum sem starfaði með honum í fyrrinótt. flmtsb6kðisafni& . á flhvjexfri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.