Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.10.1979, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 20. október 1979 Jónas Guðmundsson: AUGU Með opin augu, nefnir Rafn Hafnfjörð sýningu sina á Kjarvalsstöðum, en þar sýnir hann i Vestursal á áð giska 188 myndir. Það er þvi ekki litið sem hann færist i fang, og þeir sem einhverja nasa- sjón hafa af vinnu utan um sýningar, bæði hvað myndgerð varðar og annað stúss, hljóta að fyllast svolitilli lotningu gagnvart svona framtaki. Þarna er á ferðinni stærri og viðameiri einkasýning en ég minnist að hafa áður séð á ljósmyndum. Með opin augu. Rafn Hafnfjörö gefur sýningu sinni nafn. Meö opin augu er þetta réttnefni, hvernig sem þaö er tillkaö. Vilhjálmur Stefáns- son landkönnuöur haf öiþáveiöi- kenningu I hafisum og auönum noröurhjarans, aö allstaöar væri veiöidýr, aöeins ef menn heföu opin augu, hvesstu sjón á land, Is og haf, og hann haföi rétt fyrir sér. Sá einn er hefur þolinmæöi til aö nota augun, veiöir. Mér komu þessi orö I huga, þegar ég skoöaöi sýningu Rafns Hafnfjörö. Hann sér margt, sem fram hjá öörum hefur fariö, þótt sum mótif hans séu gamalkunn, bæbi t.d. úr myndum Asgrims Jónsonar, sbr. Ok og frá Húsa- felli gg fl. Viö þekkjum flest eitthvaö til verka Rafns Hafnfjörb, til dæmis af almanaki Eimskipa- félagsins þó ekki væri af ööru og fleiri myndum er fara opinber- lega, þannig aö okkur kemur baö ekki á óvart aö hann skuli mynda. Hann er I fremstu röö þeirrá ér mynda svöTeiðis myndir. Ljósmyndun og list. Það er dálftiö öröugt aö draga skýr mörk i ljósmyndun. Hún Myndlist hefur, eins og ritlistin, svo margþætt gildi I þjóölifinu. Menn skrifa um allt milli himins og jaröar, blaöagreinar, sendibréf, og svo er reynt aö hefja ritaö mál á listrænt sviö, er viö nefnum ljóðlist, eöa fagrar bókmenntir. Svipaöu sögu er aö segja úr flestu handverki. Hjálmar Báröarson, einn fremsti listmyndasmiöur okkar segir i sýningarskrá Rafns Hafnf jörö á þessa leib og kemst vel aö oröi: „Ekki er þvi aö undra aö menn efuöust um aö nægjanlegt væri aö þrýsta á hnapp á myndavél tií aö veröa lista- maöur, enda var ljósmyndun vföa um heim flokkuö sem iön- grein og nemum kennd ljós- myndun eins og hver önnur handiön. Samtimis þeirri þróun fóru áhugamenn aö fást viö ljós- myndun og sum samtök þeirra lögöu mikla áherzlu á aö sýna fram á aö ljósmyndunin gæti verið listrænt tjáningarform. Þá var unniö markvisst aö þvi aö stækka og kopiera ljós- myndir á ýmsan hátt, þar sem hægt var aö breyta raunveru- leikanum á sem frjálsastan hátt. Þá var notað brómoliu- þrykk og fleiri slikar aöferöir, þar sem' meö pensli var hægt aö gera ljósmynd þannig, aö hún haföi líka áferö og málverk, eöa svarthvit list. Meö þessu vildu áhugamenn sýna fram á aö ljós- myndin gæti staöist samanburö við málaralistina. Ekki voru þó allir á eitt sáttir viö aö þess gerðist þörf aö eftirlikja mál- verk til aö ljósmyndin gæti oröiö viðurkennt tjáningarform sem s jálfstæölistgrein. Nú er þetta allt liöin tiö, og varla efast margir lengur um aö ljósmynd geti veriö list. Ef geröur er hlutlaus samanburöur á árangri og aöferöum, þá má lika finna ótrúlega margar hliö- stæöur. Listamaöur sem vinnur aö svarthvitri pennateikningu notar til þess pappir og penna, — þó er pappír og penni notaöur til margra annarra hluta en til aö gera listaverk. Listmálari notar léreft, olfuliti og pensla til að gera oliumálverk, en oliu- litir, málning og penslar eru lika notuð viö húsamálun, sem almennt telst iðngrein en ekki listgrein. Sama gildir um hamar og meitil höggmynda- smiösins, eöa leir hans og spaöa. Alla þessa hluti má einnig nota viö aöra vinnu, sem ekki gerir kröfu til aö vera list- rænn.” Þetta eru orö i tima töluð. Markmið og leiðir. Segja má ab Rafn Hafnfjörö spanni vitt sviö i þessari sýningu. Hann hugsar um minjagildiö. Dásamlegar voru myndirnar af vinnustofu Kjarvals, eins og gamli maöur- inn skildi viö hana þegar hann fór burt til aö kveöja heiminn. Þarna blandast saman minja- gildi og listrænt gildi. Einnig eru þarna nokkur portret, sem hafa svipaö gildi, myndir af húsum og byggö, sem er sifellt aö breytast eins og andlitin. Þá eru afstraktionir úr andliti fjallkonunnar, og svo aö lokum feröaskrifstofuskileri, þar sem fjallkonan glennir sig meö sparisvipinn, og öll fjöll og likamspartar færast til og taka breytingum I aödráttarlinsu og mekanisma myndavélarinnar. En meö þessu er átt viö, aö ljós- myndarar okkar eru á stundum helst til heppnir meö veöur, aö ekki sé nú meira sagt. A vondu máli er þetta að falsa landiömeömyndavélum. ísland errigningarbæli. Stööugur vind- núningur, regn og frost hefur búiö til þetta land, ásamt eld- hrauni, sprengingum og ösku- hósta eldfjallanna. Ég veit aö starfsbræöur I ljósmyndun erlendis eru ekki hótinu betri hvaö þetta snertir, og vitna ég til viöhafnarmynda af öllum mögulegum löndum. Hitt er svo annaö mál, aö meö þessu er ég ekki aö segja aö Rafn Hafnfjörö sé eftir vissum dögum á myndum sinum. Þetta eru miklar myndir og bera vott um tilfinningu fyrir landi og árstiöum. Ef gefa ætti leiöbeiningar, þá mætti helst finna aö ljósfallinu. Þetta getur maöur séö meö samanbupöi innan sýningarinnar. 1 noröur- enda salarins er t.d. mynd af stuölabergi, þar sem formin deyja i skuggum. 1 annarri mynd i austurendanum er lika mynd af stuölabergi, þar sem ljósiö leikur um formin, leikur viö hvern sinn fingur. Sumir staðir, þá sér I lagi landslag, á sér óvissa tima hvaö ljós snertir. Þeir leika kannski viö ljós einu sinni á dag. Sumir þeir örðugustu, þó aöeins örfáa daga ársins. Þá er hiö eina sanna ljóshorn frá sólu til ab mynda þá rétt. Viö höfum svona hús i Grjóta- þorpinu, sem hvern morgun, vor og haust brey tist I höll þegar sólin kemur upp, einkum ef þab hefur rignt nóttina áöur. Aöra daga er þetta hús dauöinn upp málaöur. Þaö er helst þessháttar ljóskarakterar sem maöur saknar i landslags- myndum, (yfirlitsmyndum) Rafns Hafnfjörö. Gott veður, sólskinsdagur, er oft látinn nægja, en ögurstundarinnar er ekki beöiö, og er þá ekki átt viö sjónarmið ferðaiðnaðarins, heldur listræna ljósmyndun. 1 heildina tekiö er þetta stór- merk sýning, og hún opnar manni ný viöhorf til sumra staöa, og til litaöra ljósmynda lika. (eöa litmynda), aö þar veldur ekki aöeins hver á heldur, heldur eru litmyndir öflug aöferö til aö skoöa landiö og skilgreina þaö, og hreint ekki siöri en málverk og litir I túpum. Þaö er I raun og veru ofvaxiö skilningi manns, aö einn maöur skuli geta komiö upp svona stórri og fjölbreyttri sýningu, jafnvel þótt áralangt starf liggi 9Ö baki og viö hvetjum menn til aö sjá meö opin augun. Sýningunni lýkur 21. október. Jónas Guðmundsson. Ullin breidd til þerris I Brimnesi, Skagafirði,um 1942. Ingólfur Davíösson: Byggt og búið í gamla daga Ullarþvottur l Brimnesi I Skagafirði um 1942. 282 „Pissaöu i stampinn” kallaöi viröuleg prestsfrúá eftir gesti á leiö fram bæjargöngin. Þetta geröist I Grlmsey fyrir rúmri öld, en gesturinn var úr landi. „Þab er ekki of mikill þrifnaö- urinn þó hlandiö sé hirt til þvotta” bætti konan viö. Og satt var orbib, staöiö hland, kallaö keyta, kom aö nokkru i sápu staö á fyrri öld- um. t sjávarplássum pissuöu sjómenn stundum á hendur sinar til þvotta og töldu jafn- framt aö þá væri mun minni hætta á igerö (fingurmeinum) en ella. Kann einhver fótur aö vera fyrir þvi, eru ekki á okkar dögum unnin lyf úr mera- og kúahlandi? Þvottur úr þvi átti lika aö auka hárvöxt og gefa hárinu ljóma. Var til, aö konur gengu I fjós til hárþvotta allt fram d þessa öld. Undirritaöur man vei eftir þvi áuppvaxtarárum sinum áStóru Hámundarstööum, aö safnað var keytu i kerald á bæjunum, ætlaö til ullarþvotta, en á þeim tima var ullin jafnan þvegin heima viö lækinn á hverjum bæ. Voru gerðar hlóöir, settur á stór jarnpottur fullur af keytu og ull- infyrstsoöini henni. Kyntundir meö taöi aöallega. Hrært var I pottinum meö priki og ullin færö til svo suöan nytist sem best. Man ég sem barn eftir Helgu fööursystur minni, sem sat viö pottinn og stjórnaöi þvottinum. Eftir hæfilega suöu var ullin Hey flutt i hlöðu á Brimnesi i Skagafirði. færbupp meö prikinu, látiö siga úr henni og hún siöar látin 1 lár- inn (eins konar grindakassa) til skolunar 1 læknum. Var lárinn skoröaöur þar og rann tært lækjarvatniö i gegn. Lækurinn kom úr uppsprettlind skammt frá og þótti æriö kalsamt ab skola ullina i isköldu vatninu. Var stúlkan sem þaö geröi ætiö skjólbúin. Fullþvegin var ullin sett i smáhrúgur á hurö eöa fleka og látib siga vel úr áöur en henni var dreift likt og heyi, þ.e. breidd á gras til þerris. I góöum þerriþornaði ullinfljótt, ef þess var gætt aö snúa lögöunum ööru hvoru. Gæta þurfti þess aö hún fyki ekki ef hvessti, þvi aö hún er fislétt aö segja má. Man ég vel snjóhvitar ullarbreiöurnar eftir þvottinn. Ullin af mislita fénu (grá, svört, mórauð, flekk- ótt) var höfö sér. Vel þurr var ullin látin I poka. Krakkar fengu aö halda haga- lögöunum (upptiningnum) sin- um sér, þ.e. ull sem þeir höföu fundiö útumhagannog tintupp. Máttu þeir kaupa sér eitthvaö fyrir lagöana. Þannig eignaðist ég smám saman allar tslend- ingasögurnar. Verögildi var þá annab á öllu en nú. Margar ís- lendingasögurnar kostuöu 50 eöa 75 áura, nokkrar 25 aura, Njála, aö migminnir, l,75og Is- lendingaþættir fjörutiu 2,50 Sturhinga eitthvaö dyrari. Myndir i’ þennan þátt hefur Þóra M. Stefánsdóttir Undra- landi I Reykjavik tekiö. Sýnir 1. mynd ullarþvott i Brimnesi, Skagafiröi, liklega áriö 1942. Vinnufólk i Brimnesi, (Guöfinna og Sigmar) annaöist þvottinn. A hinni myndinni sést Halldóra, móöir Gunnlaugs bónda og kennara I Brimnesi, breiða ull- ina til þerris. Fénaðarhús úr torfi og taöhlaöi bakvið. A þriöju myndinni flytur Björn Gunnlaugsson, bóndi i Brim- nesi, hey heim i hlööu og beitir þrem „Blesum” fyrir ækiö. Myndin er tekin á árunum 1942-1944.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.