Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						88

Forseti:

Varaforseti:

Forstöðunefnd:

siðan að dvelja hjer í Rvík til næstu

póstskipsferðar, 18. oktbr. Prófessor

Fiske talar og skrifar íslenzku, og föru-

nautur hans herra Reeves er einnig all-

fær orðinn í tungu vorri. í veizlu, sem

alþingismenn hjeldu landshöfðinga og

þessum góða gesti vorum, 24. f. m.

svaraði hann (prófessorinn) minni því,

er honum var drukkið, og Dr. Grímur

Thomsen mælti fyrir, á íslenzku, í löngu

erindi og fögru.

Einnig hafa ferðast hjer um land í

sumar þrír ítalir: Paolo Boggio riddari,

og tveir stúdentar frá háskólanum í

Túrín: Arturo Ceriano og Ludovico

Ceriano.

f>jóÖYÍnafjelagið. Aðalfundur þ>jóð-

vinafjelagsins var haldinn á alþingi 23.

og 26. ágúst, undir stjórn varaforseta

fjelagsins, kaupstjóra og alþingismanns

Tryggva Gunnarssonar. I stjórn fje-

lagsins til næsta alþingis voru þessir

kosnir:

Tryggvi Gunnarsson.

Grímur Thomsen.

iMagnús Andrjesson,

cand. theol.

Bjö'rn Jónsson, ritstjóri,

þórarinn Böðvarsson,

prófastur.

Fundurinn fól hinni nýju stjórnfje-

lagsins sjerstaklega á hendur að rann-

saka reikninga þess um undanfarin ár

hin síðustu, og auglýsa svo greinileg

reikningsskil, sem auðið væri. Enn

fremur samþykkti fundurinn, að selja

mætti bókaleifar fjelagsins (NýFjelags-

rit o. fl.) með töluverðum afföllum.

Sömuleiðis var það lagt á vald stjórn-

arinnar, að selja aðra muni fjelagsins

(tjöld o. íi.), ef henni litizt það ráð.

Pliönix, aðalpóstskipið, hafnaði sig

hjer 27. f. m. Með því kom adjunkt

Björn Magnússon Ólsen, síra Guðmund-

ur Helgason, cand. theol. Steingrímur

Johnsen o. fl. —Með fyrri ferðinni, 27.

júlí, sigldu hjeðan til Hafnar: frú Her-

dis Benediktsen og dóttir hennar fröken

Ingileif Benediktsen, konsúl C. P. A.

Koch, kaupm. W. Fischer, stud. theol.

Jón fórarinsson, stúdentarnir: OlafFin-

sen, Bertel þorleifsson, Niels Lambert-

sen og Skúli Thoroddsen.

Díana, strandferðaskipið, kom hing-

að 21/f. m., frá Khöfn norðan og vest-

an um land með margt ferðafólk. Fór

aptur 29. um morguninn, með marga

alþingismenn, o. fi., austur fyrir land og

norður.

Camoens, hrossaskipið Slimons, fór

með 317 hross hjeðan 30. júlí; kom

aptur 27. f. m. norðan um land, og fer

í dag beiua leið til Skotlands. —¦ Með

skipi þessu komu þessir farþegar 15.

júlí: frú Sigríður Magnússon frá Cam-

bridge, H. Magnússon, Hon. Emily Cath-

cart, Mrs. Morris, Mrs. I.axton, öll frá

London, J. F. Leatham frá Shrewsbury,

Mr. Hunt frá Cirenster, Dr. J. B. Dyer

frá Woolich, Mr. og Mrs. Craig frá Bel-

fast,  Rev. G. D. Davenport frá Yar-

mouth, Mr. Hanold frá Birmingham, Mr.

og Mrs. Walst frá Manchester, A. G.

Taylor og M. H. Bobart frá Derby,

Miss Stuart, Mr. Stuart og A. Stuart

frá Edinburgh.

Söluverð:

35

1  35

Auglýsingar.

fjóðvinafjelagið.

Fyrir árstillagið um árið 1879, 2

kr., fá þeir, sem eru í Jjóðvinafjelag-

inu, þessar bækur:

1. Almanak hins íslenzka þ>jóð-

vinafjelags um árið 1880  . .

2. Andvara, tímarit hins íslenzka

pjóðvinafjelags, V. ár, Rvík

1879  ..............

3. Ágrip af Mannkynssögunni.

Eptir Pál Melsteð. Síðara

hepti.  Rvík 1879......

samt. 3 ,.„

Bækur þessar hafa verið sendar

flestum útsölumönnum fjelagsins nú með

síðustu ferð Díönu, og verða sendar

hinum með fyrstu póstferð eða svo fljótt

sem ferð fellur.

J>eir heiðruðu útsölumenn fjelags-

ins, sem eigi eru enn búnir að standa

skil á árstillögunum fyrir þetta ár eða

árið sem leið, þ. e. fyrir ársbækur fje-

lagsins, 2 kr. frá hverjum fjelaga um

árið, eru beðnir að gjöra það sem fyrst,

í hendur gjaldkera fjelagsins, cand. theol.

biskupsskrifara Magnúsi Andrjessyni í

Reykjavík.

Reykjavík, 1. sept. 1879.

Forstöðunefndin.

AGMP

af

MANNKYNSSÖGUNNI

eptir

Pál Melsteð

er ný komið út, frá ísafoldarprentsmiðju,

og fæst hjá bóksölum hjer í Rvík og víðar.

Kostar í kápu 2 kr., 70 a.

„Alþingisf'rjettir".

Blað þetta sem er viðaukablað við

þ. á. Isafold (VI. árgang), er nú allt út

komið, 19 númer (arkir) alls. Allir kaup-

endur ísafoldar fá það ókeypis, og eins

þeir, sem gjörast kaupendur að síðara

helming þessa árgangs hennar.

Undirskrifaður hefir fundið ístaða-

lausan, gamlan hnakk á veginum frá

Öskjuhlíð að Bústöðum. Eigandi get-

ur snúið sjer til mín eða Torfa por-

grímssonar í Reykjavík, með því skil-

yrði að borga fundarlaun og auglýs-

inguna.

Bdrður Nikulásson

frá Eyrarbakka.

Sökum þess að mikill sægur stóð-

hrossa úr fjarlægum hreppum, einkum

af Innnesjum og úr Reykjavík, safnað-

ist þegar á sumrí þessu öndverðu að

slægjulöndum nokkurra búenda hjer í

sveitinni, og gjörði stórtjón á engjum

manna og jafnvel túnum, — en þeir, sem

urðu fyrir þessum usla, treystust eigi

að leggja mannafia til að verja slægjur

sínar —, sáum við sem stjórnendr hrepps-

ins okkur ekki annað fært, en að sinna

kvörtunum þessara hreppsbúa, og álit-

um rjettast að verja þá tjóninu með því,

að fjarlægja stóðhrossin frá engjum

manna og túnum. Beiddum við því prest-

inn á þúngvöllum, að ljá stóðinu haga

í pingvallakirkjulandi, fyrir innan Ar-

mannsfell, og leyfði hann stóðinu land-

ið móti lítilli borgun fyrir haga; ljetum

við svo smala stóðinu úr heimalöndum,

og reka í hið leyfða land. Vegna þessa

tilkynnist öllum eigendum þessara stóð-

hrossa, að við munum láta smala hross-

unum til þnngvallarjettar þeirrar, er

haldin verður 29. sept. næstkomandi.

Verða þá eigendur hrossanna að hirða

eða láta hirða þau, og borga leitarkaup

og hagatoll fyrir hvert hross með 1 kr.

i^ a., sem skal gjaldast okkur undir-

skrifuðum, þegar er hrossin eru tekin

úr rjettinni. J>au hross, sem engin hirð-

ir, verða meðhöndluð sem óskilahross

samkvæmt landslögum og landsvenju.

fingvallahreppi,  15. ágúst 1879.

Gisli Daníelsson,    Jónas Halldórsson,

hreppstjóri.    hreppsnefndaroddviti.

O

o

<*3

O

O

I

<

05

bj3

'*o

1—1

O

M

09

•Ö

fl

Cð

1—1

«2   Ih   _

.3  1

>

ífl

á

d

•iH

d

cð

A

u

o

o

u

Ph

d

o

•iH

IR

m

•iH

a

B

o

O

ú

ft

^Q

O

%

d

u

u

>

u

—'

u

o

ífl

©

o

Cð

a

>

nS

G

®

¦st-

ö

iSsf" par eð jeg fer utan 5. þ. m., eru þeir,

sem vilja koma greinum í fsafold meðan jeg

er fjarverandi, beðnir að seuda þmr til herra

Db. phil. Geíms Thomsen á Bessastöðum.

Auglýsingum veita þeir viðtiihu: cand. theol.

Magnús Andrjesson og amtsskrifari Páll Jó-

hannesson.

Aðalútsölu og útsending blaðsins annast

amtsskrifari Páll Jóhannesson, sem býr í

húsum Hlutafjelagsverzlunarinnar hjer t bœn-

um. Andvirði blaðsins skalþví greiða í hend-

ur honum.

Beykjavík, 1. seþtbr.

Björn Jónsson,

útgefandi ísafoldar.

Ritstjóri: Bjcrn Jónsson, cand. phil.

Prentuð með hraðpressu Isafoldar-prentsmiðju.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 85
Blašsķša 85
Blašsķša 86
Blašsķša 86
Blašsķša 87
Blašsķša 87
Blašsķša 88
Blašsķša 88