Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						Kemui út á miðvik.udögum og
laugardögum. Verð árgangsins
(tO^arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrir miðjan júlímánuð.
XVII 14.
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir i.okt. Af-
greiðslust. í Austurstræti 8.
Reykjavik, laugardaginn 15. febrúar.
1890.
^jóðlegt leikrit!  500  króna verðlann!
Fjelag eitt i Reykjavik býóur 500 króna verðlaun fyrir nýtt, velsamið islenzkt leik-
rit, i 3 til 5 þáttum, sem verið er hjer um bil 3 klukkustundir að leika.
Leikritið á að vera fullsamið og afhent meðundirskrifuðum Birni Jónssyni (Austur-
stræti 8) fyrir lok októbermánaðar þ. á.,  nafnlaust, en nafn höfundarins fylgi i lokuð-
um seðli.
Yrkisefnið má vera hvort sem heldur vill atriði úr sögu landsins fyr eða siðar eða
úr daglegu lifi þjóðarinnar nú á timum.
Um meðferð efnisins er eigi annað haft i skilyrði en að ritið miði til að efia og
styðja það sem fagurt er og gott, og að leika megi það með vægum tilkostnaði, eink-
anlega til leiktjalda.
Verði nokkur við askorun þessari, velur fjelagið, — i þvi eru 20 menn —, dómnefnd
til að meta rit það eða rit þau, er verðlaun er æskt fyrir, og skal hennar dómi hlita
um greiðslu verðlaunanna þegar i stað. Hið verðlaunaða rit er siðan fullkomin eign
fjelagsins, og má það fjenýta sjer það á hvern hátt, sem þvi henta þykir.
Reykjavík 15. febrúar 1890.
Fýrir hönd fjelagsins:
þotC. ö. &o&nocm:    Sndvidi &'vna%&cxyn>.    cbj'ót-n- Bónooon.
Eyrarvinna kvennfólks.
og aðrir vinnubragða-ósiðir.
Sá er vinui-
er til vamras segir.
Eitt af því, sem oss Jslendingum er tíðast
að tala um, er atvinnuleysið, og erum opt
fljótir til þess að ámæla þeim, sem landstjórn
hafa á hendi og sveitarfjelaga, fyrir aðgjörða-
leysi á því máli.
En að laga ýmsa galla og óreglu, sem á eru,
og oss eru sjálfráðir, það hugsum vjer allt
minna um.
£að er þó næsta undarlegt, að þjóð, sem
kvartar jafnmikið um atvinnuleysi sem vjer,
skuli þó kaupa jafnmika vimiu af öðrum þjóð-
um, eins og vjer gerum, og margt það sem
vjer gætum og ættum að vinna sjálfir. Til
þess að nefna fátt eitt, má geta þess, að vjer
seljum alla ull vora óunna, en kaupumaptur
í staðinn útlenda vefnaðarvöru til klæðnaðar,
sem bæði er haldlaus, skjóllaus og heilsu-
spillandi; þar að auki gengur ákaflega mikill
tími til viðhalds þessum fatnaði.
Allir vita, hvað hampvinnunm líður. það
mun nú óðutn nálgast sá tíini, að enginn
kunni lengur að spinna hamp; það látum vjer
aðrar þjóðir gera fyrir okkur, en vinnulaunin
borgum vjer þeim náttúrlega.
En það, sem vjer einkum vildum tala um,
er það, hvernig tilhógunin er með notkun á
vinnukröptum vorum, og verðum vjer að segja,
að hún sje 111 og óregluleg, og mjögólík því,
sem við gengst hjá menntuðum þjóðum. |>að
liggur við, að vjer annaðhvort vinnum ekki
¦neitt, eða vjer misbjóðuin kröptum voru með
of löngum vinnutíma og óliðlegri vinnuaðferð.
Allir vita, hvernig tilhögunin er með sveita-
vinnu ; þar þekkir enginn reglubundinn vinnu-
tíma, nema ef menn vilja kalla það svo um
heyskapartímann, sem þó í sjálfu sjer er
skaðlegur ósiður, að keppast mest við það,
að hafa vinuutímann sem lengstan, og helzt
láta sól og birtu ráða, án þess að gæta þess,
að mannlegum kröþtum er misboðið með slík-
um ósið, fyrir utan skaðann, sem verkþiggj-
andi bíður; því of langur vinnutími gerir verka-
fólkið dáðlaust og kapplaust við vinnuna.
Jpá er að minnast á vinnulagið í kaupstöð-
unum. Mætti búast við, að þar væri mennt-
unin búin að ryðja sjer braut til framfara í
verklegum efnum, einkum í höfuðstað lands-
ins. En því fer fjarri, að svo sje í öllum
efnum.
Eins og kunnugt er, hafa menn talsverða
atvinnu við verzlanirnar, svo sem að ferma
skip og afferma, þvo og þurka fisk og ýmis-
legt fleira, og gæti vinna þessi orðið mönn-
um til mikilla hagsmuna, ef hún væri hyggi-
legar notuð en hún almennt er, og afnumdir
þeir ósiðir og óregla, sem á þessari atvinnu
eru, og ekki einungis eru vinnuveitendum og
verkamönnu til tjóns og minnkunar, heldur
allri þjóðinni í heild sinni.
Eitt er það, sem gerir vinnu þessa bæði
seinunna og afar-erfiða. |>að er sá ósiður, að
allar vörur eru bornar á bakinu, hvort sem
eru matvara, kol, salt, járn eða trjáviður, eða
hverju nafni sem nefnist, eða á handbörum,
þegar bezt lætur. Enginn burðartól eru ann-
ars notuð önnur  en hendur og herðar karla
og kvenna,  enda þótt vögnum veiði alstaðar
við komið.
|>á er vinnutíminn einnig hjer óhæfilega
langur, vanalegast 15—16 stundir dag hvern,
án þess að nokkur ákveðinn tími sje ætlaður
til að neyta matar síns. Menn verða því
annaðhvort að gleypa matinn í sig á hlaup-
um, þegar þeim er færður hann heiman að,
eða að vera án hans allan daginn, ef fólks-
ástæðum heima er svo varið, að enginn sje
til að færa þeim hann, en heim má enginn
fara. f>að er því nauðsynlegt skilyrði fyrir
því, að geta stundað þessa vinnu, að einhver
manneskja sje heima, sem geti matreitt og
færfc þeim, sem vinnur, matinn.
f>að er ekk einungis hneykslanleg óregla,
að verkafólk hafi ekki ákveðinn matmáls-
tíma, svo að hver, sem vill, geti neytt matar
síns heima, í stað þess að sitja eða standa
að þvi undir húsveggjum, á bryggjum eða
jafnvel götum bæjarins , eins og siðlausir
skrælingjar, heldur einnig skaðleg bæði fyrir
kaupmanninn og verkamanninn; því það geng-
ur margfalt meiri tími í þetta borðhald, sern.
sinn er að í hvert skipti, og aðrir standa yfir
á meðan, heldur en þó menn hefðu ákveðnar
stundir dag hvern til að borða, eins og við
gengst hjá siðuðum mönnum.
lj>á er enn eitt hneykslið ótalið, sem er al-
veg óþolandi og beinlínis allri þjóðinni til
skaða og óvirðingar, og hver útlendingur, sem
fæti stígur á land vort, hneykslast á. J>að er
að hafa kvennfólk til þessarar vinnu, »eyrar-
vinnunnar», sem kölluð er.
J>að er nærri óskiljanlegt, að þjóð, sem
verið er sífellt að slá gullhamra  fyrir,  hvað
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56