Ísafold - 28.08.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.08.1895, Blaðsíða 4
288 Hinn eini ekta 17 Meltlngarliollur borð-bitter-essenz. Þau 25 ár, sem almenningur hefir við liaft bitter þenna, heflr hann áunnið sjer mest álit allra maíar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni i andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáliugi; sícilningarvitin skerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sinu Brama-Lífs-Elixír; en bylli sú, er hann hefir komizt í hjá a'menningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar epíirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixir vorn einungis hjá þeim verziunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýraijörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — orum & Wulfi. K'eflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Kaufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Vestmannaeyjar: Hra N. Chr. Gram. ‘ -— I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Agætur íslenzkur (norðlenzkur) ostur, fæst i Nýju verzluninni, Þingholtsstræti 4. Billigt daiisk Pensionat. Fru Fischer, Læsö, modtager un»e Damer eller ukomfirmerede Pigebörn til Uddan- nelse saavel iMusik, Sprog og andre Skole- Videnskaber som og i Madlavning og övrigt Husvæsen. Hjemmet er rountert og hyggeiigt med meget stor Have og sam- vittighedsfuld Behandling garanteres. Adr.: Birkedommer Fischer. Læso. Fundur í Isfjelaginu verður ba’dinn á »Hótel Reykjavík« föstu- daginn 30. þ. m. kl. 6. Ariðandi umtals- efni. Fjelagsmerm því beðnir að koma sem flestir. Stjórnarnefndin. Síðbær kýr fæst keypt nú þegar. Ritstj. v. á. Nýsilfurbúin Svipa, merkt J. S, hefir tapazt hjer á götunum. Finnandi beðinn að skila á skrifstofu Isafoldar. Unglingspiltur getur komizt að hjá mjer til að læra húsgagna- og húsasmíði. Vesturgötu 40. S. Eiriksson. Maður, sem gengið hefir á kennaraskólann í Fiensborg, tekur að sjer að kenna börn- um i Reykjavík á næstkomandi vetri fyrir mjög væga og hentuga borgun. Ritstj. gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Ágætt íslenzkt smjör læst í Nýju verzl- uninni, Þingholtsstræti 4. .LEIÐARVISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þein, nem vilja tryggja lif sitt, allar nanðsynleg" ar uppiýsingar. Prentvilla er neðan við athugasemd aptan á þessa árs hefti >Draupnis«. Þar stendur Þýð.«, eu átti að vera Útgefandinn. Proclama. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefl 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi bóndans Gísla Ólafssonar frá Ey- vindarstööum í Blöndudal, aðlýsa kröfum sínum fyrir skiptaráðandannm hjer í sýslu áður en liðnir exu 6 mánuðir frá siðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. ág. 1895. Jöh. Jóhannesson settur. „Your good heaíth’% ný Whiskytegund, korn nú með »Laura« í verzlun EYÞOK8 FELIXSONAB. Verzlunin í Kirbjustræti 10 selur í dag og á morguu ágætt kjöt af ungu fje. JgSirSá makalausi ta11gastyrkjandi Congo-Lífs-Eiixir fæst hjer eptir í verzlun Eyþórs Felixsonar. Útgef. og ábyrgðarm.: Björii Jónsson. Meðritstjóri: Eiuar Hjörleifsson. PrentsmiTiia ísafoldar. 50 Nú varð allt í einu breyting á athöfninni, því að dómarinn spurði, hvar bakarinn væri. Hann var að því kotninn að halda af stað ineð vini sínum, en þá kom til hans lögreglumaður, leiddi hann inn aptur og sagði, að hann væri tekinn fastur. Hann botnaði ekki lifandi vit- und í neinu af þessu og var eins og fábjáni á svipinn. »Hvað á þetta að þýða? Hvað viljið þjer mjer? Ykkur skjátlast. Jeg er kærandinn*. Dómarinn: Þei, þei! Hvað heitið þjer? Bakarinn: Þjer sem vitið það sjálfur! Jeg er Peckon, arlegur maður og vandaður, bakari á Bedford-torginu. Það var stolið frá mjer brauði. Hann Ilarris, vinur minn .. • Dómarinn: Þei, þei! Þjer fóruð úr búðinni yðar kl. 4 á laugardaginn?« Bakarinn: Já, vinur minn átti leið framhjá, og bauð mjer eitt staup. Dómarinn: Kannizt þjer við sekt yðar eða haldið þjer því fram, að þjer sjeuð saklaus? Við þessa spurniug varð bakarinn alveg ringlaður. Hann — sekur ? Dómarinn: Það er sannað, að ki. 4 á laugardaginn síðdegis fóruð þjer úr búðinni yðar. Lög frá tímum Önnu drottningar ff 1714) banna yður þetta. Anna drottning bannaði kaupmönnum að*fara úr búðum sínum, með því að það gæti orðið lil þess að freista manna og tæla þá 61 til þjófnaðar. Þessari yfirsjón á að hegna með sektum eða fangelsi. Bakarinn: En, herra dómari! Dómarinn: Þei, þei ! Þjer bafið sjálfur látið yður vel síoma að láta taka fastan mannaumingja, sem auð- sjáanlega var í nauðum staddur, og þjcr ljetuð setja hann í fangelsi og reynduð að fá uppkveðinn sektardóm yfir honum. Hann bauðst til að skila yður brauðinu aptur, enda þótt hann hefði ekki smakkað nokkurn matarbita í þrjá daga. En samt ljetuð þjer taka hann fastan. Lög- regiuþjónninn reyndi að vekja meðaumkvun yðar, en það var engin meðaumkvun til í yðar brjósti. Þegar hann sagði, að þjer yrðuð að bera ábyrgðina á bandtökunui, undirgenguzt þjer það tafarlaust. Og þetta gerðuð þjer allt út úr einu brauði, sem yður hafði verið skiiað aptur! Hver skyldi kenna i brjósti um yður ? Þjer hafið farið úr búðinni yðar. Þess vegna dæmi jeg yður í tveggja daga fangelsi og 25 króna sekt. í þetta skipti kemur samvizku minni og dómara-skyldu ágætlega sainan«. Þessum Salómons-dómi var fagnað með hlátri og:; miklu lófaklappi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.