Ísafold - 31.08.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.08.1895, Blaðsíða 4
290 Garðyrkjufjelagið heflr á komanda vetri handa fjelögum sin- um allar sömu frætegundir og með sömu kjörum og áður. — Sjá Arsrit fjelagsins fyrir 1895 og auglýsing I ísafold 20. okt. 1894. Nokkrar fleiri frætegundir til matjurta, sem reynslan heflr sýnt að þörf er á, og hinar algengustu hlómsturfrætegundir mun fjelagið og hafa á boðstólum. í byrjun næsta árs gef'ur fjelagið út Arsrit sitt fyrir 1896, með svipaðri gerð og síðast, og væri óskandi að sem flestir sendu tit upptöku í ritið smá-hugvekjur og bendingar garðyrkjunni til eflingar, og sjerstaklega er þakksamlega þegið að fá úr sem flestum hjeruðum landsins skýrt frá reynslu manna í þeim efnum, hvernig hvað eina hefir geflzt þar og þar, með þeirri og þeirri aðferð. Allt slikt verður að berast stjórninni fyrir árslok. Reykjavík 31. ágúst 1895. Þórhallur Bjarnarson. Brunabótafjelagið Nortli British and Mercantile Insurance Company stofnað 1809 tekur í eidsvoða-ábyrgð hús, bœi, húsgögn, vörubyrgðir og allskonar aðrar eignir, allstaðar á landinu, fyrir iægsta ábyrgðar- gjald. Aðal-umboðsmaður á Isiandi W. G. Spence Paterson. Umboðsmaður á Norðurlandi konsúll J. V. Havsteen, Oddeyri. Umboðsmaður á Austuriandi konsúll J. M. Hansen, Seyðisfirði. Grjótviimuverkfæri íást keypt. Ritstj. vísar á. Hálfur bankasebill hefir fundizt á götum bsejarins; vitja má í Vesturgötu 17. Skiptafundur i dánarbúi Eiríks prófasts Kúlds verður haldinn hjer á skrifstofunni laugardaginn 9. nóv.berm. næstkomandi á hádegi, til þess að kveða á um hvort taka skuli boð- um þeim, er gjörð voru í fasteignir bús- ins á uppboðsþingi Bai ðastrandarsýslu öndverðlega í fyrra mánuði. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 21. ágúst 1895. liárus Bjarnason. Skiptafundur i dánarbúi Sigurðar sýslumanns Jónssonar verður haldinn hjer á skrif3tofunni laugar- daginn, 23. nóvemberm. næstkomandi, kl. 12 á hád. Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 21. ágúst 1895. Lárus Bjarnason __ Syeitamenii sem ætla að selja dilka, nú í haust, ættu aö koma með þá nú fyrir rjettirnar í verzlun Jóns Þórðarsonar, sem kaupir þá háu verði. Fjárkaup! Undirskrifaður tekur fje til slátrunar á komandi hausti, kaupir það á fæti eða niðurskorið eptir því sem um setnur, borg- ar með vörum og peningum út í hönd, selur fyrir reikning eiganda fyrir svo hátt verð, sem unnt er að fá hjer í bænum, tekur lítil ómakslaun. Fjenu verður veitt móttaka í portinu hjá »Glasgow«. Reykjavík 30. ágúsi 1895. J. Jónsson. Kvöld- og verzlunarskóli Reykja- vikur byrjar 4. okt. Þeir er vilja sækja skóla þenna, snúi sjer til Bjarna Jóns sonar eða Þorleifs Bjarnasonar fyrir 20. septembermánaðar. Reykjavík 81. ágúst lb95. Þorleifur Bjarnason. Bjarni Jónsson. Frá 1. septbr. næstkomandi að reikna, verður afgreiðslustofa Landsbankans eins og að undanförnu opin frá kl. ll1/^ f. h.. til kl. 2y2 e. h. hvern virkan dag. Bankastjórnina er að flnna kl. 1—2 e. h. dag hvern. Landsbankinn 30. ágúst 1895. Tryggvi Gunnarsson. Bjarni Jónsson, cand. mag. tekur að sjer kennslu undir skóla. 15 Þingholtsstræti 15 Drengjaskólinn byrjar 4. október. Þeir sem vilja koma drengjum í skóla þenna, snúi sjer til ein- hvers af 03S undirskrifuðum fyrir 20. dag septembermánaðar. Reykjavik 31 ágúst 1895. Þorleifiii' Bjarnason. Bjarni Jónsson. Bjarni Sæniundsson. Geir Sæinundsson. Skólapiltar og abrir geta iengið fæði i Kirkjustræti 10 h)á Önnu Jakobssen. „Your good health’4, ný Whisk.vtegund, kom nú með »Laura« í verzlun EYÞORS FELÍXSONAR. USUSá makalausi taugastyrkjandi'^ígt Congo-Lífs-EIixir fæst hjer eptir í veizlun Eyþórs Felixsonar. Veðurathuganir í Rvík, eptir br J Jónasie ágúst. Hiti (á Colsius) Loptp.xnæl. Cm.llsmot., V eðarátt • A nótt. um hd flfc. etn fm. cn. Ld. 24. + 4 + 12 762 0 7620 0 b 0 b Sd. 25. 4* 0 + 12 759 5 759.5 0 b 0 d Md. 26. + 5 + 12 756.9 754 4 0 b 0 b Þd. 27. + 4 + 9 766 9 759.5 N b b N h b- Mvd.28 4" 1 + 10 759.5 759 5 N h b Nhv b- Fd. 22 + ^ + 10 7595 756.9 Na h b N hv b- Psd 30. 0 + 10 759.5 759.5 N h b N h b> Ld. Bl. 0 + B 756.9 N h- b Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsiniöja íaafoldar. 54 og allir gengu að því vísu, að Schwarz hefði framið glæp- inn. Hann var tekinn fastur og mál höfðað gegn bonum, eins og áður er sagt. Akærði kvaðst saklaus. Skógar- vörðuriun í næsta veiðiplázi var fyrsta vítnið móti hon- um og bar það er nú skal greina: »Að kveldi hins 21. sept. var jeg í veiðiplázi því sem jeger yflr settur. Þá heyrði jeg einkennilega hvellt skothljóð eins og skotið hefði verið með tvöfaldri hleðslu. Jeg hjelt, að þetta hefði verið einhver veiðiþjófur og fór því yfir í hitt veiðiumdæmið. Þar sá jeg embættisbróður minn, Schwarz, og kallaði á hann. Jeg spurði hann, hvort hann hefði heyrt skotið, og kvað hann nei við því. Mig furð- aði á því, og eins á hinu, hve viðmót hans var kynlegt. Höndin á bonum skalf, þegar jeg heilsaði honum, og enda þótt hann neitaði þvi, að hann hefði skotið, gat jeg sjeð, að nýlega hafði verið skotið úr hægra bissuhlaupinu hans. Svo kvaddi hann mig skyndilega og hjelt heim til sln, en jeg hugsaði með mjer, að það væri eitthvað bogið við þetta. I sömu svifum heyrði jeg hundinn minn, Díönu, gelta nokkuð frá mjer; það var eins og hún væri að kalla á mig. Jeg færði mig nær henni og sá hana standa bak við runna nokkurn; hafði nokkrum greinum verið fleygt þar saman íhrúgu. Jegkom enn nærog sá mjer til skelfingar, að lík lá undir greinunum, og þekkti jeg, að það var Franz Marker. Likið var enn voigt. 55 »Mjer kom ósjálfrátt til hugar, að skotinu, sem jeg heyrði, mundi hafa verið skotið á þennan uuga maun, og þegar jeg sá, að kúlan hafði farið gegnum heilann, sagði jeg við sjáifan mig, að hjer væri ekki til neinnar hjálpar að hugsa. Jeg flýtti mjer til hreppstjórans, sagði honum alla söguna og ljet hann bóka hana eptir mjer. Jeg varð að segja sannleikann, og þess vegna gat jeg þess líka, hve kynlegt háttalag Schwarz hef'ði verið, og svo var hann tekinn fastur. Meira get jeg ekki sagt«. »Sáuð þjer nokkur spor þar umhverfis, sem þetta. hafði gcrzt ?« spurði dómarinn. »Já, jeg sá spor á milli tveggja samvaxinna trjáa, og jeg liygg, að Franz Marker hafi setzt þar til að bíða eptir dýrunum, og að hanu hafi verið skotinn að aptan af ein- hverjum, og ekkert heyrt til þess manns«. »Litið þjer á kúiuna þá arna«, hjelt dómarinn áfram^ »hún hefir fundizt í höfuðkúpu myrta mannsins. Haldið þjer að hún geti verið úr bissu starfsbróður yðar?« »llugsanlegt er það, en ekkert þori jeg um það að fullyrða, því að kúlan hefir alveg fiatzt út. Eins og jeg sagði áður, var skothvellurinn mjög hár. Ef nú þessi kúla skyldi hafa verið í því skoti, þá hlýtur það að hafa komið úr afarmikilli fjarlægð. Það hlýtur sem sje að hafa verið mikið púður í bissunni, fyrst livelluiinn var svo hár, 0g hleðslan hlýtur að hafa verið svo mikil, að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.