Ísafold - 28.04.1900, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.04.1900, Blaðsíða 4
96 Reykjavík, 27. apríl 1900. ísr Tilkynning B. H |>á er »Laura« komin og með henní að miklum mun stærri og marg- breyttari vörubirgðir en nokkru sinni áður. Bg hygg að vörurnar reynist vera vel valdar og verðið svo ódýrt, að mér sé óhætt að treysta svo á hylli skifta- vinanna, að þeir komi í búð mína, þegar hún verðuropnuð aftur, eftir að bú- ið er að koma fyrir riýu vörunum, því með því mótinu tel eg það víst, að mér muni takast að sannfæra menn um, að svoer sem eg segi, að menn muni ekki ná betri kaupum annarstaðar, né eiga kost á meiru úr að velja. Nánara þegar búið er að pakka út nýu vörunum. Virðingarfylst B. H. Bjarnason. Samkvæmt fyrirmælura 17. gr. lögum 12. apríl 1878 er hér með skor- að á þá, er arf ’c n a eftir Binar Sigurðsson, er andaða Árnhúsum í Skógarstrandarhreppi hér í sýslu 25. apríi 1899, að segja skifta. ráðandanum í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu til sín innan 6 mánaða frá seinni birtingu þessarar auglýsingar. Skiftaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 20. apríl 1900. Lárus H. Bjarnason Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861 er hér með skorað á þá, er telja til skulda í dán- arbúi Jóns Arnasonar borgara, er and- aðist í Ólafsvík 19. janúar þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir skiftaráðand- anum hér í sýslu innan 6 mánaða frá seinu3tu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorítð á erf- ingja hins látna að segja til sín. Skiftaráðandinn í Snæfellsnesss- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 20. apríl 1900. Lárus H. Bjarnason Hér með ei skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Odds bónda Bjarnasonar á Brennistöðun í Flóka- dal, sem andaðist 6. okt. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Brfingjar ábyrgj- ast ekki skuldir. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 14. apríl 1900. Sigurður Þórðarson. Skiftafundir í þessum búum verða haldnir hér á skrifstofunni: 1. í búi Magnúsar Bggertssonar á Tunguielli mánudag 11. júní næstk, á hádegi; 2. í búi Hallgerðar Sigurðardóttur í Stóra-Lambhaga þriðjudag 12. s. m. á hádegi; 3. í búi Stefáns Valdasonar í Straum- firði s. d. kl. 4 e. hád.; 4. í búi Ástríðar Hallsteinsdóttur í Múlakoti miðvikudag 13. s. m. á hádegi; 5. í búi Guðmundar Illugasonar í Stóra Lambbaga s. d. kl. 6 e. hád. Á skiftafundum þessum verða lagðar fram skrár yfir skuldir og yfir- lit yfir fjárhag búanna og þeim vænt- anlega skift. Skrifstofu Myra- og Borgarfjarðarsýslu 14. apríl 1900. Sigurður I»órðarson. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu sparisjóðsins á Isafirði og að undangengnu fjárnámi verður húseign kaupmanns Magnúsar S. Árna- sonar, virðingar nr. 85 hér í bænum, virt til húsaskatts á 16000 krónur, en af fjárnámsvottum á 9000 kr., með til- heyrandi lóð boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða laugardag- ana 19. maí og 2. og 16. júní næst- komandi kl. 11 f. hád. til lúkningar veðskuld til sparisjóðsins, að upphæð 6500 kr., að viðbættum vöxtum, drátt- arvöxtum, útlögðu brunabótagjaldi og kostnaði við fjárnámið og sölu hússins. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin hér á skrifstofunni, en hið þriðja við húsið sjálft. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæarfógetinn á ísafirði, 14. apríl 1900. H. Hafsteen. Skandínavlsk Exportkaffi Surro- gat fœst nú alstaðar á Islandi. Kj'óbenhavn K. F. Hjorth & Co. Leiðrjetting. I auglýsingunni um fund »búnaðar- félags Í8lands« í næst undanfarandi blöðum Isafoldar er fundardagurinn skakkur 18- dag- júní, en á að vera 30- dag júnímánaðar. H. K. Friðrihsson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. 'anúar 1861 og skiftalögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi Guðmund- ar Sveinssonar á Rauðamýri, sem and- aðist 28. marz þ. á., að koma fram með kröfur sínar, og sanna þær fyrir undirrituðum áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtÍDgu þt-ssarar inn- köllunar. Rauðamýri 14. apríl 1900. Fyrir hönd erfingjanna. Halldór Jónsson.___ Verzlun B. H. Bjarnason kaupir vel verkaðan sundmaga hvor; heldur vill fyrir peninga eður vörur, hærra verði en aðrir. ísr Nýkomið með »Laura« í Ostur fl- tegundir t. d. Myse, Södmælk, Mejeri, o. fl. Spegepölse. Niðursoðinn matur, t.d. Lax.Sardinur, Krone Humm- er, Ansjoser, Perur, Aprikoser og Ananas. Kartöflur, Hvítkál, Lauk- ur, Rödbeder, Appelsínur, Fíkjur, Rúsínur, Döðlur og Sveskjur. Kaffi, Melis, Kringlur, Tví- bökur. Kaffibrauð, fl. tegundir. Kirebærsaft, Hindbersaft, Frugtsaft, Chocolade fleiri teg. Brjóstsykur o. fl. o. fl. Holger Cíausen. Handsápa fæst hjá H. Clausen. Hinn fyrri ársfundur búnaðarfélags Seltjarnarneshrepps verður haldinn þriðjudaginn 15. maí þ. á. kl. 12 á hád. í barnaskólahúsi hreppsins. Lambastöðum 27. apríl 1900. Ingjaldur Sigurðsson. Að minn elskaði eiginmaður skipstjóri Einar Ketilsson andaðist eftir langvinnar og þnngbærar sjúkdómsþjáningar hinn 21. þ. m., tilkynni eg vinum okkar og vanda- mönnum nær og fjær. Jarðarför hans er ákveðið að fari fram að Bessastöðum föstu- daginn h. 4. næstk. maímán. um hádegi, en húskveðja verðnr áður haldin á Breiða- hólstöðum kl. 11 s. d. Breiðabólstöðum á Álftanesi, 26. apr. 1900 Guðleif Erlendsdóttir. Ritstjórar: Björn Jónsson(útg.og ábm.) og Einar Hjörleifsson. Isafo! darprentsmiðja. Trélistar mjög miklar birgðir, úr ágætu, gufu- þurkuðu efni, heflaðir gólfplank- ar 2 þuml., gólfborð, rustik, þilju- borð, langbönd, rapnings-listar m. m. svo og compo-boards fást hjá hlutafélaginu Fredriksstad Listefabrik. Hotel „Viktoria“ Store Strandstræde Nr. 20. Kjöbenhavn K. liggur í miðjum bænum, góð og þokka- leg herbergi frá 1 kr. I- C Dinesen fyrverandi Restauratör hj águfu- skipafélaginu sameinaða- The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Liraited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segl- dúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönnum um ait land. Umboðsmenn fyrir Island og Færeyjar. P. Hjort & Co. Kaupmh. K. Vottorð. Eg get með engu móti stilt mig um að senda yður eftirfar- andi meðmæli. Bg undirskrifuð hef um mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum kvillum, er því fylgja; og er eg hafði leitað ýmissa lækna árangurslaust, datt mér í hug að reyna Kína-lífselixfr Waldimars Pet- ersens í Friðrikshöfn og get eg með góðri samvizku vottað að hann hefir veitt mér óumræðilega linun og finn eg, að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði, í marzmán 1899. Agnes Bjarnadóttir húsmóðir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á dslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupend- ur beðnir að líta vel eftir því, að v:,- standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Pet- ersen, Frederikshavn, Danmark FRÆK0RN kemur ut þ. I. og 15. í hverj- um mánu i. ..Flytur stuttar, fræðandi greinir og SOGUR, kristilegs efnis, myndir og sönglög. I kr. 50 au. árið. Útg. Davið Ostlund, Rvík. Samkvæmt ályktun sýslunefndarinn- ar yerður að Vetleifsholti mánudaginn 11. júní næstk. á hádegi haldinn al- mennur fundur til þess að bera undir atkvæði hlutaðeigenda frumvarp til samþyktar um verndun Safamýrar, sem gildir fyrir Vetleifsholtshverfi og jarðirnar Bjólu og Bjóluhjáleigu. At- kvæðisrétt á þeim fundi hafa óigend- ur og ábúendur jarðanna, sem sam- þyktin nær yfir. Skrifst. Rangárvallasýslu, 17. apríll900. Magnús Torfason. U M B O Ð. Undirskrifaðir taka að sér að selja ísl. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanngjörnum umboðslaunum. P. J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34 Kjöbenhavn K Tapast liefir í Leinisjó þorskaneta- trossa með 5 Detum i. Við annan enda korkdufl hrennim. J. Þórðarson Hliði; við hinn endann hálfbaua brennimerkt: G. Zoega. Hver sá, sem finnur trossu þessa, er beðinn að skila henni eða gjöra viðvart nm það til mín. Grímstaðaholti 26. april 1900. Jón Tómasson J>ar eg hefi leigt Effersey til slægna, beitar, og fjöruafnota, þá aðvarast all- ir, sem hesta eiga, að láta þá ekki ganga í eynni, sömuleiðis að hafa sem minstan umgang um hana, því ann- ars neyðist eg til að neyta réttar míns. Reykjavík 26. apríl 1900. Jón Þórðarson. Verzlun Jóns Þörðarsonar 1 Þinglioltsstpæti 1. hefir fengið nú með »Laura« miklar birgðir af alls konar vörum. Ull ísl. vara tekin. Vefnaðvarvörudeildin verð- ur opnuð þriðjud. 1. maí. Gjörið svo vel að koma og skoða. Virðingarfylst Jón f»órðarson- Skóveraslun L. G, Lúðvíkssonar hefir nú mjög miklar birgðir af út- lendum skófatnaði, haldgóðum og mjög ódýrum. Með Laura kom í viðbót kvennsumarskór margar tegundir og alls konar kvenn-og barnaskór. Karlmanns Túristaskór 3,00, 4,00,4,50, 4,75 o. m. fl. Uppboðsauglýsing. Eftir kröfu landsbankans og að und- angengnu fjárnámi verður 1 úr vest- urhluta jarðarinnar Stóru-Vatnsleysu í Vatnsleysustrandarhreppi ásamt hús- um þeim, er bankanum hafa verið veðsett með jarðarpartinum, samkvæmt lögum 16. sept. 1885, 15. og 16. gr., boðin upp við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hád. mánudag- ana 23. þ. m. og 7. maí þ. á., og kl. 5 e. h. föstudaginu 25. s. m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar og önnur skjöl snert- audi hina veðsettu eign verða til sýn- is hér á skrifsbofunni 2 dögum fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apríl 1900. Páll Einarsson.__________ Uppboðsauglýsing. Eftir beiðni eigandans, hreppstjóra Jóns J. Breiðfjörðs, verður úr jörð- inniBrunnastöðum í Vatnsleysustrand- arhreppi ásamt húsum þeim, sem á jörðinni standa og tilheyra nefndum Jóni Breiðfjörð, boðinn upp til sölu og seldur hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 1 e. h. mánudagana 23. þ. m. og 7. maí þ. á., og kl. 4 e. h. laugardaginn 26. s. m., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunn- ar, en hið síðasta á eign þeirri, er selja á. þ>eir 3, er veðrétt eiga í eign þeirri, er selja á, aðvarast hér með um, að mæta við uppboðiu og gæta réttar síns. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni 2 dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 10. apr. 1900. Páll Einarsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.