Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						235
JarðarförÍD fór fram í dag með allri
þeirri viðhöfn, sem meat er höfó hér
við slík tækifæri; líkfylgd óvanalega
fjólmenn. Goodtemplarar fylgdu,
skrýddir einkennum, og höfðu yfir
jarðarfarasiði aína við gröfina.

Síðdegisguðsþjónusta á tnorgun kl.
5 (B. H.)
Innbrotsþjófnaður
var framinn í fyrri nótt í verzlun-
arbús kaupmanns G. Zoé'ga hér í bæn-
um. Hafði þjófurinn brotið rúðu í
skrifstofuglupga á norðurhlið verzlun-
arhússins, er frá götunni veit, og skrið-
ið þar inn utn úrstiga, er hann hafði
náð í allskamt þaðan og reist upp
við gluggann. Púlt er é skrifstofunni
og peningar geymdir í því öðru hvoru.
Hafði þjófurinn ætlað að sprengja upp
púltið en ekki tekiet, enda að líkind-
um ekki haft til þess önnur áhöld en
fiskhníf, er hann svo notaði til að
tálga með atykki úr púltlokinu, er
ekki tókst að sprengja það upp. Hafði
hann tálgað púltlokíð þar til er læs-
ingarjárnið lá eftir í skránni en púltið
var opið. í púltinu var kassi með
peningum í, eitthvað á 7. hundrað
króuur, og stóð lykillinn í skránui.
Hirti þjófurinn peningana, en skildi
eftir kassann á gólfinu og hnífinn á
púltinu.
Grunaður um verknaðinn og þegar
tekinn fastur er færeyskur sjómaður,
Tomas J. Thomsen, er var í sumar
háseti á einu af skipum G. Zoega.
jiorvaldur lögregluþjónn Björnsson
hafði komisc á snoðir um að maður
þessi hefði haft ótrúlega mikið af pen-
ingum milli handa í gær og keypt
ýmislegt hér í búðunum, 2 vindlakassa,
Whiskyflöskur o. fl. Fór hann þá að
spyijast fyrir um manninn og frétti
að hann væri kominn eitthvað áleiðis
inn að Kleppi og ætiaði að fara það-
an með gufuskipi, er þar lægi feröbú-
ið. Brá þorvaldur þegar við, hitti
Tomas í Laugunum og tók hann þar
fastan. Hafði hann þá á sér 500 kr.
Situr hann nú í hegningarhúsinu með-
an hann er að átta sig á, hvar hann
hafi eignast þetta fé.
Bæ.jarstj.^rn Keyb.javíkur úrskutð-
aði á fundi sínum 27. f. m. reikninga bæj-
arsjóðs og liafnarsjóðs fyrir árið 1902,
samkvœmt tiilögnm endurskoðenda og fjár-
hagsnefndar.
Landshöfði7igi hafði Vient á, að gera
þyriti nokkrar smábreytingar á byggingar-
samþyktinni til þess að bún gæti hlotið
staðfestingu. Bæjarstjórnin félst á þær
bendingar og breytti samþyktinni samkv.
þeim.
Samþykt var að fara þess á leit við
stjórn Brunabótafélags kunpstaðanna, að
staðfest verði reglugjörð fyrir Reykjavik
um alment eftrlit með acetylengasljósi.
BæjarstjórDÍn samþykti áætlun um kostn-
að við bygying nýs slökkvitólahúss, 6lil
kr. 14 a. Auk þess var samþykt aðkaupa
fyrir fé brunabótasjóðs: sogdælu fyrir lv5
kr., 250 fet af striga-slöngum fyrir 150 kr.,
3 ítalska stiga og 10 járnhlera til að setja
fyrir glugga á húsum, sem i hættu eru stödd,
er eldevoða ber að höndum.
Sveitarhöfðingi í slökkviliðinu var skip-
aður Ásgeir Sigurðsson kaupm., og stigaliðs-
foringjar Júl. Jörgensen veitingamaður og
járnsmiðirnir Eiríkur Bjarnason, Gísli
Finnsson og Þorsteinn Jónsson. Foringi
vatnsburðarliðs var skipaður Casper Hert-
ervjg kanpm., og deildarstjórar i því liði.-
Benedikt Sveinsson cand. phil., Björn Rós-
enkranz verzlanarm., Davíð Jóhannesson í
Stöðlakoti, Gunnar Þorhiömsson kaupm.,
Jón Þórðarson kaupm., Lúðvik Hafliðason
verzlunarm., Magnús Olafsson ljósmyndari,
Páll Stefánsson verzlunarm. og Sigurður
\\'aage verzlunarra.
Hafnarnefnd var falið að útvega Aætlun yf-
ir kostnað við að breikka hafnarbryggjuna
til helminga og að lengja hana og hækka
svo, að 100 tenna seglskip getí lagzt við
hana.
Felt var burt útsvar Magnúgar heitins
Snorrasonar (12 kr.), og útsvar Andrew
Johnsou lækkað niður í 50 kr.
Bæjarstjómin afsalaði sér forkaupsrétti
að erfðafestulandi ungfrú Olafíu Jóhanns-
dóttur við Skólavörðustig og Gisla Þor-
hjörnssonar í Norðurmýri, en áskildi sér ó-
skertan rétt til ókeypis vegarstæðis þar á
stnutn tíma.
Samþyktar voru þessar brunabótavirðing-
ar: Iíús Magnúsar Stephensens landshöfð-
ingja i Þingholtsstræti l;i,ct88 kr.; hús
Magnúsar Jónssonar við Brunnstíg 5475
kr.; hÚ8 Th. Thorsteinsson konsuls við
Vesturgötu 5400 kr.
Reikninguv styrktarsjóðs handa alþýðu-
fólki árið 1902 v&r samþyktur.
A fundi 3. þ. m. hafði bæjarstjórnin til
fyrri umræðu áætlun fjárhagsnefndar um
tekjur og gjöld kaupstaðarins árið 11.04,
og verður hún látin ganga milli hæjarfull-
trúanna til næsta fundar.
BfejarstiArnin lækkaði útsvar ekkjufrúr
Jóbönnu Frederiksen um 40 kr. (úr 120 kr.),
sökum þess að maður hennar dó eftir að
niðurjöfnitn fór fram.
Bæjarstjórnin afsalaði sér forkanpsrétti
sínum að erfðafestulandi Önnu Benedikts-
dóttur, Suðurholti á Bráðræðisholti, en á-
skildi sér óskertan rétt til ókeypis vegar-
stæðis, ef á þarf að halda.
Þessar brunabótavivðingar voru samþykt-
ar: Húsið nr. 8 í Suðurgötu, eign síra
Jóh. Þorkelssonar ('/2) og Friðriks Egg-
ertssonar skraddara (Vs) 17,345 kr. (J. Þ.
8121 kr., Fr. E. 9224 kr.); Gunnars Björns-
sonar við Skólavörðustig 11,419 kr.; Magn-
úsar G. Guðnasonar við Grettisgötu 5370
kr.; geymsluhús Guðm. Björnssonar við
Amtmannsstig '2484 kr.; Jóns Magnússonar
við Laugaveg 1212 kr.; Péturs Þórðarsonar
við Hverfisgttu 7-0 kr.
Veðurathugauir
i Reykjavik, eftir aðjunkt Björn Jensson.
1903   |o		s 1	< Q CX a	co B on	3 3	
sept.   f f		13  "	er i cx			
Ld  5.8	747,1	7,8  NNE	1	9		4,9
2	742,7	1  H	3	10		
9	736,1	6,1   N	3	10		
Sd. 6.8	735,4	5,8   n	2	6	17,5	3,0
2	738,4	6,7 ;  N	2	10		
9	740,3	5,6 i nw	1	6		
Md 7.8	744,2	4,8,  n	2	6		1,0
2	747,7	6,8   n	2	7		
9	750,1	5,1 :  n	1	4		
Þd  8.8	752,2	4,9 i  N	¦l	4		2,0
2	754,0	;  n	1	4		
9	752,2	5,1    N	1	5		
Md 9.8	756,0	4,8 ! NW	1	3		1,0
2	758,5	1  N	1	2		
9	754,5	3,7 i  n	1	1		
Fd 10.8	751,3	3,0   NE	1	3		-1,0
2	755,8	10,2;  n	I	4		
9	755,6	7,6	0	2		
Fdll.8	757,4	5,3 1	0	4		1,0
2	756,7	7,5  sw	1	10		
9	755,6	5,9 : w	1	9		
100 tiraar i ensku óskast keyptir. Ritstj.
vísar á
Kvöld- og siðdegiskensla.
Unglingar (og fullornir) geta fengið hjá
mér rojög ódýrar kvöld- og síðdegiskenslu-
stundir fyrst um sinn, i öllttm venjulegum
alþýðuskólagreinum, einkum tnannkynssögu
(ísl. Norðurl. bókm. og lista). náttúrnsögu,
eðlisfræði og landafræði, kristilegum fræð-
um o. fl. Xenslan verður aðallega munn-
leg (líkt eins og á lýðskólum) og þarf þvi
engan undirbúningslestur. Heppileg tilsögn
fyrir iðnaðarnema. Unglingar úr harnaskól-
anum geta einnig notað kenslu þessa. Nán-
ar verður ákveðið hvar og hvenær kenslan
fer fram.
Laugaveg 49.    Guðm. Magnússon.
Tvð samanliggjandi góð herbergi
fyrir einhleypa til lelgu frá 1. okt. á hezta
stað I hænum.  Ritstj. vísar á.
13—14 vetra
gömul stúlka,
þrifin og vel uppalin,  getur feugið vist  í
a.pótekinu frá 1. október.
Barnfóstra.
KV íí M ^undur fyrir báðar deildir
. f. U. Mi á morgun kl, 8V2 siðdegis.
Allir ungir menn velkomnir.
Hjá Breiðfjörð bezta ogódýr-
asta útlrazka smjörið.
© Litið ÍBD í Breiðfjörðs-búð ©
Stjórnarvalda-augl. (ágrip).
Skuldheimtufrestur er 6 mánuðir frá
4. þ. m. i dánarbúum Sigtryggs Sigurðs-
sonar iyfsölumanns og Erlendar Hákonar-
sonar sjómanns í Rvík. (Skiftaráðandinn i
Rvik).
Skiftafundur í dánarbúi fröken Þuríð-
ar Asmundsdóttur Johnsen vetður baldinn
á bæjarþingstofu Rvíkur 9. náv. þ. á. Þar
verður skorið úr, hvort arfleiðslugerningur
hinnar látnu, sem er glataður, verði tekinn
gildur.
Hvar fást bezt kaup á skófatnaði
Hvergi betri en í
mmsíi æ
Ódýrast Magarine
Gott Margarine verður selt
mjög ódýrt
í þessum mámiði i
verzl. Gr. Zoea^a.
Jarðarför Finnboga sál. Árnasonar
fyrv. bónda á Suður-Reykjum, sem andaðist
5. þ. i!i. fer fram að öllu fortallalausu frá
Reykjahvoli í Mosfellssveit næstkomandi
miðvikudag 16. þ. m. kl. II árdegis. Þetta
tilkynnist vinum og vandamönnum hins látna.
Fyrir ættingjanna hönd
Jón Þórðarson
kaupin.
N-eT
œkifæriö
SEJ'Í'   ^f'ri:]Í''   [llliíii'r
JSampar.   JSampar.
Með eimskipinu »ísafold« komu
aÖalbirgðirnar af lömpum og lampa-
áhöldum.
Hátt á annað þúsuDd
lampar verða til sýnis næstu dag-
ana uppi á loítinu og niðri í gömlu
búðinni.
Sérstaklega skal benda á:
Hengiiampa með vönduðum
brennurum, snotru lagi og nýjustu
gerð, ótrúlega ódýra.
Borðlampa úr alabasti, onyx,
látúni og bronce, og ódýra steipta, og
á glerfæti.
Eídtrúslampa handbæga og
hentuga, ótal tegundir fyrir mjög lítið
verð
Náttlampa í svefnherbergi.
Ampla með ýmsum litum.
Búðarlampa af beztu tegund.
Verkstæðislampana al-
þektu.
Lugtir í pakkhús, fjós og úti-
hús.
Veggjalampa og
ljósaliljur.
Lampaáliöld: Glös, kveikir,
brennarar og alt annað, sem brúkað
er til að endurbæta lampa.
H. Th. A. Thomsen.
úr
TefiiaöarvÖrubuðinni
í Liverpool
verður til mánadarmóta seld
margs konar álnavara.
og fleira, t. d. Kjólatau, Hálf-
klæði, Svuntutau, allsk. bóm-
ullactau, Flanel, JBnskt
Vaömál, Léreí't bl. og óbleikt,
Lakaléreft, Tvisttau, Sirtz,
Bomesi, Flonell, Enskt leð-
ur (Moleskin), allsk. Sjöl stór og
smá. Nærfatuaður fyrir karlm,-
og kvenmenn.
Stórt urval af
dftegnRápum
fyrir börn og fullorðna m. m.
Alt  selt  með   io—2o°|0
0  afslætti.  0
[UNIÐ EFTÍR að þetta
Kostaboð stendur eig'i
lengur yfllr en til mán-
aðamóta.
Th. Thorsteinsson.
^tnðor
í verzl.
Guðm. Olseu,
Ef yður fýsir að vita hvað þeir
sögðu um fjárhag landsins á þing-
iuu og hverjir þingmenn mest og bezt
studdu bitlingaua, þá lesið
Alþingistíðindin
Jiau fást í afgreiðslu ísafoldar. Send-
ið 3 kr. í frímerkjum eða póstávísun-
um og tíðindin verða seDd yðurkostn-
aðarlaust, hvar sem þér eigið  heima.
í  VERZLTJN
c%R. cZfiörsteinsson
nýkominn
skóí'atnaður  -^Þ-
sterkur
Einnig
gumnii-vatnsstígvé!.
I»eir sem ætla að kaupa sér
Waterproof-kápu gerðu rétt í því að
bíða til 8. okt. næstk. og fá hana þá
í í»ingholtsstræti 4. 40—50%
ódýrari en annarstaðar hér í Rvík.
Reynslan er ólygnust.
Hjá W. 0. Breiðfjörð
fást nú i haust keyptar ljómandi fa!l-
egar lífkindur.
Týnzt hefir að heiman grákúfótt hryssa
með bita  aftan  hægra,  hlaðstýft  aft. v.,
með leðurspjald i tagli, merkt N.E. ogA.L
Heiði i Selvogi 5. sept. 190S.
Nikulás Erlendsson.
ísl  frímerki,  gamla
peninga (allra þjóða) kaupir hæsta
verði
Lúðvig Hafliðason, Ediriborg.
af allskonar  gerð
vandaður  og ódýr
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 233
Blašsķša 233
Blašsķša 234
Blašsķša 234
Blašsķša 235
Blašsķša 235
Blašsķša 236
Blašsķša 236