Ísafold - 07.02.1905, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.02.1905, Blaðsíða 3
23 slys, stran.-l Scotlands við Færeyjar. Það olli þvi, að greinileg t'rétt um Álasunds- brunann barst ekki hingað lyr en eftir 6 vikur. Þeim atvikum mega þeir ekki gleyma, sem ámæla oss fyrir, að vér sátum hjá og höfðumst ekki að tii að likna bágstöddum bræðrum vorum og náfrændum þar austan hafs í það sinn. Mannalát. Hér lézt á Landakotsspftala aðfara nótt 2.þ.m. H al 1 d ór B j a r n a son, sýslunaaður BarðBlrendinga sfðan 1899, fæddur 1863 norður í Húnavatnssýslu, Btúdent 1887 með 1. eink., kandídat í lögfræði í Khöfn 1894 með II. eink., gáfumaður og vel látinn í embætti. Hann var kvæntur Margrótu Egils dóttur heit. bókbindara og bóksala Jónssonar og konu hans Guðrúnar Halldórsdóttur prófasts Ásmundssonar á Melstað (t 1843), sem er enn á lífi. Erú Margrét lifir og mann sinn. Banamein Halldórs heit. sýslumanns hafði verið krabbamein í maganum. Bernhart Ágúst L a x d a 1, cand. phil., sonur Eggerts kaupmanns Lax- dal á Akureyri, andaðist þar hjá föð- ur sínum 2. f. mán., 28 ára gamall (fæddur 6. sept 1876). Hann útskrif- aðist úr latfnuskólanum 1897 og sigldi til háskólans, tók þar heimspekispróf og gaf sig eftir það að verzlun, fyrst á Vatneyri, síðan á Akureyri. Hann var einkabarn föður síns. Hann dó úr tæringu, eftir 15 mánaða banalegu. •Góður drengur og vinsælh. Norðan úr Skagafirði er að frétta lát eins hins merkasta manns þar í bænda röð, K o n r á ð s hreppstjóra Jónssonar í Bæ á Höfðaströnd, um sjötugt; hafði legið þungt frá því i októbermánuði í haust. Enn fremur hafa dáið í vetur f Hegranesinu tvær merkiskonur gamlar, ekkjur — er ísaf. skrifað þar úr firð- inum — Steinunn Stefáusdóttir í Garði, 86 ára (t 9. nóv.), og Guð- ríður Gísladóttir í Vatnskoti (t 11. des.), 88 ára. »Eftir þær liggur mikið dagsverk, þótt unnið væri í kyr- þey, eins og konur hér á landi nær allar vinna. En verk þeirra er jafn- mikilsvert fyrir því fyrir land og lýð, og viðurkenningarvert*. Rennaraembættið við lærða skólann, sem Sigurður Thor- oddsen ingeniör hefir verið skipaður í síðan í haust, er nú veitt honum. Kirbja brunnin. Fyrsti ísl. lút. söfnuður í Winnipeg varð fyrir því mótlæti a Þorláksmessu, að hin mikla og veglega kirkja, sem hann hefir reist á síðastl, ári brann að allmiklu leyti. Vátrygging var svo mik- il, að fjártjón verður ekki mjög tilfinn- anlegt. Kirkjuna á aðreisaaftur í vor, og búist við, að hún verði fullgjör á öndverðu sumri. Sklp braut á Patreksfirði 27. f. m., eina af fiski- skútum danBk-íslenzka verzlunarfélags- ins. Bak upp þar á höfninni. Var mannlaus. Verður naumast við hana gert. Hjörleifur próf. Einarsson á Undirfelli slasaðist nýlega, 16. f. mán.: lærbrotnaði, mjög ofarlega. þetta var heiraa hjá honum; hafði misstigið sig. Svo vel vildi til, að héraðslæknir var staddur á næsta bæ, Kornsá, og náðist til hans áður en meiðslið bólgn- aði. það hafðist vel, er síðast fréttist, 9 dögum síðar. Jarðarför Teits Teitssonar fer frain föstudaginu 10. þ. m. frá hciinilinu Bergstadastræti 41, og; byrjar húskveð.jun kl. 11 f. hád. M. W. Biering LAUGAVEG6 fekk nú með s/s Laura dömuskó og stígvel, dansskó 2 teg., Karlmannsskó, mjög- ódýfii, skóábnrö. Gjörið svo vel og lítið inn í skó- verzlunina á Laugaveg- 6 áður en þér festið kaup á öðrum stað I Nokkur einlit hross 3—7 vetra gömul í góðum holdum kaupi eg næstk. fimtudag (9. febr.) í porti mínu Þingholtsstv. 1. _______Jón Þórðarson. I verksmidjumii í Hafnarfirði er mikiS af vönduðum speldhurðum og gluggum af ymsri gerð til sölu með óvanalega góðu veröi. Einnig fáein máluð smáborð. Líftryggingar! Þeir, sem ætla að kaupa líftrygging- ar í »Dan« áður en Laura fer 10. þ. m. ættu að finna mig sem allra íyrst- Rvík 7. febr. 1905 JJ A A K R með auglýsist, samkvæmt því er samþykt var í einu hljóði á aðalfundi Bóksalafélagsins í Reykjavík 21. f. mán. að bannað er öllum útsölumönnum félagsins, að taka til útsölu bækur, sem prentaðar eru hér eftir íslenzkum útgáf- um, prentuðum í Vesturheimi, sé slík prentun ger áti samþykkis upphafl. út- gefanda; og varðar brot gegn þessu banni missi útsöluréttar- Féiagið skuid- batt sig og til á tóðum fundi, að sporna eftir megni gegn því, að uppprentun eigi sér stað. Reykjavík 7. febr. 1905. Sigfús Eymimdsson, p. t. form. Til lelgu 14. mai i Þingholtsstræti 26 heil ibúð, en á Laufásveg 6, Laugaveg 27, og Skólavörðustig 33 sérstök herbergi hjá Lárusi B en e d iktssy ni ______Lækjargötu 12,_________ Ársskemtun Framfarafélagsins 1 905 verður haldin laugardaginn 11. febrúar kl. 8 e. m. f B á r u b ú ð. Húsið opnað kl. Skuldlausir félagsmenn geta fengið 2 aðgöngumiða hjá Jóni þórðarayni kaupmanni fyrir 25 aura hvörn fimtu- dag og föstudag næstkomandi. ____________Forstöðunefndin. íveruhús sitt og hlunnindajörðina Deildarái Barðarstrandasýslu býður til kaups. Lárus Benediktsson Lækjargötu 12. Stúlka óskast i vist frá 14. næstk. mai; óheyrilega hátt kaup. Ritstj. visar á. Slúlka þrifin og dugleg, getur fengið vist í Laug- arnesspitalanum 14. maí næstk. Nánari upplýsingar gefnr hjúkrunarkona spítalans. Messina- appelsinur Með »Ve8ta« fekk eg mikið af góðum Messína-appelsínum, og með þvi að eg hefi keypt þær í Messína án nokkurs milliliðs get eg selt þær sérlega ódýrt. Jes> Ziiuseu. i Finnur Olafsson 18 Dalmeny Street Leith gerir vöruinnkaup fyrir félög og kaupmenn, og selur innlendar vörur fyrir hæsta verð. Skrifið mér sem fyrst. Henry Levysohn KÖBENHAVN Linnésgade 6, 2 Sal Agentur- og Kommissions-Forretning. Bedste Eeferenser. Uppboðsauglýsiii^ Að undangengnu fjárnámi 23. þ. m. verður opinbert upphoð baldið þriðju- daginn 14. n. m. á skipinu »Egill«, sem er tilheyrandi Jóhannesi trésmið Jósefssyni hér í bænum. Uppboðið verður haldið hjá drátttar- braut Slipfélagsins. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Rvík, 25. jan. 1*005. Halldór Dauíelsson. Ágætar danskar kartoílur nýkoinnaT til. Jes Zimsen. þeir sem héðan í frá panta Orgelharmoníum hjá mér frá hinni ágætu og alþektu orgelverksmiðju K. A. Andersson í Stoekholm og borga þau við mót- töku, fá í kaupbæti, miðað við verð- hljóðfæranna, ágætar nótnabæk- u r fyrir m i n s t 3 kr. 50 aur, alt að 10 kr. með bókhlöðuverði; þar á með- al Præludier, Marscher og M e 1 o d i e r. Munið, a ð þeesi Orgel-Harm. voru h i n e i n u, er hlutu verðlauna- pening úr gulli ogmestalofs- orðá sýningunni í Stokk- hólmi 189 7, að engan eyri þarf að borga fyrir fram og a ð engum reikningum er haldið leypdum. Skrifið því til mín eða talið við mig, áður en þér festið kaup annarstaðar, og þér munuð samfærast um, aðbetri og ódýrari Orgel-Harm. fáið þér eigi annar8taðar. Verðlistar sendir ókeyp- is til þeirra, er þess óska. Reykjavík 2. janúar 1905. Jón Palsson organisti við Fríkirkjuna i Reykjavik Sjóvetlinga kaupir hæsta verði %3qs Simsan. Grjótvinna (samningsvinna) í boði. Menn snúi sér hið bráðasta til Kristjáns Jónsson- ar trésmiðs á Laugaveg 75. Leikfélag Reykjavíkur leikur föstudaginn io. þ. m. kl. 8 siðd. <Jcppa á cFfalli. 13?“ Tekið á móti pöntunum á afgreiðslu Isafoldar. I.átið eigi gabba yður og gætið þess að þér fáið Ekta Kína-Lífs- Elixír. það er á boðstólum mesti fjöldi af heilsubittetum og nálega allir era þeir hafðir lfkir Waldemars Petersens ekta Kína Lífs-elixír að nafni og útbúnaði, og hvers vegna? Að segja eins og er, er kærasta skylda hvers ráðvands manns. |>orp- arar einir reyna að dylja varmensku sína og sviksamlegan tilgang með þeim viðurkenningarvott, er veittur er því, sem er sannarlega gott og ágætlega frá gengið. Hinn ekta Kína-Lífs elixír Walde- mars Petersens hefir áunnið sér viður- kenningu heimsins og fengið fyrir það mikinn fjölda öfundarmanna, er reyna að ábatast á þvi, að hafa á boðstól- um einkisverðan tilbúning með þeim útbúnaði, að ilt er að varast að rugla því saman við hinn eina ekta KÍNA-LÍFS-ELIXÍR, sem hefir að vörumerki Kínverja með glas í hendi á fiöskumiðanum og inn- siglið "pP' í grænu lakki á tappanum. f>að sér hver maður, að mér er ekki láandi, er eg segi: varið yður á fölsunum, og hafnið eftirstælingum, svo sem •China bitter«, »Lífs elixíri og þess háttar. Biðjið ætíð nm ekta Kína- lifs-elixír fra Waldemar Petersen, Kaup mannahöfn-Friðrikshöfn. Fœst alstaðar á 2 kr. flaskan. Nokkur flskiskip í góðu standi og vel útreidd fást til kaups með góðum skilmálum. Nánari. upplýsingar hjá undirrituðum. Patreksfirði í janúar 1905. Pétur A. Olafssou. Aldan heldur fund næstkomandi miðvikudag á vanalegum stað og stundu. Sióstígvél itœ* J Ö W. Biering; Laugaveg 6. Kúinföt til 8ölu. Ritstj. visar á, Jöröin Grjóteyri i Kjós er til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við Gunnar Þorbjarnarson kanpmann.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.