Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.12.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. desember 1979. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTiR 15 ,4Ief mikla trú á landsliðshópnum” — segir Ólafur Jónsson — nýi fyrirliöi landsliðsins i handknattleik — Ég hef rnikla trú á þessum landsliðshópi — strákarnir eru tilbúnir að leggja hart að sér, til aö halda merki tslands á lofti, sagði Ólafur Jónsson úr Vikingi — nýi fyrirliöi landsliðsins I handknattieik. — Persónulega finnast mér þetta ekki miklar breytingar, aö vfsu koma 5-6 ný- ir menn inn I liöiö. Viö erum með góða iykilmenn. Mér finnst rétt aö byggja landslið upp til frambúðar, en ekki aöeins hugsa um næstu viku eða mánuð. Ef þessi uppbygging ber ekki árangur — þá veit ég ekki um leið, sem getur skilað ár- angri, sagði ólafur. Eins og hefur komiö fram, þá hefur Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðseinvaldur, gert miklar breytingar á landliðinu — tekið marga unga og efnilega leik- menn i landsliðshópinn. — Astæðan fyrir þessum breyting- um er sú, að ég tel nú timabært að stokka upp og byggja upp nýtt landsliö — skipað ungum leikmönnum, fyrir HM-keppn- ina 1981. Markmiðið er aö skapa þessum leikmönnum verkefni og skapa þeim reynslu fyrir keppnina, sagði Jóliann Ingi. — Ég treysti þessum strákum fullkomlega — þeir eru tilbúnir að leggja hart aö sér viö æfingar og ég er ekki hræddur um, að þeir muni ekki standa sig, þegar æringar og samvinna þeirra fer að bera árangur. Þeir vita að þeir eru undir mikilli pressu — Framhald á bls. 19. Páll var i hlut- verki .Jndiána” — og tók Geir Hallsteinsson úr umferð, þegar Vikingar lögðu FH-inga að velli 22:18 I gærkvöldi — Við unnum þennan leik fyrst og fremst á þvi, að viö vorum meö betra úthald — FH-ingar, sem eru með léttleikandi og skemmtilegt liö, sprungu á endasprettinum, þegar við höfðum þol til að setja ailt á fulla ferð, sagði Ólafur Jónsson, iandsliðsmaðurinn sterki úr Vlkingi, eftir aö Vlking- ar höfðu lagt FH-inga að velli — 22:18 I fjörugum og skemmtileg- um leik I Laugardalshöllinni I gærkvöldi. — Þótt að viö höfum lagt FH- inga að velli, er langt frá þvi aö íslandsmótiö sé búiö — þaö hefur áöur skeð, að það væri búið aö bóka okkur sem meistara, en annað hafi slðan verið upp á ten- ingnum aö aflokinni lokabarátt- unni. — Við höfum aðeins unniö fyrstu lotuna — það eru margar erfiðar lotur eftir, sagöi Ólafur. FH-ingar undir stjórn Geirs Hallsteinssonar byrjuðu af mikl- um krafti i gærkvöldi — Sverrir Kristinsson varði vel og eftir 19 mln. leik voru FH-ingar búnir að ná fjögurra marka forskoti — 8:4 og síöan 10:6. Vikingar tóku þá til þess ráös að setja „yfirrakka” á Geir Hallsteinsson og fékk Páll Björgvinsson það hlutverk — og Úifarnir unnu sigur 2:0 yfir Grimsby á Baseball Ground i Derby I gærkvöldi og leika þeir gegn Swindon i undanúrslitum deiidarbikarkeppninnar. Ken Hibbitt,* vitaspyrna-og John Richards skoruðu mörk Úifanna. Chelsea tryggði sér jafntefli 2:2 þegar hann elti ekki Geir á rönd- um, þá var hann I „Indiánahlut- Framhald á bls. 19. gegn Q.P.R. á Loftus Road í 2. deildarkeppninni i gærkvöldi. Tommy Langley og John Bumstead skoruðu mörk liösins, en Clive Allanskoraöi bæði mörk Q.P.R. — jöfnunarmarkiö tveimur mín. fyrir leikslok. HM 1981 á íslandi? — Við höfum sótt formlega um að halda B-keppni HM-keppn- innar I handknattleik á tslandi dagana 15. f»hróar - 15. marz Framhald á bls. 19. Etjörgvín, Axel og Gunnar komnir heim I jólak'ri llandknattleikskapparnir Axel Axelsson, Gannar Einarsson og Björgvin ' Bjögvinsson, sem leika i V-Þýskalandi, komu heim I jólafrl I nott. Þessir þrlr snjöllu handknattleiksm enn verða að öllum likindum I sviðs- ljósinu i LaugardalshöIIinni annað kvöld — i pressuliöinu, sem mætir landsliðis Jóhanns Inga Gunnarssonar, landsiiðs- einvalds. Pressuliöi veröur valið I dag. Úlfarnir áfram Undirbúningurinn fyrir Polar Cup hafinn á fullum krafti Landsliðið á föram tU írlands Hilmar aftur til Keflavíkur Hilmar Hjálmarsson, knatt- spyrnumaður frá Keflavik, sem dvaidist I Sviþjóð sl. sumar og iék þar með 3. deildarliöinu Hjöraas, mun leika með Kefl- vlkingum I sumar. Keflvikingarnir Einar As- björn ólafsson og Rúnar Georgsson eru á förum til Dan- mörku eftir áramót, þar sem þeir ætla aö vinna I verksmiðju 1 Kalundborg. Þaö getur verið að þeir leiki knattspyrnu með utandeildarliði frá bænum. I -soV KRISTINN JÖRUNDS- SON...fyrirliöi landsliðsins. ★ Þrir nýir menn I landsliöshópinn ★ Kinverjar koma ★ í æfingabúöir til Seattle Þrlr nýir leikmenn hafa verið vaidir I landsiiðshópinn i körfu- knattleik, sem undirbýr sig fyrir Polar Cup I Osló I aprll. Þaö eru þeir Flosi Sigurðsson, sem ieikur meö Olympia High School I Bandarikjunu m , Jónas Jóhannesson, Njarövlk og Vals- maðurinn Þórir Magnússon. Landsliöið er nú byrjað aö undirbúa sig fyrir landsliðsferö- ina til trlands I byrjun janúar, en þaö leikur þrjá landsleiki I ferö- inni — í Belfast, Dublin og Cork. Þá er hugsanlegt að i ferðinni verði einnig leikinn einn leikur gegn Luxemborg. SÍMON ÓLAFSSON... úr Fram, gefur ekki kost á sér I landsliðið, þar sem hann kemst ekki tii Noregs vegna prófa. Landsliðshópurinn er annars skipaöur þessum leikmönnum: NJARÐVIK: — Gunnar Þorvarðarson, Guösteinn Ingi- marsson, Jónas Jóhannesson og Júllus Valgeirsson. VALUR: — Torfi Magnússon, Rikharður Hrafnkelsson og Þórir Magnússon. FRAM: — Þorvaldur Geirsson. iR: — Kolbeinn Kristinsson og Kristinn Jörundsson. „Shouse bestí Banda- nkjamaöurinn.... — sem leikið hefur hér”, segir Kristinn Jörundsson, fyrirliöi landshösins, sem fékk að finna fyrir skottækni Shouse I Njarövík — Það er erfitt aö leika gegn svona undramönnum — Danny Shouse getur skorað hvar sem er á vellinum og úr öllum stelling- um, sagði iandsliðsmaðurinn úr Val, Kristján Agústsson, eftir aö landsliöiö hafði tapað fyrir úr- valsliöi Bob Starr I úrslitaleik hraðkeppninnar I Njarðvlk 55:45. Armenningurinn Danny Shouse var potturinn og pannan I léik liðs Bob Starr og skoraði hann flestar körfur liösins, margar stórglæsi- legar. — Nú skil ég hvernig Shouse skoraði 100 stig gegn Skallagrimi. Hann er frábær leik- maður — sá besti Bandarlkja- maður, sem hefur leikið hér, sagði IR-ingurinn Kristinn Jörundsson, fyrirliði landsliðsins. — Shouse er stórkostiegur leik- maður — við áttum ekkert svar við stórleik hans, sagði Einar Bollason, landsliðsþjálfari. Shouse og félagar unnu fyrst sigur 45:40 yfir Njarövikingum, sem töpuöu siöan fyrir Islenska landsliðinu — 35:30. Blaöamenn og körfuknattleiks- dómarar leiddu saman hesta sina og lauk þeirri viðureign með jafn- tefli 21:21, eftir mjög skemmti- legan leik. Stjörnuliö Ómars Ragnars- sonar lék gegn liöi bæjarstjórnar Njarðvikur og lauk þeirri viður- eign með sigri ómars og félaga — 7:5 eftir geysilega fjörugan leik. DANNY SHOUSE KR: — Jón Sigurösson og Birgir Guðbjörnsson. STÚDENTAR: — GIsli Gisla- son. Þá eru þeir Flosi Sigurðsson og Pétur Guðmundsson, sem leikur með University of Wasington, einnig I hópnum. Æfingabúðir i Seattle. Islenska landsliöið hefur verið boðið til Seattle i Bandarikjunum iæfingabúðir á ágúst 1980. Lands- liöið þarf að sjá um feröirnar, en uppihald og alla aðstöðu fær landsliðshópurinn fritt og er reiknað meö að þetta veröi 2-3 vikna ferð og leiknir nokkrir leikir við háskólalið I feröinni. — Þetta væri frábær undirbúningur fyrir Evrópukeppni landsliða, næsta vetur, sagði Einar Bolla- son, landsliösþjálfari. Kinverjar koma Kinverska landsliðið i körfu- knattleik mun koma til Islands I mars og leika hér landsleiki. Þeir leikir verða lokaundirbúningur- inn fyrir Polar Cup i Osló, —SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.