Ísafold - 19.12.1906, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.12.1906, Blaðsíða 3
Hvítkálshöfuð ptl. á 4 aur. Rauðbeder, Gulrætur, Laukur og Kartöflur, alt ódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. Atvinnu við flskverkim geta nokkrar dug- Iegar stúlkur fengið næstkomandi vor og sumar frá 1. maí til 30. sept. Nánari upplýsingar gefur I»orst. Giiöimmdsson, Þingholtsstræti 13. Verzl. ions Þórðarss. selur verkaðan þorsk 15 aura pundið, upsa 12 aur. pd. bútung, grásleppur saltaðar, rauðmaga rej'kta, rauðmaga saltaða, lax reyktan, lax saltaðan. vCv H-ThAThomsen- M/ J ölagjafir. Fjöldi eigulegra muna, einkar hent- ugir til jólagjnfa, nýkomnir í verzl. B. 11 Bjainasou. 0yy'ig.*** 1.."T' } í._ iv' HflFNARSIR-17181920 2122• KOLflS 12- LÆKJART-12 • REYKJAVIK • Vefnaöarvörudeildin mælir sjálf með sér. Búðin er einhver hin skrautlegasta hér á landi. Hún er 50 álna löng, en þó áttar hver og einn sig strax þegar hann kemur inn í dyrnar og þarf ekki að villast úr einu norninu í annað. Vörurnar ern bæði miklar og marg- breyttar, og sérstaklega vandaðar og ódýrar. Þetta getur hver sannfært sig um sjálfur, með því að koma þangað og skoða sig um, ekkert kostar það. Thomsens Magasín. Vei zlun Jóns Þórðarsonar selur fyrir jólin prima hveiti á 0,12 a. ptl., gott hveiti á 0,10 a. pd., og flest það, sem fólk þarf að brúka til hátíðanna. Það ætti ekki að borga sig að fara fram hjá verzl. Jóns l»órðarsouar, I»ing- holtsstræti 1. Ýmsir hlutir með miklum afslætti, svo sem, lampar, leirvara o. fl. Sælgæti: Konfekt Rúsínur — Kandíseraðar Fíkjur — Konfekt — Epli -— Appelsínur Jarðarber — Vínber, m. m. fl. lang-ódýrast í verzlun B. H. Bjarnason. 151» afsláttur til jóla af Bazar-vörum hja Birni Kristjánssyni. Ræstingarkona getur fengið atvinnu á hótel Island þegar frá næsta nýári, og kona, sem villtakast á hendur að þvo þar tau. Þær gefi sig fram við veitingamanninn, hr. S. Carlsen á hótelinu. Jörðin Hnausar í Húnavatnssýslu fæst til ábúðar í næstu fardögum með tilheyrandi hús- um og hálfum Sauðadal. Jörðin er ein af beztu jörðum í sýslunni; tún- ið fóðrar um 20 kýr, slægjur mjög miklar og hagaganga góð, silungsveiði talsverð skamt frá túninu. Skilmálar mjög aðgengilegir. Semja má við sýslumann Gísla ísleifsson, Blönduós. Pillsbury bezt hveiti ... 15 aur. Hveiti nr. 1 12 — do í 10 pundurn . 11 — Rúsínur 40 — Sveskjur, Kórennur, Strausykur, Succade, Citronolía, Gærpulver, Eggja- pulver, Vanillesykur, Vanille-stengur, Kardemommer, Kanel, Möndlur, sæt- ar og bitrar, Krakmöndlur, Valhnet- ur, Heslihnetur, Konfekt-rúsínur og -Gráfíkjur, Konfekt, Konfekt-Choco- lade, Cream-Chocolade, Konsum- Chocolade 1 kr. pd., Marcipan og ótal margt fleira bezt, ödýrast og fjblbreyttast i Spil og kerti kosta lítið sem ekkert í verzlun B. H. Bjarnason. Til leiffu frá :. september n. k. 1—2 herbergi á góðum stað í bæn- urn. Semja má við Steingrím Guð- uiundsson snikkara, Bergstaðastr. 9. Nýhafnardeildinni í Thomsens Magasíni. Vegna vaxtareiknings af innlánum °- fl. verður Jolatrén Husffeyjuí og úngfrúr! Það sem karlmönnunum kemur langbezt að fá í jólagjöf, eru Loðhúfur — Hálslín — Slaufur — Vetrarhanzkar — Nærföt og Skófatnaður, og það er engum blöðum um það að fletta, að þið fáið hvergi betra, ódýrara eða meira úr að velja en í Vinklar og horn nýkomið aftur í bókverzlun Isafoldar- prentsmiðju. Teiknibestik kornin aftur í bókverzlun ísafoldar- prentsmiðju. Margar tegundir. Verð 1,25—4,00. Klæðskepadeiidinni í Thoriiseus Muuasírr. Málverkasýningin í Goodtemplarhúsinu verður opin í síðasta sinni sunnud. 23. þ. mán. Mtmið eftir að í verzlun fœst ílest, er þér þarfnist til jólanna. Tvær af deildum Magasínsins eru komnar í hár saman og keppa nú hvor við aðra upp á lifið um þær vörur, sem þær hafa báðar á boðstól- um og bjóða nú hvor i kapp við aðra ódýrastar vörur og bezt kjör. Það er Pakkhúsið og Nýhafnardeildin, sem hér eigast við. Pakkhúsið sá það, að til þess að geta staðið vel að vígi í þeirri samkepni, þá varð það að dubba sig upp. Nú er búið að innrétta það af nýju, mjög þægilega, skrautmála það alt og lakkera, svo að það stendur ekkert að baki fínustu sölubúðum utlanlands og innan. Þessi deild selur alls konar pakkhús- vörur og matvörur í stærri kaupum. Vandaðastar vörur með lægsta verði. Það margborgar sig að koma og skoða það, og enn þá betur borgar sig að verzla þar. Samkepnin lifil Thomsens Magasín. Allir, sem þyrstir eru, korna í brauðabúð Björns Símonar- sonar, Vallarstr. 4, og spyrja fyrst um mjólk, svo um aðra góða drykki: Vorteröl, IVIörk 0. fl. Nú hefir bakaríið aukið svo mjólkurinnkaup sín að hér eftir geta menn fengið mjólk eftir þörfum. Hangið k.jöt ágætt fæut i verzlun Ámunda Árnaeonar, Hverfisgötu 3. er aCtió óen Seóste B / V' ALFA margarine er að ilm og bragði eins og bezta rjóma- búasmjör. Cacao, bæði frá Hollandi, Þýzkalandi og Dan- mörku fæst í verzlun MattH. Matthíassonar Fram að jölum er allur skófatnaður seldur með afar- lágur verði í Aöalstræti 10. Islands banki eigi opinn 31. desbr. næstkomandi. óagana 27.—29. desbr. verður bank- inn aðeins opinn frá kl. 10 til 2lj^ koma með Vestu til verzl. B. H. Bjarnason Brjóstnál hefir tapast á sunnudaginn 16. þ. m. Skila má i afgreiðslu ísafoldar. Til KÖlu: Kommóða, skattol, borð og stólar m. m. Verð mjög sanngjarnt. Rit- stjóri visar á seljanda. Nýkomnar talsverðar birgðir. Ritstjóri Bjðrn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.