Ísafold - 29.12.1906, Blaðsíða 2

Ísafold - 29.12.1906, Blaðsíða 2
ggiir* ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilyinda í heimi. ~i|§i anda 22. des. aS morgni. Menn og póst flutningur bjargaðist. Skipið líkiega kom- iS í spón. P e r w i e leggur á stað á morgun frá Vopnafirði og flytur strandmennina hing- að. Guðsjijónustur verða haldnar í Betel sunnudag milli jóla og nýárs og gamlársdag og ný- ársdag. — Þessar guðsþjónustur byrja kl. 6l/2 síðdegis. Allir velkomnir. Vantar af fjalli rauða hryssu fjögra vetra, mark: tvö stig aftan bæði. Undir- ritaður biður hvern þann, er finnur hryss- una, að gera sér þann greiða að hirða hana mót borgun og gera sér viðvart um hana. Hafnarfirði 28. des. 1906. Sigurður Magnússon. Eg undirritaður lýsi því hér með yfir, að eg frá þessum degi er genginn í æfl- langt áfengis-bindindi. Reykjavík 28. des. 1906. Guðmundur Helgason. Kaupmannahöfn Grand Hotel Nilson hefir beztu meðmæli. Fæði og hús- næði mjög ódýrt ef um _ nokkuð lang- an tíma er að ræða. íslenzkir ferða- menn fá afslátt aukreitis. Hver sá er borða yill gott Mar garíne fær það langbezt og ödýrast eftir gæðum hjá Guðm. Olsen. Telefon nr. 145. Umboð Undirskrifaður tekur að sér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. G. Sch. Thorsteinsson. Til leigu frá I. febrúar n. k. i—2 herbergi á góðum stað í bæn- um. Semja má við Steingrím Guð- mundsson snikkara, Bergstaðastr. 9. Atvinnu við fiskverkun geta nokkrar dug- legar stúlkur fengið næstkomandi vor og sumar frá 1. maí til 30. sept. Nánari upplýsingar gefur I»orst. Guðmuntlsson, Þingholtsstræti 13. Þórður Sveinsson læknir er til viðtals fyrst um sinn í Hafnar- stræti 17 (hjá Ludv. Hansen) kl. 12—1. Aukafundur í st. Hlín nr. 33 af I. O. G. T. verður haldinn sunnudag 30. des. kl. 10 árdegis í Good-templar- húsinu (minni salnum). Áríðandi að allir mæti. Aðgöngumiðum að fagnað- arsamkomunni á hótel ísland á ný- ársdag verður býtt út. David östlund, æ. t Bein viðskiíti við Ameríku. Býður nokkur betur? Hér með tilkynnist, að kaupmenn, bakararar og pöntunarfélöglandsinsgetaframvegisfeugiðhveiti,. haframél og fóðurmél, beint frá mylnunum í New York í Ameríku, á lægsta heildsöluverði — þ- e. mark- aðsverði í New York á þeim og þeim tíma — að viðbættum l3/4 eyri pr. pd- fyrir flutningskostnaði ölium, ábyrgð og útvegunarkostnaði, á höfn hér VÍð land- Innkaupsreikningar fram lagðir til s/nis ef vill. Minsta pöntun upp á þeSSÍ kjör, er 500 Sekkir * einu, til sömu hafnar, til eins manns, af einni sort eða fleirum til samans. — I hverjum sekk eru 127 pund döusk. — Eti sé pöntun minni eu þetta, er verðið ögu hærra en hór er tiigreint. Hverri pöntun verður að fylgja ábyrgð fyrir fullri borgun, sem Islands hanki í Rvík tekur gilda. Gegn 2 kr. borgun sendi eg sýnisskamta af þessum vörum með pósti þeim sem þess óska. Með þessum kjörum kostaði gott til ágætt hveiti þetta ár 7—10 aura pundið, hér komið lægst. — Heila gufu- skipsfarma get ég líka útvegað, þá þess er þörf. Og allra fínasta hveiti (með sérstöku nafni), sem hér í Rvíkur-verzl. þekkist aðeins á 18 aura pd., kost- aði hjá mór innan við 12 aura pundið- Menn hér hafa lengi óskað eftir beinu viðskiftasambandi við Ameríku. — Nú er það fengið. Notið það því, og strax, rneð því að betri kjör eru ómöguleg. Þessi kjör (heildsöluverð í New York og ls/4 au. pr. pd. fyrir allan kostnað hér til lands), bjóðast heldur ekki lengi fyrir gýg. Reykjavík, 1. desemher 1906. S. B. JÓnsSOn. Hlutafélagið Bátasiíðastðð REytjaTíínr selur fegursta, traustasta og bezt smíðaða báta af ýmsum stærðum með ísettum mótorum og án þeirra. — Bátasmiðastöðin selur og uppskipunarskip, róðrabóta og- skektur með hinu ágæta breiðfirzka lagi. — Bátasmiðastöðin selur ennfremur Dan-mótora, sem eru að dómi allra þeirra, er reynt hafa, miklu betri en aðrir mótorar sem nú eru notaðir hér á landi. — Bátasmíðastöðin selur jafnframt guíuvélar af nýjustu og beztu gerð i skip frá 10—100 smálesta og þar yfir. — Bátasmiðastöðin sendir báta og vélar á hafnir umhverfis landið eftir samningi, ef kaupendur óska þess með nægum fyrirvara Pantanir báta og véla verða afgreiddar fljótt og vel, og venjulega hvort- tveggja til í Bátasmiðastöðinni fyrirvaral'tið. Bátasmíðastöðin selur alt, sem tilheyrir Dan-mótorum. Geta menn því leitað þangað slíkra hlnta á hvaða tíma sem er. Bátasmíðastöðin veitir mönnum fyrir mjög væga borgun tilsögn í að nota mótora og hirða, hvenær sem er. Verkstjóri félagsins er skipasmiður Bjarni Þorkelsson. Mega menn því treysta því, að alt smiði er mjög svo traust og vandað. Hann er alt af við á verkstæðinu, sem er á Klapparlóð (fyrir innan verksmiðjuna »Völund«), kl. 6—7 að morgni, 8—10 árdegis, 12—3 og 5-—6 síðdegis. Bátasmíðastöðin, sem leggur alla áherzlu á að selja svo trausta og vel smiðaða báta, að hvergi sé slikt betra að fá hér á landi, lætur aðeins smíða úr eik og úrvals furu, alt eftir ósk kaupanda. Pantanir á bátum og vélum sendist formanni félagsins trésmíða- meistara Magnúsi Blöndal, Lækjargata 12 A, eða í fjarveru hans Einari Þorkelssyni, Grettisgata 21. Upplýsingar um gufuvélar veitir skipasmiður Bjarni Þorkelsson, Hverfis- gata 3. Afengislaust hótell Island tekur til starfa 1. janúar 1907. Með því að nokkrar viðgerðir og breytingar þarf að gera á hótelinu, verður fyrst um sinn aðeins bráðabrgðafyrirkomulag á kafli-veitingunum og matsalnum, og fæst þar þó heitur matur hvenær dagsins sem er. Herbergi fæst til leigu þegar eftir að hótelið er tekið til starfa. Þegar aðgerðinni er lokið, verður til taks knattborðs-stofa með nýju dönsku knattborði við hliðina á matsalnum. Menn eru alment beðnir að minnast þess, að allar vörur eru vandaðar og verð á öllu mjög sanngjarnt, að þarna fást allskonar áfengislausar veiting- ar, matur og samkomusalir og herbergi. Það er því óþarfi að ganga fram hjá hótelinu. Menn, sem þurfa að^koma saman, hvort heldur eru fáeinir menn til að tala saman ellegar félög til að halda fundi og skemta sér, geta fengið hér húsnæði. , Menn geri svo vel að snúa sér til veitingamannsins, hr. S. Carlsen, sem býr í hótelinu Samsöngur í dómkirkjunni sunnudagiiin 30. desbr. kl. 6 síðdegis, kirkjan opnuð kl. 5l/2. — Frú Elisabet Þor- kelsson, frk. Elín Matthíasdóttir og hr. Valdemar Steffenssen aðstoða. — Aðgöngumiðar seldir í Good-templar- húsinu sunnudag kl. io—12 og 2—6 og kosta 75 auia. Hús til sölu á góðum stað í austurbænum. Skil- málar óvanalega góðir. — Semja má við Steingr. Guðmundss., snikkara, Bergstaðastr. 9. JSaififálag dlvifiur: Kameliu-frúm verðnr leikin laugardag 29. des. og- sunnudag 30. des. kl. 8 síðdegis. Aðalfundur • Ekknasjóðs Reykjavíknr verður hald- inn í Good-templarhúsinu næstk. mið- vikudag (2. janúar) kl. 4 e. h. Æski- legt væri, að þeir sem enn eiga ógreidd tillög sín fyrir 1906, vildu gera svo vel að borga þau fyrir fundinn. Temperance Hotel Island. Karlmaður eða kvenmaður, sem hef- ir tómstundir á kvöldin, getur fengið atvinnu með góðurn kjörum við að gæta fataklefans á Temperance Hotel Island, þegar dansleikar eru þar eða aðrar skemtanir. Menn snúi sér til hótelhaldarans, hr. S. Carlsens, fyrir 1. janúar. Opinber guðsþjdnusta á gamlársdag í Good-templarhúsinu kl. 8 síðdegis. Allir velkomnir, hvort templarar séu eða eigi. St. Hlín nr. 33 af I. O. G. T. David Östlund, æ. t. Ritntjóri Bjðrn Jóiihhou. Isafoldarprenttmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.