Ísafold - 27.07.1907, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.07.1907, Blaðsíða 4
204 ISAFOLD ALFA LAVAL er langbezta og algengasta skilyinda í heimi. Ensk vaðmál og dömuklæði er áreiðanlega bezt að kaupa í verzlun <9. Sfroaga. I verzln Sii. Sniisswar Lindarg. 7 Reykjavík eru nýkomnar ýmsar nauðsynjavörur: Karlmanna-nærfatnaður. — Agæt norsk vaðmál, aterk og ódýr. — Hvít léreft. — Ljómandi fallegt búta- og álnasirz o. fl. o. fl. Brenda kaffið, eem allir spyrja um, — Gerduft,— Sítrónolía — Karde- mommur — Pipar o. fl. Mikið af heilnæmum en þó afar-ódýrum handsápúm. Margskonar sælgæti. — Ginnandi Iukkupokar og ótal margt fleira Hvergi eins ódýrt Lftið að eins á varninginn, því sjón er sögu ríkari. Virðingarfylst cfflaítfí. Sigurósson. V erzl. Godthaab verður íokuð frá kl- 2 síðdegis þann 1. ágúst til kl. 3 síðdegis 3- ágÚSt. — Einnig verður verzlunin lokuð í nokkra tíma þann 30. þ. m., sem nánar verður ákveðið með auglýsing á búðardyrunum. Hins vegar verða viðskifti afgreidd utan og innanbúðar þann 31. þ. mán. til kl. 11 síðdegis. cTfíor cJenscn. Vegna konungskomunnar verður íslandsbanki lok- aður allan daginn 30. julí næstkomandi. Ennfremur verður bankinn lokaður frá i. ágústkl. 2V* til 3. ágúst kl. 5V» e. h. Stjórn bankans. Ungmennafélag Rvíkuí. Aðgöngumiða að tjaldvist á þing- völlum geta félagar fengið keypta hjá gjaldkera fram að miðvikudegi. Teppum o. fl., er senda á austur, verðu félagar að hafa komið til gjald- kera fyrir sunnudagskvöld. Allar send- ingar séu merktar. Lauk selur verzlunin Godthaab. Unglingur liðlegur, góður i reikningi og skrift, helzt vanur búðarstörfum, getur fengið at- vinnu við verzlun hér í bænum frá 1. ágúst. Umsókn merkt: afgreiðsla, sendist ritstj. og sporskyrtur er lang-bezt að kaupa í verzluninni Godthaab. Þakjárn af öllum vanalegum lengdum og þykt, ágæt tegrund, mjög ódýrt nýkomið í Liverpool. Avalt birgðir af alls konar jarnvörum til hÚBagerðar. Mjög góðar, fallegar og ódýrar byssur; einnig blaðnar patronur og högl fást í verzluninni Godthaab. Bannað er að festa upp auglýsingar á húsi mínu og portþili, að viðlagðri kæru fyrir lögreglustjóra. Hverfisgötu 10. l»órður Guðmundsson. Göða rakhnífa en ódýra selur verzlunin Godthaab. Ensk vaðmál margar tegundir, nýkomin í verzlun G. Zoega. Reiðhjól fást með góðum kjörura í verzlun Jons Þorðarsonar, Þingholtsstræti 1. Munið eftir hínum góðu og afar- ódýru regnkápum í verzl. Godthaab. Fyrir konungskomuna verður bezt að kaupa skófatnað í verzl. Godthaab. Næstkomandi mónudag verður byr- jað að slátra sauðum og veturgömlu fé frá Helli í Ásahreppi. Margra dra reynsla hefir sýnt að betra sláturfé er ekki hægt að fá á þessum tfma. Pantið kjöt og slátur í tíma í kjötbúð Jóns hórðarsonar. M álaravörur allskonar eru nú komnar aftur. þar á meðal bæjarins lang bezta og ódýr- asta Fernisolía, Þurkandi, Asfaltlakk, Gulokkur, Umbra, Crongrænt, Terpentin á 1 kr. potturinn Chrongult, allsk. Lökk, Málarapenslar m. m. Verzl. B. H. Biarnason. Krydduð dilkakæfa (frá Birtinga- holti) í dógum, miög hentug i ferðalög, fæst hjá^Ámumla^Áimas^iii^á^iverfisgötuh. DSmuúr fundið á veginum til f>ing- valla. Vitja má I Hverfisgötn 33. Margarine nýkomið í verzlun G. Zoega. Korsörmargarine er bezt. Kostar 40 a. pr. pd. í J/i dunkum, fæst í verzl. B. H. Bjarnason. Munið eftir OLIUFATNAÐIINUM og G0NGUKAPUNUM fallegu í verzlun Jóns Þörðarsonar. Dömuklæði margar tegundfr, nýkomið í verzlun G. Zoega. olíuföt, sérstök tegund, sem pöntuð hefir verið með tilliti til konungskom- unnar og þeirra, er vilja vera vel klæddir í konungsförinni austnr um sveitir, eru nýkomin til Jes Zimsen. Kirsiberjalög- og aðra aldinlegi, nýja eftirtekju, fínustu tegundir að gæðum, er mönn- um ráðið til að kaupa frá Martin Jensen, Köbenhavn K. REYKID aðeins vindla og tóbak frá B. D Kruseinami tóbakskonungi í Amsterdam (Holland). Tll eigenda Flateyjarkirkjn. Með því að Flateyjarkirkja á Breiða- firði þarf bráðlega annaðhvort aðal- viðgerðar við eða fullkominnar endur- byggingar, er hérmeð skorað á alla eigendur kirkjunnar (eigendur Flatey- jar og Hergilseyjar) að mæta sjálf- ir eða gefa öðrum umboð til að mæta fyrir sína hönd á fundi, er haldinn verður af undirskrifuðum prófasti í Flatey 16. maí 1908 til að afráða, hvernig þeir vilja fullnægja skyldu sinni um tilhlýðilegt viðhald kirkjunn- ar. Á fundinum mætir sóknamefndin í Flateyjarsókn og eiga því eigendur kost á að semja við hana um afhend- ing kirkjunnar í hendur safnaðar. |>eir eigendur, er ekki mæta eða láta annan mæta á fundinum fyrir sína hönd með ótakmörku^'i umboði, verða að sætta eig við aðgerðir fuudarins og að gengið verði að eign þeirra með lögum og dómi, ef þeir ekki á annan hátt fást til að uppfylla akyldu sína gagnvart kirkjunni. Brjánslæk, 22. júní 1907. Bjarni Símonarson, prófa8tur í Barðastrandaprófastsdæmi. Næpur, hreðkur, spinal, karsi, salat, steinselja, sillari er selt í Gróðrarstöðiimi. Friðriks VIII, vindlar fást í verzl. Goáthaab. Kjöt af sauðnm og dilkum ofan úr Borgurfirði er til sölu nú og framvegis hjá gjgg-eir Toriasyni. Með s|s I. C. la Cour koma Appelsinur, y Perur, Bananas og nýjar Kartöflur í yerzlunina Godthaab. Til sölu er kvennhestur, 9 vetra, feitur, fagur- vaxinn og fagurlitur, þægur og ógall- aður, hafraalinn og vel meðfarinn frá tamningu, afbragðs þýður á öllum gangi, fótviös og traustur, tæplega nógu viljugur í einreið, en alveg mátu- lega viljugur og einkar skemtilegur í samreið. Ritstj. vísar á. Ritstjóri Bjðrn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.