Ísafold - 30.09.1908, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.09.1908, Blaðsíða 4
ISAFOLD *244 Umboð Ætíð bezt Undirskrifaöur tekur að aér að kaupa útlendar vörur og selja ísl. vörur gegn mjög sanngjörnum umboðslaunum. 6. Sch. Thorsteinsson. Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn. kaup á skófatnaði í Aðalstræti nr. 10. Miklar birgðir fyrirliggiandi. Hver hygginn kaupandi ætti að kynna sér fyrst verð og gæði þar, áður en fest eru kaup annarsstaðar — það borgar sig. MARTIN JENSEN KJÖBENHAVN garanterede ægte Vine og Frugtsafter anbefales. Hvergi Ijúffengara kjöt en i Fljótsdalshéraði. Þeir sem ætla að afla sér kjötbirgða til vetrarins, ættu að snúa sér til Árna Jóhannssonar, Bjarka yift Qrundarstig. Kristjana Markúsd. Pó8thÚ88træti 14 tekur til kenslu í ýmsum hannyrðum I. október. Hefir fengið mikið af nýjum munstrum; einnig teiknar hún á, sem að undanförnu. Dömuhattar. Nýkomið stórt úrval í Tjarnar- gðtu 3. Þar eru einnig settir upp og lagaðir brúkaðir hattar. Gerðir sem nýir og eftir nýjustu tízku. Kristín Biering. Heima kl. 9 árd.—7 siðd. REYKID aðeins vindla og tóbak frá B. D. Kriisemanii tóbakskonungi i Amsterdam (Holland). BKANDINAVISK HxportkBffi-Surroerni Kebenhavn. — F H.jorth A' Go Vogir if öllum stærðum og gerðum, fyrii ðnað, verzlun og landbúnað. Verðskrár ðkeypis. Anderson & Jensens Vægtfabrik. Kjöbenhavn. •9 SfJSEUUEUl -uAjs ? je§3<1 nu jdAajf jsæj iQagjj Ensku og dðnsku kennir Lára I. TJrusdóttir, Þingholtsstræti 23. Hannyrðir alls konar kenn- ir Lára I. Lárusdóttir, Þingholtsstræti 23-___________________________________ Fæði fæst keypt frá 1. október á Bókhlöðustig 9. (uppi). S. Guðmundsdóttir. Gísli Gíslason Lindargötu 36 kaupir kopar og eir; hefir spansreyr; smíðar og gerir við svip- ur, beizlisstangir, ístöð og tóbaksílát. að menn fara nú aftur að nota steinolíulampa sína, leyfum vér oss að minna a hinar ágætu steinolíutegundir vorar. Verðið á merkjum vorum, sem viðurkend eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „Sólarskær“........................16 a. pt. Pensylvansk Standard White 17 a. pt. Pensylvansk Water White 19 a. pt. 5 potta og 10 pt. brúsum. A 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eftir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýrnun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt I tunnum. Háttvirtir viðskiftavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappanum og hliðinni; á 40 potta brúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiftavinir vorir er beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þei^r verða teknir til notkunar; því aðeins með því móti næst fult ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu D. D. P. A. * * * Det eneste Smnrtlæder, der er Yandtæt, er det egebarkgarvede. Eneste Fabrikant Hertz Garveri og Skotojsfabrik, Köbenhavn. Enhver Skomager kan med förste Skib faa tilsendt Smurtlæder med Q Narv til Söstövler. — Almindelig kruset Smurtlæder. Forsendelse sker mod Efterkrav til Dagens billigste Pris. H. D. S. H. F. JXlaóóar og RöfuóBœRur af ýmsum stærðum, með ýmsu verði, ætíð fyrirliggjandi i Bókverzlun ísafoidar. DANSK-ISLENZKT VERZLUNARFÉLAG INN- OG ÚTFLUTNINGUR. UMBOÐSVERZLUN. Vér sendum hverjum, sem þess æskir, verðskrá yfir alls konar vörur, eftir því, sem um er beðið, og allar skýringar. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsla. Fljót reikningsskil. Séð um vátrygging á sjó. Albert B. Cohn og Carl G. Moritz. Telegramadresse: St. Annæplads 10. Vincohn. Köbenhavn. Peninga-umslög afarsterk fást í bókverzlun ísafoldar. Lögtak. Öll gjöld til bæjarsjóðs Reykjavík- ur, svo sem: aukaútsvör, lóðargjöld, barnaskólagjöld, sótaragjöld, tíundar- gjöld, túngjöld og erfðafestugjöld, svo eldri sem yngri, sem ekki eru borguð fyrir 15. október þ. á., verða tekin lögtaki, án frekari viðvörunar. Afgreiðslustofa bæjargjaldkerans er á Laugaveg nr. 11, opin kl. 11 — 3 og 5—7- Svið eru sviðin á Hverfisgötu 50. Sigurgeir Kristjánsson. Dugleg og handlagin stúlka get- ur fengið að læra kjólasaum hjá G. Hjörleifs, Austurstræti 6. Góð og dugleg Stúlkíi getur fengið vist nú þegar hjá J. Aall-Han- sen, Þingholtsstræti 28. Kenslu í orgel- og pianospili, söng og söngfræði (theori) tek eg að mér nú þegar. Valgerður Lárusdóttir. Stúlka óskar eftir vist (sem inni- stúlka) í góðu húsi nú þegar. Nokkrar tunnur af góðum gul- rófum fást keyptar. Ritstj. ávísar. Kostur og hústiæði fyrir ein- hleypa fæst á Laugaveg 20. Jónína Hansen. 2 eða 3 herbergi, með eða án húsgagna, óskast til leigu, helzt sem næst miðbænum. Ritstj. vísar á. Stúlka óskast í vetrarvist nú þeg- ar, gott kaup í boði. Nánari upplýs- ingar i Fischerssundi 1 (Kristjánshúsi). 2 ágæt loftherbergi til leigu í Lækjargötu 10 B og Lækjargötu 12 B. Ibúð til leigu nú þegar í mið- bænum. Grjótagötu 14. Skólavörðustíg 4.3 er stofa til leigu^ fyrir einhleypa frá 1. okt. n. k. Á sama stað geta nokkrir menn fengið þjónustu. Harmonium nokkuð brúkað, er til sölu. Ritstj. vísar á: Síra Ólafur Ólafsson, frí- kirkjuprestur, kom heim á sunnudag- inn. Hafði verið teptur í Vestmann- eyjum allan tímann, sem hann var í burtu. Stofa með eða án húsgagna, til leigu í Skólabænum. Herbergi til leigu á Laugaveg 46 B. Fermingarkort og önnur heillaóskakort í bókverzlun ísafoldar. Skólakrít nýkomin í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Túsk, svart, blátt, gult, grænt og rautt, í bókverzlun ísafoldarprentsmiðju. ísafoldar sem skifta um iieimili eru vin- samlega beðnir að láta þess getið sem fyrst i afgreiðslu blaðsins. Söngkensla. Þeir sem ætla að fá kenslu hjá mér í vetur í söng, söngfræði (theori) eða orgelspili láti mig vita um það sem fyrst. Sigfús Einarsson Laugaveg 5 B. i taflfélagi Ryikur fimtudagskveldið 1. október kl. 8‘/2 e. h. í Skjaldbreið. Þeir, sem vilja gerast meðlimir fé- lagsins, snúi sér til undirritaðra fyrir fundinn: Sig. Thoroddsen, Sig. .Jónss (f. fangavörður). Lúðvíg Andersen. Takið eftir! Eftir næstu mánaðamót er mig að hitta i Lækjargötu 12 A, uppi; þar tek eg að mér að lita og hreinsa fyrir fólkið föt og heimil- ishluti úr ull, silki, bómult og skinn- um. Hvorki litur né breinsun skemm- ir efnið. — Einnig hef eg ágæt her- bergi til leigu á sama stað. Sæunn Bjarnadóttir, áður i Pósthússtræti 14. Tombólu heldur Hið ísienzka kvenfélag næst- komandi laugardag og sunnudag 3. og 4. október í Iðnaðarmannahúsinu. Agóðinn rennur íStyrktarsjóð einstæð- ingskvenna og væntir því félagið að tombólan verði vel sótt. Asgeif Ingimundarson fluttur Njálsgata 15. Takið eftir! Næsti fundur i st. Víking nr. 104 5. október kl. 8 stundvíslega. Stórt velferðarmál stúkunnar til umræðu. Allir meðlimir stúkunnar ámintir að mæta og sýna með því að þeir virða stúkuna Víking sem vera ber. Kennaraskólinn verður vigður og settur 1. okt. kl. 12. Magnus Helgason. Stórt herbergi á góðum stað í bænum óskast til leigu. Skriflegt tilboð merk? A. B. C. sendist ísafold fyrir sunnud. kemur. Bitstjóri Hjörn Jómaon. LnfoldarprenUmiðj* 34 brosið á vörunum, lagði höndina á öxl mér, og sagði: — Kæri, elskulegi Friðrik! Eg get ekki sagt þér hvernig stendur á því, en eg veit það samt, að eg á ekki bvo langt eftir, að eg lifi til vors. Eg sé ekki fleiri sumnr úr þessu. jþvf, sem að mér gengur, getur hvorki þú né nokkur maður annar ráðið bót á; það getur enginn nema guð. En enginn maður hefir staðið mér nær en þú, og vinátta þín hefir seilst lengra en þú hefir hugmynð um. f>ú átt fylsta tilkall til að þekkja þann mann, sem þú hefir sýnt svo mikla vináttu. pegar eg er dáinn, — og það ber áreiðanlega að höndum f vet- ur, ef til vil fyr eD þú heldur eftir veikindunum, — þá finnurðu ritaðar upp nokkrar minnisgreinir í kommóðu- skúffunni minni. £>að er sagan af mér unglingi, fáskrúðug og viðburða- lftil, en mér hefir hún orðið að örlaga- stund lífsins. £>ú sér á þessum minn- isgreinum, að lífið hefir verið mér þung- bært, dapurlega þungbært, og að eg hafi orðið jafn-feginn að losna eins og fugl úr búri. 39 hefir verið bundið sterkum böndum við heimilið, og hve innilegri trygð hann hefir tekið við það. 38 tuiinn, þar sem brúðhjónin talast á, og þetta er upphaf að: •Eg er rós á Saron-völlumi, og end ar svona: »|>angað til dagurinn verður svalur og skuggaruir flýja, snú þú aft- ur, unnusti minn, og líkst þú skógar geitinni eða hindarkálfi á Angan fjöll- um«. Hann hafði beðið hana að lesa það tvÍBvar, en meðan hún var að lesa, hafði viðskilnaðar-værðin runnið yfir hann. Og nú lá hann hér lík, fagur í faðmi dauðans, og smábros á andlitinu, eins hann væri nú að koma i einhvern slíkan lund hinumegin, i Angan-fjöll- um. Næsta sumar stóð litill trékross og blómgandi villirós úti á einu leiði í kirkjugarði borgarinnar. |>ar liggur Davfð Holst vinur minn. Framan við æfisögu vinar míns fann eg uppbafs-þátt að sögunni, og viitist kafla af honum vera bætt við síðar; það er meira þroskamark á honum. jbátturinn sýnir, hvað alt hans eðli 35 — Sú var tíðin, bætti hann við eft- ir svolítið hinkur, að mig langaði helzt til þe88 að eiga gröf í einum kirkju- garði á Norðurlandi. En nú finst mér það standi nokkuð á sama um stað- inn, það muni vera jafn rósamlegt hér fyrir sunnan. í sömu svifum greip hann höndina á mér og bað mig að láta nú konuna mínft koma. Hún var alveg hissa, þegar hún kom, hvað honum var létt og og glatt f lund, hún hafði aldrei haldið hann gæti orðið svona. Hann sagði sig langaði hálfgert til að níðast á vináttu hennar og biðja hana einnar bónar. £>að voru reyndar kenjar, sagði hann, en hann langaði til þess. |>að var að lofa honum því, að ef hann dæi bráðlega, þá skyldi hún setja niður villirós í vor á leiðið hans. Hún sá þá fyrst hvað þessi tilmæli voru dapurleg, þegar eg var búinn að segja frá því, sein á undan var geng- ið; því að Davíð hafði verið með svo glöðu bragði, þegar hann talaði við

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.