Ísafold - 04.05.1910, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.05.1910, Blaðsíða 4
108 ISAFOLÐ ÍJSsAEODD er blaða bezt íj5>AEOLíD er fréttaflest Íjía AEOLD er lesin mest. Nýir kaupendur fá í kaupbæti: Fórn Abrahams (700 bls.), Davið skygna, hina ágætu sögu Jónasar Lie og þar að auki söguna Elsu, sem nú er að koma í bl., sérprentaða, þegar hún er komin öll. ísafold mun framvegis jafnaðarlega fiytja myndir af merkum mönnum og við- burðum. Uppboðsauglýsing. Næstkomandi laugardag, 7. þ. mán., verður íiskiskipið Egill frá Reykjavík, sem rak á land á Seltjarnarnesi i febrúarmánuði síðastliðnum og er orðið að strandi, selt við opinbert uppboð ásamt rá og reiða, seglum, vatnskerum, keðjum o. fl. Uppboðið fer fram við skipið og byrjar kl. i síðdegis. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 2. mai 1910. Magnús Jónsson. r^ ri M r^ r^ r^ rVrXr^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ rH ki W A k j k. A k.j k j k A kV,.k^ k A KJ k j k.A a A k A m.j k.j k.A k.j k A k A k A k A k A Idl Máiaravörar eru beztar og langódýrastar í verzlun undirritaðs, t. d. Fernisolía, bezta teg. pt. á 75 a. Terpentína.....— 100 — Italienskt rautt . pd. - 16 — Zinkhvíta nr. 1 . .-40 — Ultramarinblátt . — 60 — Sennoberrautt . . — 60 — og allar aðrar farfateg. með tiltölu- legu verði; Þurkanir og allsk. Lökk, Bronce, Bejdser, Tinktúrur, Slíbsteinar, Pensiar og alt annað þar til heyrandi. B. H. Bjarnason. af öllum tegundum, selur eins og vant er Jónatan forsteinsson. Skiftafundir verða haldnir í bæjarþingstofunni hér mánudaginn 9. þ. m. kl. 12 á hádegi til þess að ráðstafa eignum þrotabúa verzlunarinnar Bakkabúðar, Bjarna Jónssonar og Þorsteins Þorsteiussonar. Bæjarfógetinn í Rvík, 4. maí 1910. Jón Magnússon. Ágæt íbúð! 3 —4 herbergi og eldhús er til leigu frá 14. þ. m. í nýlegu húsi rétt við miðbæinn. Semjið sem fyrst við Einar J. Pálsson, Miðstræti 10. 4 herbergi með eldhúsi til leigu frá 14. maí í Iðnskólanum (Lækjargötu 14 A). — Sömuleiðis 1—2 herbergi fyrir ein- hleypa. í Miðstræti 10 fást tvö ágæt herbergi til leigu 1. júni eða fyr. Ekki nauðsynlegt að ieigja bæði herbergin saman. HÚsnæði til leigu í Stóraskip- holti, ásamt matjurtagarði, ef þess er óskað. Semjið við Þorbjörn Guðmundsson, Hafnarfirði. Eg undirritaður tek að mér að stoppa og fóðra stofugögn og vagna, ennfremur fóðra herbergi, setja' upp sóltjöÞd og dúkleggja gólf. Gluggatjöld mjög smekklega uppfest. Axel Meinholt, Laufásveg 17. Stúlka getur fengið góða vist hjá Aall-Hansen, Þingholtssræti 28, frá 14. maí næstkomandi. Ungur maður, sem er hneigð- ur fyrir smiði, óskar eftir að fá að læra trésmiði. Upplýsingar gefur Jón Guðmundsson póstur, Grettisgötu 45. Til leigu frá 14. maí góð íbúð móti suðri á Bókhlöðustíg 7. — í sama húsi til leigu búð í kjallara. Upplýsingar gefur Eggert Briem Tjarn- argötu 28. Telefón 255. 2 loftherbergi til leigufrá 14. maí í Grjótagötu 7. 2 herbergi með innanstokks- munum, ef óskað er, til leigu nú þeg- ar í Grjótagötu 10. stúlka óskast i vist frá 14. maí. Upplýsingar í Grjótagötu 10. 4 herbergja íbúð til leigu þ. 14. maí, á góðum stað. Ávisað í Þingholtsstræti ij. Stofa til leigu 14. maí á Lauga- veg 74-_____________________________ Kveumaður óskast til að qœta heensa. Tilboðinu veitir móttökn Krist- ján Sigurðsson Holtastöðum við Berg- staðastræti. Hæns verða keypt á sama stað. Silfurnæla (ágrafið: »minning«) tapaðist sunnud. 24. apríl. Skilist gegn fundarlaunum i afgreiðsluna. Ibúð til leigu frá 14. mai, Lauga- veg 66. Semjið við Jón Guðnason, sama staðar. Tusch, fjölmargir litir, nýkomið i bókyerzlnn Isafoldar. ; KLADDAR ; ^ a og hdfuðbækur . at ýmsum stærðum og með ♦ mismunandi verði f * ♦ bókverzlnn Isafoldar ♦ ♦ . 4 Smekkleg T Ódýr Vönduð HaldgóS r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ m r^ r^ r-i r^ n r^ r^ r^ r^ rVr^ r^ r^ r^ r^ r^ ry r^ k.J k A ^A k.J Li k J ±J ki KJ U k.J kl ki ki ki ki k J k J k J k i ki KA k.J ±A k J k J k J € Th. Thorsteinsson & Co. M Hafnarstræti fekk með s/s Botníu afarmiklar birgðir af Regnkápum af öllum stærðum, svörtum og mislitum, nýtízku gerð, verð frá 11,00—28,00. Sérstaklega viljum vér benda á þunnar og léttar, en sterkar þó sumarkápur af öllum stærðum fyrir aðeins 11,00. Nú þarf enginn að vera kápulaus. Íþróítir sumarið 1910 er Ungmennafélag Hegkjavíhur gengst fyrir: 5. júní kl. 4 SÍðd. 100 stiku kapphlaup og 1000 stiku kapphlaup á Melun- um. 19. júní kl. 5 síðd. 50 stiku kappsund fyrir fullorðna og drengi við Sund- skálann. 26. júní kl. 4 8Íðd. 1 mílu kapphlaup (til Reykjavíkur). 10. júlí kl. 5 síðd 100 stiku kappsund bæði fyrir fullorðna og drengi við Sundskálann. 17. júlí kl. 4 síðd. 1000 stiku kappganga á Melunum. 31. júlí kl. 5 siðd. 50 stiku kappsund fyrir stúlkur við Sundskálann. 7. ágúst kl. 4 síðdegis 2 mílu kapphlaup (til Reykjavíkur). Allir þeir er vilja taka þátt í íþróttum þessum eru vinsamlega beðnir að snúa sér til einhvers af oss undirrituðum ekki síðar en viku áður en hver íþróttagrein fer fram. — Nánara auglýst síðar. Fyrir hönd U. M. F. R. Asg. Asgeirsson. Guðtn. Sigurjónsson. Magnús Tómasson. 01. Magnússon. Sigurjón Pétursson. Björnsfjerne Björnson eftir O. P. Monrad, 4 erindi flutt í Reykjavík sumarið 1904, íslenzkuð af Birni Jónssyni. Höfundur var persónulega nákunnugur hinu látna mikilmenni. Á íslenzku er ekki til betri bók um Björnson. Mynd af Björnsson er framan við bana. Hún fæst í Bókverzlun ísafoldar og kostar aðeins 50 aura. Atvinna. Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnu við Hvalveiðastöð á Mjóafirði nú þegar. Upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. Breiðablih landinu að kaupa og lesa — og aðrit þeir, er trúar- og kirkjumál láta til sír, taka. — Andvirðið (4 kr. auk burðar gjalds út um land) greiðist fyrirfram Utsölum.: , bankaritari Ttrni Jóþannsson. V eggjapappir stórt úrval, nýkomið tii Jónatans Þorsteinssonar. Og betrekks-strigi, einnig loftrósettur fást hjá Jónatan Þorsteinssyni. Undirritaður kaupir nokkra brúkaða hestvagna og aktygi. Jón Magnússon, Holtsgötu 16. r^ ri ri r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r V 1 w A k.j k.j k j k^ k j k.j k.j k A k j k^ k j k^ =Rammalistar.= Úrval af listuin um Vegg- myndir og alls konar Gardínu- strangaefnum kom með Botníu. Eyvindur&J. Setberg. r'' r^i ri r^ r^i r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r'M k A k j k A k A k A k A k A k A k A k A k^ Barnavagna og barnakerrur, brúðuvagna og hjólbörur margar tegundir selur Jónatan horsteinsson. 45 kr. á viku eða 50—60 % umboðslaun. getur hver maður fengið, sem tekBt 4 hend- ur að selja nafnspjöld frá mér og vörur úr Alúminium. Fjölmargar nýjar tegundir, sem áreiðanlega hafa eigi áður verið 4 boðstólnm. Alúminiumvörur eru auðseldar. Skýrslur og sýnishorn ókeypis. — Allir ættu að spyrjast fyrir. — Bréfspjöld nægja. BréfaBkifti á þýzku. — Áritun : Louis Klöckuer, Erbach í Westerwald. Tyskland Fiöur, sængurdúkur og fiðurhelt léreft. Einnig alls konar tilbúinn rúmfatnaður fæst með bezta verði hjá Jónatan torsteinssyni, Laugaveg 31. Líkkistur. “*» Verksmiðjan Laufásveg 2 selur eins og allir vita vandaðastar Likkistur af öllum stærðum og gerð- um eftir því sem hver óskar. Ódýr- ast um fullvaxinn mann á 12 kr. Alls konar Perlukranza, Kranza, Likklæði, Líkkistuskraut. Eyvindur & Jón Setberg. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt hæsta verði. — Stærri og minni söfn óskast send til E. Milner, Laugaveg 20. í Reykjavík er laus. Árslaun 800 kr. Veitist frá 1. júní næstkomandi. Um- sóknarfrestur til 20. þ. m. Umsóknir, stilaðar til bæjarstjórnar, sendast bæjarfógeta. Bæjarfógetinn í ReykjaAÍk, 4, maí 1910. Jón Magnússon. Samkvæmt fyrirmælum 11. gr. í Reglum um afnot Landsbókasafnsins 21. apr. 1909, er hér með skorað á alla þá, er bækur hafa að láni af bókasafninu, að skila þeim á safnið fyrir þ. 15. d. maím. næstk. Útlán byrja aftur þ. 17. mai. Landsbókas. 30. apr. 1910. Jón Jakobsson. BlómsturstatíYin marg eftirspurðu komin til Jönatans forsteinssonar. Ung og þrifin stúlka getur strax fengið atvinnu við hrein- gerningu á hverjum laugardegi og ef til vill á sunnudögum fyrri hluta dags. Helzt kosið að stúlkan skilji dálítið í dönsku. — Góð borgun. Milner & Schmidt, Laugaveg 20 B1 Uakkarávarp. Eg get ekki orða bundist, þó mig, því miður, vanti orð, til þess að lýsa hinni nákvæmu umhyggju og hjálp, sem héraðslæknir Halldór Gunnlaugsson hefir auðsýnt mér í mínum langa og þungbæra sjúk- dómi, fyrir ónóga borgun. Eg get ekki annað en þakkað honum af hrærðu hjarta og beðið guð að blessa hann og öll hans læknisstörf. Með virðingu. Vestmannaeyjum 14. apríl 1910. Guðrún Bjarnadóttir. Hér með tilkynnist að okkar ástkæri eiginmaður og faðir, Gisli Jónsson, and- aðist 26 f. m. Jarðarförin fer fram þriðjudaginn 10. maí kl. II1/, frá heim- ili hans, Nýlendu. Þess skal getið, að hinn látni ósk- aði, að engir blómsveigar yrðu látnir á kistu hans. Reykjavík 2. mai 1910. Katrín Magnusdóttir. Gyðríður Kr. Gísladóttir. 2 appelsínur fyrir 5 aura hjá JES ZIMSEN. Linoleum °g voxdúkar allskonar, á borð og gólf, linoleums- teppi og mottur alls konar; bæjarins langstærsta og ódýrasta úrval er hjá Jónatan forsteinssyni. Jarðarför frú Karftasar Markusdóttur fer fram laugardaginn 7. mai; hús- kveðjan byrjar kl. ll'/2- 1 The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. ^iatjSTJÓíU : ÓI/ABUR BJÖI^NSþON -ísafoldarprentsiuiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.