Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						..I           II  I...III    I            '   .1  II  I
Kumui út tvisvar l viku. Vero arg. (80
»rkir minst) 1 kr. erlendis 5 ki oöa l'/«
dollar; borEÍst íyrir miojan júll (erlenais
fjrrÍT fram).
1SAF0LD
Uppeðgn (skrifles) bnndin vih aramót, ar
iguA nema komtn se til útnefanda fyrir
1. o*t. ng tt ipandi sknldlam rií> blaoiö
Afsrr(»^"l*i:  Anstnrstrmtl R.
XXXVIH. árg.
Rcykjavík  1. janúar 1911.
1. tðlnblað
Iðnsýning í Reykjavík 1911
íslendingar!
Munið sýninguna að sumri!
Svo er til ætlast að sýndir verði alls konar innlendir iðnaðar-
munir, líka hvers konar heimilis- og handavinna karla og kvenna.
Enníremur búnaðaráhöld og afurðir.
Verðlaunapeningar úr silfri og bronze verða veittir íyrir bezt
gerða iðnaðarmuni.
Búnaðarfélag Islands hefir heitið verðlaunum fyrir sýningar-
muni, sem við koma landbúnaði.
Með strandferðaskipunum verða sýningargripirnir fluttir á
sýningarinnar kostnað og heíir sýningin engan kostnað í för með
sér fyrir eigendurna, nema um mjög umfangsmikla muni sé að
tefla.
Vilji sýnendur láta selja einhverja sýningarmuni, annast sýn-
ingarneíndin  söluna  og  stendur  skil á andvirðinu  gegn  io°/o
I. O. O. P. 92169
sölulaunum.
Stjningarnefndin.
Ráðgjafinn erlendis
og
sannleiks(!)skeytin.
Sítnskeyti þau er Minnihlutinn læt-
ur senda sér fri Khöfn um ráðgjafa,
eru fyrir margt löngu búin að fá það
orð á sig, að því nær aldrei segi þau
sannleikann fullan, stundum ljúgi þau
frá rótum, (sbr. símskeytið um, að
hann hefði afneitað franska bankanum),
en naumast komi það fyrir, að þau
segi nema hálfan sannleikann. »Fáir
Ijiiga meiru en helming*, segir mál-
tækið. En mincihluta-simskeytin haja
verið undantekning frá þeirri reglu og
munu sjálfsagt verða það áfram, jafnan
er núverandi ráðgjafi á i hlut. Svohelj.ir-
rík er ofsóknar-áfergjan i hans garð í
minnihlutaherbúðunum, að minst er
um það hirt hvort satt sé eða logið
það sem um hann er sagt og verða
mætti honum til miska.
Fyrir því er það sjálfsögð skylda
allra gætinna manna og drenglyndra
að tortryggja cetlð stjórnmálasímskeyt-
in úr minnihluta herbiiðunum, unz
sannleiksgildi þeirra er til hlítar rann-
sakað. Að triia þeim eins og nýju
neti að óreyndu máli — í því er ekk-
ert vit.
»Jólafagnaðarcskeytin, sem tíðindam.
Heimastj. í Khöfn hefir verið að »flotta
sigf með, til að gleðja hreldar sálir
minnihlutans, sverja sig greinilega í
ættina. Tíðindamaðurinn hefir eigi
nú fremur en ella farið að taka fram
hjá og eiga lausaleiksbörn með sann-
leikanum. — Sú hin leiða syndin liggur
yfirleitt fjarri flestum postulanna — í
minnihlutans heilögu sveit!
Vér krukkuðum í síðasta blaði í
Skrælingjafundarskeytið — og höfum
nú aflað oss enn greinilegri vitneskju
um fund þann, ástæðuna til þess, að
ráðgjafi yfirleitt kom þangað og varð
að taka til máls. — Símskeyti um
þetta fekk ísafold á fimtudaginn var:
Arne Möller, lýðháskólastjóri frá
Jótlandi, sá er hér var heima i sum-
ar, og ritaði, er hann kom fram til
Danmerkur, hinar hlýju og sanngjörnu
greinar um ísland í blaðið Politiken,
þær er ísafold hefir flutt útdrátt úr —
hann flutti erindi um ísland (Islands
foredrag) í Skrælingjafélaginu þetta
kvöld. Þessum manni, sem vér ís-
lendingar höfum gott eitt af að segja,
þessum manni, sem allra Dana bezt
hefir unnað oss sannmælis og sann-
girni — mun ráðgjafi hafa viljað sýna
þá kurteisi að hlusta á erindi hans,
þótt í þessu félagi væri, enda var
sérstaklega til þess boðinn.
Eftir því sem skilið verður af sím-
skeyti því, er ísafold hefir fengið,
hefir ekkert verið þarna d dagskrd
annað en erindi Arna Möllers — og
því eigi hægt að búast við því, eftir
dagskránni, að ráðgjafi þyrfti að >koma
þar fram« — því að það, að hlusta á
erindi í einhverju félagi getur eigi
heitið að »koma þar fram* eða að
sýna því neina. viðurkenningu eða
samtið. Enginn mundi t. d. fara að væna
ráðgjafa um samtið við »Fram«, þótt
hann hlýddi þar á erindi, sem honum
væri boðið til.
En tilefnið kom utan dagskrár. Að
erindi Möllers loknu reis upp Stór-
daninn, Schack höfuðsmaður,sem mörg-
um mun kunnur frá árásum hans á
Sjálfstæðisflokkinn í rikisþinginu danska
svo sem og á ráðgjafa og Bjarna frá
Vogi hvenær sem hann hefir getað
höndum undir komið. Hann gerði
þar árás á ráðgjafa og Sjálfstæðisflokk-
inn.
Þeirri árás varð ráðgjafi að svara,
þótt á þessum fundi væri.
Eða átti hann að þegja? Var það
betra ? Var það honum samboðið sem
ráðgjafa íslands að þegja við árásum
þessa Stórdana?
Vér segjum eigi margt um, hvern-
ig minnihlutablöðin hefðu^áausiðhann
skömmum og »víðfrægt« hans vask-
legu framgöngu. »Að þegja! — að
þegja þegar ráðist er á hann og flokk
hans af Stórdana hálfu titi i Kaup-
mannahöfn. Dálaglegur málsvari vor
að tarna«!
Mundi eigi tálknasöngurinn pd hafa
hljómað eitthvað á þá leið?
Það munu kunnugir fara nærri um 1
Á þessu, sem ráðgjafi talaði þarna
um skilnað og tíðindamaður minni-
hlutans hefir símað svo ráðvendnis-
lega, sem kunnugt er, mun hafa stað-
ið svo, að Schack sagði það fullum
fetum, að stjórnarflokkurinn hejði sam-
pykt skilnað. Það ranghermi leiðrétti
ráðgjafi. — Því að eins og kunnugt
er, er það Landvarnarfélagið í Rvík
eitt, sem skilnaðartillögu hefir samþykt,
og gat hann þess þvi, eins og frá var
skýrt í síðasta blaði, að ólíklegt
væri að næsta alþingi mundi sam-
þykkja skilnað, en hváð yrði í framtíð-
inni væri ókunnugt.
Bókasafn Alþ. lestrarfél. Pósthússtr. U 5—8.
Forngripasai'n opio s 1. þrd. og fmd. 12—2
íslandsbanki opinn 10—'2 </• og Bl/i—1.
K.Jr*. U. M.  Lestrar- og skrifstoía frá 8 árd. til
110 sM.  Atm. fnndir fsd. og sd. 8 >/• siodegis  .
Landakotskirkja.  Gnosþj. B'/i og 6 a helgum
Landakotsspltali f. sjúkravitj. 10 ¦/•—18 og 4—B
Landsbankinn 11-2»/«, 6ty-8'fr Bankastj. TÍM2-ÍI
Landsbókasafn 12—8 og 5—8.  Útlan 1—8
Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá 12—2
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
Landsskjalasafnio á þrd. fmd. og ld. 12—1
Lækning ók. i læknask. þriftjd. og fðstd. 11—lsi
Náttúrugripasafn opio 1'/«—2'/« á sunnudögum
Ókeypis eyrna-, nef- og halslækning Pósthús-
stræti  14 2. og 4. flmtnd. i hv. mánnoi. 2—B.
Tannlækning ók. Pósth.atr. 14, 1. og B.md. 11—1
Lárus Fjeldsted
yfirréttarmálafærslumaður
Lækjargata 2
Heima kl. n—12 og 4—5.
Svona liggur í máli þessu. Og fá-
um vér eigi séð, hvernig farið verð-
ur, með rðkum, að áfellast ráðherra fyrir
hans framkomu.
Þvert á móti. Úlfaþytur sá sem
reynt hefir verið að vekja út úr þessu
er með öllu óréttmætur og ástæðu-
laus.
Minnihluta-skeytin um erindisflutn-
ing ráðherra við józka háskóla — eru
auðsjáanlega lituð. Væntum vér þess,
að geta bráðlega frætt lesendur vora
um, hvað satt er í þeim.
Þingmálafundur
í Barðastrandarsýslu.
Föstudaginn hinn 16. dag desember-
mánaðar 1910 var þingmálafundur hald-
inn í Tungu í Örlygshöfn í RauSasands-
hreppi. Á fundinum voru mættir 50
manns, þar af voru 40 er kosningarrétt
höfðu til alþingis. Fundarstjóri var
kosinn Guðmundur hreppstjóri SigurSs-
son í Vatnsdal og fundarritari Qlafur
Sveinsson frá Lambavatni.
A fundinum voru rædd eftirfylgjandi
mál:
1.  Sambandsmálið. Fundurinn að-
hyllist stefnu Sjálfstæðisflokksins og
stjórnarinnar í sambandsmálinu á síðastl.
alþingi.  Samþykt í einu hljóði.
2.  Stjórnarskrármálið. Fundurinn
óskar eftir þeim breytingum á stjórnar-
skránni, að íslenzk mál verði ekki borin
upp í ríkisráði Dana, aS öll eftirlaun
embættismanna megi afnema með lögum,
aS allir alþingismenn séu þjóðkjörnir,
að alþingi verði ein málstofa, að konum
verði veittur kosningarréttur og kjör-
gengi til alþingis, aS slíta megi meS
lögum sambandi ríkis og kirkju.
Fundurinn vill því að eins að stjórn-
arskrármálið verði tekiS fyrir, að mál-
staður íslendinga í sambandsmálinu verSi
ekki á nokkurn hátt veikari en áður.
Samþykt í einu hljóSi.
3.  Skattamál. Fundurinn mót-
mælir að stofnuð verði sérstök toll-
gæzla; telur farmgjaldsstefnuna heppi-
legasta, eSa skynsamlegan toll á allar
aðfluttar vörur, en mótmælir tillögum
skattamálanefndarinnar um eignarskatt á
óarðbæru lausafé, því sú tillaga hennar
muni verða óvinsæl og óframkvæmanleg
hjá skattanefndum landsins. Samþykt
með öllum atkvæðum.
4.  Bankamálið. Fundurinn lýsir
dnœgju sinni yfir framkomu þingmanns
sins og ráðherra i landsmálum, en sér'
staklega fyrir skyldurœkt hans i þvi,
að láta rannsaka hag Landsbankans,
Samþykt í einu hljóði.
5.  Áfengisbannsmálið. Fundurinn
aðhyllist að bannlögunum verði fram-
fylgt eins og þau liggja fyrir frá síS-
asta alþingi.  10 atkv. á móti.
6.  Konungkjörnir þingmenn. Fund
urinn lýsir óánægju sinni yfir því, að
hinir konungkjörnu þingmenn sitji hið
fjórSa reglulegt þing, án nýrrar útnefn
ingar, og skorar á þá að segja af sér
þingmensku.  Samþykt með öllum atkv.
7.  Atvinnnmál. Fundurinn skorar
á alþingi að sjá um að stofnað verði
fiskiveiðaráð, er hafi á hendi öll fiski
veiðajnálefni landsins.
Jón Sigurðsson.
Undirritaðir hafa verið kosnir í nefnd til þess að gangast
íyrir að reisa Jóni forseta Sigurðssyni minnisvarða.
Minnisvarðinn er ætlast til að verði líkneski á stalla, og
verði afhjúpaður á aldaraímæli hans, 17. júni 1911, svo framar-
lega sem samskot ganga svo greiðlega, að þess verði auðið.
Óskandi væri, að sem allra fiestir tækju þátt í samskotun-
um, þótt framlögin séu eigi mikil; enda vitum vér fyrir víst, að
hver Islendingur telur sér ljúft og skylt að eiga þátt í því, að
heiðra minningu hans.
Samskotaeyðublöð munu verða send prestum, hreppstjórum
og oddvitum o. fl. Eftir á er ætlast til að gefið verði út minn-
ingarrit með mynd af minnisvarðanum og myndum af Jóni Sig-
urðssyni og híbýlum hans, og fylgi skýrsla yfir tölu gefenda í
hverju héraði. Auk þess má greiða samskotafé beint til annars
hvors gjaldkera nefndarinnar og gjaldkera á útibúum bankanna.
Áriðandi er að allir bregði sem íyrst við, er styðja vilja
málið ef það takmark á að geta náðst, að afhjúpa minnisvarð-
ann 17. júní næstkomandi.
Reykjavík, 28. des. 1910.
Tryggvi Gunnarsson
ýormaður nejndarinnar,
Bjarni Jónsson
ýrd Vogi alpm.
ritari neýndarinnar.
Bj'örn Kristjánsson
alpingism.
gjaldkeri nefndarinnar.
H. Hafstein
alpm.
gjaldkeri nefndarinnar.
Þórh. Bjarnarson
varaýorm. neýndarinnar.
Skúli Thoroddsen
p. t. jorseti sameinaðs alpingis.
Kristján Jónsson
p. t. jorseti eýri deildar alpingis.
Hannes Þorsteinsson
p. t. jorseti neðri deildar alpingis.
Ennfremur óskar fundurinn þess, aS
landstjórnin gjóri ráðstafanir til að Kolls-
vík í Rauðasandshreppi verSi mæld upp
og könnuð, til þess að vita hvort ekki
væri hægt að fá þar ákveðið skipalægi,
svo að farmskip fengjust þangað fremur,
til að ferma og afferma vörur. Samþ.
með öllum atkv.
8.  Pækknn embætta. Fundurinn
skorar á alþingi, að fjölga ekki embætt-
ismönnum á landinu, en fækka ef unt
væri.  Samþykt í einu hljóði.
9.   Kirkju- og prestalannalög.
Fundurinn skorar á alþingi að breyta
þeim lögum þannig, að daufdumbir
menn, sveitarómagar og þeir menn sjúk-
ir sem aldrei geta til kirkju komið, sóu
undanþegnir að greiða gjöld til kirkju
og prests.
Yfir höfuð lysti fundurinn óánægju
yfir núgildandi »Kirkju og prestalauna-
lögumc
Sökum  tímaskorts voru  ekki  fleiri
mál tekin fyrir til umræðu á fundinum.
Fundi slitið.
Guðmundur Sigurðss.  Ólajur Sveinsson
fundarBtjóri.         ritari.
1 ¦¦> 1
Trúin á heilbrigða
skynsemi.
Athugasemdir við greinar Guðm. Hannessonar:
•Trúin i skuldirnar*.
III.
Um botnvörpuveiðarnar eða lán til
þeirra er eiginlega hreinn óþarfi fyrir
mig að tala, því að það sem okkur
G. H. aðallega mundi bera á milli er
þessi misskilningur hans, að hann held-
ur að tilætlun »sknldapostulanna« sé,
Ari Jónsson
alpingism.
Asgeir Sigurðsson
pt. t. jormaður Kaupmannajélaqsins.
Guðmundur Helgason.
jorseti Búnaðarfélags Islands.
Helgi Valtýsson
formaður Ungmennaýélaga Islands.
Hannes Hafliðason
ýormaður skipstjórafél. tAldam.
Jón Jensson
yfirdómari.
K. Zimsen
ýorm. Iðnaðarmannaýél. í Reykjavik.
Olafur  Olafsson
ýrikirkjuprestur.
Pjetur G. Guðmundsson
ýorm. verkmannaýél. >Dagsbránt.
Stgr, Thorsteinsson
p. t. varajorseti Bókmentajélagsins.
að hingað séu fluttar nokkrar miljonir
króna og svo haldið útboð á þeim
til botnvörpuútgerðar. — Þó skal eg
geta þess, að stórhættu sé eg ekki á
því aó lána jafnvel alt að því skips-
verðið, ef i hlut eiga menn, sem fyrir-
tækinu eru vaxnir. — Ef skipið er
gott, þá stendur það þó sem næst
þvl i sínu verði. — En auðvitað verð-
ur að telja það víst, að bankarnir láni
ekki fé til botnvörpungaútgerðar
mönnum, sem ekki ern mjög miklar
líkur til að geti stjórnað fyrirtækinu.
Og eins er það, .að þeir menn sem
bankarnir mundu lána fé, þeir mundu
ekki ráðast í slikt fyrirtæki ef þeir
hefðu ekki álitlega menn á skipin.
Það er engin þörf á því að rök-
ræða það — enda ómögulegt — hve
mörg skip sé hægt að gera út nú sem
stendur vegna mannleysis. En sjálf-
sagt er, að mönnum sem færir eru
umað stjórna skipunum fjölgar óðfluga.
Og eitt er vist, að hvort sem það
eru 2, 4 eða 6 botnvörpungar, sem
vér gætum bætt við oss á ári, þessara
hluta vegna, þá er það ekki hægt með
öðru móti en meira lánsfé. — Því
að þótt segja megi, að íslandsbanki
geti séð um tvo og Landsbankinn
muni geta tekið aðra tvo upp á sína
arma, þá er svo ástatt með báða bank-
ana, að þeir verða þá að fá féð ein-
hversstaðar aðl — Meira að segja
frá útlöndum, frá Danmörk; ýmist
með því beint að auka skuldir sinar,
eða með því að minka þær ekki eins
mikið og ella myndi verða gert. Og
ef ekki ætti beint að auka skuldirnar,
þá yrðu þeir algerlega að kippa að
sér hendinni, hvað aðrar atvinnugrein-
ar snertir am lengri tima.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4