Ísafold - 07.10.1911, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.10.1911, Blaðsíða 4
246 ISAFOLB CqinilQptflfQ Undirrituð leyfir sér að mæla með saumastofu sinni OCalilIIClvIOICla við allan alrnenning. Þar eru saumaðir sparikjólar, útiveruföt, kápur úr þykku efni, silki og plussi; ennfremur vatteraðar kápur skinnsettar; fatnaður á stúlkur og drengi, — alt eftir nýjustu erlendri tízku og sniði. Frágangur hinn bezti. Verð sanngjarnt. Virðingarfylst Munið: Grundarstíg 7. Dorthea Svendsen. Nýkomnar 15 gerðir af 19 aura tvisttauum til Th.Thorsteinsson, Ingólfshvoli. Bæjargjðld. Allir þeir, sem eiga eftir að greiða áfallin gjöld til bæjarsjóðs, hvort heldur er aukaútsvar, lóðargjald, barnaskólagjald, sótaragjald, erfðafestugjald, vatnsskatt, innlagningarkostnað eða hvers konar gjald sem er, eru beðnir að greiða það tafarlaust, svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Gjalddagi var 1. þ. m. Afgreiðsla á Laugaveg n, kl. n—3 og 5—7. Frá 7. þ. m. er eg til viðtals í Reybjavík, Laugaveg 38, hvern laugardag kl. 2—3. Sigurður Magnússon, læknir. Undirrituð tekur hálstau til sterkingar og þvott. Þingholtstræti 1 (uppi). — Kristín Daviðsdóttir. Ágæt íbúð með húsgögnum fyr- ir 1—2 konur eða karla, ásamt fæði og þjónustu, fæst nú þegar á Lauga- veg 401■ — Arni Pálsson. Góðan stað vantar handa barni á öðru ári. Tilboð, merkt »Barn«, sendist afgreiðslunni fyrir 15. þ. m. Elín Jónsdóttir, Vesturgötu 5, kennir dönsku, hannyrðir, organslátt o. fl. Heima kl. ix/2—2l!2. Tapast hefir grár hestur hér í grend við bæinn. — Finnandi er vin- saml. beðinn að skila honum í Kirkju- stræti 2. Nýtizkuhatta og hattaefni hefir undirrituð fengið. Kristjana Markús- dóttir, Laugaveg 11. Allir félagar stúkunnar Einigin nr. 14 eru beðnir að mæta á næsta fundi hennar n. október. Brunsokkótturhestur, mark sýlt hægra, hefir tapast úr Rvík. Finn- andi geri viðvart Þórði Erlendssyni, Rauðarárstíg 5, Ágætt fæði, ódýrt, í Iðnskólanum. Jón Hj. Sigurðsson, settur héraðslæknir, er til viðtals fyrir sjúkl- inga kl. 2—Ýli Hafnarstræti 16, uppi. Stofa til leigu á Kárastig 11, í norðurendanum uppi. Gott fæði á sama stað. íbúðarhús í Hafnarfirði með erfðafestulóð við aðalgötu bæjarins fæst til kaups nú þegar, semja má við Sigurð Vigfusson járnsmið, Hafnarfirði. Nordisk Klædeskoíabrik, Köbenhavn B, söger Repræsentant for Island. Sængurdúkur af beztu tegund nýkominn í verzlun G. Zoega 4000—6000 kr. hús óskast í skiftum fyrirannað minna. Runólfur Stefáusson, Skólavörðustig 17 B, vísar á. Skrifstofa óháðra kjósenda i Rvík, Kirkjustræti ÍO, er opin frá kl. 11—2 f. m. og 4—6 e. m. fyrst um sinn. Lagadeild háskólans leiðbeinir almenningi kauplaust í kenslustofu sinni (í alþingishúsinu) 1. og 3. laugardag i mánuði, meðan kenslan stendur yfir, kl. 7—8 að kveldi. Reykjavík 5. okt. 1911. Lárus H. Bjarnason, p. t. deildarforseti. Kensla. Tilsögn í orgelspili veiti eg eins og að undanförnu. Jðna Bjarnadóttir, Njálsgötu 26. Kokes- brenni hnetukol fast i kolaverzlun Bj. Guðmundssonar. IJ”ö8pilllll8Sllii í Reykjavík. Ágæt Til þvotta: grænsapa — brúnsápa — Kristalsápa — Marseillesápa — Saimiaksápa — Stangasápa Prima Do. Ekta Lessive lútarduft Kem. Sápuspænir Príma Blegsodi 8—10—11- Gallsápa á mislit föt Blámi í dósum 3 pd. sóda fínn og grófur pd. 0.16 — 0.18 — 0.22 — 0.25 — 0.30 — 0.20 — 0.30 — 0.20 — 0.35 -17 au. pd. st. 0.18 0.08 0.15 Handsápur frá 5 aurum upp í 1 kr. Á tennurnar: Sana tannpasta 0.30 Kosmodont 0.50 Tannduft frá 0.15 Tannburstar frá 0.12 í hárið: Franskt brennivín, glasið 0.28 Brillantine, glasið frá 0.25 Eau de Quinine við háriosi i stórum glösum 0.50—0.60—1.00. — Cham- pooning duft (með eggjum) 0.10 0.25 Góðar hárgreiður á 0.25—0.35—0.50 —0.75—1.00. Ilmvötn: í glösum frá 0.10 Ekta reynsluflöskur 0.45 Eftir máli 10 gr. 0.10 Skóáburðnr: Juno Creme, svart 0.10 Standard í dósum 0.25 Filscream Boxcalf 0.20 Skócream í túpum á svarta, brúna og gula skó 0.15—0.25. Brúnn áburður i dósum 0.20 Alls konar burstar og sápa, Gólfklútar, Svampar, Hárnælur, Kambar, mjög mikið úrval og gott verð. H/f Sápuhusið, Austurstræti 17. Talsími 155. Sápubúðin, Laugaveg 40. Talsími 131. Bnsku og Frönsku kennir eins og að undanförnu I*orgrímur Gudmundsen. Til viðtals eftir miðjan október í Vesturgötu 22. Kensla í þýzku og sömuleiðis ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni, Kirkju- stræti 8 B n- Hittist helzt kl. 2—3 og 7—8- Tiísögn í foríepiano-spiíi veitir JUgmor Ófeigsson, Spítalastíg 9. Cocolith sem er bezt innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að við- bættu flutningsgjaidi G. E. J. Guðmundsson bryggjusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. um c7il Raimaíiiunar vil’ vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cftueRs *3tarvofa6rifí. Samkeppnislaust! Ætíð ber að heimta Kaffibætir Jakobs Gunnlög’ssonar þar sem þér verzlið. Smekktoezti og drýgsti kaffltoætir, því að eins egta, að nafnið JAKOB GUNNLÖG8SON standi á hverjum pakka. Við lægsta gjaldi seljum vér allar tegundir r af þýzkum iðnaOi. I yðar eigin þágu ættuð þér að biðja nú þegar um verðskrá vora, senda ó- keypis, hún er vor þöguli farandsali, um 20000 munir með 10000 myndum. Meðmæli úr öllum álf- um heims eru kaupend- um velkomin til sýnis. Exporthaus M. Lie- mann, Berlin C. 25. Stofnað 1888. Selur að eins seljendum. Konungl. Hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloetfa mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópulver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Laufásveg 2, selja alls konar Óunninn sænskan við og gólfborð. ************************** Vínum og vandamönnum tilkynnist hér með að elskulegur maður minn, Sigurður lafsson, andaðist I. þ. m. Jarðarförin fer fram þriðjud. 10. okt. og byrjar með húskvaðju á heimili okk- ar, Laugaveg 27 B, kl. II1/, árdegis. Hinn framliðní öskaði eftir að eng- inn kranz verði lagður á kistuna. Guðbjörg Sigurðardóttlr. 2. okt. andaðist á Vífilsstöðum Krist- in Ágústínusardóttir frá Kletti i Geira- dal, námsmey í kennaraskólanum. Jarðarförin fer fram frá dómkirk- junni II. okt. um hádegi. Magnús Helgason. Hús til leigu. Finnið Landsbankann. Bunaðarfélag Seltirninga heldur sinn síðari ársfund í þinghúsi hreppsins laugard. 21. þ. m. kl. 2 síðd., og mega meðlimir þess alls ekki láta undir höfuð leggjast að mæta þar og þá. 7. okt. 1911. Stjórnin. Unglinga8túkan Svanhvít heldur fund á morgun kl. 12^/2 í Good- templarahúsinu. Nýir gæzlumenn stjórna. Meðlimir fjölmenni. • Skipstjórastöðu óskar reglu- samur, duglegur maður að fá næsta útgerðartíma, á sterku fiskiskipi, með- mæli hin beztu til sýnis, hefir vísa skipshöfn. Þeir af útgerðarmönnum, er sinna vilja þessu, geri svo vel og sendi tilboð sín í lokuðu umslagi til ritstj. þessa blaðs fyrir 20. þ. m. — merkt; Skipstjóri S. 3. Klædevæver Edeling, Viborg, Danmark, sender Portofrit 10 Al. sort, graat, mkblaa, mkgrön, mkbrun finulds Ceviots- klæde til en fiot Damekjole for kun 8 Kr. 85 Öre, eller 5 Al. 2 Al. br. sort, mkblaa, graanistret Renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre. — Ingen Risikol — Kan ombyttes eller tilbagetages. Uld köbes 65 Öre Pd., strikkede Klude 23 Öre Pd. Til að safna meðmælum írá ým8um skiftavinum víðsvegar A íslandi í aðalskrá vora fyrir 1911 og 1912, höfum vér ákveðið að selja 600 ekta silfurúr handa konum og körlum með 15 kr. afslætti af vana- legu verði. Verkið í úrunum er a£ beztu gerð, kassarnir úr ekta silfri með gyltri rönd. Skrifleg 8 ára ábyrgð. Alment verð 26 kt. — Menn geca því, meðan nokkuð er eftir, fen^ið gott og sterkt, fallegt, ekta silfurúr sent fyrir 10 kr. og 85 aura i burðargjald, en að eins með því skilyrði, að hver kaupandi, sem er í alla staði ánægður með hið fengna úr, sendi oss meðmæli með þess konar úrum, til afnota i verðskrá vora 1911 og 1912. Fyrstu 800 úr- unum fylgir ókeypis mjög góð og lagleg kven- eða karlmannsfesti (gylt). Kf beðið er um 2 úr i einu, eru þau send burðargjaldslaust. Borgun á ekki að senda fyrirfram. Úrin eru að eins seud gegn því að borga þau við móttöka, leysa þau út á pósthúsi. Hver, sem kaupir úr, fær ókeypis senda á 4 mánaða fresti aðalskrá vora fyrir 1911 og 1912 um nál. 4000 muni af ýmsum tegundum, og ættuð þér þvi þegar að biðja um úr. — Áskrift: Kroendahl Importforretning, Söndergade 51, Aarhus. Birkibeinar ritstj. Bjarni Jónsson frá Vogi kosta krónu til nýárs (hálfur árg.). »Heim8kringlu« farast svo orð 31. f. m.: »Nýtt stjórnmálablað hefir Bjarni Jónsson frá Vogi tekið að gefa út, og kallar það »Birkibeinar«. Það er í líku broti og Sunnanfari gamli — 8 bls. auk kápu, og kemur út mánaðar- lega. Það eina blað, sem hingað hefir komið, er prýðisvel úr garði gert, bæði hvað efni og frágang snertir, og ættu »Birkibeinar« mörgum að vera kærkomnir, ef áframhaldið verður eins og byrjunin.* Ritst j óri: Ólafur Björnsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.