Ísafold - 05.10.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD
241
Draumar
Hermanns Jónassonar
eru komnir út.
Fást hjá bóksölum um land alt, i
Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá
B a r d a 1.
Enska.
Jón Ólafsson frá Geldingaholti, er
dvalið hefir 2^2’ ár á Englandi og
Skotlandi, býðst til að kenna ensku.
Kemur hingað um 15. þ. m.
Jón Ófeigsson tekur móti pöntun-
um.
Ensku kennir
Snæbjörn Jónsson frá Kalastöðum.
(Námsskirteini frá skóla í Lundúnum).
Einnig íslenzku, stærðfræði o. fl.
Til viðtals daglega kl. 5—6 i Borg-
þórshúsi við Grjótagötu.
Tungumál.
Tilsögn í ensku. dönsku og þýzku
veitir Þuriður Árnadóttir Tónsson.
Til viðtals á Grundarstig 4 kl. 7^2
til 872 e. m.
Unclirrituð kennir söng guitar-
og fortepianospil. Hittist daglega kl.
12—2 e. m. Þingholtsstræti 18.
Hrísíín Bemcfikfsdóttir.
Dans.
Enn höfum við pláss fyrir fáeina nem-
endur, helzt börn eða unglinga. Næsti
tími mánud. 7. okt.
Stefanía Guðmundsd. Guðrún Indriðad.
Leikfimi.
Þær stúlkur (utan Reykjavíkur),
sem óska að fá ókeypis kenslu í verk-
legri og munnlegri leikfimi, gefi sig
fram sem fyrst.
Ingibjörg Brands.
Talsími 278.
Vonarstrœti 12. — Heima kl. 4—j e. h.
Ökeypis kensla.
Unglingaskólinn á Seltjarnarnesi byr-
jar 15. okt. n. k. Ókeypis kensla
fyrir utan og innanhrepps unglinga.
Námsgreinar: íslenzka, saga, reikning-
ur, landafræði, náttúrufræði, leikfimi,
ensku og handavinna (fyrir stúlkur).
— Umsækendur snúi sér fyrir 12.
okt. til hr. Odds Jónssonar Ráðagerði
eða hr. Gisla Guðmundssonar Þing-
holtsstræti 8 til 1. okt., eftir þann
tíma, Miðstræti 4, sem gefa frekari
upplýsingar.
Rímur af
Ingólfi Arnarsyni
landnámsmanni
eftir Símon Dalaskáld eru nýprentað-
ar og fást keyptar í Bókaverzlun
ísafoldar og kosta 1 tr. i bandi og
með mynd höfundarius. í kápu
0,75
Kosningabeita
Alexnndro Dninas.
HiS nafnkunna
frakkneska skáld,
Alexandre Du-
mas, hinn eldri bauS sig frarn til þíngs
á Frakklandi 1848. Til gildis sór
sem þingmannsefni taldi haun þetta:
Eg hef unniS 10 kl.st. daglega við rit-
störf um tuttugu ára bil — alls 73000
kl.st. — og samið á þessum tíma 400
bindi af skáldsögum, auk 35 leikrita.
Upp úr verkum rnínum hafa setj-
arar í prentsmiðjum haft 264000 franka,
prentararnir (vólþjónar) 528000 fr., papp-
írssalar 633000 fr., bókbindarar 120000
fr., bóksalar 240000 fr., vörumiðlarnir
1600000 fr., umboðssalar 1600000 fr.,
leigubókasöfn 458000 fr. og teiknarar
28600 fr. Upp úr leikritum mínum
hafa leikhússtjóraruir haft 1400000 fr.,
leikarar 1250,000 fr., skrautmálarar
210000, fr., skraddarar 200000 fr., leik-
húseigendur 700,000 fr., »statistar«
350,000 fr., slökkviliðsmenn 70,000 fr.,
steinolfukaupmenn 525,000 fr., hljóðfæra-
leikarar 157000, fátækrasjóður 630000
ýmiskonar fólk, svo sem leikhúsþjónar,
rakarar, ræstingakonur 0. fl. 333000 fr.
Alls verða þetta á 20 árum 17,578,600
fr., eða hátt á 13 m i 1 j ó n i r k r ó n a,
sem flotið hafa úr penna þessa eina
manns.
Hvenær skyldi íslenzkur penni mjólka
annað eiusl
Barnabiblía heitir ný bók, sem verið er að gefa út, og þeir hafa búið undir prentun, Haraldur prófessor Níelsson og Magn- ús kennaraskólastjóri Helgason, með ráði biskups. — Bóktn verður gefin út í tvennu lagi, valdir kaflar úr Gamlatestamentinu og valdir kaflar úr Nýjatestamentinu. Er svo til ætlast, að bók þessi verði notuð hér á landi við fræðslu unglinga í kristnum fræð- um. * Prentun fyrra heftisins er langt kom- in og er ætlast til að það heftið verði sent öllum bóksölum i næsta mánuði, þeim er til næst sjóleiðis.
Þorvaldur Pálsson sérfræðingur í magasjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Tals. 178.
Sfúfka getur t. nóv. fengið stöðu við meiri- háttar vefnaðarvöruverzlun hér í bæn- um. — Hlutaðeigandi verður að hafa sérlega góð meðmæli. Tilboð merkt: 100 sendist á'skrifstofu ísafoldar fyrir 20. október.
Vefrarstúíka getur fengið vist á Sttjrimannasfíg 9.
Dreng vantar til sendiferða hjá Ludvig Andersen.
Stúlka óskast í vetrúrvist. Upp- lýsingar á Lindargötu i D.
Stúlka óskast i hæga vist. Upp- lýsingar Lindargötu 27.
Húsnæði og fæði. Á Spitalastíg 9 (uppi), stóra húsinu á horninu við Bergstaðastig, fást leigð- ar tvær stórar stofur með gluggum móti suðri og miðstöðvarhitun. Hvor þeirra er næg handa tveimur. Á sama stað fæst gott og ódýrt fæði. Upp- lýsingar á staðnum.
Svefuherbergi án húsgagna til leigu nú þegar. Áfgr. vísar á.
■rTÆÐI, kaffi og húsnæði 1 selur jLiIýa Ólafsdóttir, Laugaveg 23.
Herbergi fyrir eina eða tvær stúlkur, til leigu nú þegar. Ritstjóri vísar á.
Strauning fæst í Bjarka við Grundarstíg (uppi). Fljót afgreiðsla og ódýr.
Skóhlíf tapaðist í gærkveldi. Finn andi skili henni á Laugaveg 11.
Ný saumastofa, Austurstræti 1. Saumar kjóla eftir nýjustu| tízku, og drengjafatnað. Lágt verð. Ingibj. Éinarsson Ragnhildur Runólfsd.
Erfiðisvagn, lítið brúkaður, óskast til kaups nú þegar. Semja má við Ólaf Jónsson, Skuíd Rvík.
Baukur fundinn i gær. Merkt- ur. Eigandi vitji í ísafoldarprentsm.
Orgel óskast leigt. Afgr. vísar á.
Tyriríesfrar um opinbernnarbókina byrja sunnud. 6. okt. kl. 6l/2 síðdegis í Sílóani við Grundarstíg. Allir velkomnir. D. östlund.
Biblíufyrirlestur í Betel sunnudag 6. okt. kl. 672 síðd. E f n i: Spurningar um vænt- anlegt þúsundára ríki, sem nú á tim- um eru svo mikið ræddar, og svo margvísleg skoðun höfð á. Hvenær og bvernig verður þúsundára ríkið? Verður það á jörðinni eða á himnum? Hvenær hefst það? Hvað ber við á þessu þúsundára tímabili? Vitnisburðir biblíunnar því viðvíkj- andi. Allir velkomnir. 0. i. Olsen.
!□□□□!
Lesið! Munið!
ÚTSALAN
hjá
Árna Eirikssyni.
Austurstræti 6,
heldur ennþá áfram með fullum krafti.
Komið! Skoðið!
Úgoldin bæjargjöld
Allir þeir, sem ekki hafa enn borgað gjöld sín til bæjarsjóðs, eru
ámintir um að gjöra það nú þegar.
Gjalddagi var 1. þessa mánaðar.
Enníremur er það enn brýnt fyrir öllum hlutaðeigendum, að öll gjöld
af eignum, svo sem: vatnsskattur, innlagningarkostnaður á
vatni, lóðargjald, sótaragjald, holræsagjald, salerna-
hreinsun, erfðafestugjald og hvert eignagjald sem er, hvilir á
eigninni sjálfri, og verður hún tekin lögtaki ef ekki er staðið í skilum með
borgunina. —
l»ess er vænst, að allir greiði gjöld sín skilvíslega,
svo þvingunar þuríi ekki með.
Bæjargjaldkerinn.
Til vetrarins
hefi eg nú fengið afarstórt úrval af alls konar
fatnaði F*ar er meðal annars:
Vetrarfrakkar á fullorðna, frá kr. n.oo til 65.00,
snoturt, nýmóðins enskt snið.
Vetrarfrakkar á drengi og unglinga frá 5.00—25.00.
Vetrarjakkar á drengi og fullorðna frá 6.50—24.00.
Alfatnaðir á drengi, unglinga og fullorðna frá 3.50
til 45.00.
Regnkápur handa kvenmönnum, karlmönnum, telp-
um og drengjum; stærsta og ódýrasta úrval,
sem hér hefir nokkurn tíma sézt.
Skinnvesti, bæði á konur og karlmenn.
Skinnjakkar í miklu úrvali.
Skinnhúfur, hentugar í kulda og óveðri 2.50—3.30.
Vetrarhúfur (loðhúfur), fjölbreytt úrval, nýjasta gerð.
Vetrarnærföt alls konar, landsins stærsta úrval.
Vetrarhanzkar, stórt úrval.
Vetrarhattar (karlmannshattar) nýjasta gerð.
Brauns verzlun Hamborg,
Aðalstræti 9.
\asaa
Birgðir
af Grammófónplötum
og alls konar pörtum til grammófóna
til sölu með verksmiðjuverði hjá
R P. Leví.
H
Völundur
Barnaguðsþjönustur
byrja aftur í K. F. U. M. sunnudag 6.
október kl. io árdegis.
Öll börn eldri en 8 ára eru vel-
komin.
Það tilkynnist hérmeð ættingjum og vinum
að min ástkæra eiginkona, Marie Frederiksen
— fædd Larsen — andaðist á heimili okkar
2. okt. — Jarðarförin fer fram frá heimili
okkar, Kárastig II, næsrkomandi mánudag
kl. 12.
Hjörtur Frederikssen.
Hér með tilkynnist að dóttir okkar elsku-
leg Katrin Kristín andaðíst mánudaginn 30.
f. m. Jarðarförin fer fram frá heimili okk-
ar, Smiðjustíg 5, föstudag II. þ. m. kl. ll‘/2
árdegis.
Margrét Sveinsdóttir. Dalhoff Halldórsson.
Kjöt- og sláturs-
tunnur
ódýrar í Liverpool,
Búnaðarfélag Seltirninga
heldur þ. á. siðari aðalfund laug-
ardaginn 10. þ. m. kl. i e. m. í
þinghúsi hreppsins. Mörg mikilsverð
mál og stjórnarkosning. Áriðandi að
mæta. Stjórnin.
AUskouar
íslenzk frímerki,
ný sem gömul,
kaupir ætíð hæzta
verði
Helgi Helgason
(hjá Zimsen) Rv.
„Haukur11,
heimilsblað með myndum
Ritstjóri: Stefán Runólfsson.
»Hankur« er eina íslenzka heimilisblaðið
— flytur eingöngu úrvals sögur, fróðleik
og skemtun. Aðalsögurnar nú:
Leyndardómar Parísarborgar,
eftir frakkneska stórskáldið Eugene Siie,
með myndum eftir frakkneska dráttlistamenn,
Æfintýri Sherlock Holmes,
leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle.
Þetta eru heimsfrægar sögur, sem alstað-
ar eru lesnar með aðdáun.
Leyndardómar Parísarborgar er mesta,
efnisrikasta og stórfenglegasta saga, tem
hirzt hefir á islenzku.
Auk þessa er í »Hauk« alls konar fróð-
leikur úr öllum áttum með myndum svo
hundruðum skiftir. Ennfremur skrýtlur, smá-
sögur, spakmæli o. fl. o. fl.
»Haukur« ættí að vera á hverju einasta
heimili. Allir, sem fróðleik og góðri skemt-
un unna, kaupa hann.
Þeir, sem vilja ná í söguna: Leyndar-
dómar Parísarborgar á islenzku, verða að
gerast áskrifendur að yfirstandaudi (YIIl.)
bindi »Hauks«, áður en upplagið þrýtur,
því að sagan verður ekki sérprentuð.
Verð hvers bindis, 30 arka, er aðeins 2
kr., þótt miklu meira virði sé í raun og veru.
Afgreiðsla: Skólastræti 3, Reykjavík.
selur ódýrust húsgögn
og hefir venjulega fyrirliggjandi:
Kommóður Borð Buffet Servanta
Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar
Bókaskápa úr eik og mahogni
Ferðakoffort
EldhÚ3tröppur sem breyta má í stól
Srkifborð með skúffum og skápnm
Búrskápa o. fl.
Ofangreindir munir fást ósamsettir ef
óskað er.
Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð
úr öllum algengum viðartegundum, eftir
pöntun.
Ennfremur eru til fyrirliggjandi:
Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar
og grunnmálaðar ef óskað er, stærð:
3° x 1° úr U/2", kontrakíldar
3°3" x 1°3" — 172" —
3°4" x 1°4" — D/2" —
3°5" x 1°5" — 17," —
3°6" x 1°6" — 17," —
3°8" x 1°8" — U/2" —
ÚtidyrahurSir:
3° 4" x 2° úr 2" meS kíIstöSum
3° 6" x 2° — 2" — —
3° 8" x 3° — 2" — —
3°12" x 2° — 2" — -
OkahurSir, venjulegar.
Talsvert af hurSum af ýmsum öSrum
stærSum eu aS ofan eru greindar, eru
einnig til fyrirliggjkndi. Sömuleiðis eru
ávalt til:
Gerrikti Gólflistar Loftlistar
Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum.
Allskonar karmaefni.
Rúmfætur Rúmstólpar BorSfætur
Kommóðufætur Stigastólpar
Pílárar ýmiskonar.
Margskonar rennismíðar eru til fyrir
heudi og allskonar pantanir í þeirri
grein fást fljótt og vel af hendi leystar.
Komið og skoðið
það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju
fólagsius
við Klapparstíg.
N Tom Tjáder,
Nybrogade 28. Köbenhavn K.
Býr til tneðul til að losa menn við
veggjatítlur, flær, maur, möl, ennfem-
ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan
í þessari grein, sem hlaut gullpening
(Grand Prix) að verðlaunum á sýn-
ingunni í Lundúnum 1911. Einkasali
ráðinn í hverjum bæ.
Jólatrésskraut,
stjörnukastarar, póstkort, leikföng,
anglýsingamunir og glernngsskilti,
er alt ódýrast hjá
Oscar E. Gottschalck
Kaupma ahöfn.
The North British Ropework Co,
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Government
búa til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Fæst hjá kaupmönnum.
Biðjið því ætíð um
Kirkcaldy fiskilínur og færi,
hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við,
því þá fáið þér það sem bezt er.
Reynið Boxcalf-svertuna
, S11 n6
og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr
því.
Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup-
mönnum.
Buclis litarverksraiðja
Kaupmannahöfn.
Sterosfíép og mynéir
nýkomið í
bókverzlun ísafoldarpr.sm.
k