Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						ISAFOLD
275
ráða mátti af símskeytum, heldur urðu
Grikkir að hefja ófriðinn. Tyrkir
vildu komast hjá ófriði við Grikki að
þessu sinni, hafa líklega vænst þess
að þeir létu sér nægja með Krít, en
Grikkir vildu ekki slíta því bandalagi,
er þeir höfðu gengið í við hinar Balk-
anþióðirnar.
Rikiserfíngi Rússlands var hættulega
veikur er síðast fréttist. Sagt að
Nikulás keisari tæki það ákaflega nærri
sér og væri hinn ókátasti.
Friðurinn milli Itala oq Tyrkja var
saminn með þeim aðalskildaga, að
Tyrkir skyldu veita Tripolis og Cyren-
aika fullkomna sjálfsstjórn, en jafn-
framt skyldi ítalíukonungur lýsa yfir
því, að hann væri einvaldur yfir lönd-
um þessum. Tyrkir kunnu þessu
betur en að láta þenna hluta ríkis
síns beint af hendi við ítali.
ÞráBlaus fróttastöð á Grænlandi.
Taiað er um að byggja stóra frétta-
stöð á Suður-Grænlandi til þráðlausra
skeytasendinga frá Norðurlöndum og
Rússlandi til Vesturheims. Búist við
að aðferð Valdemars Poulsens verði
notuð þar. — Jæja þá. Grænlend-
ingar fá þá líklega fyr að sjá það nú-
tíðartæki en vér íslendingar.
dslané eríenóis.
Islandsráðherrann Hannes Hafstein
fór til Kristjaníu um mánaðamótin
síðustu, til þess að semja við Norð-
menn samkv. ályktun síðasta alþingis.
Danska stjórnarblaðið Riqet skýrir
frd því, að þegar H. H. komi úr þeirri
ferð, standi til skraf og ráðagerðir
milli hans og forsætisráðherra Dana
um sambandsmálið.
Aage Meyer Benedictsen, sem hér
hefir ferðast tvisvar sinnum um landið
hefir verið að flytja erindi víðsvegar
um Danmörku um ísland og sýnt
héðan margar skuggamyndir.
Arne Möller prestur ritar all-langa
grein um ísland nýlega í Höjskole-
bladet. Er hún eins og annað frá
hendi þess manns rituð i ólíku vin-
gjarnlegri og skilningsmeiri tón en
flest af þvi, er úr dönskum pennum
rennur um mál vor, þótt vitaskuld sé
hún eigi laus við danska hlutdrægni
á köflum. I grein þessari segir Arne
Möller m. a. dönsku Olympíunefnd-
inni rækilega til syndanna út af hót-
fyndni hennar og ókurteisi við
Olympíufarana íslenzku í Stokkhólmi
siðastliðið sumar. Ennfremur kveður
hann skorinort upp úr um, að nor-
rænu þjóðirnar verði vel að muna, að
þær séu eigi aðeins 4, heldur 5, —
íslendingar eigi þar fullkominn rétt
til 5. sætisins og skýlaus viðurkenn-
ing þess sé sjálfsögð af hinna þjóð-
anna hálfu. Arne Möller endar grein
sína á þvi, að ef til nýrrar millilanda-
nefndar komi, sé mjög áríðandi, að í
hana séu valdir af Dana hálfu menn,
sem kunnugir séu íslendingum og
högum þeirra.
Sumt annað i grein Möllers er aftur
á móti eigi sem réttast, t. d. er hann
leiðir það út af sögu Thorefélagsins,
að íslendingar geti lítt treyst á sjálfa
sig um samgöngur og að erfitt muni
fyrir islenzka verzlun að halda uppi
Þýzkalandsferðum o. s. frv.
Höfnin okkar fyrirhugaða vekur all-
mikla eftirtekt í Noregi. Tidens Tegn
flytur grein um hana og afskifti Gabri-
els Smiths af undirbúningi hafnarmáls-
ins. Þykir auðsjáanlega leitt, að norska
tilboðið skuli eigi hafa sigrað í sam-
kepninni.
Bááth og Island. Sænska skáldið
A U. Bááth dó i sumar, eins og les-
endum ísafoldar er kunnugt. Hann
var mikils góðs maklegur af vorri
hálfu, enda hlýlega minst í íslenzkum
blöðum, er hann lézt. En sænsk blöðsum
gera þó ótrúlega mikið úr söknuði þeim,
er andlátsfregn hans hafi vakið hér,segja
að hinni íslenzku þjóð í heild sinni hafi
fundist hún beinlínis missa mætan vin
sinn ogfundistskarð hans ákaflega vand-
fylt. — Er þetta auðvitað mjög
öfgakent.
Kofoed-Hansen og „Ingólfur".
Mér þótti leitt að sjá athugasemdir
næst-síðasta »Ingólfs« um ferðalag
skógræktarstjórans í sumar. Ferðasag-
an, sem stóð í »Suðurlandi<, ber með
sér, að Kofoed-Hansen er framúrskar-
andi ferttamaður og hugmaður mikill.
Það eru ekki nema ofurhugar eins og
Sigurður Haraldsson eða Magnús Bergs-
son, sem fara slikar ferðir, sem raun-
ar líka hefðu verið i frásögur færandi;
en fyrir útlending er þó alt ennþá
óárennilegra, og hrakningar Stolls í
sumar sýna hve háskasamlegar slíkar
einfarir geta verið. Alt ranghermi
ber auðvitað að forðast, en það er
því leiðara, sem sá er betri maður,
sem það verður á, eða því verður
fyrir.
Og ennfremur ber hér eins að
gæta: Danir, einkum danskir Júðar,
hafa gert íslenzku þjóðinni svo mikið
ílt, að til fullra vandræða hefir horft,
og þjóðin er enn sliguð eftir; Islend-
ingum ríður afarmikið á, að koma
Dönum í skining um, að þeir verða
að bæta fyrir forfeður sína með því,
að hjálpa þessari efnilegu en svo afar-
fátæku og niðurnýddu þjóð, ákaflega
miklu framar og betur en hingað til
hefir gert verið. En auðvitað verða
íslendingar að fara sem skynsamlegast
að, og virðist mér ekki skynsamlegt, að
vilja gjöra lítið úr dönskum mönnum,
sem eins mikinn vilja hafa sýnt á að
læra íslenzku og gera Islandi gagn,
eins og mér er sagt að skógræktar-
stjórinn hafi gen. Ög ekki ætti hann
að gjalda þess, að hann er ekki Gyð-
ingur.
6. nóvember.
Hetyi Pjeturss.
Tekju- og eignaskattur
Reykjavikur 1913.
Nl.
Tekjur. Skattgj.
Veðrátta frá 10. nóv. til 13. nóv.
V.ey.
Rv.
íf.
Ak.
Gr.
Sf.
Þh.
Sd.
—  i,7
— M
—  3,o
—  S>o
— 6,0
0,0
0,0
Md.    Þd.
2,1  — 3,5
i.*S  — 4.°
i.7 — 3>3
5,0 — 8,9
2,0 — 7,2
2,0 — 2,8
2,5 — 0,4
Mvd.
6,2
3,5
5,i
6,6
1,2
2,8
12,1
V.ey. = Vestmanneyjar. Rv. =
Reykjavík. ís. = ísafjörður. Ak. =
Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. =
Seyðisf jörður.  Þh. = Þórshöfn á Fære.
Aldarafmæli Fáls Melsteðs
Þess er minst hér í bæ í dag með
fánum á stöng viðsvegar um bæinn.
KI. 12 gengu mentaskólasveinar ískrúð-
göngu, framhjá kvennaskólanum gamla,
suður í kirkjugarð og lögðu sveig á
leiði hans og talaði einn pilta, Har-
aldur Thorsteinsson  þar nokkur orð.
I kvennaskólanum mintist skólastýra
frk. Inqibjörq H. Bjarnason aldaraf mælis-
ins í morgun; en kvennaskólastúlkur
iögðu blómsveig á leiðið.
Reykj a vikur-annáll.
Brunabótavirðingar. Leiðr. í sfS-
asta blaSi var brunabótavirðingin á húsi
Bjöins Jóussonar f. ráðh. talin 19,225,60
en hin rótta fjárhæS er kr. 22,559. Ennfr.
var húseignin í Þingholtsstr. 31 talin
eign Lárusar Lúðvígssonar, en átti að
vera LúSvígs Lárussonar. Þessi míshermi
stafa af þvf, að af sórstökum ástæðum
var eigi hægt að ná í gjörðabók bæjar-
stjórnar og treyst því, að Vísir kynni
að hafa farið rótt með þessar tölur.
Dánír. Kristinn Guðmundsson (bú-
fræðingur) bóndi á Miðengi í Grímsnesi
dó í Heilsuhælinu 8. nóv.
Ekkja Þorkatla Sigurðardóttir (úr
Borgarfirði) dó í Heisuhælinu 5. nóv.
Hjúskapur. Eirfkur Þersteinsson
Bræðraborgarstíg 13 og Ólína Guðrún
Guðmundsdóttir.  Gift 12. nóv.
Gfsli Guðmundsson gerlafræðingur
Miðstræti 4 og Halldóra Þórðardóttir
frá RáSagerSl.  Gift 12. nóv.
Leikhúsið. F j a 11 a-E y v i n dur var
leikinn síðastl. sunnudag með hinum
nýju leikslokum, sem getið var í síðasta
blaði og virtist þau falla áhorfendum mjög
vel í geð.
í næstu viku er búist við, að hið n/ja
leikrit V e r k f a 11 i ð (Brödrene Han-
sen á dönsku) verði leikiS fyrsta sinni.
Sigurður Krlcndsson bóksali fer
vestur á land á Geres núna í vikunni
og ætlar hann að dveljast vestan- og
norðanlands í vetur.
Skipafregn. P e r v i e kom í fyrra
kveld.  Hafði fengið illsku veður.
C e r e s  kom  1  gærkveld  seint  frá
útlöndum.  Meðal farþega: Herluf Brýde
stórkaupm.,  Arent  Claessen   verzlm.,
Magnúa  Þorsteinson  kaupm.,  með  frú
ji sinni 0. fl.
kr.
Geir Zoega kaupm.....  6000
eign..........   500
Geir Zoéga verkfræðingur .  2000
G. Gislason & Hay .... 10000
Gisli Finnsson jámsm. .  .  .  3000
Gíeli Ólafsson simastj..  .  .  2000
Guðjón Gamalielsson  .  .  .  2000
Guðjón Sigurðsson  ....  5000
Guðm. Bjömsson landlæknir  6500
Guðm. Hannesson  prófessor  4000
Guðm. Helgason præp. hon.  2500
Gnðm. Jakobsson trésm. .  .  3000
Guðm. Jóhannesson  verzltn.  2000
Guðm. Magnússon próf. .  .  7000
eign..........   375
Gnðm. Olsen kaupm.  .  .  .  3000
Guðm. Sveinbjörnsson .  .  .  3000
Gunnar Gunnarsson kaupm.  8000
Gunnar Þorbjörnsson kaupm. 10000
eign..........   140
Gutenbergprentsmiðja .  .  .  3000
Halberg J. G. eignatekjur .  4000
Halldór Briem......  2400
Halldór Danielsson  ....  3500
Halldór Jónsson bankagjk. .  5500
Halldór Þorsteinsson skipstj.  60J30
Hannes Hafstein ráðh. .  .  .
Hannes Hanson kanpm.  . .
Hannes Thorarensen ....
Hannes Thorsteinsson . . .
Hansen Aal.......
Hansen H. J. bakari . . .
Haraldur Árnason [kanpm. .
Haraldur Nielsson prófessor
Helgi Magnússon jarnsm. .
H. MagnÚ8Bon & Co.  .  .  .
-?-
8500
4000
3000
3500
2000
3000
2500
2600
2500
5000
Helgi Teitsson......2500
Helgi Zoéga kaupm.....5000
Hjalti Jónsson skipstj. . . . 6000
Hjálmtýr Sigurðsson . . . 3000
Hjörtur Hjartarson .... 2000
Hlutafélagið Völnndur . . . 6000
Hróm. Jósefsson skipstj. . . 2500
Indriði Einarsson skrifst.stj. 4200
Indriði Gottsveinsson .. . . 3500
Ingvar Pálason ......  2000
íshúsfélagið.......4000
Jakobsen Egill......5000
Jakob Jónsson verzlunarstj. .  3000
Jens B. Waage......2400
Jensen E. kanpm......2500
Jensen Thor kaupm.....10000
Jóel Jónsson sjóm.....3000
Jóh. Júhannesson kanpm. . 3500
Jóh. Þorkelsson ilómkirkjupr. 4000
Jób. Þorsteinsson prestnr  .  1600
eign..........   500
Jóh. Sigfásson adjunkt.  .  .  2200
Jón Araason kaupm.....2000
Jón Brynjólfsson kaupm. .  .  2500
Jón Gunnarsson......4000
Jón Halldórsson & Co. . . . 3000
Jón Helgason prófessor . . 4000
Jón Helgason kaupm. . . . 3000
Jón Hermannsson skrifst.stj. 4500
Jón Jakobsson landsbókav. .  3500
eign..........   300
Jón Jensson yfirdómari . . 4600
Jón Jóhannsson skipstjóri . 6000
Jón Jónsson dósent .... 2800
Jón Jónsson frá Vaðnesi. . 3000
Jón Kristjánsson prófessor .  3000
Jón Laxdal kanpm.....2500
Jón Magnússon bæjarfógeti.  7000
eign..........   200
Jón Ólafsson ritstj.....2400
Jón Ólafsaon skipstjóri . . 2000
Jón Palsson hankamaður . . 2400
Jón Setberg trésmiður. . . 2000
Jón H. Sigurðsson læknir . 2000
Jón Sigurðsson skipstjóri . 3000
Jóns iÞórðarsonar verzlun . 5000
Jón Þórarinsson fr.m.stjóri . 3000
Jón Þorkelsson Bkjalav. . . 5000
Jón Þorláksson verkfr. . . 5000
Jón Þorvaldsson cand. phil. . 2000
Jónatan ÞorsteinsBon . . . 8000
Jórnnn Norðmann eígn . . 4000
J. Havsteen fyrv. amtm. . . 4900
Kaaber L. kanpmaðnr . . . 6000
Karl Niknlásson verzlm. . . 2000
Kjartan Gnnnlaugsson .  .  .  2500
Klemens Jónsson.....6500
Kofoed-Hansen skgræktarstj. 3000
Kolbeinn Þorsteinsson . . . 6000
Krabbe Th. verkfræðingur . 4000
Kristinn Brynjólfsson . . . 3000
Kristinn JónBSon trésm. .  .  2500
Kristiana Hafstein.....2250
Kristjin Jónsson h&yfirdóm. 9000
Kristján Þorgrimsson  .  .  .  2000
eign..........   135
Kristófer Sigurðsson jarnsm.  2000
Lange J. málari.....2200
eign..........    60
Larus H. Bjarnason .... 5000
Lárns Fjeldsted lógfræðingor  2000
Larus Lúðvigsaon.....8000
Levi Ragnar kanpm. . . . 4000
Magnús Arnbjarnarson . . . 2000
Magnús Blöndal trésmiður . 4000
Magnás Einarsson dýralækn. 4500
Magnús Helgason skólastjóri 3000
MagnÚB Magmisson kennari. 4000
Magnús Stephenten f. landsh. 6000
MagnÚB Sigurðsson lögm. . . 3000
Magnusen Cold verzlm. . . 3000
Margrét Zoéga hóteleigandi 5000
Marteinn Einarsson kanpm. 3000
Matth. Einarsson læknir . . 4000
Matth. Þórðarson skipstjóri 2500
Matth. Þórðarson fornmenj.v. 2400
Millner kanpmaðnr .... 2000
Morten Hansen skólastjóri . 2500
Muller Lorenz verzlunargtj.. 2500
Nathan & Olsen umboðsm. . 8000
Nic. Bjarnasen kaupm.. . . 2500
Nielsen N. B. umboðssali . 4000
Obenhanpt umboðssali . . . 4000
Oddur Gislason yfird.lögm.. 4300
Ólafur Áruason kanpm. . .  4000
kr.
100
20
10
255
25
10
10
70
117,50
45
17,50
25
10
135
15
25
25
175
255
5
25
160
16
35
85
100
195
45
25
35
10
25
17,50
19
17,50
70
17,50
70
100
25
10
100
17,50
50
35
10
45
70
25
16
17,50
255
25
35
45
6
20
13
10
17,50
45
25
45
25
57,50
35
12
60
100
22
25
25
17,50
135
8
16
10
19
10
10
25
70
25
70
70
10
175
160
67,50
100
10
17,50
117,50
25
100
45
25
17,50
13,75
215
10
5
10
13
2
70
10
175
45
10
45
52,50
25
45
100
25
25
70
25
45
17,50
16
10
17,50
17,50
175
17,50
45
45
51
45
JJuhaskip
frá gufuskipafél Thore fer frá Kaupmannahöfn 12.—15« desember
um Leith og Færeyjar til Reykjavíkur. Er áætlað, að skipið verði hér um
27. desember og fari héðan aftur 2. janúar 1913 til Færeyja
og Kaupmannahafnar.
Ólafur Björn8son ritstjóri. .
Ólafur Ban Daníelsson . .
Ólafur Eyólfsson skólastjóri
Olafur Johnson......
ÓlafuT Jónsson á >Marz< .
01. Olafsson prestur.  .  .  .
01. Rósenkranz......
01. ÞorsteinsBon læknir . .
Pall Einarsson borgarstjóri.
Páll H. Gislason kaupm.. .
Pall Halldórs80n sk.stj. . .
Pall Matthfasson sk.stj. . .
Pálmi P&lsson adj.....
—   —   af eign.  .  .  .
Petersen Hans......
—  P. ljósm.......
Pétur Bjarnason skipstj. .  .
Pétur Brynjólf8son.....
Pétur Gnnnarsson.....
Pétnr Hjaltested kand.. . .
Pétnr Hjaltested úrsm.|. . .
P. J. Thorsteinsson & Co  .
eign..........
Rasmussen vefari .....
Rich. Torfason......
Samúel Olafsson.....
Sápubúðin, Austurstræti .  .
Schou bannastjóri.....
Sigfús Eymundsson bókav. .
Siggeir Torfason kaupm. . .
Sighvatur Bjarnason bankas.
Sig. Briem póstm......
eign..........
S'gurður Guðmundsson . .
Sígurður HjörleifBSon . . .
Sigurður Jónsson kennari .
Sigurður Kristjansson bóks.
Sigurðnr Sivertsen dósent .
Signrður Thoroddsen adjúnkt
Skúli Thoroddsen.....
eign..........
Sláturfélag Snðurlands.  .  .
Slippfélagið.......
Schmith  vélastjóri  .  .  . .
Schmith simam.......
SmjörhuBÍð........
Stefán Eiríksson.....
Steingr. Guðmundsson . . .
Steingr. Thorsteinsson .  .  .
eign..........
Strand Emil.......
Sturla Jónsson kaupm..  .  .
eign..........
Sveinn Bjömsson.....
Sveinn  Hallgrimsson  .  .  .
Sveinn Hjartarson.....
Sæm. BjarnhéðinsBon . . .
Thomsensverzlun.....
eign..........
Th. Thorsteinsson.....
Thorsteinsson Pétnr .  .  .  .
af eign........
Tómas Jónsson......
Trolle C. skipstjóri ....
Tryggvi Gannarsson.  .  .  .
eign..........
Ungerskov skipstj.....
Vilh. Bernhöft tannl.  .  . ..
eign..........
Vöruhúsið, Ansturstræti . .
Wittrnp stýrimaður .  .  .  .
Zimsen, Jes kanpm.....
Zimsen, Knud.......
Zimsen, Chr........
Þórður Bjarnason verzlm. .
Þórðnr Sveinsson læknir .
Þórh. Bjarnason biskup . .
Þorl. Bjamason......
Þorl. Guðmundsson Háeyri.
Þorl. JónBson póstafgr.m. .
Þorsteinn Gislason ritstj. .
Þorst. Gubmnndsson fiskim.
Þorst. Jónsson járnsm.. . .
Þorst. Þorsteinsson kand. .
Þorst. Þorsteinsson kanpm.
Þórunn Jónassen.....
eign..........
Þorv. Thoroddsen próf. . .
eign..........
Þorv. Þorvarðarson . . . .
6000
2300
5000
6000
2000
"3000
2500
4000
4500
2500
2800
2000
3300
50
2500
3000
2000
4000
3300
2000
3000
20000
2000
4000
.2400
2000
2000
12600
2500
8000
8000
5000
200
2000
3500
2200
3000
3000
8000
4000
400
10000
8000
2500
3000
2500
2500
2000
4000
450
3000
4000
1500
6000
2600
3000
3500
4000
150
30000
8000
400
2000
5000
4000
50
3500
4500
150
4000
2000
9000
4000
8200
2500
3500
5000
2800
2000
3500
2000
2500
2000
2000
3000
2000
200
2000
150
2000
100
14,50
70
100
10
25
17.50
45
54.50
17.50
22
10
31
2
17.50
25
10
45
37
10
25
655
85
45
16
10
10
359
17.50
175
175
70
8
10
35
13
25
25
25
45
16
255
175
17.50
25
8
17.50
10
45
18
25
45
60
100
19
25
35
45
6
1055
175
16
10
70
45
2
35
54.50
6
45
10
215
45
29
17.50
35
70
22
10
35
10
17.50
10
10
25
10
8
10
6
10
Bruni á ísaíirði.
Aðfaranótt sunnudags brann á ísa-
firði pakkhús 22 álna langt, tilheyr-
andi niðursuðuverksmiðjunni I s 1 a n d
(P. M. Bjarnasonar). í þessu pakkhúsi
voru geymd ýms áhöld verksmiðjunn-
ar og efni. Auk þess viðskiftabækurn-
ar. Brunnu þær margar. Eldsins varð
vart kl. io um kvöldið. Tjónið er
eigi hægt að gizka á enn, eftir því sem
hr. P. M. Bjarnason hefir tjáð ísafold.
Dm upptök eldsins er ókunnugt.
Jarðarför
Jóns sál. Árnasonar i Þorlákshöfn
fer fram næsta laugardag 16. þ. m.
Símað var þaðan eftir síra Ólafi frí-
kirkjupresti Ólafssyni, og fer hann
austur á morgun. Messufall í frí-
kirkjunni á sunnudaginn; endatíminn
notaður til að gera við orgelið.
Körfubrúsar
3, 5, 10, 15 og 20 ltr., eru lang
ódýrastir í verzlun undirritaðs. Sömu-
leiðis tilheyrandi sálir, hvort heldur
er til glaðnings, eður annars.
B. H. Bjarnason.
Undirrituðum hefir nú í haust
verið dregið hvítt hrútlamb með mínu
marki: Biti fr. hægra. Lamb þetta
á eg ekki; óska eg því að réttur eig-
andi vildi gefa sig fram sem fyrst,
vitja lambsverðsins og semja við mig
um markið.
Skrauthólum á Kjalarnesi.
Björn Maqnússon.
I f jarveru minni i vetur, veit-
ir herra bókhaldari Olafur Runólýsson
móttöku reikningum og bréfum til
min og kvittar fyrir borganir.
Sigurður Erlendsson
bóksali.
Við Reykjavík
er til sölu með sanngjörnu verði og
góðum borgunarskilmálum timbur-
hÚS með áföstum skúr. Ennfremur
heyskiir, fiskiskúr og fiskgeymsluhús.
Tún, sem gefur af sér 50 hesta af
töðu, og kálgarður sem gefur af sér
ié tunnur af jarðarávexti, stórt fisk-
verkunarpláss. Eignin er við sjó, góð
lending. — Ritstjóri vísar á.
Mannslát.
Kristinn Guðmundsson bóndi
frá Miðengi f Grímsnesi, lózt. 8. nóv. í
Heilsuhælinu, á bezta aldri. Hann var
fæddur í Miðengi 8. maí 1870. Ólst
þar upp hjá föður sínum, og var hjá
honum fram yfir tvftugt. Fór síðan
í búnaðarskólann á Hólum í Hjaltadal,
og útskrifaðist þaðan vorið 1895 með
bezta vitnisburði. Eftir að hann kom
aftur hingað til Suðurlands, gekk hann
að eiga heitmey sína, Sigríði Bjarna-
dóttur, frá Arnarbæli í Grímsnesi. Bjuggu
þau fyrst eitt ár hór í Reykjavík. Síð-
an fluttist Kristinn að Miðengi voríð
1899 og reisti þar bú og bjó þar til
dauðadags. Þau hjónin eignuðust 4
börn er lifa, 3 dætur og einn son, yngst-
an barna.  Elzta stúlkan er á 15. árinu.
Buskapurinn gekk vel, enda voru þau
hjónin samhent vel um alt, og heimilið
eitt af mestu myndarheimilunum þar í
sveitinni, og þó víðar væri leitað.
Kristinn bætti mikið jörð sína, og
mun hún lengi bera menjar verka hans.
Jarðarbætur hans, svo og önnur verk,
voru óvanalega vel af hendi leyst, enda
var maðurinn laginn, útsjónarsamur og
framúrskarandi vandvirkur að hverju
sem hann gekk. Honum voru tvívegis
veitt verðlaun úr Ræktunarsjóði íslands,
fyrir jarðarbætur sínar og aðrar fram-
kvæmdir, árin 1906 og 1911.
Kristinn heitinn var reglumaður um
alla hlutf, og hófsmaður í hvívetna.
Reglusemi hans kom meðal annars fram
í búskapnum. Hver hlutur á sínum
stað og alt í röS og reglu. Var bæSi
skemtilegt og lærdómsríkt aS koma aS
MiSengi, enda komu þangaS margir og
öllum jafnan vel tekið.
Kristinn gegndi ýmsum opinberum
störfum í sveit sinni. Hann var í
hreppsnefnd, formaður búnaSarfólagsins
í sveitinni um 10 ár, og formaður Foss-
vallalækjar-rjómabúsins frá því þaS var
stofnaS. Þessi störf sín, sem önnur,
leysti hann af hendi meS ráðdeild og
trúmensku.
Enginn loftkastalamaður var Kristinn
sálugi og sumum þótti hann helzt til
fastheldiun og jafnvel íhaldssamur um
Bumt, og má vera, að þess hafi stundum
orðið vart f innansveltarmálum. En hitt
er jafn víst, að hann var þó í raun og
veru framfaramaður, og bera þess mest-
an og beztan vottinn, verk hans og um-
bætur þær, er hann gjórði á ábúSarjörS
sinni. En hann var aS eSlisfari athug-
ull, fastur fyrir og gætinn, og vildi
aldrei rasa fyrir ráS fram, hvorki í einu
né öSru. Hann var tryggur í lund og
vinfastur, og heilráður þeim, er hans
leituðu í þeim efnum.
AS Kristni er mikill mannskaSi, og
skarS fyrir skildi þar sem hann er fall-
inn frá. Sakna hana og allir, er nokk-
ur kynni höfSu af honum, og er sæti
hans vandfylt, því maSurinn var gildur
bóndi, góður fólagsmaSur, heimilisfaSir
ágætur, og drengur hinn bezti í hví-
vetna.
Arnesinqur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 273
Blašsķša 273
Blašsķša 274
Blašsķša 274
Blašsķša 275
Blašsķša 275
Blašsķša 276
Blašsķša 276