Ísafold - 05.07.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.07.1913, Blaðsíða 3
I S A F 0 L D 213 Þinffflokkarnir. Formenn þingflokkanna eru, eftir þvi, sem ísnfold hefir haft spuruir af, í Samhandsflokknutn: [óhannes Jóhannesson, í B endaflokknum : Ól- afur Briem, í Heimastjórnarflokknum Eggert Pálsson, en Sjilfstæðisfl. hefir eigi skipað sér stjórn enn. Aðkomumonu eru hér ýmsir utan af landi, t. d. Guðm. Björnssou sýslum. frá Pat- reksfirði, Jón Sigurðsson ctnd. frá Kallaðarnesi. o. fl. Aldaraímæli jens Sigurðssonar rektors, bróður Jóns forseta, en föður Jóns yfirdóm- ara og þeirra systkina, er á morgun, 6. júlí. Lanftsbaikiin. Frá þessum degi tekur Landsbank- inn fyrst um sinn forvexti af vt'xlum °g vexti af lánum, öðrum en veð- deildarlánum, 6 °/0 p- a- auk framlengingargjalds. Frá sama tírna greiðir bankinn 4 */2 % vexti p. a. af fé, sem lagt verður inn gegn viðtökuskírteini, þegar upphæðin nemur 500 kr. og stendur óhreyfð í 6 mánuði. Bankastjórnin. fslandsbanki. Frá þessum degi tekur bankinn fyrst um sinn forvexti af vixlumog vexti af lánum öðrum en fasteignar- veðslánum með veðdeildarkjörum 6V27o P- a- auE framlengingargjalds. Frá sama tíma greiðir bankinn 4 V2 % vexti p. a. af fé, sem lagt verður á innlánsskírteini, þegar upp- hæðin nemur 500 kr. og stendur óhreyfð 6 mánuði. Reykjavik 5. júli 1913. Stjórn Islandsbanka. cT// /ieimaíitunar vll|,um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota Vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cSwcÆs ^arvafaBrifi Þeir kaupendur ISAFOLDAR hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Vegaskilvindan og Vegastrokkarnir eru fullkomnustu og beztu verkfærin og þess utan þau Ódýi'UStu. Sjá skýrslur skólastjóra H. Vilhjálms- sonar og FI. Grönfeldts um Vega- skilvindurnar. Yerzlon B. H. Bjarnason. stimpluð B. H. B. eru óviðjaíuanleg að biti og verði. Fást i Allra blaða bezt Allra tVétta flest Allra lesin mest er ISAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með i þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betti sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aöeins 4 kr. Ling- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sin vegna vera án Isafoldar! — SUNLIGHT SOAP I húshaldinu, eins og á öörum svæðum mannlxfsins, er framsýnnin holl og góð. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinum aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líniog fat- naði. það er ekki spar- naður. Sannur sparnaður er fólginn í þvi, að nota hreina og ómengaða sápu. Sunlight sápan er hrein og ósvikín. Reynið hana og varðveitið fatnað yðar og húslín. 2749 verzl. B. H. Bjarnason. Bifreiðarferðir. Héðan af í sumar ætla eg mér að halda uppi bifreiðarferðum fyrir al- menning urn alla vegu hér sunnan- lands, sem færir eru. Geri eg mér vonir um að þessi samgöngunýbreytni muni hepnnst vel, því vegir hér eru sízt verri en vegir þeir vestan hafs, sem farnir eru á bifreiðum, þó hinu gagnstæða hafi verið haldið fram. Þrátt fyrir það, að eldsneytið (ben- sínið) er hér mun dýrara en vestan hafs, ætla eg mér að hafa fargjöldin lægri hér en þar. Bifreiðin kostar 80 aura á hvern kílometer, fram Og aftur, og tekur 4 menn í senn. Þannig verður þá íargjald til Þiugvalla 50 km. á 80 au^ra = 40 kr. eða 10 kr. á mann fyrir að komast þangað og heim aftur. Set eg hér fargjöld til nokkurra staða fyrir manninn fram og til baka, miðað við að 4 ferðist saman: kr. a. Til Þingvalla.................10,00 — Hafnarfjarðar .... 2,00 — Vífilstaða................. 1,75 Inn að Elliðaám .... 1,25 Upp að Baldurshaga . . . 2,00 — — Geithálsi .... 2,60 — — Lögbergi . . . . 3,00 — — Kolviðarhól . . . 6,00 Austur að Öifusárbrú. . . 12,00 — — Þjórsárbrú. . . 16,00 —; á Eyrarbakka . . . 13,00 — að Ægissíðu . . . 19,00 Með því að Þingvallaferðir fól’ks munu eingöngu skemtiferðir til lengri eða skemmri dvalar, geri eg þá und- antekningu um þær ferðir, að menn segi til um hvenær þeir ætli heitn, og verða þeir þá sóttir. Um aðrar ferðir skal þess getið, að fyrir hverja klukkustundarbið eftir fyrstu 15 mínúturnar, verður hlut- aðeigandi að greiða 4 krónur. Fyrst um sinn verður mig að hitta í Iðnaðarmannahúsinu, sími 81, og er til mín að hverfa um alt er að bifreiðarferðunum lýtur, og vænti eg að menn geri það í hvert sinn með sem lengstum fyrirvara. Virðingarfylst. Sveitm Oddsson. Ung kýr er á að bera í oktbr., góð og gallalaus fæst keypt. Ámundi Árnason kaupm. visar á seljanda. Guðsþjótwsía verður, ef veður leyfir, haldin á Seltjarnarnesi undir berum himni kl. 4 síðdegis á morgun (sunnudng). Sira Bjarni og síra Friðrik tala. TJííir veíkomnir. Tlú má úr mikíu veíja af alls konar Tataefnum einlitum og mislitum í klæðaverzlun Ji. Tlndersen & Sön. Nðaísfræfi 16. Taísími 32. Óáfengnr Hafnia Porter. Óáfengur Hafnia Pilsner. Óáfeugur Hafuia Lager-bjór eru á bragðið eins og bezti áfengur bjór en þó undir áfengismarki. Biðjið um þessar öltegundir hjá kaupmanni yðar. Hafnia Bryggerierne, Köbenhavn L. Húseignir til sölu. Neðangreindar huseignir fást keyptar: KlapparsUgur nr. 20. Grettisgata nr. ÍO. Vitastigur nr. 11. Semjið við Eggert Claesscn yfirréttarmálaflutn in gsmann. Bóka- og pappírsverzlun Isafoldar Munið áður en þér farið í ferðalög að líta á Pappadiskana, Pappafötin, Pappírsservietturnar Og Smjör- og Brauðpappírinn, sem er alveg ómissandi og altaf fæst í Bóka- og Pappírsyerzlun Isafoldar Jón Björnsson & Co. selja Karla regnkápur, Reiðjakka og Erfiöisbuxur — (molesskinns, þessar óslítanlegu). S j Ö I, og feiknin öll af allri Álnavöru, Prjónavöru, Smávöru. Þorvaldur Pálsson læknir Sérfræðingur i meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Heima kl. io—n árd. Talsímar 334 BIR sem kynnu að vilja sækja um utidanþágu frá skólaskyldu í Seltjarnarness-skólahér- aði fyrir næstkomandi vetur verða að vera búnir að því bréflega til skólanefndar fyrir i. september næstkomandi. 2. júlí 1913. t>ór. Tfrnórsson, Þormóðsstöðum. Atvin n a með góðum kjörum í boði. Ræsting barnaskólans á Seltjarnarnesi er laus frá septemberlokum þ. á. Umsóknir stilaðar til skólanefndar skulu sendast undirrituðum fyrir 20. ág. n. k., sem gefur nauðsynlegar upplýsingar. 2. júlí 1913. Þór. Aruórsson Þormóðsst. Pakki,' er var bundinn ofan á koftort, merktur: Herdís Jónsdóttir Boroeyri, er fór með Skálholti i maí þ. á., hefir tapast. Honum var skip að upp í Stykkishólmi og stóð á bryggjunni 2—3 daga vegna veikinda farþegans, er hafði hann meðferðis. í pakkanum var m. a.: 2 karlm.fata- efni, 3 saumaðir kjólar, 1 herðasjal, 1 dagtreyja, 1 sængurver, 1 J/2 pd. stumpasirz, 6 álnir af svörlu klæði, karlmanns hálslín o. m. fl. — Þeir sem kynnu að vita eitthvað um pakka þennan eru vinsamlega beðnir að gjöra undirritaðri viðvart. Valaerður I. Brandsson, Þingholtsstræti 7. Reykjavik. Kennari. Þeir sem kyntiu að vilja sækja um 1. kennarastöðuna við barnaskóla Seltjarnarneshrepps, sem er laus, sendi umsóknir sínar (sem bera skulu með sér lágmark á kaupgjaldi) undir- rituðum fyrir 20. ág. n. k., stílaðar til skólanefndar. Umsækjandi verður að vera fær um að kenna allar þær námsgreinar, sem kendar eru í barna- og unglinga- skólum. Hann verður að hafa lifandi áhuga á kenslustarfinu, einkum að þvi er snertir, kristindómskenslu og uppeldisfræði. Með umsókninni skal fylgja vottorð um þekkingu, siðferði, stjórnsemi og reglusemi í hvívetna. 2. júlí 1913. J>ór. Arnórsson, Þormóðsstöðum. Húsnæði. 3—4 herbergja íbúð, eða iítið hús, helzt í austurbænum, óskast til leigu frá 1. október, um lengri eða skemmri tíma, ef um semur. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.