Ísafold - 21.12.1914, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.12.1914, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar 1 í viku. Verð árg. | 4 kr., erlendis 5 kr. I eða 1 £ dollar; borg- | istfyrirœiðjan júli | erleiidis fyrirfram. | Lausasala 5 a. eint. 1 Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbi. og só kaupandi skuld- laus við blaðlð. XLI. árg. Reykjavik, rnánudagin n 21. desember 1914. 102. tölublað Alþýðnfél.foókasafn Templaras. 3 kl. 7—9 Borgarstjóraakrifstofan opin virka daga 11 -S og 6—7 Bœjarfógetaakrifstofan opin v. d. 10—2 og ' 7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. 6 kl. 12—3 og > íslandsbanki opinn 10—21/* og 5*/i—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 .Dd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* sifod. Landakotskirkja. Qufosþj. 9 og 6 á belp-'d Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 51/*— 6l/i. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá l'á— 2 Landsféhirbir 10—2 og 6—6. Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. lá«“2 Landsslrninn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafnib opiö l1/*—21/* á sunnnL Pósthú8ib opib virka d. 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgb Islands 10—12 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Heykjavíkur Pósth. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstabahælifo. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnifo opib sd., þd. fmd. 12—2, Viðtal ráðherra við Politiken. Ráðherra heldur fast á rétti vorum. Blaðamaður einn frá ‘Politiken átti lal við ráðherra Siqurð Eqqerz dag- inn eftir ríkisráðsfundinn. Hann virtist, segir blaðamaður, mjög ánægður með framkomu sína í ríkisráðinu og lýsti yfir að hann hefði nieð enqu móti getað breytt öðruvísi en hann gerði. — »Mundi ágreiningurinn í stjórn- arskrármálinu og fánamálinu, hvor um sig, hafa leitt af sér lausnar- beiðni yðar?«, spyf blaðamaður. — »Já. En i stjórnarskrármálinu virðast menn annars í einu atriði hafa misskilið mig. Það hefir ekki vakað fyrir mér að leggja mikla áherzlu á þau orð mín, að alþingi ekki vanst tími til að leita fyrir sér um skiln- inginn á skilyrðum konungs, heldur á ummælin, sem á eftir fóru, að al- þingi hafi með því að láta ráðherra íslands, sem ber ábyrgð gagnvart þinginu, birta konungi skoðun sína, áður en stjórnarskrármálið yrði stað- fest, á sem áhrifamestan hátt, sem unt var, látið sínar óskir í ljósi. — Þér teljið meiri hluta alþingis styðja skoðun yðar um uppburð hinna íslenzku mála? — Fortakslaust! Og meira en það: Mín skoðun er skoðun alls Islands, allrar hinnar Islenzku pjóðar; uppburður íslenzkra mála fyrir kon- ungi er íslenzkt sérmál, sem ber að útkljá og breyta, eftir þeim reglum einum, er gilda um íslenzk sér- mál. — Eftir þessu lítið þér ekki svo á, að neinn árangur verði af því, þótt konungur beri sig saman við tilkvadda íslenzka stjórnmálamenn, eins og hann ráðgerði? — Eg lít svo á, að yfirleitt sé eigi hcegt að semja um petta mál á peim grundvelli, að vér hverýum ýrá peirri skoðun, setn eg hefi haldið hér ýram. Ög ráðherrann bætti við: — Þetta megið þér gjarna leggja greinilega áherzlu á. Stjórnarskrár-ágreining- urinn. Ragnar Lundborg styQur eindregið hinn íslenzka málstað. í Karlskrona Tidninqen, blaði þvi, er Ragnar Lundborg stýrir, er rit- stjórnargrein þ. 9. des. um stjórnar- skrár-ágreininginn og fánamálið, með fyrirsögninni: Dansk-islenzki ágrein- ingurinn orðinn harður. Konunqur setur hann á odd. Segir þar fyrst frá gangi stjórnar- skrármálsins og fánamálsins undan- farið og frá atburðunum í rikisráði 30. nóv. U m ýánamálið segir siðan: sKonungur hefir þannig beint gengið frá áformi því, er hann hafði boðað, að staðfesta fána þann, er ís- land vildi, ef hann væri aðeins ekki altof likur fána neins annars lands«. Um horfurnar yfirleitt fer blaðið þessum orðum: »Eftir umræðunum á aukaþinginu og blaðaummælum úr báðum flokk- um mun naumast neitt útlit fyrir konung, á þeim grundvelli, er nú stendur hann, að fá neinn íslenzkan ráðherra, nema ef vera skyldi ein- hver utanflokkamaður, sem aðeins gegndi daglegum ráðherrastörfum til bráðnbirgða (Expeditions-minister). Agreiningurinn milli íslands og Dan- merkur er því harðari orðinn nú en nokkru sinni áður. Sum dönsku blöðin reyna að skella skuldinni fyr- ir þetta á íslendinga. Ea ef lit- iö er óhlutdrægum augum á málið, kemur í ljós, að íslendingar og ráðherra þeirra hata komið fram skynsamlega og hyggilega með lofsamlegri stillingn, þar sem Danir ætluðu að bianda sér í mál, sem ís- lendingum einum bar for- takslaust yfir að ráða.1) Mikil viðkvæmni hefir snortið sum dönsku blöðin. Eru þau farin að ræða opinberiega um hugsanlegan skilnað Danmerkur og íslands og segja, að þá muni íslendingar fleygja sér í faðm Norðmanna eða undir vernd Breta. Hvorugt mun þó verða, þótt til sambandsslita kæmi í alvöru. í hinni aliafskektu legu landsins felst í sjálfu sér vernd, og íslendingar hafa að hinu leytinu aldrei látið i ljós neina löngun til stjórnmála- sambands við þessi lönd. Og raun- ar mundi landið bezt verndað fyrir alþjóða-árekstri, ef það væri frjálst ríki — án sambands við nokkuð annað ríki. En á hinn bóginn ber að taka það fram, að það eru Danir og blöð þeirra, sem eru nú að tala um skilnað. Islendingar hafa sjálfir alla stund hagað sér drenglyndislega, standandi á löglegum grundvelli gild- andi réttar og stjórnskipunar. Eitt er greinilegt, hvað sem öðru liður, að nú er komið að því, að binda verður endi á deiluna milli þessara tveggja sambandsrikja. Þetta getur orðið, ef málið verður bráð- lega tekið upp til samninga milli Dana óg íslendinga, svo að úr verði þeirri ósk, er Sigurður Eggerz ráð- herra réttilega lét i ljós, að sam- komulagið milli konungs og hinnar íslenzku þjóðar verði að hvíla á ótvi- ræðum grundvelli. J) Leturbr. vor. =ii----it igp=nr= Verzlunin Björn Kristjánsson Með s.s. »Esbjerg« hefir komið m mikið af nýjum vefnaðarvörum, sem allir þurfa r að líta á, nú fyrir jólin. Búðin verður opin til kl. 12 á Rorláksmessukvöld. ■ 1=,------ ll=1T-’- '—II---------------II---- 1 !■ Ríkisráðsatburðirnir 30. nóv. í dönsku Ijósi. Kaldur gustur og misskilningur. Atburðir þeir, er gerðust í ríkisráðinu í Khöfn 30. f. m., hafa vakið ákaflega mikla athygli, eigi að eins i Danmörku, heldur og um öll Norðurlönd. Munu Danir eigi um langan aldur hafa verið jafn-gustkaldir í vorn garð eins og nú — út af þessum atburðum. En óneitanlega verður vart við ótvírœðan misskilninq hjá flestum þeim, er um þetta rita. Nærri öll blöðin teljr þá vera ástæðuna til ágreiningsins milti vor og Dana nú, að vér neitum algerlega að $anqa að pví, að mál vor sé horin upp i rikisráðinu. Eti eins og allir vita, sem nokkuð eru kunnir þessu máli, er þetta ekki svo. Vér höfum ekki móti því, að málin sé borin upp í ríkisráði, — ef það er ákveðið aý islenzkuni lögqjaýar- oy stjórnarvöldum, þ. e. alþingi, ráð- herra ísiands og konungi íslands. Vér viljum með öðrum orðum halda fast við það, sem aldrei hefir enn verið frá horfið af Islendingum, að uppburður íslenzkra mála fytir konungi hafi jaýnan verið sérmál o? eiqi atið að vera sérmál. Eins og ráðherra vor tók qreinilega fram í ríkisráði 30. nóv., er það því alls eigi það, að islenzk mál verði borin upp fyrir konungi i ríkis- ráðinu, sem nú stendur í vegi fyrir samkomulagi, svo sem dönsku blöðin virðast hafa bitið sig fast i. Nei — það sem samkomulagsleysinu veldur er hin furðulega fastheldni dönsku stjórnarinnar við þá kröfu, að blanda rikispinginu danska inn i petta mál, — petta sérmál. Með þvi fyrirfram að segja við ráðherra íslands, að því að eins staðfesti konungur stjórnarskrána, að jaýnýramt verði þvi hátíðlega yfir lýst við Dani, að mál vor skuli borin upp í ríkisráðinu æ og æfinlega, nema því að eins að ríkispinqið danska komi til skjalanna og geri á þvi breyting, þá er hundsaður og að engu haýður sérréttur, sem íslenzka þjóð- in hefir stnðið fast á um tugi ára! Það var sérmála-réttur vor, sá er allir Islenditiqar hingað til haýa haldið ýast við, sem átti að bera fyrir borð i ríkisráði 30. nóv., ef danska stjórnin hefði mátt ráða, en eigi varð úr vegna einbeittrar framkomu ráðherra vors. Eins og menn mnnu sjá af blaðaummælum þeim dönskum er hér fara á eftir, er röksemdafærsla Dana allmjög á sömu lund og madömu Lögréttu Skallagrimsson. Það er eins og Danskurinn segir: To Sjtele o% én Tanke\ En þó er það svo, að ef þessi danska stifni er reist á þvi, að vér viljum með öllu þvertaka fyrir, að mál vor sé yfirleitt borin upp f ríkis- ráði — þá er það beinn misskilningur, eins og ráðherra vor tók ýram — og mundi engar utanstefnur þurfa til að taka fyrir þann misskilning. Hér á eftir fara ágrip af helztu ummælum danskra blaða, með þvi að Isaýold hyggur, að lesendum sinum þyki fróðlegt og lærdómsrikt að lesa þau, enda nauðsynlegt og sjálfsögð skylda að kynna sér jafnan rök shins málsaðilansi« Geymir ísafold sér að gera frekari athugasemdir við blaðaummælin. Hvítasykur i toppnin, högginn og steyttur, — stórar birgðir komu nú með „Esbjerg44 til Jes Zimsen. Alt sem þarf í góðan mat og góðar kökur; einnig aðrar vörur til hátíð- arinnar, er bezt að kaupa í verziun Guðm. Olsen. Blað dönsku stjórnarinnar. Stjórnarblaðið danska ‘Politiken flytur langa ritstjórnargrein daginn eftir ríkisráðsfundinn. Er hún vafa- laust innblásin af hinum danska yfir- ráðherra Zahle, ef ekki beint rituð af honum. Blaðið segir, að á ríkis- ráðsfundinum hafi stjórnarskrármálið og fánamálið orðið fyrir -»stöðvun, sennilega að eins til bráðabirgða«. Vill blaðið kenna Sigurði Eggerz um þetta, með þvi að eigi hafi staðið á staðfesting frá konungs hálfu, heldur á ráðherra, sem hafi útskýrt fyrir- vara alþingis á þá leið, að í honum fælust mótmæli gegn þvi, að kon- ungur birti Dönum áform sitt um meðferð málanna í rikisráði. Eins og framkoma ráðherrahafi verið í ríkis- ráðinu hafi konungur eigi getað annað en tnka lausnarbeiðni hans og jafnframt láta i ijós ósk um að ná tali islenzkra stjórnmálamanna úr ýmsum flokkum. »Þess er að vænta, heldur blaðið áfram, að þær umræður fái betri árangur en ríkisráðsumræðurnar í gær. Því að með afstöðu hr. Eggerz er ekkert hægt að komast áfram. (Hr. Eggerz Standpunkt ender i en Blindgade). Heldur blaðið þvi fram, að ráðherra hafi brostið rétt til að að meina konungi að láta frá sér konunglega opna bréfið til Dana. »Meðan rikisréttarsambandið milli íslands og Danmerkur er óbreytt frá þvi sem nú er, með svo og svo mörgum sameiginlegum málum, verður að vera einhver staður, þar sem stjórnir beggja landa geti komið saman og átt samræður um sam- málin. Og er þá eigi um annan stað að tefla en ríkisráðið. Þótt ræða verði »islenzk mál og mikiisvarð- andi stjórnarráðstefanirc, sem eru sérmál á sama stað, er það eigi vegna

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.