Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						ISAFOLD
Þingsetning,
Fánadagur.   Kvenfrelsisdagur.
Um daginn, er þau miklu og
góðu tíðindi bárust hingað sím-
leiðina, að stjórnarskráin væri
staðfest og fáninn fenginn — bar
þau svo brátt að, að eigi vanst
timi til sérstaka hátíðabrigða þann
daginn.
En slík tíðindi gerast sialdan
með nokkurri þjóð, að hún á
einum og sama degi eignist s,ér-
stakan löggiltan þjóðfána og frjáls-
lega stjórnarskrá. Fátíðast erþó,
að kvenþióðin eigi að fagna slík-
um atburði, sem staðfesting stjórn-
arskrárinnar var íslenzka kven-
fólkinu, sú er fiutti þeim stjórn-
málajafnrétti við karlmenn.
Það er því eigi, nema eðlilegt,
að talsvert hefir verið um það
skrafað síðan 19. júní, hvernig
og hvenær ætti að minnast at-
burða þess dags og fagna þeim.
Kvenþjóðin hefir í þessu efni
reynst framtakssamari og fyrir
forgöngu kvenfélaganna hér í bæ
hefir þingsetningardagurinn 7. júlí
verið valinn í þessu skyni.
Hið íslenzka kvenfélag og kven-
réttindafélagið hafa haft aðalfor-
gönguna og hefir Isafold hitt einn
stjórnanda þessarra félaga að máli
til að spyrjast fyrir um hvað til
standi.
Hún tjáði oss, a,ð sú væri hug-
myndin að nota síðari hluta dags
þ. 7. til hátíðabrigðanna. Verður
þá stefnt til fundar undir beru
lofti, líklega í Barnaskólagarðin-
um. Þaðan gengur kvenþjóðin
svo í skrúðgöngu til alþingishúss-
ins og út á Austurvöll. Fara þar
fram nokkur ræðuhöld. Stendur
og til að senda konungi þakkar-
skeyti og ávarpa alþingi og ráð-
herra.
Um kvöldið hafa svo kvenfé-
lögin leigt stóra salinn í Iðnó. —
koma nýju skipulagi á ýmsar
iðjur, verksmiðjur o. s. frv. . . .
Komst hann inn á þá braut, að
gera tilraunir með vinnuaðferðir.
Það varð upphaf þeirrar hreyf-
ingar, er síðan hefir vakið svo
mikla athygli og kölluð hefir ver-
ið: Vísindaleg verkstjórn. Mark-
mið þeirrar hreyfingar er í stuttu
máli: að finna vinnuvísindi og
vinna sarrikvœmt þeim. . . . Að
minsta kosti 50000 verkamenn í
Bandaríkjunum vinna nú með
þessu lagi og fá 30—100% hærri
laun á dag en verkamenn af
líku tægi kringum þá, og félögin,
sem þeir vinna fyrir, blómgast
betur en nokkru sinni áður. Að
meðaltali hefir afrakstur manna
og véla hjá þessum félögum tvö-
faldast. Öll þessi ár hefir ekki
verið eitt einasta verkfall hjá
þeim, er vinna fyrir þessi félög,
og samvinnan mflli vinnuveit-
anda og verkamanna hin bezta*.
Svo tilfærir höf. ýms dæmi
þessu til skýringar og sönnunar.
Veit eg eigi hvað ætti að vekja
menn af svefni, ef þau orka
einkis. Eru þau hvert öðru betra.
Vil eg hér tilfæra dæmið um
raoksturinn. Allir sjáandi menn
hér á landi, sem á legg eru kornn-
ir, hafa séð það verk unnið, enda
flestir einhverntíma snert á reku.
Fáir munu þeir og vera, sem eigi
þykist kunna það verk. En þá er
að athuga, hver hefir orðið reynsl-
an fýrir vinnuvísindin.
Verða þar veitingar og ræðuhöld,
eftir því sem hver vill.
Að sjálfsögðu verður og séð um
hljómleika og annað það, er til
fagnaðar má verða. Oskandi og
vonandi er, að hin fyrirhugaða
minningarhátíð íslenzks kvenfrela-
is fari vel úr hendi. En skilyrði
þess er eigi hvað sízt að þátt
taka kvenfólksins verði sem al-
mennust. Kemur það mjög undir
vinnuveitendum hvort svo verð-
ur. Vér trúum eigi öðru en að
þeir verði svo tilhliðrunarsamir
um frí þenna dag, sem frekast
geta þeir.
Það verður ekki nema einu-
sinni á æfinni, sem íslenzkt kven-
fólk á slikum atburði að fagna:
algerðu stjórnmála-jafnrétti við
karlmenn., Láti það nu og sjá,
kvenfólkið, að það kunni að meta
það sem orðið er með því að
hrista einusinni af sér tómlætið
og halda vel hópinn.
Hvað séi'staklega verður gert
til að minnast fánans mun enn
óráðið til fullnustu. Veldur þar
nokkru um, að því miður eru
enn tiltölulega fáir fánar komnir
á markaðinn. En von á þeim
með næsta skipi, sem væntanlega
verður komið fyrir 7. júli.
Það mun sannast, þegar fram
í sækir, að fánafengurinn reynist
drýgra framsóknarspor oss ís-
lendingum, en sumir hafa ætlað
í byrjun. Því spori og hinu sýni-
lega tákni þess ber vel að fagna.
Og þótt deilur hafi í upphafi ver-
ið um gerðina, deilir nú enginn
góður íslendingur lengur um það
atriði.
íslenzki þjóðfáninn er einn og
hinn sami. Hann á að komast
á hvert einasta heimili landsins,
sem sýnilegt tákn hins einhuga
íslands út á við. —
Dæmið er þetta:
»Engum mun hafa hugkvæmst
að nein vísindi þyrftu við mokst-
ur, fyr en Taylor. Og þó mundi
enginn geta sagt fyrirfram, hve
mörg kilógrömm góður mokari
ætti að taka á rekuna í hvert
sinn, til þess að afkasta sem
mestu, hvort þau ættu að vera
5, 10, 15, 20 eða hvað. Slíku
verður ekki svarað nema með til-
raunum. Taylor hagaði þeim svo:
Hann valdi eina tvo beztu mok-
arana úr, og borgaði þeim há
laun til að leggja sig vel fram
við tilraunirnar. Voru þeir nú
látnir moka, þunganum á rek-
unni smámsaman breytt, og allar
aðstæður við starfið athugaðar ná-
kvæmlega af vönum raönnum
vikura saman. Varð sú reyndin
á, að góður mokari afkastaði
mestu dagsverki með því að hafa
9,5 kg. á rekunni. Voru því
hafðar 10 tegundir af rekum til
skifta. eftir því hvaða efni var
mokað, svo að þunginn yrði æ
hinn 8ami. Þá voru og gerðar
tilraunir um það, hve lengi mok-
arion væri að fylla hverja rek-
una, eftir því hvort hann stakk
henni inn í haug eða mokaði af
sléttu, eftir því hvernig undir
henni var o. s. frv. Þá var at-
hugað hve lengi væri verið að
kasta af rekunni í tiltekna fjar-
lægð og hæð. Þegar öllum þess-
um rannsóknum var lokið og
búið að  ákveða  hvíldina  eftir
Þeir segja:
Það var ekki farið með konungs-
úrskurðinn um ríkisráðsflutning mála
vorra sem hvern annan íslenzkan
konungsúrskurð — hann verður því
ekki skoðaður sem hver annar ís-
lenzkur úrskurður — segir Ingólfur,
en  það áskildi þingið.
En hér ruglar Ingólfur saman. —
Það er sitt hvað að fara með úr-
skurðinn sem íslenzkan úrskurð og
að fara með málið, sem urskurðað
er um, sem algerlega  íslenzkt  mál.
Það er ekki algerlega íslenzkt mál,
að flytja mál vor í ríkisráði Dana
— Danir hljóta að hafa rétt til að
tala um það.
Flutningur mála vorra fyiir kon-
ungi er algerlega islenzkt mál, en
flutningur þeirra í líkisráði Dana er
ekki eingöngu ísienzkt mál. — En
þó getum vér haft það algerlega á
valdi voru hve lengi þau verða flutt
í ríkisráði Dana, ef vér bindumst
ekki samningum við þi um að þeir
eigi að hafa atkvæðisrétt um það,
hve lengi það skuli verða. — En
það hefir ekki verið gert.
Konungsúrskurðurinn er algerlega
íslenzkur konungsúrskurður, vegna
þess að hann er gefinn út af kon-
ungi og ráðherra vorum og hann
skoðast og hlýtur að skoðast sem
hver annar íslenzkur konungsúr-
skurður, vegna þess að engin tak-
mörk eru fyrir því sett, hvenær eða
hvernig honum megi breyta — nema
þá þau sem íslenzk stjórnarvöld eru
algerlega einráð yfir.
Þeir segja, að orð konungs »En
alþingi má ekki vænta þess, að eg
muni fallast á breytingu á þessu,
nema önnur jafntryggileg skipun
verði gerðc — hljóti að vísa til
þess, sem forsætisráðherrann er bú-
inn að segja. — En þó svo væri,
sem alls ekki þarf að vera, þá væri
engu þar með tapað, vegna þess að
í þessum orðum konungs felst eng-
in skuldbinding um að breyta þessu
ekki, jafnvel strax á næsta ári.
vinnuþolinu, voru mokararnir
látnir fylgja settum reglum, og
niðurstaðan varð þessi eftir þrjú
ár (við Bethlehem stálverksmiðj-
una, þar sem tilraunirnar voru
gerðar):
Það sem 500 menn að meðal-
tali, mokuðu með gamla laginu
mokuðu 140 með því nýja. Áður
mokaði hver maður að meðaltali
16 smálestir á dag, nú 59. Meðal-
dagkaup manns var áður 1.15
doll., nú 1.88. Moksturskostnað-
ur við hverja smálest var áður
0.072 doll., nú 0.033, og í þess-
um lága kostnaði við moksturinn
á hverri smálest var þó falinn
allur aukakostnaður við verkfæri,
umsjón, tilraunir o. s. frv., sem
þetta nýja fyrirkomulag hafði í för
með sér. Og um leið blómgaðist
hagur verkamannanna í öllum efn-
um, langt fram yfir það sem áð-
ur var«.
Skyldi nú landið eigi hafa gagn
af því að verkstjórar vegalagn-
ingamanna og fleiri hugleiddu
þetta dæmi ?
Og þessu lík var reynslan með
hin dæmin.
Þessar vinnutilraunir eru einnig
afarmikilvægar til þess að beina
ungum mönnunr inn á réttar braut-
ir með að velja sér lífsstörf sem
bezt við þeirra hæfi.
Á bls. 122. segir höf. að hann
hafi eigi heyrt orðið verkkvíðinn
»fyr ,en hérna um daginn, og mér
þykir vænt um«, segir hann, »að
Vilji konungs er als ekki með
þessu bundinn við að halda fast við
þetta fyrirkomulag.
Konungur íslands getur því, hve-
nær sem honum og ráðherra kemur
saman um það, gert þá breytingu á
þeslu sem vera skal — án nokkurr-
ar ihlutunar fra danskri hlið.
Og meira að segja, því verður
með réttu haldið fram, að Danir
séu nú biínir að viðurkenna að þetta
sé algerlega íslenzkt mal — íslenzkt
»sérmál«, þar sem þeir hafa ekkeit
að athuga við þessi ummæli kon-
ungs, sem ómótmælanlega þýða það,
að þessum úrskurði megi breyta hve-
nær sem Vonvmgi kemur saman um
það við ráðherra Islands.
Islapd erlendís.
Fjalla Eyvindur fóhanns Siguijóns-
sonar heldur áfram frægðarför um
heiminn. Nú er farið að sýna hann
á Bretlandi. Var nýlega leikinn í
einu stórleikhúsi Lundúnaborgar og
tekið þar hið bezta. Sá heitir Sir
Sydney Oliver, sem þýtt hefir leik-
ritið á ensku.
Nýr æsingafundur.
¦ ¦ »• ¦ ¦
Ólöglega stjórnin i Sjálfstæðisfé-
laginu hefir boðað til fundar í Báru-
búð í kvöld, er hún kallar almenn
an Sjdlýstœðisfutid í fullkomnu heim
ildarleysi.
Mundu menn eigi vera búnir að
fá nóg af ærslum og æsingum
j>drengskapar«-mannanna. Eða ætla
einhverjir enn að verða til þess að
láta þá teyma s<g út ívitleysu?
Almennur þingmálafundur verður
haldinn í Barnaskólagarðinum kl. 3
á morgun og mun öllum þá gefast
færi á að heyra málin rædd — von-
andi æsingalausj;.
eg hefi ekki heyrt það fyr. Eg
ræð af því, að það sé varla mjög
alment í málinu, og sé það óal-
ment, þá vona eg að það sé af
því, að eiginleikinn sem það tákn-
ar sé ekki mjög almennur á landi
hér«. Eg get sagt heiðrnðum höf.
að "»"su von lætur sér til skamm-
ar verða«. — Þó að orðið verk-
kvíði muni naumast notað nema
í sumum sveitum auatan fjalls á
Suðurlandi, þá eru algeng orðin:
leti, úrtölur, að sjá ótal ljón á
veginum og fleiri, or tákna þenna
alkunna og illræmda eígínlcika,
sem er enn ríkari hér á landi en
vankunnátta í verkum, og er þá
langt til jafnað.
En svo er annar ókostur, sem
er þó enn verri en verkkvíðnin,
og sem er ískyggilega að færast
í vöxt hjá þjóð vorri. Það er
það sem nefna mætti: verkfælni.
Kemur hún glöggast í ljós þegar
ungir og hraustir menn flatmaga
sig hópura 8araan á Austurvelli
eða þvílíkum stöðum, dag eftir
dag um há-anna- og bjargræðis-
tímann — hásumarið — þegar
þeim þykir fært veður til þess.
Eg er höf. þakklátur fyrir bók-
ina. Hafði eg mikla ánægju af
að lesa hana og fann að hér voru
orð í tíma töluð. Vinnubrögð vor
eru alvarlegt athugunarefni, sem
þolir enga bið til lagfæringar. En
að minni hyggju er hagkvæm-
asta ráðið: vinnuvísindi í sam
oandi við þegnskylduvinnu.
Stúdentar 1915.
/.  / skóla.
Áslaug Zoéga            66 stig"
Ásta Jónsdóttir          70  —
Björn Þórólfsson         73  —
Daníel Fjeldsted         61  —
Eggert Einarsson      '.  67  —
Friðgeir Björusson       59  —
Friðrika Halldórsdóttir   57  —
Guðni Hjörleifsson       66  —
Gunnar Halldórsson      57  —
Halldór Kolbeins         68  —
Helgi Tómásson          70  —
Ingrbjörg Guðmundsdóttir 69  —
Jón Árnason             60  —
Jón Kjartansson         54  —
Jón Ólafsson            65  —
Katrín Thoroddsen       59  —
Kjartan Olafsson         57  —
Kri8tín Bjarnadóttir      72  —
Kristinn Armannsson     81  —
Lárus Arnórsson         70  —
Níels Pálsson')           85  —
Ólafia Einarsdóttir       61  —
Óli Ketilsson            72  —
Páll Jónsson             65  —
Sigurður Leví           58  —
Sveinn Ögmundssnn      57  —
Þórunn Hafstein         67  —
Þorvaldur Árnason       56  —
II.  Utan skóla.
Benedikt Árnason        52 stig:
Freysteinn Gunnarsson   65  —
Trausti Ólafsson         71  —
I skólauppsagnarræðu sinni
drap rektor Geir Zoega rækilega
á hina vaxandi aðsókn að skól-
anum. Væri engin von um, að
allur sá fjöldi, er skólaveginn
gengi gæti fengið arðvænlega
stöðu síðar og hvatti gagnfræðis-
stúdenta mjög til að hugsa srg
vel um, áður en þeir héldu áfram
í lærdómsdeildinni, en benti þeim
á aðrar atvinnugreinar til að
haila sér að.
Er þetta vissulega alvarlagt
íhugunarefni öllum landsmönn-
um.
x) Þessi stúdent hefir hlotið
hæsta einkunn frá því að nýja"
reglugerðin komst á.
Bókin er rnjög ljós og viðfeld-
in og frágangur hennar allur góð-
ur. , Nafn hennar er vel valið og.
sömuleiðis mottóið: »Meira vinn-
ur vit en strit«. Ræð eg ein--
dregrð öllum, sem nenna að hugsa,.
að eignast bókina og lesa hana
með gaumgæfni og færa sér bend'
ingar hennar í nyt.
í formálanum seg'rr höf.: Á
sumar kemur alþingi saman. Þa5
hefir eflaust um margt að hugsa.
En myndi það eigi vilja íhuga,,
hvort það svá^aði eigi kostnaði,.
að gera ráðstafanrr til að sem
flestir í þessu landi gætu sem
fyrst  lært  að  »strita með viti«,
Hér virðist kveða mætti fast-
ara að. Það er siðferðisleg og
hagfræðisleg nauðsyn, er hlýtur
að knýja þingmenn til að taka
málefni þetta nú þegar til alvar-
legrar athugunar og framkvæmda.
Það er að segja ef þeir þekkja
meinsemdirnar og bera sannan
hag lands og þjóðar fyrir brjósti,
sem enginn vrldi þurfa að efa að
þeir geri.
En hvað á að gera, og á hverju
á að byrja ?
Kenslumálastofnun Carnegies í
Ameríku, setti verkfræðinginn
Cooke, sem þektur var að því við
allsiconar iðjur, að vera leikinn í
því að beita vinnuvísindum, til
að rannsaka 8 ameríaka háskóla
og verkfræðingaskóla frá sjónar-
miði vinnuvísindanna.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4