Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						Kemur út tvisvar
í í viku. Verðárg.
5 kr., erlendis 7^2
kr. eða 2 dollarjborg-
Ist fyrlr miðjan júlí |
erlendis fyrirfram. j
;  Lausasala 5 a. eint  |
ISAFOLD
I
|i»M^M^^^ *^^^0^^^*i0**a^f*l.
Uppsögn (skrifl. f
bundin vlð áramót,
er ógild nema kom-
in só tll útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
sé kaupandl sknld-
laua við blaðiS.
*^tS+*^+^iim^f^^t+*
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjórl: Olafur Björnsson.
Talsími nr. 455.
XLIV. árg.
Reykjavík, laugardaginn 8. sept. 1917.
57. tölnblað
•Reynslan er sannloikur« sagði «Kepp« ee
þótti að vitrari maður. Reynsla alheims heflr
dæmt Fordbila að vera bezta allra bila og
alheims dóm verður ekki hnekt. Af Ford-
faílum eru fleiri á feið i heiminum en af öll-
nm öðrum biltegundum samanlagt. Evað
aannar það? Það sannar það. Fórdbillhm
ar beztur allra bila enda hefir hann unnið
aér öndveigissæti meðal allra Blla, h.já öllum
þjóðum, og hlotið'heiðursnafnið
Veraldarvagn.
Fást að  eins hjá undirrituðum sem einnig
flelur hinar heifnsfrasga DUNLOP DEKK og
J3L0NGUK fyrir allar tegundir bila.
P. Stefánsson,
/         Lækjartorgi 1.
Alþýðnfél.bókasafn Tomplaras. 8 kl. 7—8
í.orgar8tjóraskrifst. opin dagl. 10 —12 og 1 - B
Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5
iBæiargjaldkerinn Laufasv. 5 kl. 10—12 og 1—5
Ulandsbanks opinn 10—1.
K.F.U.M. Lestrar-og Bkrifstofa 8árd.-10 xtfoð.
Alm. fnndir fid. og sd. 8>/a siðd.
kandakotskirkja.  Ouðsþj. 9 og 6 a helcr^m
iuandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
kandsbankinn 10—3.         Bankastj. 10—12
JLandabókasafn 12-8 og 5—8.  Útlán 1—8
<LandsbúnaðarfélagBskrifstofan opin fra 12—2
tiandsfehiroir 1—5.
tiandssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga
helga daga 10—19 og 4—7.
V.safnið (lokað fyrst um sinnj
2Sá „"túrngripasaínið opið 1'/«—2»/« » snnnud.
athúsið opið virka d. B—7, snnnnd. 9—1.
Burnábyrgð Islands kl. 1—5.
-StjoraarráðBskrifstofnrnar opnar 10—1 dagl.
Talsimi Reykjavi.knr Pósth.8 opinn 8—12.
VlnUtaðahæliö.  Heimsöknartimi 12—1
Thjoðmcnjasafnið opið sd., þrd. og fld. 12—2
tÞjóðjkjalasafnið  hvern virkan  dag kl. li>—
og 8—8 siðd.
Þörfin
á hæfari landsstjórn.
Það er nú að verða lýðum
Ijósara með degi hverjum, á hve
ríkum rökum voru reistar gagn-
rýnigreinar þær, sem Isafold beindi
í garð land8stjórnarinnar í vor
(snemma í maí). Hinn síðasti
áþreifanlegi vottur um það eru
mótmœlafundirnir norðanlands,
sem getið er um annars staðar í
blaðinu.
Flestar þær aðflnningar, sem
vér töldum óbjákvæmilegt að
halda á lofti, voru af nýju fluttar
íram i þinginu á eldhusdaginn og
var, sem eðlilegt var, æði þunt
um varnir frá stjórnarinnar hálfu
annað en meira og minna óá-
kveðnar staðhæflngar um, að að-
íinslurnar væru ekki sanngjarnar.
Það skal að vísu kannast við,
að þegar búið var að hefjast
handa í ísafold. fór stjórnin að
myndast við að lagfæra sumt, svo
sem t. d. um sending fulltrúa til
Vesturheims og bætta tilhögun á
landsverzlunar-fyrirkomulaginu.
En bæði var það, að þær ráðstaf-
anir hennar komu mjög um sein-
an, reynt að birgja brunninn,
þegar barnið var dottið ofan í og*
eins hitt, að ráðstafanirnar voru
að mörgu leyti æði óhönduglegar
og misviturlegar í- framkvæmd-
inni þá loksins þær voru gerðar.
Svo oft hefir verið drepið á
einstök atriði þessu viðvíkjandi
hér i blaðinu, að oss þykir óþarft
að fara að tína þau upp af nýju.
Vildum vér að þessu sinni ein-
ungis vekja athygli á þvi, hve
mjög þeim fjölgar dag fram af
degi, sem finna sárt til þess,
hversu harla ósýnt landsstjórn
vorri hefir verið um starf sitt á
þessum alvörumiklu tímum. Hvað-
anæfa af landinu Jæyrast sam-
hljóma raddir — utl hina miklu
óánægju, sem bæði athafnir og
athafnaleysi hennar hafa vakið.
Mistök landsstjórnar eru jafnan
ill fyrir þjóðarhaginn. En aldrei
frá því land bygðist hefir borið
biýnni nauðsyn til aðforðastþau
en nú. Og er þá von, að menn
finni sárt til þess, þegar nær dag-
lega koma fyrir fleiri eða færri
mistök af stjórnarinnar hálfu.
í þingbyrjun benti Isafold á
það, að það væri einhver mikil-
vœgasta skylda alþingis, að sjá
þjóðinni fyrir hæfum.mönnum til
að fara með frarnkvæmdarvaldið
— velja til þess hæfustu menn-
ina, sem völ gæti verið á, hvort
8em þeir væru utan þings eða
innan og alveg án stjórnmála-
tillits.
Þessa skyldu sína virðist þingið
ætla að virða alveg að vettugi.
Erjur bak við tjöldin innan eins
flokksins hafa að vísu orðið til
þess, að skift hefir verið um einn
ráðherranna. Hvort hinn nýi fjár-
málaráðherra reynist hinum frá-
farna nýtari á þessum tímum —
skal ísafold engan dóm á leggja.
En hitt fullyrðum vér, að við þau
skifti hefir ekki verið haft það
tillit, sem átti að hafa — þ. e.
að velja mann úr hæfustu manna
hópi til þess að sjá landinu borg-
ið í ófi'iðarvandrœðunum.
Hefði alþingi þekt sinn vitjun-
tíma, þá hefði það átt að skifta
um alla stjórnina — varpa stjórn-
mála-tillitinu fyrir ætternisstapa
og stéttarígnura ekki síður, og
skipa stjórnina framkvæmdasöm-
um, ákveðnum athafnamönnum;
sem vit hafa og þekking á við-
skiftamálum og kjark til þess að
hafa að engu pólitískt flokkaþjark
og totu-teyging.
Starfsvið það, sem landsstjórn-
inni er nú markað og verður,
meðan heimsstyrjöldin stendur,
er svo gagnólíkt því sem það er
ella, svo margbrotið áviðskifta-
sviðinu, að eigi má með nokkuru
móti hafa sama tillit um skipun
stjórnárinnar nú og á friðartím-
um.  Kann vel að vera, að lands-
stjórn sú, er nú situr, gæti sæmi-
legt gagn gert á friðartímum, en
vér fullyrðum að hún sé ekki
vaxin starfi sinu eins og nú
horfir öllu við.
Hvað mundi sagt um skipstjóra,
sem ráðið hefði vélstjóra á skip
sitt, er sýndu sig, þegar til þyrfti
að taka, að skorta alveg þekk-
ing á vélunum, kunna alls ekki
með þær að fara, en skipstjórinn
legði þó út í langa og hættulega
ferð með hina óhæfu vélstjóra?
Mundi það þykja  forsvaranlegt ?
Nii horfir svo við, að á þjóðar-
skútunni íslenzku er alþingi skip-
stjórinn, en ráðherrarnir eru vél-
8tjórarnir, sem ékki kunna með
vélarnar að fara á hinni hættu-
legu leið, sem fyrir höndum er.
Það hafa þeir margsýnt, og það
er áreiðanlega miklum hluta
þeirra, sem þjóðarskútan á að
fleyta orðið harla ljóst.
En ætlar skipstiórinn (alþingi)
eigi að síður að láta samvizkuna
sofa og láta reka á reiðanum, án
þess að ráða hæfari vélsfcjóra?
Við sjáum hvað setur — því
enn er eigi komið að þinglausn-
um, þótt óðum nálgist þær.
En í lengstu lög viljum vér
vona og treysta því, að hið háa
alþingi vákni —, eins og þjóðin
auðsjáanlega er að gera betur og
betur —, og að þingið lofl nú-
verandi landsstiórh að hvíla sig,
unz friðartímar koma — og velji
nú hœfa ófriðartíma-stjórn.
Að láta það undir höfuð leggj
ast er miklu meiri ábyrgðarhluti
— en alt hið mikla og óþarfa
frumvarpa-bjástur í smámálum,
sem þetta þing hefir látið sig
henda — þetta þing sem átti að
eins að vera »rdðandi bjargráð-
um« fyriir íslenzku þjóðina og
hafa hugsun á þvi einu, en ekki
dreifa huganum við hégómlegt
»dinglum-dangl€ í málum, eem
vel máttu bíða betri tíma.
Þann fjölda synda mundi þing-
ið hylja — svo framarlega sem
það nú í síðustu forvöðum sæi
landinu fyrir sæmilegri ófriðar-
framkvœmdarstjórn.
Bæjabrunar.
I fyrri viku urðu tveir bæja-
brunar norður í Skagafirði.
Þ. 29. ág. brann bærinn Syðri-
brekkur í Hofstaðaplássi til kaldra
kola. Fólk var i engjum' og engu
bvi bjargað.
Þann 30. ág. brann svo bærinn
Réttarholt í Akrahreppi. Varð þar
engu bjargað innanstokks, en neyjum
forðað frá bruna.
Skólahaldið I vetur.
Hér fer á eftir kafli dr ræðu Magn-
úsar Pélurssonar alþm., sem hafði
framsögu nefnda þeirra beggja í N.-
deild, fjárhags- og fjárveitinganefnd-
ar, sem í þingsályktunartillögu lagði
til að leggja að mestu niður skóla-
hald í vetur.
Er frumvarp nú komið fram frá
þessum nefndum og systurnefndum
þeirra i E.-deild (prentað sem hand-
rit) og hljóðar það svo:
1.  gr. Frestað skal til 15. dags
febrúarmán. 1918 skólasetning og
skólahaldi í öllum þeim skólum, sem
kostaðir eru eða styrktir með fjár-
framlagi af landssjóði, sýslusjóðum
eða sveitarsjóðum.
Undanskildar ákvæði þessu eru
þær deildir biskólans, sem eiga að
ganga undir fyrrá eða siðara hluta
embættisprófs í vetur eða vor, svo
og 4. og 6. bekkur Hins almenna
mentaskóla. í þeim deildum fer um
kenslutímann eftir venjulegum regl-
um.
2. gr. Landsstjórnin gerir þær
ráðstafanir, er með þarf, til þess að
skipsferð verði frá helztu kauptúnum
kringum land til Reykjavíkur á tíma-
bilinu frá 10. jan. til 10. febr. Þyki
henni auðsætt fyrir miðjan janúar
1918, að slikra skipsferða verði ekki
kostur fyrir áður greindan tima, eða
hamli is eða ófriður, þá er heimilt,
að ákveðið sé með stjórnarauglýs-
ing, að skólahaldi sé frestað leaguf
en tilgreint er í 1. gr. þessara laga
i ðllum þeim skólum, er þar er
greint.
3. gr. Föstum kennurum við skóla
þá, sem um ræðir í 1. og 2. gr.,
skal greiða laun þeirra óskert, eins
og kensla hefði byrjað á þeim tíma,
er reglugerðir greina. Svo skal og
greiða stundakennurum, sem ráðnir
hafa verið til kenslu skólaárið 1917
—1918, áður en lög þessi eru sam-
þykt^sem lög frá Alþingi, umsamið
kaup fyrir þá kenslu, er þeir hafa
verið ráðnir til, eins og kenslan
hefði stað frá 1. okt. 1917.
4.  gr. Lög þessi öðlast gildi þeg-
ar í stað.
Bæðukafli M. P.
Þessi tiilaga sem nú er hér til
ummræðu, hefir degar mætt allhörð-
um dómum utan þings og mætti
því ætla að til hennar væri stofnað
af mikilli hvatvísi. En eg held mér
sé óhætt að segja það, að dómar
þeir, sem þegar hafa verið á hana
lagðir, hafi ekki verið betur rök-
studdir né hugsaðir heldur en tillaga
þessi var af nefndum þeim, sem
bera hana fram.
Ef mál þetta er krufið til mergj-
ar, þá kemur í ljós að ástæður fyrir
þessari tillögu eru margar og skal
eg með mjög fáum orðum nefna þær
helztu.
Eg vil þá nefna fyrst þá ástæð-
una, sem sérstaklega hefir verið gerð
að umtalsefni af andmælendum til-
lögunnar, enda hefir hún verið álitin
af þeim Jiöfuðástæðan, pó svo sé alls
ekki. Þetta er sparnaðarástæðan. —
Það sem vitanlega er nú fram úr
hón dýrt við  skólahaldið,  er elds-
Dauðareiðin.
Dauðinn rann á rauðum fáki,
um rudda manna braut.
Faxið stóð i björtu bdli,
og blóð úr nösum flaut.
Sjálfur var hann fár og fölur
og fast um tauminn héU,
og hefði til að hemja fákinn,
hygg eg — Ufið sett.
Herti' 'ann betur taumatákið,
en tauminn þá hann sleit,
og fram hann rann nú eins og élding
og alt hans váldi hneit.
Unga rödd eg heyrði hrópa
í hdska og ógnarneyð:
»Það er engin þörf hér fyrir
þessa dauða reiðí*
>Hver var það sem fdkinn fœldi
fyrir mér úr leiðf*
Dauðinn mœlti — og manninn unga
um miðju sundur sneið.
«
Þaut hann nú með nákta Ijdna,
og nœrri mér hann sló. —
Feigð á brjóst og fallað baki,
finst ei sumum nóg!
Bið eg hér með brœðrum mlnum,
frá brjóstum treyja er spent.
Við viljum hafa hófamarkið
á hjarta okkarhrent.
London, 3.-8. 1917.
H. Hamar.
Skýring.
Fyrír rúmum þrem mánuðnm sið-
an fékk eg bréf frá vini mínum,
enskum liðsforingja, sem hafði tekið
þátt í ófriðnum frá byrjun, en er ný-
fallinn.
I þessu bréfi farast honum m. a.
orð á þessi leið:
»Annars er það ekki dauðinn sem
vitjar okkar hér. Við erutn dauðinn
sjálfur — og mér finst að honum
hljóti að lika það illa að valdið hefir
verið tekið af honam. En hvað sem
því líður — með hans innsigli verð-
um við allir brendir, og við bíðum
þess með ró«.
Er eg hafði lesið þetta bréf barst
eg í anda út til vigstöðvsnna og
orti þetta ljóð í naýni vinar  míns.
H. H.
neytið, eru koliu. Eg þarf ekki að
fjölyrða um þessa ástæðu, allir þekkja
hana eihs vel og nefndirnar, enda
er hvort sem er ekki hægt að segja
um með vissu, hversu miklu fé sá
sparnaður nemur. Hafa nefndirnar
hvorki haft tima né tækifæri til að
fá nákvæmar upplýsingar um það.
Énda hefir þeim ekki þótt það skifta
svo miklu. Eg skal aðeins geta þess
að ef engin kensla yrði hér í há-
skólahúsinu í vetur, þá er mér sagt
að við það myndu sparast 20—24
þúsund krónur i kolum og gasi. Þó
nú kolin séu og verði afskaplega
dýr, þá verður að leggja aðaláherzJ-
una á það, áður en lagt er út i full-
komið gkólahald  í vetur,  að  vissa
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4