Ísafold - 12.01.1918, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.01.1918, Blaðsíða 1
r Kemur út tvisvar • i viku. Ver5 árg. ] B kr., erlendis T1/^ : kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. elnt Uppsögn (skrifl. bundin vlð áramót, er ógild nema kom ln só tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld laus vlð blaSlS. XLV. árg. Reykjavík, laugaidaginn 12. janúar. 1918. 2 tölnblað M i n n I s 1 i s t i. Alþýðafél bókasafn Teroplaras. 8 kl. 7—9 Korgaretjðraekrifst. opin dagl. 10 -12 og 1 - 8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—6 Btejargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 10—12 og 1—6 tilandsbanki opinn 10—4. BLF.U.M. Lestrar-og skrifstofa Bárd.—10 iftd. Alm. fundir fid. og sd. 8^/a sibd. Landakotskirkja. Guösþj. 9 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Land8bankinn 10—8. Bankastj. 10—12 Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúuabarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiröir 10—12 og 1—6. Landssiroinn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—18 og 1—7. Listasafniö opiö á sunnudðgum kl. 12—2. Rá .túrngripasafniB opiö l'/i—2>/« á snnnud. TóJthúsiö opiö yirka d. 9—7, sunnud. 9—1. Bumábyrgö Islands kl. 1—6. Btjórnairáösskrifstofurnar opnar 10—1 dagl. Talsimi Beykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Vifilstaöahæliö. Heimsðknartimi 12—1 tjóömenjasafniö opiö sd., 12*/«—l*/t Þjóöskjalasafniö opið suunud., þriöjud. og fimtudaga hi. 12—2. Þröngsýn þjóðrækni. Danir og islenzk sjálfstæBismál. Svo lítur út, að aldrei eigi því að skeika, að þegar íslendingar eru komnir að því að ná þroska til þess að stíga nýtt sjálfstæðisspor í ein- hverju máli — þá skuli þvergirð- ingshátturinn, sem íslendingum eftir aldagamla sögulega reynslu, hættir við að sérkenna Dani með — kom- ast i algleyming. Þá skal ekki hjá því fara, að þeir menn meðal Dana, sem s!zt skyldi, nái eyrum þjóðar- innar dönsku með því að klæða sig ifalskan hjúp þjóðrækninnar, hjúp ætt- jarðarástarinnar, i hjúp landvarðveit- ingar undir hið danska riki o. s. frv. Þetta hefir nú síðast komið á dag- inn núna, er sú dirfska henti oss, Islendinga, að vér töldum oss eigi að eins heimilt, heldur lika af prakt- iskum ástæðum skylt að fara fram á það við konung íslands, að okkur væri tilskiíinn réttur til að svíkja ekki á oss þjóðernismerkin þá er skip vror fara um höfin í bjargráðaerind- um fyrir land og lýð — heldur geta siglt undir eigin fána hvar sem fer. Þegar svo hin praktiska réttar- krafa er borin fram við konung, að visu svo linlega, að eigi er lagt við stjórnarafsögn, má heyra marg- raddað danskt blaðakór um að aldrei megi það ódæði henda danska stjórn, að hún leyfi íslendingum að hafa sinn eigin siglingafána. Það er svo sem ekki verið að taka tillit til þess, að krafan um siglinga fánann, sem við raunar teljum oss eiga við konunu einan um, er fram korrtin sem einróma ályktun þings .og þjóðar, Nei, nei I Af því að Dan- mörk hefir eitthvað 30 sinnum fleiii íbúa en ísland þykir þeim góðu, dönsku þjóðernispostulum alveg sjálf- sagt að halda fyrir oss í lengstu lög öllu því, sem þeir mundu þó, ef Danmörk væri í sambandi við sér 30 sinnum fólksfleiri þjóð, heimta sem skýlausan rétt sinn — til handa hinfti dönsku þjóð. Þessi þröngsýna þjóðrækni, eða þjóðernisstefna, virðist nú ráða mjög um of í Danmörku í íslands garð og hafa þegar nokkrar greinar úr úönskum blöðum, um þetta efni, verið birtar i isl. blöðum (aðallega í Morgunbl.). Er þar deilt um tvent: 1. Réttmæti þess, að Islendingar eignist sinn eigin siglingafána. 2. Mikilsvirkni Dana um að birgja íslendinga upp með matvörum, með- an ófriðurinn hefir staðið. Þeir sem fyrst og fremst hafa deiit um þessi efni eru Finnur pró- fessor fónsson, sem að vorum dómi virðist hafa staðið mikið vel í istað- inu af vorri hálfu, en af.Dana hálfu hafa Knud Berlin (upp á gamlan kunningsskap) og grósserinn Aage Berléme þeytt lúðurinn. Mun ísafold. í hæsta eða næstu blöðum vikja nánara að þeim um- mælum, sem af háífu hins síðast- talda náunga eru ritaðar i þeim tón, að hann má blygðast sin fyrir að haga sér svo, maður, sem af islenzkri verzlun mun hafa þegið miljóní-arf og nú lifir á því að verzla við þá þjóð, sem hann — að visu heimsku- lega — hæðist að og vill skóinn niður af á alia lund. Fjármálaóreiða „Timans“. Eg hefi verið sams hugar og flest- ir aðrir að þvi leyti, að eg hefi lát- ið skrif blaðs þess, er nefnir sig »Tíminn«, eins og vind um eyrun þjóta, og býst við að eg muni og gera það framvegis. Það er heldur eigi lystilegt verk sæmilega hugsandi manni að fara að róta upp i ritsmíð- um fávisra uppskafninga, er sýnilega virða að vettugi, hvort þeir fara með rétt mál eða rangt, með heilindi eða blekkingar. Og Margt bendir á, að það sé einmitt tilqanqurinn að neyta hins siðarnefnda. í sumar, er leið, flutti »Tíminn« m. a. nokkrar greinar, með afbrigð- um vitlausar, um landsreikningana; höf. var ónafngreindur, en vel vissu menn, hver hann var, og hlotið hefir hann nú siðan verkalaunin hjá þeim hluta landsstjórnarinnar, er að »Tímanum« stendur. í næstsíðasta tölublaði, frá 29. f. m., er þetta áréttað af hálfu »ritstjórnarinnar«, og meiru lofað, en aðallega er vik- ið að reikningsskekkju þeirri, er íram kom i reikningum landsverzlunar- innar frá 191S. Það er látið svo heita i blaðinu, að þe;ta eigi heima i hinum vanalegu »fjárreiðum lands- ins«, en þessi göfuga stofnun, lands- verslunin, ekki nefnd á nafn í því sambandi, þvl að, eins og kunnugt er, þá má ekki nefna snöru i hengds manns húsil Þar sem landsreikningarnir (fyrir átin 1914 og 1915) komu aðallega undir eina nefnd í þinginu á síðastl. sumri, sem sé fjáhagsnefnd neðri deildar, er eg átti sæti í, vildi eg leyfa mér að gefa nokkra skýringu á meðferð þessa atriðis hjá stjórn, yfirskoðunarmönnum og Alþingi — ekki til þess að fá »Tímann« til að fara með rétt mál, því að það tekst vafalaust ekki, heldur til þess að almenningur fái að sjá það, sem fram hefir komið. »Tíminn« gefur ótvírætt í skyn, að »Isafoldarliðið«, sem blaðið svo nefnir, »langsararnir», sem það kall- ar, og »Einar Arnórsson«, hafi hlaup- ið með »um hálfa miljón« úr lands- sjóði — af »almennings eign« — og hafi þetta fólk »engagrein« get- að fyrir þessu gert. Þetta sé hið mesta »hneykslismál«, sem fyrir hafi komið á íslandi (blaðið á þó liklega við : alt.fram að þeim tíma, er það kom sinum manni, svo hæfur sem hann er, í stjórnarsessinn I), og verði allir »þingtnálafundir«, segir þar enn fremur, að heimta, að sett sé »rann- sóknarnefnd« í það, að »finna hvern eyri af þessari hálfu miljón* (hin mikla stjórn þeirra er eftir því eigi megnug þess að rannsaka þær ritn- ingar) 11 Þetta bull blaðsins, eins viti firt og það er, hefði þó hvorki eg né aðrir tekið hátiðlega, ef eigi hefði annað komið til. Mér er skrifað af Norðurlandi, að lið það, sem fylgir atvinnumálaráðherra og blaði hans, beri það mjög út og reyni á allar lundir að telja mönnum trú um, að stjórn E. A (og þar með þeir, er voru fylgismenn hansl) hafi gertsig seka i hinni mestu óreiðu og herfi- asta fjárdrœtti, á fé landsins. Er auðskilið, að þessi Vandaði »flokkur« er að reyna, i þrengingum sínum, að fitja upp á hinu og þessu, til til þess að leiða athvqli manna frá pví, er nú qerist, og um meðulin er ekki spurt: Ærulausum ósanc- indum dreift út, jafnt umimenn sem málefni. Og blaðið spinnur það upp um leið, að pingmenn vilji, að hilmað sé yfir þessa »óreiðu«, sem það er að blaðra um, en fyrir því er vitanlega enginn fótur, eins og öllum mun gefa að skilja. En aðra eins höfuðósvífni og þessa hefi eg fyrir mitt leyti eigi lund til að láta mönnum haldast uppi orðalaust. Við landsreikninginn fyrir árið 1915 gera yfirskoðunarmenn (Matth. Ölafsson og Ben. Sveinsson) svo látandi athugasemd (nr. 149): 149. 22. gr. 17. Verzlun landssjúðs. Hér eru landssjóði fserð til útgjada til landsverzlunarinnar . . . kr. 131645,60 og árið 1914 var á 19. lið sömu gr. fært til gjalda . — 394315,85 Til 8amans kr. 525961,45 En í skýrslu um innstæður i landssjóði og útistandandi skuldír 31. des. 1915, i LR. bls. 80, stendur: „I verzlun landssjóðs á að standa kr. 1096084,90“. Mismunurinn er þvi kr. 570123,45, sem landssjóður er talinn éiga meira i verzl- un sinni, heldur en sést i landsreikningi| að hann hafi til hennar lagt. Landsreikningurinn var, eítir skýrslu yfirskoðunarmanna, afgreidd- ur í þeirra hendur 24. febr. 1917, af landsstjórninni, sem pd 'var kom- in, hinni príhöfðuðu, er lagði síðustu hönd á hann, þar á meðal sjálfur ráðherra »Tímans«, sem vafalaust hefir kynt sér málið, því að þegar var mjög gumað af því (af liði hans), að hann ætti að endurbæta og full- komna la ídsverzlunina, og sérstak- lega reikningsfærslu hennar! Athugasemdir yfirskoðunarmanna eru dagSittar to. maí 1917, svo að þeim gafst tími nægur til þess að athuga málið með stjórn sinni (hinni nýju), er einnig hafði skipað hr. Þórð Sveinsson til að endurskoða landsverzlunarreikningana, tins og 163. aths. þeirra sýnir, er hljóðar svo: 163. Af skýrslu þeirri, Sem okkur hefir nú borist um viðskifti landssjóðs við lands- verzlunina árin 1914 og 1915, frá hr. Þórði Sveinssyni, dags. 9. þ. m., sést, að samkvæmt henni var skuld verzlunar- innar við landssjóð í árslok 1914........................kr. 373929,45 en landsreikningurinn það ár telur fjárhæðina ... — 394315,85 eða ........................kr. 20386,40 hærri. Sama skýrsla telur skuld verzlunarinnar við lands- sjóð í árslok 1915 . . . kr. 451560,63 en LR. telnr þessa fjárhæð — 1096084,90 Hér skakkar þvi um . . kr. 644524,27 Spurt er um, hvernig á þessum mikla skakka standi; shr. enn fremur 149. aths. hér að framan. Þessu svarar svo fjármdlaráðhcrra hinnarprlhöfðuðu (stjórnar » Timans«), og þykist gera fulla grein málsins, (og stjórnin öll með honum), þ. 28. júní 1917, auðvitað eftir *Vandlega ihugun, á þessa leið: 149. _ 22. gr. 17. Verzlun Iandssjóðs. Á þessum lið í LR, er það eitt talið til útgjalda til verzlunar landssjóðs, sem taldist til, að greitt hefði verið til henn- ar af landsféhirði eða rikissjóði Danmerk- ur 1915. Með öðrum orðum peningar, greiddir úr landssjóði. ’ En auk þess hafði landssjóður i lok ársins 1915 lagt til verzlunarinnar kr. 810000,00 í vixlnm, sem eigi þótti rétt að tilfæra í heinum útgjöldum, en þótti hinsvegar réttara að láta það koma fram i skýrslunni um inn- stæður og útihtandandi skuldir landssjóðs (LR. bls. 81, 4. lið). I útreikningnum yfir hin beinu útgjöld til verzlunarinnar hefir komið fram villa frá 1914, upphæðin er kr. 21946,01, sem virðist stafa af skakkri sjóðsuppgerð hjá landsféhirði, og önnur villa frá 1915, upp- hæðin er 52680,83, sem stafar af þvi að sú upphæð hafði verið tekin út af 3 */0 conto (þ. e. verzlunarreikningnum) i ís- landsbanka, og höfð til afborgunar og vaxtagreiðslu erlendis af láni landssjóðs frá 1909, en þetta var þeim, er samdi útgjaldalið LR. óknnnugt um. Ennfrem- ur hafði jverið fært verzlnninni til út- gjalda reikningslán i íslandsbanka 1914 kr. 52000,00 og átti þvi sú upphæð, sem stóð i reikning8lánum i skýrslunum um innstæður og útistandandi skuldir bæði árin 1914 og 1915, að hverfa. Hin beinn viðskifti landssjóðs við verzl- unina eru þannig: 1914: Ymsar greiðslur frá lands féhirði.............. kr. 47941,57 Innstæða á 3 °/0 konto í ís- landsbanka...............— 125000:00 Reikningslán i Islands hanka....................— 52000,00 Greitt til afborgunar á vixli — 50000,0Q Grreitt erlendis upp i pen- ingasendingu tilNewYork — 201952.47 kr. 476894,04 Frá dregst: Til greiðslu á láni frá 1909 kr. 53191,41 Peningar til landsféhirðis 31. des. . . — 50000,00 V extir af ínn- stæðu i fs- landsbanka 31. des. . . — 1333,59 — 104525,00 Skuld 31. des. kr. 372369,04 1916: Samkvæmt reikningi lands- féhirðis bls. 41 og 38 . . — 279963,10 Greitt erlendis fyrir vörur — 64157,50 kr. 716489,64 Frá dregst: Samkvæmt reikningi lands- féhirðis bls. 38 kr. 112475.00 Greitt tillag til Landshankans — 100000,00 Greitt vegna láns frá 1909 52680,83 __ 265155,83 Skuld 31. des. kr. 451333,81 í lok ársins 1915 voru þvi hin beinu útgjöld landssjóðs til verzlunarinnar árin 1914 og 7915 .... kr. 451333,81 en framlag í vixlum og reikningsláni..........— 810000,00 Sú upphæð, sem stóð i verzlunlandssjóðs 31. des. 1915, var............kr. 1261333,81 Þar af stóð inni 31. des. 1915 hjá Guaranty Trust Co. ... kr. 5758,18 ogá 3°/0konto ílslandsbanka—47403,43 ___ 53161,61 I vörum i verzlun lands sjóðs ætti þvi að vera 31. desember 1915 . . . . kr. 1208172,20 Og enn fremur: 163. Skýrsla sú, sem yfrskoðunarmenn hafa fengið frá hr.. Þórði Sveinssyni, var send honum, ásamt öðrum verzlunarskjölum, frá fjármáladeild stjórnarráðsins, og er samin þar, en nokkru siðar en landsreikn* ingurinn sjálfur. Réttara þykiraðskýra frá þessu, til þess að það valdi ekki misskilningi. Að öðru leyti er þessari athugasemd svarað með svarinu við 149. grein hér að framan, enda snertir skýrsla þessi eigi beinar tekjur og útgjöld landssjóðs. Yfirskoðunarmenn vikja siðan mil- inu til Alþingis, með tillögum dags. 21. júlí 1917. Þar var LR. vísað, eins og getið hefir verið, til fjár- hagsnefndar (í henni voru í Nd. þeir G. Sv., Þór. J., H. Kr., M. G. og Þorst. M. J.). I nefndaráliti hennar um 'frumv. til laga um sam- þykt landsreikn., dags. 10. ág. 1917, segir svo um áminst atriði (þingskj. 412, við gjaldabálkinn í LR. 1915): 149, 163 (247 og 250 1914). Eftir þvi, sem ráða má af athugasemd* um yfirskoðunarmanna og svörum ráð- herra, er svo mikill ruglingur á reiknings- færslu landssjóðsverzlunarinnar, að eigi má við una. Til þess að kippa þessu i lag, virðist eigi annað fært, en að lands- stjórnin láti gera nákvæma reikninga yfir verzlun þessa frá byrjun, og fái þá síðan, að lokinni umboðslegri endurskoðun, yfir- skoðunarmönnum til athugunar, og láti þeir siðan athugasemdir með svörum og tillögum fylgja landsreikningunum. Með þessum formála fór fram samþykt landsreikningaima á Alþingi; en nú er svo komið, eftir því, sem lesa má i »Tímanum«, að það blað treystir eigi stjórn sinni með hinum hdlofuðu ráðsmönnum landsverzlunar- innar (sem blaðið þó ella segir, að komið hafi öllu i lag), til pess að framkvama penna vilja pingsins — um einfalda reiknings-endurskoðun 1 Af framanskráðu er það nú ljóst, að hér er um að ræða rugling í reikningsfarslu, eins og fjárhagsnefnd- in kemst að orði, i viðskiftum lands- sjóðs og landsverzlunar, talsveit

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.