Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsafold

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsafold

						ISAf OLD

TTlyndir frá styrjoídinni*

&

Frakkneskir fyermenn fyertaka þtjzka lyerforingja.

S t e r 1 i n g fer til útlanda í dag

kl. 2 og með skipiou mesti fjöldi far

Jþega. Meðal þeirra eru nokkrar

strand.skipsbafnir og fleiri útleedÍDg-

ar, sem mjög hafa orðið bænum til

byrði upp á eíðkastið.

Farþegar voru alls 78. Meðal

þeirra voru kaupmennirnir Geir Thor

Bteinson, Guðmundur Eiríkss og

Hfllldór Eiríkssou, Gttormur Andtéa-

Bon múrari, Guðm. Hlíðdal verkfræð-

ingur, Eagnar E. Kvaran cand. theol,

Arni S. Böðvars8on kaupm., Páll

GuttormB8on skósmiður, Guðm. G.

Jónason eöðlasmiður, J>orvaldur Arna

Bon stúdent, Guðm. E. Guðmunds-

Bon bryggjusmiður, Tómaa Jónsson

kaupm., Lauth *klæðskeri, Jporkell

Clementz, Lilja Marteinsdóttír, Elísa

bet Hallsdóttir, Karólína Björnsdótt-

ir, |>óra Einarsdóttir, Hallfríður

Hjalmsdóttir, Gísli Jónsson vélstjóri,

Sillehoved kaupm. frá Akureyri, Karl

Einarsraon verzl.maður, Erik Ravn-

kilde og Tandrup tannlæknar, Her-

lnf Clausen kaupm., Jpórður L. Jóns-

Bon káupm., Hjálmar Guðmundsson

kaupm.

Kerenskij

09

stjórnarbyltingin rússneska.

(Ritað í desember 1917)-

Enda þótt tímar þeir, sem nú

standa yfir virðist fyrst og fremst

tímar hörrnunga og eyðingar, þá fer

þó ekki hjá þvi, svo mikil umbrot

sem nii ern 1 heiminum, að fjöl-

margt gérist fagnaðarvert og að ýms-

ar gerbreytingar verð;, er spá nýj-

um og betri timum að ófriðnum

loknum.

Engu ber þó að taka með meiri

gleði en hinum unga degi, sem nú

er að rísa fagurrmður og logaskær

yfir rússnesku lífi. Að visu er hann

skírður i blóði og hin fyrsta birta

hans hefir orðið til þess að kalla á

fætur margtn óheillaandi. Ea ef

!itið er aftur og starað er fram í

tímann, finst manni alt, sem hryggi-

legt er í bili, verða smávægilegt hjá

því, sem unnist hefir.

Með byltingunni rússnesku í marz

?íðastliðnum var svo sem kunnugt

er keisarastjórninni hrundið úr há-

sæti og hyski hans alt, stjórnherrar

og hirðgæðingar, flæmt á flótta eða

hnept í fangelsi. Þar með er lokið

dögum siðlausrar, grimmrar gerræðis-

stjórnar, sem nærfelt heila öld hefir

kastað sér eins og blóðþyrst óarga

dýr yfir fjöldann af beztu sonum

þjóðarinnar, tætt 1 sig lifandi tugi

þusunda ágætra manna, sem með

takmarkalausri ást á þjóð sinni og

brennandi löngun til þess að hefja

hana úr niðurlægingu fáfræði og

þrælkunar, hafa fórnað lífi og láni

fyrir hugsjónir sínar. Keisarastjórn-

in hefir skilið það, að hún átti til-

veru sina undir því, að henni tæk-

ist að halda kröftum þjóðarinnar í

kreppu kúgunar og fáfræði. Þess

vegna hefir hún með oddi og egg

ofsótt hugsjónir frelsis, réttlætis og

mannúðar og þess vegna hefir hiin

haldjð verndarhendi sinni yfir ment-

unarleysinu rússneska, vakað yfir

því, gætt þess eins og sjáaldurs

auga síns. Stjórnin hefir skilið, að

þegar skýlan færi að lyftast af aug-

um  þjóðarinnar  myndi hiin steypa

henni í eilifan dauða.

Það sem gerst hefir með Rússum

mun því hafa það tvent í för með

sér, að héðan af geta allir kraftar

í andlegu og pólitísku lífi þjóðar-

arinnar beitt sér í fullu frelsi, svo

og hitt, að nú mun garðurinn falla,

sam varnaði bókmentum og anda

Vestur Evrópu að flæða inn yfir

Rússtand. En hia andlega gróður-

mo!d landsins er frjósemis-viðátta,

þar sem vænta má að spretti stór-

vaxinn kjarngróður í framtíðinni,

I fregnuuum, sem daglega berast

frá Rússlandi út um heiminn, getur

að líta eins manns nafn svo að segja

í annari hvorri línu. Þessi maður

er Alexander Kerenskij. Þegar bylt-

ingin skall á, var nafn hans lítt þekt

utan.Rússlands. Á fáum vikum varð

hann heimsfrægur, og enn er heims-

frægð hans ekki nema hálfs árs

gömul. En samt er hann jafnt á

vörum manna um heim allan og

Lloyd George eða Vilhjálmur keis-

ari. Þegar litið er austur til Rúss-

lands, gnæfir hann eins og fjall upp

úr flatneskju miljónanna.

Æska

og nám.

Kerenskij  er> 35 ára að

aldri  og fæddur í bæn-

nm Taschkent í Vestnr-

Turkestan. Faðir hans var fræðslu-

málastjóri landsins. Hann var gam-

alhugaður og drottinhollur embættis-

maður keisarans. Móðirin var þýzk-

riissnesk að ætt og ólik manni sin-

um. Hún var miklu frjálslyndari i

anda og skyldari Vestur-Evrópu-

mönnum  að  hugsunarhætti  öllum.

Hiin var gáfuð kona og ljdf og hlý

i viðmóti. Fer ekki hjá því, að son-

urinn hafi orðið fyrir áhrifum af

frjálslyndi mó*ur sinnar, en þó gætti

þess litið í æsku. Bæjarandinn í

Taschkent var sauðspakur og keisara

dyggur. Þar var ekki til svo mikið

sem einn litli fingur, sém langaði til

þess að hreyfa við neinu, sem var

gamalt og arftekið. Alexander var

settur til náms i lærða skóla bæjar-

ins. Þar var andinn auðyitað hinn

sami og aginn strangur. Hann stund-

aði nám sitt kappsamlega og að loknu

ágætu prófi fór hann til Petrograd

til þess að nema lögfræði við há-

skólann þar.

Nú opnast Kerenskij nýir heimar

og brátt verður gerbreyting á hon-

um. Meðal stúdentanna kyntist hann

frelsish'ug hinna yngri mentamanna

i Petrograd, byltingadraumum þeirra,

ráðagerðum og hvað þeir iðgðu á

sig til þess að fræða iýðinn og láta

hann fá skilning á hugsjónum þeirra.

Þeir voru að grafa undan keisara-

stjórninni, en fáfræði þjóðarinnar var

jörðin undan fótunum á henni. Ker-

enskij verður snoitinn af anda þeirra

og starfsemi og brátt er hann kom-

inn i tölu hinna fremstu i flokki

þeirra. Hann kunni tök á mönnum

með orðum sinum og fórnfýsin var

takmarkalaus. Hann leggur allra

manna harðast að sér og vinnur oft

sólarhringum saman hvíldarlaust. —

Jafn framt stundar hann nám sitt og

tekur lögfræðispróf.

Kerenskij  settist  að  i

f Moskva  Moskva  að loknu Profi>

en var jafnaðarlega sitt á

hvorum  staðnum  um  alt Rússland

eða yfir i Siberíu, — hvar sem þurfti

á honum að halda í þann svipinn.

Hann fekst nær eingöngu við að

verja pólitiska afbrotamenn, ofsótta

Gyðinga, verkfallsmenn, sem vorn

kúgaðir og beittir harðneskju og

dregnir fyrir lög oa dóm fyrir

»óhlýðnic sína, — yfirleitt alla þá,

sem áttu i vök að verjast gegn stjórn-

inni og embættismönnum hennar.

Hann barðist geen i'igæfu þessará

vesalinga með fádæma ákafa og hita.

Hann lagði sig ávalt allan fram og

var vakinn og sofinn í að reyna að-

skjóta skjólstæðingum sínum undan

klóm keisaravaldsins svo l^ngi sem

nokkur von var til að það mætti

takast. Gæti hann það ekki, skild-

ist hann þó ekki við þá fyr en hann

hafði íylgt þeim með hughreysting-

arorðum til gálgans. — Hann var

einn þeirra lögmanna, sem að eins

hafa verið til í Rússlandi.

Mál þau, er hann tók að sér,

voru þess eðlis að málfærslan varð

jafnan að hvassii á'ás á réttarfarið

rússneska, ranglæti þess og oíbeldi.

Oft sást hann lítt fyrir, talaði djarft

og heitt oghirti lítt um þótt hana

ef til vill ætti Siberíuvist eða dauða-

hegning yfir höfði sér. Og þar kom að

hann varð svo hlifðarlaust og bermælt-

ur í garð Schtscheglovitov's dóms-

málaráðherra í svívirðingarmáli einu,

að hann var dæmdur til nokkurra

ára dýflissuvistar. En nú var Keren-

skij kominn inn i Dúmuna, og með-

an hún situr má engann þingmann

taka fastan. Og hún sat enn að

fundum þegar Marzbyltingin var

framin. Þá varð Kerenskij dóms-

málaráðherra. Fyrsta verk hans var

að smella handjárnunum á fyrirrenn-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4